Morgunblaðið - 19.04.2000, Qupperneq 65
MORGUNBLAÐIÐ
I DAG
MIÐVIKUDAGUR 19. APRÍL 2000 65
Árnað heilla
■| ÁRA afmæli. í
1 v/V/dag, miðvikudag-
inn 19. apríl, verður hundrað
ára Tryggvi Helgason, fyrr-
j um formaður Sjómannafé-
\ lags Eyfirðinga, nú búsett-
ur á Elliheimilinu Grund.
ÁRA afmæli. Á
morgun, 20. apríl,
skírdag, verður sjötug Guð-
laug Hraunfjörð Péturs-
dóttir, Borgarlioltsbraut
11, Kópavogi. Hún tekur á
móti gestum í Njálsstofu við
Skemmuveg frá kl. 14 á af-
mælisdaginn.
ÁRA afmæli. í dag,
miðvikudagirin 19.
apríl, verður sjötugur Jens
Sumarliðason, Hörðalandi
10, Reykjavík. Eiginkona
hans er Ingibjörg Bjarna-
dóttir. Hann er að heiman í
dag.
I7A ÁRA afmæli. Á
I Vf morgun, 20. apríl,
skírdag, verður sjötugur
Ketill Axelsson, Ægissíðu
70. Hann og eiginkona hans,
Margrét Gunnlaugsdóttir,
munu taka á móti ættingjum
og vinum á afmælisdaginn í
húsi Oddfellow, Vonar-
stræti, milh kl. 17-19. Af-
mælisgjafir eru afþakkaðar
en þeim, sem vilja gleðja
Ketil, er bent á Barna-
spitalasjóð. Hringsins,
reikn. nr. 101-26-450,
Landsbanka íslands.
SKAK
Umsjón llelgi Áss
Grétarsson
Hvítur á leik.
£7 A ÁRA afmæli. f dag, miðvikudaginn 19. apríl, verður
OU fimmtugur Tryggvi Jakobsson, útgáfusljóri hjá
Námsgagnastofnun, Víðimel 37, Reykjavík. Eiginkona hans
er Svanhildur Jóhannesdóttir. í tilefni af fimmtugsafmæli
þeirra beggja taka þau á móti gestum í félagsheimilinu
Drangey, Stakkahlíð 17, Reykjavík, í dag, síðasta vetrardag,
19. apríl, kl. 18.
GUELBRÚÐKAUP. Á morgun, fimmtudaginn 20. apríl, eiga
50 ára hjúskaparafmæli hjónin Emil Hallfreðsson og Guð-
björg Karlsdóttir frá Stekkjarholti í Geiradal. Pau taka á
móti gestum á heimili sonar síns og tengdadóttur að Vallar-
barði 21, Hafnarfirði, frá kl. 14-19 á afmælisdaginn.
LJOÐABROT
Þó að sænski stór-
meistarinn og Norður-
landameistarinn Tiger
Hillarp Persson (2548)
hafi ekki náð að sýna sitt
I rétta andlit á nýloknu
ÍReykjavíkurskákmóti
tókst honum í meðfylgj-
andi stöðu gegn Þjóðveij-
anum Juergen Kleinert
(2188) að töfra fram
skemmtilega fléttu.
16.Rxf7! Kxf7 17.Dh5+
Kf6 Ekki var 17...Kg8
mikið gæfulegra þar sem
eftir 18.Bxd5+ Kh8
19.Be4 h6 20.Dg6 verða
I herir hvíts sigursælir.
lS.Bxdö Hf8 19.He5! og
j svarturgafstuppendafátt
* til varnar.
FYRSTA JURT VORSINS
Vorið í dalnum opnar hægt sín augu,
- yljar á ný með vinarbrosi tjúfu.
Eins og þá barnið rís af rökkursvefni,
rauðhvítar stjörnur Ijóma á grænni þúfu.
Augasteinn vorsins, lambagrasið litla,
löngum í draumi sá ég þig í vetur.
Guði sé lof, að líf þitt blómstrar aftur,
líkt þeirri von, sem aldrei dáið getur.
Viðkvæmu blöð, ó, feimna holtsins fegurð,
fagnandi hér ég stend og einskis sakna.
- Nú skal ég aldrei tala um fátækt framar,
fyrst ég má enn þá horfa á yður vakna.
Jóhannes úrKötlum.
STJ ORJVUSPA
eftir Frances llrake
HRUTUR
Afmælisbam dagsins: Þú ert
góðiyndur ogglaðsinna og
læturfátt koma þér úrjafn-
vægi. Vinir þínir treysta
mjögáþig.
Hrútur
(21. mars -19. apríl)
Nú kemstu ekki lengur hjá
því að gera áætlanir fyrir
framtíðina og þó að þær séu
eitur í þínum beinum þá verð-
urðu að fylgja þeim eftir.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Varastu að blanda þínum eig-
in skoðunum í frásögn af
gangi mála. Menn vilja bara
heyra hvað gerðist en ekki
hvað þér finnst.
Tvíburar ^
(21.mal-20.jún0 Aa
Pér er að takast að koma
skikki á hlutina og átt hrós
skilið fyrir allt það erfiði sem
þú hefur lagt á þig. Nú taka
við betri tímar.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Málin hafa þróast þannig að
þú ert með puttann x næstum
hverju sem er á þínum vinnu-
stað. Leyfðu öðram að njóta
sannmæíis þegar til kastanna
kemxxr.
Ljón
(23.júh'-22. ágúst) M
Varastu að misnota góðvild
vinar þlns þótt þægilegt sé að
þurfa ekki að ganga í málin
sjálfur. Láttu allt slúður sem
vind um eyru þjóta.
Meyja
(23. ágúst - 22. sept.) (SSL
Þú þarft að finna þér eitt-
hvert viðfangsefni sem auð-
gar frítíma þinn og býr þig
betur undir átök dagsins.
Mundu að hreyfing er holl.
(23. sept. - 22. október)
Láttu ekki áhyggjur af fram-
vindu mála á vinnustað sliga
þig því þótt syrti í álinn brrtir
öll él um síðir. Haltu því þínu
striki.
Sporðdreki
(23. okt. - 21. nóv.)
Þú þarft að beina alhi athygli
þinni að fjármálunum og um-
fram allt þarftu að stöðva
sjálfvirka eyðslu sem setur
allt úr skorðum.
Bogmaður m ^
(22. nóv. - 21. des.) ÁtC)
Þú ert með svo mörg járn i
eldinum að þér gefst enginn
tími til þess að staldra við og
meta stöðuna. Taktu þér tíma
til þess að kanna málin.
Steingeit „
(22. des. -19. janúar)
Sigandi lukka er best svo þú
skalt bara halda þínu striki og
klára hvert mál eins og það
kemur fyrir. Gakktu í smiðju
til annarra ef þig skortir hug-
myndir.
Vatnsberi
(20.jan. -18. febr.)
Það er orðið tímabært að þú
hafir samband við vini þína
þótt þeir hafi látið vera að
hafa samband við þig. Veldu
vel þá sem þú vilt umgangast
áfram.
Fiskar
(19. feb. - 20. mars) >%■»
Umhverfið klappar þér lof í
lófa og þú mátt njóta vinsæld-
anna. Hafðu í huga að þótt
leiðin á tindinn sé torsótt þá
getur fallið niður tekið fljótt
af.
Stjömuspána á að iesa sem
dægradvöi. Spár af þessu tagi
eru ekki byggðar á traustum
grunni vísindaiegra staðreynda.
BRIDS
Umsjnn Arnúr 6.
Itagnarsson
V esturlandsmót
í tvímenningi.
Vesturlandsmótið í tvímenningi
verður spilað í samkomuhúsinu á
Grundarfirði laugardaginn 6. maí nk.
og hefst spilamennska kl 10. Skrán-
ingu þátttakenda skal lokið fimmtu-
dagskvöldið 4. maí. Hægt er að skrá
sig hjá Guðna Hallgrímssyni í síma
438-6788, Páli Aðalsteinssyni í síma
438-1408 og Sveinbirni Eyjólfssyni í
síma 437-0029 eða í tölvupósti.
Bridsfélag
BorgarQarðar
mjög öflugri sveit þeirra Skaga-
manna, sem m.a. státuðu af tveimur
vel liðtækum Alþingismönnum í
sinni sveit. Var sú heimsókn hin
ánægjulegasta í alla staði, miklar
veitingar í bland við ósvikið vinarþel.
13 borð
f Gullsmára
Tvímenningur var spilaður á 13
borðum hjá FEBK í Gullsmára 13
mánudaginn 17. apríl. sl. Miðlungur
var 312. Efst voru:
NS
Karl Gunnarsson - Emst Backman.....386
Guðm. Pálsson - Kristinn Guðmundsson .383
Helga Ámundad. - Hermann Finnbogas..355
AV
Dóra Friðleifsdóttir - Guðjón Ottósson....384
Guðrún Pálsdóttir - Sigurður Pálsson.375
Reynir Sigurþórss. - Bjöm Bjamason.374
Formlegri vetrardagskrá félags-
ins er nú lokið. 3. apríl lauk einmenn-
ingi félagsins með glæstum sigri
Höskuldar Gunnarssonar og 10. ap-
ríl sl. var spilaður léttur tvímenning-
ur. Urslit urðu sem hér segir:
Eyjólfur Siguijónsson - Jóhann Oddsson .88
Guðmundur Kristinsson - Jón Þórisson ....85
Öm Einarsson - Kristján Axelsson..85
Þá atti félagi nýlega kappi við
starfsmannafélag Sementsverksm-
iðjunnar og mátti lúta í gras fyrir
MasterCard-mótið <•
- úrslit
Staðan í mótinu, butler-útreikn-
ingur og spilin verða birt jafnóðum á
nýrri
heimasíðu Bridssambands ís-
lands, bi-idge@bridge.is
Frábær aðstaða verður fyrir
áhorfendur og sýningarleikir í gangi
alla dagana.
Einnig er hægt að fylgjast með
mótinu á textavarpinu s. 326.
ÁRVI'K
ÁRMÚLA1 • S(MI 568 7222 • FAX 568 7295
ÁRVÍK
ÁRMÚLA1 • SfMI 568 7222 • FAX 568 7295
ar
Tilvalin
femiingargjöf
Ferðageislaspilari
með digital skjá
og heymartóli.
Spennnbreytir
fylgir með.
5.990 kr
HUSASMIÐJAN
Sími 525 3000 • www.husa.is