Morgunblaðið - 19.04.2000, Page 66

Morgunblaðið - 19.04.2000, Page 66
66 MIÐVIKUDAGUR 19. APRÍL 2000 MORGUNBLAÐIÐ * ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Stóra stíðið kt. 20.00 , > DRAUMUR Á JÓNSMESSUNÓTT eftir Wiliiam Shakespeare Frumsýning fim. 20/4 uppselt, 2. sýn. fös. 28/4 örfá sæti laus, 3. sýn. lau. 29/4 örfá sæti laus, 4. sýn. mið. 3/5 örfá sæti laus. LANDKRABBINN — RagnarAmalds 8. sýn. mið. 26/4 uppselt, 9. sýn. fim. 27/4 örfá sæti laus, 10. sýn. fös. 5/5 uppselt, 11. sýn. lau. 6/5 nokkur sæti laus, 12. sýn. fös. 12/5 nokkur sæti laus, fim. 18/5. GLANNI GLÆPUR í LATABÆ Magnús Scheving og Sigurður Sigurjónsson. Sun. 30/4 kl. 14 uppselt, sun. 7/5 kl. 14 uppselt, sun. 14/5 kl. 14 örfá sæti laus, sun. 21/5 kl. 14. ABEL SNORKO BÝR EINN — Eric-Emmanuel Schmitt Sun. 30/4 nokkur sæti laus. Takmarkaður sýningafjöldi. KOMDUNÆR — Patrick Marber Mið. 31/5. Sýningin er hvorki við hæfi barna né viðkvæmra. Litta st/idii kt. 20.30: ' HÆGAN, ELEKTRA — Hrafnhildur Hagalín Guðmundsdóttir Sun. 30/4, fös. 5/5, lau. 6/5 Sm/ðaóerkstœM kt. 20.00: VÉR MORÐINGJAR — Guðmundur Kamban Fös. 28/4, lau. 29/4, fös. 5/5, sun. 7/5. Sýningum fer fækkandi. Miðasalan er opin mánud.—þriðjud. kl. 13—18, miðvikud.—sunnud. kl. 13—20. Símapantanir frá kl. 10 virka daga. Sími 551 1200. thorev@theatre.is. / UUGLEIKl'K sýnir í Möguleikhúsinu við Hlemm Viðbrögð sín við Hávamálum ÉG SÉ EKKI MUNIN Leikstjóri: Þór Tulinius. 4. sýn. mán. 24. apríl, 2. i páskum. 5. sýn. fim. 27. apríl. Sýningar hefjast kl. 20.00. Miðapantanirallan sólarhringinn í síma 551 2525. Miðasala opin alla sýningardaga frá kl. 19.00. KaffiLeikbúsíð Vcsturgotu 3 HiimyaagHkWÆ mið. 19.4 kl. 20.30. STORSVEIT REYKJAVIKUR flytur tónverk eftir Sigurð Flosason MIÐAPANTANIR I S. 551 9055 Miðasala opin fim.-sun. ki. 16-19 ----7TIMI isi.i: ______iini \sk \ oi*i:it v\ Sími 511 4200 Vortónleikar auglýstir síðar ttfPamam I flutníngi Bjarna Hauks loikstjóm Siguröar Sigurjónssonar Sýningar hefjast kl. 20 fös 28/4 örfá sæti laus ATH! Sýningin er ekki fyrir viðkvæma Miðasala: sími 551 1475 Miðasala opin frá kl. 13-19, mán.—lau. og alla sýningardaga frá kl. 13 og fram að sýningu. Símapantanir frá kl. 10. LmPUI Svningareru eftirfarandi: Sumarúagurinn fyrsti 20.apríl kl.20 Laugardagínn 22.anriikl.20 Laugardagínn 29. apríl ki. 20 Pöntunarsími: 551-1384 BÍÚLEiKHÚS M 5 30 30 30 S JEIKLSPÍR EIISTS OG HANN LEGGUR SIG mið 19/4 kl. 20 UPPSELT mið 19/4 kl. 23 AUKASÝNING örfá sæti fim 27/4 kl. 20 UPPSELT fös 28/4 kl. 20 UPPSELT fös 28/4 kl. 23 AUKASÝNING örfá sæti lau 29/4 kl. 20 örfá sæti laus fös 5/5 kl. 20 örfá sæti laus lau 6/5 kl. 20 örfá sæti laus STJÖRNUR Á MORGUNHIMNI fim 20/4 ki. 20 örfá sæti laus sun 30/4 kl. 20 nokkur sæti laus fim 4/5 kl. 20 örfá sæti laus LEIKIR: HÁDEGISLEIKHÚS Kl. 12. mið 19/4 nokkur sæti laus mið 26/4 nokkur sæti laus www.idno.is i LEIKFELAG < REYKJAVÍKUR BORGARLEIKHUSIÐ Stóra svið: Kysstu mig Kata Söngleikur eftir Cole Porter Sam og Bellu Spewack fim. 27/4 kl. 20.00 uppselt fös. 28/4 kl. 19.00 uppselt lau. 29/4 kl. 19.00 uppselt sun. 30/4 ki. 19.00 örfá sæti laus fim. 4/5 kl. 20.00 örfa sæti laus fös. 5/5 kl. 19.00 uppsett lau. 6/5 kl. 19.00 uppselt sun. 7/5 kl. 19.00 laus sæti fim. 11/5 kl. 20.00 laus sæti fös. 12/5 kl. 19.00 laus sæti Höf. og leikstj. Öm Arnason sun. 30/4 kl. 14.00 örfá sæti laus Síðasta sýning Leitin að vísbendingu um vitsmunalíf í alheiminum eftir Jane Wagner lau. 29/4 kl. 19.00 nokkur sæti laus fös. 5/5 kl. 19.00 lau. 6/5 kl. 19.00 Síðustu sýningar í Reykjavík Islenski dansflokkurinn □iaghilev: Goðsagnirnar eftir Jochen Ulrich Tónlist eftir Górecki, Bryars o.fi. V lifandi tónlist gusgus + Bix r*- Takmarkaður sýningafjöldi Lau. 29/4 kl. 14.00 Síðasta sýning > Listdansskóli íslands Vorsýning mið. 19/4 kl. 20.00 Miðasalan er opin virka daga frá kl. 12—18, frá kl. 13 laugardaga og sunnudaga og fram að sýn- ingu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta. Sími 568 8000, fax 568 0383. GAMANLEIKRITIÐ f kvöld kl. 20.30 örfá sæti laus lau. 29/4 kl. 20.30 örfá sæti fös. 5/5 kl. 20.30 nokkur sæti lau. 13/5 kl. 20.30 nokkur sæti JÓN GNARR: ÉG VAR EINU SINNINÖRD Aukasýningar: fös. 28/4 lau. 6/5 og fös. 12/4 kl. 21. Miðasala allan sólarhringinn í síma 552 3000 og á loftkastali@islandia.is MiðasalaS. 555 2222 Sun. 30/4 kl. 14 Sun. 30/4 kl. 16 TOBACCO ROAD eftir Erskine Caldwell sýn. mið. 19. apríl kl. 20 sýn. fim. 20. apríl kl. 20 sýn. lau. 22. apríl kl. 20 Miðasala opin alla virka daga kl. 13 —17 og fram að sýningu sýningardaga. Sími 462 1400. www.leikfelag.is Tommy og Sam á toppnum RÉTTARHASARINN „Rules of Engagement", með þeim Samuel L. Jackson og Tomrny Lee Jones, held- ur toppsæti bandaríska kvikmynda- listans aðra vikuna í röð. Búist hafði verið við því að nýja Söndru Bullock- myndin „28 days“ færi á toppinn, en hún náði einungis öðru sætinu. í þriðja sætið stekkur siðan róman- tíska gamanmyndin „Keeping the Faith“, en hún er fyrsta leikstjórnar- verkefni leikarans Edwards Nortons sem jafnframt leikur aðalhlutverkið ásamt þeim Ben Stiller og Jennu Elfman. Um næstu helgi hefst síðan sumarvertíðin með fyrstu stórmynd sumarsins, „U-571“. FÓLK í FRÉTTUM KVIKMYNDIR/ Laugarásbíó og Stjörnubíó frumsýna spennumyndina Final Destination með Devon Sawa og Seann William Scott. Andláti frestað; krakkarnir í Final Destination upplifa dauðann á sér- kennilegan hátt. Með dauðann á hælunum Frumsýning ALEX Browning (Deevon Sawa) er bókstaflega með dauðann á hælunum. Hann komst að því þegar hann lagði af stað í ferð til Parísar með félögum sínum. Hann var sestur í sætið sitt í flugvél- inni, búinn að spenna á sig beltið og reiðubúinn fyrir flugtak þegar hann fékk hugboð. Hann sá flugvélina fyr- ir sér splundrast skömmu eftir flug- tak. Hann ærðist um borð í vélinni og heimtaði að farþegarnir yíirgæfu hana en það var ekki hlustað á hann. Hins vegar var honum spark- að úr vélinni ásamt sjö félögum hans. Hann situr í flughöfn- inni ásamt þeim en á meðal þeirra eru vinir hans, Billy (Seann Will- iam Scott) og Tod (Chad E. Donella), og harmar að hafa ekki komist til Parísar, þegar verður mikil sprenging. Flug- vélin hefur farist rétt eftir flugtak. Hugboð Alex reyndist rétt. Alex fær það á tilfinninguna að hann og sjömenningarnir hafi svindlað á dauðanum og að dauðinn sé ekki tilbúinn að sleppa þeim svona auðveldlega... Þannig er söguþráðurinn í banda- rísku spennumyndinni Final Dest- ination sem frumsýnd verður um páskana í Stjörnubíói og Laugarás- bíói en hún er með Devon Sawa í að- alhlutverki ásamt Seann William Scott, Chad E. Donella, Ali Larter, Amanda Detmer og Kristen Cloke. Leikstjóri myndarinnar er James Wong en þetta er hans fyrsta bíó- mynd í fullri lengd; hann hefur áður unnið mikið við gerð sjónvarpsþátt- anna Ráðgátna. Sagan er upphugsuð af Jeffrey Reddick, sem einnig er einn af fram- leiðendum myndarinnar. „Ég man þegar ég sá Martröð á Álmstræti í fyrsta skipti en myndin sú hreinlega skipti sköpum í mínu lífi. Ég var mikill áhugamaður um hryllings- myndir á þeim árum og mér fannst hún sú besta af þeim öllurn." Skömmu síðar reyndi hann fyrir sér sem handritshöfundur í Hollyvvood en með litlum árangri. Þegar skóla- göngu lauk fékk hann starf hjá New Line Cinema og fyrirtækið keypti af honum hugmyndina um fólkið sem slapp undan dauðanum. „Við viljum gera það sama fyrir flugfarþega og Ókindin gerði fyrir baðstrandargesti,“ er haft eftir leik- stjóranum Wong. Og síðar segir hann: „Eitt af því fyrsta sem við ákváðum var að við ætluðum ekki að gera blóðbaðshrylling. Við vildum ekki að einhver náungi í svartri skikkju eða eitthvert skrýmsli elti krakkana. Það hefur verið gert aftur og aftur og aftur. Þess vegna var það ánægjuleg þróun þegar við duttum niður á það að gera dauðann sjálfan að aðalatriði hryllingsins. Með því móti geta hversdagslegustu hlutir orðið ansi dularfullir og spurningin verður ekki hvort persónurnar muni deyja heldur hvernig og hvernig þær fara að því að fresta andláti sínu.“ Dularfullir atburðir; úr Final Destination. ÍAÐSÓKN a 14.-16. apríl BÍÓA0SÓKN í Bandaríkjunum BÍÓAÐSÓKN helgina 14.-16. apríl BÍÓAÐ5 I Bandarll Titill Síbasta helqi Alls 1 .(1.) Rules of Engagement 798m.kr. 10,9 m$ 30,5 m$ 2:. (-) 28 Days 753m.kr. 10,3 m$ 10,3 m$ 9.(9.) Final Destínation 223m.kr. 3,0 m$ 38,2 m$ 10 .(6.) Ready to Rumble__________________196m.kr. 2,7 m$ 9,0 m$

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.