Morgunblaðið - 19.04.2000, Síða 72
72 MIÐVIKUDAGUR19. APRÍL 2000
MORGUNBLAÐIÐ
★ ★
r
HASKOLABIO
HASKOLABIO
AMERICAN BEAI
★★★★ Hausverk ’jj
★ ★ ★ 1/2 KB Dagur j
★ ★★1/2A1MBL J
Frá leikstjóra SHINE kemur ein
áleitnasta ástarsasa allra tíma!
„Þessi myncl er
ótrúlega falleg. “
foel Sfeget - Gotnt Mornbig limerfca
RogerEbert
★ ★★★ ÓHT Rás 2
★★★1/2 SV MBL
★ ★★ 1/2
Kvikmyndir.is
Hagatorgi, sími 530 1919
Fra leikstjora
Shawshank Redemption
To M H A N K S
Tm Robbíns
»★★★
Sp SV Mbl
V ★★★
. , , , , ,1/2
KvJ|myndif,»s
MKKNGOOSÉ/iP
nlvbru ff>illxhjól
THE
Green Mile
MISSION TO
Wlynd eftír Brian De Palma
Fremstu vísindamenn ueraldar stigu á plánetuna
mars... og liurfu. IMú hefur bjorgunarieiðangur uerið
sendur til að komast að þuí huað gerðist.
iENING
FEGUSO
Kristbjörg Kjeld
Egoert fwfeifsson
Bjoni Jorundui
Robert Amfinnsson
H.L. Mbl. '
★★★
ÓHTRÁS2
★ ★★★
„Pvilík afbiaigðs
skemintun..." AS DU
K ★ TTl/2
ÓfE Hausverk
PVfl/fi
990 PUNKTA
FERBU í BÍÓ
NYTT OG BETRA^*| ^
Alfabakka 8, simi 587 8900 og 587 8905
Denzel Washington fékk Golden
Globe verðlaunin fyrir bestan leik og
er tilnefndur til Oskarsverðlauna
INVÖNGOÖSE/77Í777
stlvöru fjallnhjol
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.
★★★ 1/2
sfcksðejn • PIXAR Kvikmyndir.is
★ ★★
★ ★★★
ÓHT Rás 2
Sýnd með ensku tali kl. 4.
Sýnd kl. 8.10.8.i.i4
10.15. B.i.14
MAN
ON THE
MOON
Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. b.uo
www.samfilm.is
Sýnd kl. 4 og 6.05. b.i. m
www.bio.is
Litla krílið, Stúart hefur allstaðar slegið i
gegn og nú er komið að litla íslandi.
Maður þarf ckki að vera hár i loftinu til að
gera stóra hluti. Stúart er engum líkur.
MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI.
Frábær skemmtun fyrir alla.
Sýnd með íslensku tali kl. 4 og 6.
Með ensku tali kl. 4,6,8.15 og 10 ““Gn*L
DENZEL WASHINGTON
THE HURRICANE
an er að siæsc
Gary Sm
jiiT Robbins
MI55ION TO
IMI J^FIS
Mynd eftir Brian De Polma
Fremstu uísindamenn ueraldar
stigu á plánetuna mars... og hurfu.
I\lú hefur björgunarleiðangur
uerið sendur til að koniast
að þuí huað gerðist.
Sýnd kl. 3.45, 6, 8 og 10.20. ■™a»L
Christopher Sky
Walken?
TÖKUR á nýju Stjörnu-
stríðsmyndinni hefjast eftir
tæpa tvo mánuði og ætti því
engan að undra að mikið er
rætt um hverjir hafi nælt sér í
hlutverk í myndinni.
Nýjasti orðrómurinn er sá að
leikarinn geðþekki Christopher
Walken verði í stjörnuþokunni í
órafjarlægð þegar myndin verð-
ur frumsýnd árið 2002. Það ætti
ekki að vera erfitt að ímynda
sér leikarann sem alræmt ill-
menni, en engar upplýsingar
hafa verið gefnar um hlutverk
hans.
Einnig var Samuel L. Jackson
að lýsa því yfir í
spjallþætti að persóna
sín úr fyrri myndinni,
Mace Windu, fengi að
sveifla geislasverði í
stórkostlegum bar-
daga Jedi-riddaranna
í lok myndarinnar.
George Lucas til-
kynnti um helgina að
hann hefði loks klárað
handritið að mynd-
inni.
Enn hefur ekki ver-
ið tiikynnt hver fer
með hlutverk Anakins
Skywalker.
Newman íhugar að
setjast í helgan stein
GAMLA brýnið Paul Newman hef-
ur lýst því yfir að hann sé farinn
að íhuga það alvarlega að leggja
árar í bát. Þetta sagði hann í þætti
Davids Lettermans á dögunum er
hann kynnti nýjustu mynd sína
„Where the Money Is“. Hann
sagði David að næsta mynd kynni
því hugsanlega að verða svana-
söngurinn.
Ef leikarinn bláeygi lætur verða
af þessum áformum sínum yrði
mikil eftirsjá að honum, því hann
býr yfir einstökum hæfileikum og
hefur sjaldan eða aldrei verið betri
en upp á síðkastið. Newman er
einn af þessum sjaldséðu hvítu
hröfnum sem geta einir síns liðs
hafið kvikmynd upp á æðra plan
með vönduðum og kröftugum leik
Paul Newman mun varla sitja auð-
um höndum ef hann segir skilið við
leikilistina því hann stundar akst-
ursíþróttir af kappi.
og hann geislar af kyntöfrum sem
einfaldast er að líkja við gott rauð-
vín.