Morgunblaðið - 19.04.2000, Qupperneq 75

Morgunblaðið - 19.04.2000, Qupperneq 75
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK MIÐVIKUDAGUR 19. APRÍL 2000 VEÐUR Spá kl. 12.00 í dag: 25 m/s rok 20m/s hvassviðri -----'SS. 15m/s allhvass \\ 10m/s kaldi \ 5 m/s goia -D T Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað * * Rigning y t*t*s|ydda V* * % » * Snjókoma Él Skúrir Slydduél Sunnan, 5 m/s. Vindörinsýnirvind- stefnu og fjöðrin = vindhraða, heil fjöður 4 . er 5 metrar á sekúndu. t 10° Hitastig 55 Þoka Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Norðaustlæg átt, víða 8-13 m/s en mun hægari norðvestantil. Skýjað og stöku él með norður- og austurströndinni en léttskýjað sunnanlands. Bætir heldur í vind suðaustantil síðdegis. Frostlaust víða sunnan- og vestanlands yfir daginn, en frost annars 1 til 10 stig, kaldast inn til landsins. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Frá Skírdegi til Annars í páskum verður norðaust- anátt, víða 8-13 m/s og dálítil él austanlands, en annars bjart og fremur kalt í veðri. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Yfirlit á hádegi í gær: Hitaskil Samskil H Hæð L Lægð Kuldaskil Yfirlit: Yfir Grænlandi er viðáttumikil hæð en langt suður í hafi er vaxandi lægð sem hreyfist austur á bóginn. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. \ Til að velja einstök spásvæði þarfað velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að isl. tín °C Veður °C Veður Reykjavík 0 léttskýjað Amsterdam 13 hálfskýjað Bolungarvik 0 skýjað Lúxemborg 11 skýjað Akureyri -2 skýjað Hamborg 14 alskýjað Egilsstaðir -4 vantar Frankfurt 13 alskýjað Kirkjubæjarkl. 1 léttskýjað Vín 18 skýjað Jan Mayen -6 snjóél á sfð. klst. Algarve 19 skýjað Nuuk 3 vantar Malaga 19 hálfskýjað Narssarssuaq 7 skýjað Las Palmas 20 skýjað Þórshöfn 4 útkoma í grennd Barcelona 19 léttskýjað Bergen 7 alskýjað Mallorca 20 léttskýjað Ósló 8 þokumóða Róm 15 alskýjað Kaupmannahöfn 11 skýjað Feneyjar 17 þokumóða Stokkhólmur 11 skýjað Winnipeg -2 léttskýjað Helsinki 10 skviað Montreal 2 léttskýjað Dublin 8 mistur Halifax 2 léttskýjað Glasgow 9 hálfskýjað New York 4 alskýjað London 12 alskýjað Chicago 6 þokumóða París 14 skýjað Oriando 20 léttskýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegageröinni. 19. APRÍL Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól i há- degisst. Sól- setur Tungl i suðri REYKJAVÍK 0.46 0,2 6.51 4,0 13.00 0,3 19.10 4,1 5.41 13.27 21.15 1.49 ISAFJÖRÐUR 2.52 0,0 8.41 2,0 15.05 0,0 21.06 2,0 5.35 13.32 21.30 1.54 SIGLUFJÖRÐUR 4.55 0,0 11.17 1,2 17.19 0,0 23.29 1,2 5.18 13.15 21.14 1.37 DJÚPIVOGUR 4.02 2,0 10.05 0,2 16.18 2,2 22.34 0,2 5.08 12.56 20.47 1.18 Sjávartiæð miðast við meðalstórstraumsfjöai Morgunblaöiö/Sjómælingar slands fWoygimMiiftife Krossgáta LÁRÉTT: 1 ritað plagg, 4 flugvélar, 7 handbendis, 8 slitið, 9 dugur, 11 beltið, 13 at,14 vonda, 15 þorpara, 17 halarófa, 20 agnúi, 22 galdrakerlinga, 23 snák- ur, 24 sveiflufjöldi, 25 nirfill. í dag er miðvikudagur 19. apríl, 110. dagur ársins 2000, Síðasti vetr- ardagur. Orð dagsins: Vakna þú, sál mín, vakna þú harpa og gígja, ég vil vekja morgunroðann. Skipin Reykjavíkurhöfn: Ak- urcyrin fer í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Sava River kom í gær. Gemine kemur í dag. Lagarfoss fer í dag. Bóksala félags ka- þólskra leikmanna. Opin á Hávallagötu 14 kl. 17- 18. Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur, Sólvalla- götu 48. Flóamarkaður og fataúthlutun miðvik- ud. kl. 14-17, s. 552- 5277. Mannamót Aflagranda 40. Verslun- arferð í Hagkaup í dag kl. 10, kaffiveitingar. Skráning í afgreiðslu og í síma 562-2571. Starfs- fólk félagsmiðstöðvar- innar óskar öllum gest- um sínum gleðilegra páska. Árskógar 4. Kl. 9 hár- og fótsnyrtistofur opn- ar, kl. 9-12 baðþjónusta, kl. 9-16.30 handavinna, kl. 13-16.30 smíðastofan opin, kl. 13-16.30 spilað. Bólstaðarhlíð 43. Kl. 8 hárgreiðsla, kl. 8.30 böð- un, kl. 9-16 handa-vinna og fótaaðgerð, kl. 9-12 myndlist, kl. 10-10.30 banki, kl. 13-16.30 spil- að, kl. 13-16 vefnaður. Félag eldri borgara í Hafnarfirði, Hraunseli, Línudans kl. 11. Boccia, pflukast, pútt og spil- aðkl. 13:30. Á morgun verður púttað í Bæjar- útgerðinni milli kl. 10 og 12. Kjalamesferð 4. maí. Skráning í Hraunseli. Félagsstarf aldraðra, Bústaðarkirkju. Opið hús í dag frá kl. 13.30- 17. (Sálm. 57,9.) 13 (Gullsmára) í kvöld kl. 20.30. Húsið öllum opið. Félag eldri borgara í Reykjavík, Asgarði, Glæsibæ. Kaffistofa op- in virka daga kl. 10-13. Matur í hádeginu. Brids kl. 13 í dag. Línudans- kennsla kl. 19. Dansleik- ur annan í páskum kl. 20, Caprí-Tríó leikur fyrir dansi. Uppl. á skrifstofu félagsins í s. 588-2111 kl. 9-17. Félagsstarf aldraðra, Lönguhlíð 3. Kl. 8 böð- un, kl. 9 hársnyrting, kl. 10 verslunin opin, kl. 13 handavinna og föndur, kl. 13.30 enska. Gerðuberg, félags- starf, kl. 9-16.30 vinn- ustofur opnar, dans hjá Helgu Þórarinsdóttur fellur niður í dag, frá há- degi vinnustofur opnar. Þór Magnús Kapor er að sýna myndir sínar í fé- lagsstarfi Gerðubergs. Veitingar í Kaffihúsi Gerðubergs. Allar upp- lýsingar um starfssem- ina á staðnum og í síma 557-7720. Gjábakki, Fannborg 8. Handavinnustofan opin kl. 10-17, kl. 10 mynd- list, kl. 10.30 boccia, kl. 13 félagsvist, húsið öll- um opið, kl. 17 bobb, kl. 16 hringdansar. Vinsam- lega sækið miða á söng- leikinn „Kysstu mig Kata“. Félagsstarf aldraðra, Garðabæ. Leikfimihóp- ur 1 kl. 11.30, glerlist - hópur 3 kl. 13-16, opið hús. Félag eldri borgara í Kópavogi, viðtalstími í Gjábakka í dag kl. 16-17 sími 554 3438. Félags- vist spiluð í Gullsmára Gullsmári, Gullsmára 13. Kl. 9.30 og kl. 10.15 leikfimi, kl. 13.30 enska, fótaaðgerðastofan opin frá kl. 10-16, göngu- brautin opin alla virka daga kl. 9-17. Kíkið á veggblaðið. Sýning í Listahorninu, veggblað: ljóð vikunnar er eftir Ir- isi Amardóttir, húsmóð- ur í Kópavogi. Hraunbær 105. Kl. 9- 16.30 opin vinnustofa, kl. 9-12 útskurður, kl. 9-17 hárgreiðsla, kl. 11-11.30 bankaþjónusta, kl. 11- 12 spurt og spjallað, kl. 13 leiðsögn í harðang- urs- og klaustursaumi. Hæðargarður 31. KI. 9-16.30 opin vinnustofa, myndlist/ postulínsmál- un, kl. 9-16.30 fótaað- gerð, kl. 10.30 biblíulest- ur og bænastund. Nú stendur yfir Sýning á ol- íu- og vatnslitamyndum og sýning á handmáluðu^p^ postulíni í Skotinu. Sýn- ingin stendur til 5. maí. Opið alla virka daga kl. 9- 16.30 Leikhúsferð verður 27. aprfl á „Kysstu mig Kata“ í Borgarleikhúsinu. Til- kynna þarf þátttöku í síðasta lagi 19. apríl. Hvassaleiti 58-60. Kl. 9 jóga, böðun, fótaað- gerðir, hárgreiðsla, keramik, tau- og silki- málun, kl. 11 sund, kl. 14 dans, kl. 15 dans, kl. lST" teiknun og málun. Norðurbrún 1. Kl. 9 fótaaðgerðastofan opin, kl. 9-12.30 smíðastofan opin, kl. 9-16.30 opin vinnustofa, kl. 13-13.30 bankinn, félagsvist kl. 14, kaffi og verðlaun. Vitatorg. KI. 9-12 smiðjan og bókband, kl. 10- 11 söngur með Sig- ríði, kl. 10-12 bútasaum- ur, kl. 9.30 bankaþjón- usta, Búnaðarbankinn, kl. 13-16 handmennt, kl. 13 verslunarferð í Bón- us, kl. 15 boccia. Páska^- bingó kl. 15. Á morgun kl. 10 kemur sr. Vigfús Þór Árnason í heimsókn. Vesturgata 7. KI. 8.30-10.30 sund, kl. 9 hárgreiðsla, kl. 9.15 að- stoð við böðun, kl. 9.15- 12 myndlistarkennsla, postulínsmálun, kl. 13- 16 myndlistarkennsla og postulínsmálun, kl. 13- 14 spurt og spjallað - Halldóra. KlukkustuncL^i fimmtudaginn 27. apríl kl. 10 verður samveru- stund starfsfólks og gesta félags- og þjónust- umiðstöðvarinnar, til- efnið er afhjúpun klukk- unnar sem safnað var fyrir á flóamarkaðnum 6. og 7. aprfl. Boðið verð- ur upp á kaffi og með- læti. Að lokum verður fyrirbænastund í umsjá Hjalta Guðmundssonar dómkirkjuprests. Húmanistahreyfingin. Fundir á fimmtudögum kl. 20.30 í hverfamiðstöð Húmanista, Grettisgötu 46. M Orlofsnefnd hús- mæðra, Kópavogi. Or- lofsdvöl verður 20.-25. júní að Hótel Vin, Hrafnagili, Eyjafjarðar- sveit. Uppl og innritun hjá Ólöfu í s. 554-0388. Færeyjaferð 28. júní-6. júlí. Uppl. og innritun hjá Birnu s. 554-2199, skráning fyrir 28. apríl. LÓÐRÉTT: 1 hljóðfæri, 2 bíli, 3 taugaáfall, 4 kauptún, 5 seinka, 6 fiskúrgangur,10 svipað, 12 veiðarfæri, 13 herbergi, 15 gagnslítil, 16 líffærið, 18 gufa, 19 kaka, 20 karlfugl, 21 næt- urgagn. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 509 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. I lausasölu 150 kr. eintakið. Breyttur afgreiðslutimi um páskana 20. fim. lokað Sumardagurinn fyrsti, skírdagur 21. fös. lokað Föstudagurinn langi 22. lau. opið 10:00-18:00 23. sun. lokað Páskadagur 24. mán. lokað Annor í páskum LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt:-1 óforsjáll, 8 karri, 9 reika, 10 pat, 11 plati, 13 asann, 15 garðs, 18 sigla, 21 kóp, 22 lekur, 23 jafnt, 24 vinmargar. Lóðrétt:- 2 furða, 3 reipi, 4 jurta, 5 leifa, 6 skip, 7 kaun, 12 tuð, 14 sói, 15 gull, 16 rakki, 17 skrum, 18 spjör, 19 gifta, 20 atti. Kv"Íkc*(<kk í m/h i Hl Hll/llllllll I L S R ÖPPLÝIIHEBSlHI 5 1 8 7 7 8 8 SIH I ís1IFlsIH I S G 8 8 2 8 8
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.