Morgunblaðið - 18.05.2000, Síða 5

Morgunblaðið - 18.05.2000, Síða 5
i Mikilvægi hafrannsókna hjá þjóö sem á allt sitt undir lífríkinu í sjónum verður seint ofmetið. Skynsamleg nýting fiskistofna hefur ávallt byggst á góðu samstarfi sjómanna, útvegsmanna, stjórnvalda og vísindamanna. Náttúrufræðingurinn Árni Friðriksson stundaði fiskirannsóknir á miðunum við ísland frá 1929, einkum á síld og þorski. Fyrsta sérsmíðaða hafrannsóknaskipið sem íslendingar eignuðust var nefnt eftir honum, Árni Friðriksson RE 100. Nú fögnum við komu Árna Friðrikssonar RE 200. Þetta nýja og fullkomna hafrannsóknaskip kosta íslenskir útvegsmenn með framlagi úr Þróunarsjóði sjávarútvegsins. Það er lýsandi dæmi um gott samstarf vísindamanna, stjórnvalda, útvegsmanna og reyndar þjóðarinnar allrar, og liður í ábyrgri fiskveiðistjórnun. Heiil og hamingja fylgi skipi og starfsfóiki Hafrannsóknastofnunarínnar i mikilvægum vísindastörfum fyrír ísfendinga og þjóðir heims. Landssamband tslenskra útvegsmanna gsp.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.