Morgunblaðið - 18.05.2000, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 18.05.2000, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ LISTIR FIMMTUDAGUR 18. MAÍ 2000 45 Góður rómur gerður að leik Camillu og Snorra CAMILLA Söderberg blokkflautu- leikari og Snorri Orn Snorrason lútu- og gítar- leikari héldu tónleika fyrir fullu húsi í Maria Enzers- dorf, rétt fyrir austan Vínar- borg, fyrir skemmstu. Þau fluttu tónverk frá byrjun 14. ald- ar til ársins 1993 og var góður rómur gerður að leik þeirra, sérstaklega ís- lensku lögunum. Það voru lögin „5 Bagatellen" eftir Hjálmar H. Ragn- arsson, „Sumarið kallar“, „Sofðu unga ástin mín“ og „Vísur Vatns- enda-Rósu“, öll í þjóðlagaútsetningu Jóns Ásgeirssonar. Áheyrendur fögnuðu listamönn- unum vel og lengi og voru leikin nokkur aukalög, m.a. úr „Dimma- limm“ eftir Atla Heimi Sveinsson. Camilla Söderberg og Snorri Örn Snorrason Kór aldraðra á Húsavík. Morgunblaðið/Silli Tónlistarhátíð á Húsavík Húsavík. Morgnnblaðið. TÓNLISTARSKÓLINN á Húsavík boðaði um síðustu helgi til „upp- skeruhátíðar“ í sal skólans og var það liður í hátíðahöldum í tilefni af 50 ára afmæli bæjarins. Þar komu fram Kór aldraðra á Húsavík undir stjórn Benedikts Helgasonar við undirleik Bjargar Friðriksdóttur; Kirkjukór Húsa- víkur undir stjórn Judit György við undirleik Aladór Racz; Lúðrasveit Tónlistarskólans og Lúðrasveit Húsavíkur og Léttsveit Húsavíkur, allar undir stjórn Kaldo Kiis. Ein- söngvarar við undirleik Aladór voru Elisabeth Hauge, Hildur Sig- urðardóttir, Halldór Sigurðsson, Garðar Eggertsson og Kristján Þ. Halldórsson, sem jafnframt sungu saman tvö lög. Þessu lauk svo með kvartettsöng undir stjórn Valmars Valjaots. Þessi söng- og hljóðfæra- hátíð sýndi að margir leggja mikið á sig með góðum árangri til efling- ar göfugum þætti menningarlífsins í strjálbýlinu. Helgarferðir mLondon í maí og júní frá kr. 27 >990 Heimsferðir bjóða þér einstakt tilboð til London allar helgar f maí og júní, þar sem þú getur notið hins besta í heimsborginni á hreint frábærum kjörum. Við höfum nú fengið nokkur herbergi á sértilboði á De Vere hótelinu í hjarta London. Öll herbergi 7QAA með baði, sjónvarpi, síma, móttöku, bar »>r Uv 0g veitingastað. Bókaðu strax og tryggðu Flugsæti önnur leiðin til London þér sæti meðan enn er laust. 27.990 Flug fram og til baka, gisting með morgunverði í 4 nætur í 2ja manna herbergi, skattar. Verð kr. HEIMSFERÐIR Austurstræti 17, 2. hæð, sími 595 1000. www.heimsferdir.is Stjörnuspá á Netinu ýjj> mbl.is \i.Lrry\/= g/tthvs*ej /vvtt ÖRYGGI KRAFTUR Grjóthálsi 1 • Sími söludeildar 575 1210 www.bl.is ÞÆGINDI ABS • Tveir loftpúðar • Þriggja punkta belti í öllum sætum 5 höfuðpúðar • Styrktarbitar í hliðum • 4X4 sídrif 120 hestafla 4 strokka vél / 97 hestafla 2000 cc dísilvél Vökva- og veltistýri • Fjarstýrð samlæsing og afturrúða Toppiúga • HDC (hallaviðhald) • Þjófavörn • Sjálfstæð fjöðrun FREELANDER
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.