Morgunblaðið - 18.05.2000, Page 45
MORGUNBLAÐIÐ
LISTIR
FIMMTUDAGUR 18. MAÍ 2000 45
Góður rómur
gerður að
leik Camillu
og Snorra
CAMILLA
Söderberg
blokkflautu-
leikari og
Snorri Orn
Snorrason
lútu- og gítar-
leikari héldu
tónleika fyrir
fullu húsi í
Maria Enzers-
dorf, rétt fyrir
austan Vínar-
borg, fyrir
skemmstu.
Þau fluttu tónverk frá byrjun 14. ald-
ar til ársins 1993 og var góður rómur
gerður að leik þeirra, sérstaklega ís-
lensku lögunum. Það voru lögin „5
Bagatellen" eftir Hjálmar H. Ragn-
arsson, „Sumarið kallar“, „Sofðu
unga ástin mín“ og „Vísur Vatns-
enda-Rósu“, öll í þjóðlagaútsetningu
Jóns Ásgeirssonar.
Áheyrendur fögnuðu listamönn-
unum vel og lengi og voru leikin
nokkur aukalög, m.a. úr „Dimma-
limm“ eftir Atla Heimi Sveinsson.
Camilla Söderberg
og Snorri Örn
Snorrason
Kór aldraðra á Húsavík.
Morgunblaðið/Silli
Tónlistarhátíð
á Húsavík
Húsavík. Morgnnblaðið.
TÓNLISTARSKÓLINN á Húsavík
boðaði um síðustu helgi til „upp-
skeruhátíðar“ í sal skólans og var
það liður í hátíðahöldum í tilefni af
50 ára afmæli bæjarins.
Þar komu fram Kór aldraðra á
Húsavík undir stjórn Benedikts
Helgasonar við undirleik Bjargar
Friðriksdóttur; Kirkjukór Húsa-
víkur undir stjórn Judit György við
undirleik Aladór Racz; Lúðrasveit
Tónlistarskólans og Lúðrasveit
Húsavíkur og Léttsveit Húsavíkur,
allar undir stjórn Kaldo Kiis. Ein-
söngvarar við undirleik Aladór
voru Elisabeth Hauge, Hildur Sig-
urðardóttir, Halldór Sigurðsson,
Garðar Eggertsson og Kristján Þ.
Halldórsson, sem jafnframt sungu
saman tvö lög. Þessu lauk svo með
kvartettsöng undir stjórn Valmars
Valjaots. Þessi söng- og hljóðfæra-
hátíð sýndi að margir leggja mikið
á sig með góðum árangri til efling-
ar göfugum þætti menningarlífsins
í strjálbýlinu.
Helgarferðir
mLondon í maí og júní
frá kr. 27 >990
Heimsferðir bjóða þér einstakt tilboð til London allar helgar f maí og júní,
þar sem þú getur notið hins besta í heimsborginni á hreint frábærum
kjörum. Við höfum nú fengið nokkur herbergi á sértilboði á De Vere
hótelinu í hjarta London. Öll herbergi
7QAA með baði, sjónvarpi, síma, móttöku, bar
»>r Uv 0g veitingastað. Bókaðu strax og tryggðu
Flugsæti önnur leiðin til London þér sæti meðan enn er laust.
27.990
Flug fram og til baka, gisting
með morgunverði í
4 nætur í 2ja manna herbergi,
skattar.
Verð kr.
HEIMSFERÐIR
Austurstræti 17, 2. hæð, sími 595 1000. www.heimsferdir.is
Stjörnuspá á Netinu
ýjj> mbl.is
\i.Lrry\/= g/tthvs*ej /vvtt
ÖRYGGI
KRAFTUR
Grjóthálsi 1 • Sími söludeildar 575 1210
www.bl.is
ÞÆGINDI
ABS • Tveir loftpúðar • Þriggja punkta belti í öllum sætum
5 höfuðpúðar • Styrktarbitar í hliðum • 4X4 sídrif
120 hestafla 4 strokka vél / 97 hestafla 2000 cc dísilvél
Vökva- og veltistýri • Fjarstýrð samlæsing og afturrúða
Toppiúga • HDC (hallaviðhald) • Þjófavörn • Sjálfstæð fjöðrun
FREELANDER