Morgunblaðið - 18.05.2000, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 18.05.2000, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. MAÍ 2000 63 FRÉTTIR Stofnfundur félags á sviði ræstinga ÁKVEÐIÐ hefur verið að stofna nýtt félag á sviði ræstinga. Félagið á að vera opið öllum þeim sem starfa beint eða óbeint við ræstingar eða á tengdu sviði og áhuga hafa á fagleg- um framförum á þessum starfsvett- Kvikmynd um Alex- ander von Humboldt GOETHE-Zentrum á Lindar- götu 46 sýnir fimmtudaginn 18. maí kl. 20.30 þýsku kvikmynd- ina „Die Besteigung des Chimborazo" frá árinu 1989. Myndin fjallar um göngu hins þekkta þýska landkönnuð- ar og náttúrufræðings Alex- anders von Humboldt á eld- fjallið Chimborazo í Ekvador árið 1802 en sú ganga var einn af hápunktunum á hinum fræga Suður-Ameríkuleiðangri vís- indamannsins. Öðru hvoru er frásögnin rofin með endurliti til æsku- og námsára Humboldts. Myndin var framleidd í Aust- ur-Þýskalandi rétt fyrir fall Berlínarmúrsins og snýst öðr- um þræði um uppreisn gegn skertu athafnarými og ferða- frelsi. Myndin er með enskum texta og aðgangur er ókeypis. M-2000 Fimmtudagur 18. maí. Háskólabió kl. 20 - Immanúel. Sinfóníuhljómsveit íslands og Söngsveitin Fílharmonía flytja nýja óratóríu eftir Þorkel Sigurbjörnsson sem samin er í tilefni 40 ára afmælis Söngsveitarinnar. Einsöngvarar eru Ólöf Kolbrún Harðardóttir og Berg- þór Pálsson. Tónleikarnir eru einnig á dagskrá Kristnihátíðar. ■ AÐSTANDENDUR sósíalíska vikublaðsins Militant standa að málfundi um andstæð stéttasjónar- mið þar sem reifaðar eru eftirfarandi spurningar: Gáfu lok kalda stríðsins kapítalismanum ný tækifæri? Gerir tæknin kapítalismann stöðugri? Hef- ur verkafólk það bara ágætt? Fund- urinn verður haldinn föstudaginn 19. maí kl. 17.30 á Klapparstíg 26,2. hæð t.v. vangi. Stofnfundur hins nýja félags verður haldinn fimmtudaginn 18. maí nk. kl. 20 í Versölum, Hallveig- arstíg 1, Reykjavík. „Það er tillaga undirbúningshóps að stofnun hins nýja félags að markmið félagsins verði m.a. að efla íræðslu og þekkingu þeirra sem starfa við ræstingar og faglegar framfarir á sviði ræstinga á breiðum grunni. Markmiðum félagsins verð- ur komið á framfæri um leið og þau hafa verið nánar skilgreind og reynt að koma þeim á framfæri til þeirra er starfa við ræstingar og annara sem tengjast þeim starfsvettvangi. Hugmyndii- eru uppi um að þetta nýja félag haldi fundi reglulega, þar sem fer fram fræðsla, skoðanaskipti og önnur störf. Áhugi er fyrir hendi að efla þekkingu með því að koma á fót fagnámskeiðum fyrir starfsfólk og stjórnendur við ræstingar. Félag- ið getur einnig verið tilvalinn vett- vangur fyrir fyrirtæki og aðra hags- munaaðila til að kynna nýjungar í efnum, vélum, áhöldum, betri starfs- háttum, fjalla um gæðamál og svo framvegis," segir í fréttatilkynningu. LEIÐRETT Mannauður Meinleg villa slæddist inn í grein Gunnars Kvarans, Mannauður, sem birtist í Morgunblaðinu í gær. Rétt er setningin svona: „Þegar velsældin og hagsældin eru í hámarki er stutt í andlegt andvaraleysi." Morgunblaðið biðst velvirðingar á mistökunum. Rangt fóðurnafn Hafsteinn Jóhannsson á Elding- unni, sem í gær lagði upp í Vínlands- ferð á skútu sini, var rangfeðraður í frétt blaðsins. Beðist er velvirðingai- á þessu ranghermi. Hákon ÞH í eigu Gjögurs Ranglega var fullyrt í Morgun- blaðinu í gær að loðnuskipið Hákon ÞH væri í eigu SR-mjöls. Skipið er í eigu Gjögurs hf. Beðist er afsökunai- á þessum mistökum. Hjá okkur cru Visa- og Euroradsamningar ávisun á stadgreidslu Síðustu dagar Nú er um aö gera aö grípa tækifæriö og gera þaö sem viö köllum GÓÐ KAUPI i ---------------------------- allt að { ^ n Val húsgöqn Ármúla 8-108 Reykjavik W Sími 581-2275 a 568-5375 a Fax 568-5275 Framtíðin hefst te f> >má ...núna! 49.900, stgr. ’ 540 línu upplausn ’ Tveggja diska magasín ’ Dolby digital decoder ’ HDCD hágæða CD afspilun ’ Super anti-alias filter ’ Pan og zoom virkni 1 Fjarstýring með jog og superjog. KOMEt ja ///' TOSHIBA SD 3109 er 5. kynslóð DVD mynddiskaspilara, með betri myndgæðum og mun fullkomnari en aðrir bjóða! TOSHIBA eru fremstir í tækniþróun. Hönnuðir Pro-Logic heimabíókerfisins, Pro-Drum myndbandstækjanna og DVD mynddiskakerfisins Einar Farestveit &Cahf. Borgartúni 28 • S: 562 2901 8i 562 2900 • www.ef.is BRONCO fjallahjól, dömu og herra 24--26-I BRONCO með dempara 20" 24“-26' DIAMOND Street, dömu og herra 24"-26" | BRONCO Duo Shock 24"-26* vú/íiriliiUi- oy Hjólin eru afhent tilbúin til notkunar, samsett og stillt á fullkomnu reiðhjólaverkstæð GIANT fjallahjól_______ [ GIANT tveggja dempara______I GIANT City, dömu og hcrra I SCOTT fjallahjól upphersla eftir vco EUUÖSrAR DIAMOND A r s á b SCOTT ál með dempara einn mánuö Fjallahjól fyrir börn frá Ármúla 40 Sími: 553 5320 k'erslunin VARAHLUTIR - AUKAHLUTIR Hjálmar, barnastólar, grifflur, blikkljós, bjöllur, hraðamælar, brúsar, töskur, körfur, dempara- gafflar, hjólafestingar á bíla og margt fleira. 5% staðgreiðslu- afsláttur Upplýsingar um raðgreiöslur veittar í versluninni Alvöru Verö stgr. frá kr. 20.805 tj| 26.505 Verð stgr.frá kr. 24.130^25.555 Verö stgr. frá kr. 27.455 « 28.405 Verð stgr. kr. 29.925 D10M0ND oq BRONCQ Verð stgr. frá kr. 36.955
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.