Morgunblaðið - 18.05.2000, Síða 63

Morgunblaðið - 18.05.2000, Síða 63
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. MAÍ 2000 63 FRÉTTIR Stofnfundur félags á sviði ræstinga ÁKVEÐIÐ hefur verið að stofna nýtt félag á sviði ræstinga. Félagið á að vera opið öllum þeim sem starfa beint eða óbeint við ræstingar eða á tengdu sviði og áhuga hafa á fagleg- um framförum á þessum starfsvett- Kvikmynd um Alex- ander von Humboldt GOETHE-Zentrum á Lindar- götu 46 sýnir fimmtudaginn 18. maí kl. 20.30 þýsku kvikmynd- ina „Die Besteigung des Chimborazo" frá árinu 1989. Myndin fjallar um göngu hins þekkta þýska landkönnuð- ar og náttúrufræðings Alex- anders von Humboldt á eld- fjallið Chimborazo í Ekvador árið 1802 en sú ganga var einn af hápunktunum á hinum fræga Suður-Ameríkuleiðangri vís- indamannsins. Öðru hvoru er frásögnin rofin með endurliti til æsku- og námsára Humboldts. Myndin var framleidd í Aust- ur-Þýskalandi rétt fyrir fall Berlínarmúrsins og snýst öðr- um þræði um uppreisn gegn skertu athafnarými og ferða- frelsi. Myndin er með enskum texta og aðgangur er ókeypis. M-2000 Fimmtudagur 18. maí. Háskólabió kl. 20 - Immanúel. Sinfóníuhljómsveit íslands og Söngsveitin Fílharmonía flytja nýja óratóríu eftir Þorkel Sigurbjörnsson sem samin er í tilefni 40 ára afmælis Söngsveitarinnar. Einsöngvarar eru Ólöf Kolbrún Harðardóttir og Berg- þór Pálsson. Tónleikarnir eru einnig á dagskrá Kristnihátíðar. ■ AÐSTANDENDUR sósíalíska vikublaðsins Militant standa að málfundi um andstæð stéttasjónar- mið þar sem reifaðar eru eftirfarandi spurningar: Gáfu lok kalda stríðsins kapítalismanum ný tækifæri? Gerir tæknin kapítalismann stöðugri? Hef- ur verkafólk það bara ágætt? Fund- urinn verður haldinn föstudaginn 19. maí kl. 17.30 á Klapparstíg 26,2. hæð t.v. vangi. Stofnfundur hins nýja félags verður haldinn fimmtudaginn 18. maí nk. kl. 20 í Versölum, Hallveig- arstíg 1, Reykjavík. „Það er tillaga undirbúningshóps að stofnun hins nýja félags að markmið félagsins verði m.a. að efla íræðslu og þekkingu þeirra sem starfa við ræstingar og faglegar framfarir á sviði ræstinga á breiðum grunni. Markmiðum félagsins verð- ur komið á framfæri um leið og þau hafa verið nánar skilgreind og reynt að koma þeim á framfæri til þeirra er starfa við ræstingar og annara sem tengjast þeim starfsvettvangi. Hugmyndii- eru uppi um að þetta nýja félag haldi fundi reglulega, þar sem fer fram fræðsla, skoðanaskipti og önnur störf. Áhugi er fyrir hendi að efla þekkingu með því að koma á fót fagnámskeiðum fyrir starfsfólk og stjórnendur við ræstingar. Félag- ið getur einnig verið tilvalinn vett- vangur fyrir fyrirtæki og aðra hags- munaaðila til að kynna nýjungar í efnum, vélum, áhöldum, betri starfs- háttum, fjalla um gæðamál og svo framvegis," segir í fréttatilkynningu. LEIÐRETT Mannauður Meinleg villa slæddist inn í grein Gunnars Kvarans, Mannauður, sem birtist í Morgunblaðinu í gær. Rétt er setningin svona: „Þegar velsældin og hagsældin eru í hámarki er stutt í andlegt andvaraleysi." Morgunblaðið biðst velvirðingar á mistökunum. Rangt fóðurnafn Hafsteinn Jóhannsson á Elding- unni, sem í gær lagði upp í Vínlands- ferð á skútu sini, var rangfeðraður í frétt blaðsins. Beðist er velvirðingai- á þessu ranghermi. Hákon ÞH í eigu Gjögurs Ranglega var fullyrt í Morgun- blaðinu í gær að loðnuskipið Hákon ÞH væri í eigu SR-mjöls. Skipið er í eigu Gjögurs hf. Beðist er afsökunai- á þessum mistökum. Hjá okkur cru Visa- og Euroradsamningar ávisun á stadgreidslu Síðustu dagar Nú er um aö gera aö grípa tækifæriö og gera þaö sem viö köllum GÓÐ KAUPI i ---------------------------- allt að { ^ n Val húsgöqn Ármúla 8-108 Reykjavik W Sími 581-2275 a 568-5375 a Fax 568-5275 Framtíðin hefst te f> >má ...núna! 49.900, stgr. ’ 540 línu upplausn ’ Tveggja diska magasín ’ Dolby digital decoder ’ HDCD hágæða CD afspilun ’ Super anti-alias filter ’ Pan og zoom virkni 1 Fjarstýring með jog og superjog. KOMEt ja ///' TOSHIBA SD 3109 er 5. kynslóð DVD mynddiskaspilara, með betri myndgæðum og mun fullkomnari en aðrir bjóða! TOSHIBA eru fremstir í tækniþróun. Hönnuðir Pro-Logic heimabíókerfisins, Pro-Drum myndbandstækjanna og DVD mynddiskakerfisins Einar Farestveit &Cahf. Borgartúni 28 • S: 562 2901 8i 562 2900 • www.ef.is BRONCO fjallahjól, dömu og herra 24--26-I BRONCO með dempara 20" 24“-26' DIAMOND Street, dömu og herra 24"-26" | BRONCO Duo Shock 24"-26* vú/íiriliiUi- oy Hjólin eru afhent tilbúin til notkunar, samsett og stillt á fullkomnu reiðhjólaverkstæð GIANT fjallahjól_______ [ GIANT tveggja dempara______I GIANT City, dömu og hcrra I SCOTT fjallahjól upphersla eftir vco EUUÖSrAR DIAMOND A r s á b SCOTT ál með dempara einn mánuö Fjallahjól fyrir börn frá Ármúla 40 Sími: 553 5320 k'erslunin VARAHLUTIR - AUKAHLUTIR Hjálmar, barnastólar, grifflur, blikkljós, bjöllur, hraðamælar, brúsar, töskur, körfur, dempara- gafflar, hjólafestingar á bíla og margt fleira. 5% staðgreiðslu- afsláttur Upplýsingar um raðgreiöslur veittar í versluninni Alvöru Verö stgr. frá kr. 20.805 tj| 26.505 Verð stgr.frá kr. 24.130^25.555 Verö stgr. frá kr. 27.455 « 28.405 Verð stgr. kr. 29.925 D10M0ND oq BRONCQ Verð stgr. frá kr. 36.955

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.