Morgunblaðið - 18.05.2000, Page 9

Morgunblaðið - 18.05.2000, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. MAÍ 2000 9 FRETTIR Smáraskóli fær flygil að gjöf SMÁRASKÓLI í Kópavogi fékk á dögunum afhenta veglega gjöf til minningar um Viðar Þór Ómarsson, fyrrum nemanda skólans, sem lést í bílslysi í júní í fyrra, aðeins sjö ára að aldri. Það var móðir hans, Áðalheið- ur Jóhannesdóttir, sem færði skólan- um nýjan flygil og voru af því tilefni haldnir þakkar- og minningartón- leikar um Viðar Þór. Að sögn Valgerðar Snæland Jóns- dóttur, skólastjóra Smáraskóla, kom Aðalheiður að máli við hana og sagði að hún og faðir drengsins ætluðu að gefa skólanum flygil í minningu hans. í framhaldi af því ákvað skól- inn að halda fjölskyldu Viðars Þórs þakkar- og minningartónleika í skól- anum og sá John Gear, tónlistar- kennari skólans, um að skipuleggja tónleikana. Þar komu fram og léku og sungu kennarar og nemendur skólans, ásamt Bjarna Arasyni og Guðna Guðmundssyni organista. Öll lögin höfðu ákveðna þýðingu fyrir fjölskyldu Viðars Þórs og voru Vandaðar sumarvörur • • • mkm við Óðinstorg 101 Reykjavík simi 552 5177 Morgunblaðið/Jón Svavarsson Á myndinni eru frá vinstri Valgerður Snæland Jónsdóttir, skólastjóri Smáraskóla, John Gear tónlistarkennari situr við flygilinn, í baksýn er Elín Lýðsdóttir aðstoðarskólastjóri og lengst til hægri er Aðalheiður Jó- hannesdóttir, móðir Viðars Þórs Ómarssonar. eiginlega öll óskalög sem hann hafði dálæti á, en hann var mjög tónelsk- ur, að sögn Valgerðar. Hún segir flygilinn vera einstaklega höfðing- lega gjöf og er afar þakklát fyrir þennan mikla hlýhug til skólans. „Þetta er auðvitað alveg stórkost- leg gjöf, maður kann varla að þakka fyrir svona stórfenglega gjöf.“ Stjórnvöld rétti hlut ör- yrkja og ellilífeyrisþega 13. ÞING Landssambands iðnverka- fólks, sem haldið var dagana 12.-13. maí sl., skorar á stjórnvöld að rétta tafarlaust hlut öryrkja og ellilífeyris- þega í kjaramálum þeirra þar sem margir búi við hrein hungurmörk. Skorað er á stjórnvöld að afnema nú þegar skerðingarákvæði almanna- tryggingalaga vegna tekna maka og hækka verulega frítekjumark vegna launatekna. Þingið skorar jafnframt á stjórn- völd að gera sitt til þess að markmið nýgerðra samninga náist og þau taki þátt i því með verkalýðshreyfingunni að byggja upp réttlátt, sanngjarnt og fjölskylduvænt þjóðfélag. I álykt- uninni segir að alltof oft hafi gerst í kjölfar kjarasamninga almenns launafólks að aðrir hópar í samfélag- inu hafi gert samninga sem tryggja þeim mun meiri launahækkanir. Diza SAUMAGALLERY Hamraborg 7, 200 Kópavogi sími/fax 564 4131 NÚ ER AÐ BROSA ÚTSAUMSVÖRUR Á HLÆGILEGU VERÐI 15% afsláttur af öllum drögtum og buxnadressum hMLQýGafiihiMí ^ Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. f7/jrie /;o/iur #e/n oi//as A/ceda&t oe/ Dragtir Pasmina sjöl Bómullarpeysur og-toppar Sumarbuxur í miklu úrvali kvenfataverslun SKÓLAVÖRÐUSTÍG 14 - SÍMI551 2509 20% afsláttur af öllum gobelindúkum og löberum í þrjá daga Ath. opið til kl. 21 í kvöld 1928, á horni Laugavegs og Klapparstígs, sími 552 2515. VERÐLAUNA drykkir kaffimeistara Kringlan 4-12 sími 533 5500 FRANSKUR FLAMINGÓ; Erla Kristinsdóttir, gullverðlaun í Kaffibar- þjónakeppni Islands árið 2000. KARAMELLUSVEIFLA; Hmur Dögg Gísladóttir, silfurverðlaun í Kaffibar- þjónakeppni jslands árið 2000. liflBmm VERÐLAUNADRYKKIRNIR FÁST EINGÖNGU HJA OKKUR Kaffihús í Kringlunni og Bankastræti. Reyklausir staðir. SUMARFRÍIÐ FRAMUNDAN... ■ <9 Cinde^ella : im$.. Yt O -engu likt- LAUGAVEGI 32 • SfMI 552 3636 ÍSIIMIA AUClfllNUlIOMN Nf.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.