Morgunblaðið - 18.05.2000, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 18.05.2000, Blaðsíða 20
20 FIMMTUDAGUR 18. MAÍ 2000 NEYTENDUR MORGUNBLAÐIÐ Hlutverk og þjónusta Leiðbeiningarstöðvar heimilanna Vinsælasta fyrirspurn- in um þvottavélar Hlutverk Leiðbeiningarstöðvar heimilanna er að veita alhliða neyt- endafræðslu og er þjónustan veitt endurgjaldslaust. Margir nýta sér þessa þjónustu og eru karlmenn stöðugt duglegri að láta í sér heyra. „Við hjá Leiðbeiningarstöð heimilanna leitumst við að afla gagna og halda sambandi við opin- berar rannsóknarstöðvar víða um heim,“ segir Guðrún Þóra Hjalta- dóttir, framkvæmdastjóri Leið- beiningarstöðvar heimilanna. „Við erum með hjá okkur ýmis gögn um manneldi, heimilisfræði og annað sem kemur neytendunum til góða í heimilishaldi. Ennfremur er hlut- verk Leiðbeiningarstöðvarinnar að birta upplýsingar í fræðsluritum. Ég fæ símhringingar um næst- um allt milli himins og jarðar. Við skráum niður allar símhringingar en vinsælasta fyrirspurnin tengist heimilistækjum, t.d. þvottavélum. Einnig er algengt að fólk sé að leita ráða varðandi bletti," segir Guðrún Þóra. Að sögn hennar er töluvert um að fólk sé að spyrja spurninga um samfélagsmál. „Til mín hringdi kona um daginn og spurði hvað væru margir fimmþúsundkallar í Algengustu atriði sem spurt er um hjá Leiðbeiningarstöð heimilanna 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. Heimilistæki Blettir Veislur Geymsla á matvörum Vond lykt Þrif Viðhald Baðherbergi Sérfæði Vitlaust þvegið í þvottavél Notendur þjónustunnar Karlar 12% Konur 88% Plöntusalan er nú í fullum % gangi, stöðugt bætast nýjar plöntur við á nýja útisvæðinu og úrvalið af sumarblómum eykst með hverjum degi. Komið og þiggið góð ráð í kaupbæti. TILBOÐ (sala á birki hefst föstudag 19. maí) Embla 100 - 150 sm 950 kr. Bæjarstaðabirki 175 - 225 sm 1.550 kr. vm Gróðurkalk 10 kg 480 kr. JfH 25^980kr- PÍ| v Áburðarkalk 5 kg 240 kr. mX 40 kg 1.180 kr. já í GarÖheimaapótekinu færðu ,v plöntulyf og góð ráð Kynningfrá Te og kaffi 60 ára Kynningá /acleg reynsla I. . __ Á Ó I 1 II M SViniJM TILBOÐ ......................J á lífrænum áburði ^fMÉj Hænsnaskítur, köfnunarríkur, 4 I fata 598 kr. Lífrænt vottað þörungamjöl, gefur grasinu fallegan lit, góður í kartöflugarða 10 kg 1.190 kr., 25 kg 1.850 kr. Kjötbeinamjöl örvar blómmyndun, styrkir rótarvöxt 5 kg 375 kr., 10 kg 670 kr. iMftltR ftBUHBgH Morg onnur freistandi tilboð i gangi GARÐHEIMAR GRÆN VER SLUNARMIÐ STOÐ STEKKJARBAKKA 6 • REYKJAVÍK • SÍMI 540 3300 Indverskum sælkeravörum milljón. Þá hringdi önnur og spurði hvað væru mörg núll í milljón. Að- spurð segir Guðrún Þóra að hún reyni ávallt að leysa úr öllum spurn- ingum sem til hennar berast en það komi þó fyrir að hún verði að vísa á Gulu línuna. „Um þessar mundir eru stú- denta- og fermingarveislur og mik- ið hringt vegna þess. Spurningar eins og hvað þarf margar kökur í veislu fyrir fimmtíu manns? Hvað þarf margar snittur fyrir hundrað manns? Algengstu spurningarnar hverju sinni fylgja árstíðunum eins og gef- ur að skilja," segir Guðrún Þóra. Aðspurð segir hún töluvert mik- ið spurt um hreingerningar og þrif. „Það er mjög mikið hringt út af þrifum á baðherbergjum, þrifum á sturtuklefa og baðkeri. Ég hef svo- lítið verið að kenna þeim sem leita ráða að slá tvær flugur í einu höggi og gera morgunleikfimina inn á baði, taka einfaldlega tusku í hönd og þurka yfir veggina, teygja sig upp og niður,“ segir Guðrún Þóra. Karlmenn farnir að hringja meira „Meirihlutinn sem hringir hing- að er konur en karlmenn eru farnir að hringja meira. Þetta eru karl- menn á öllum aldri. Ungir menn spyrja mikið um heimilistæki en þeir eldri sem oft eru orðnir einir eða eru með veikar konur hringja töluvert í kringum jólin og sultu- tímann og spyrja þá t.d. hve lengi þeir eigi að sjóða hangikjötið eða hvernig þeir eigi að setja í þvotta- vélina, “ segir Guðrún Þóra. Að sögn hennar hringja að með- altali 22 á venjulegum degi en sím- tölin geta orðið allt að 45 á dag. Þess má geta að þjónustan er opin alla virka daga milli klukkan 9 og 12:30. Guðrún Þóra segist stundum þurfa að hafa mikið fyrir spurning- unum því oft sé erfitt að hafa uppi á þjónustunni. „Það er gott að hafa fólk á skrá sem sinnir viðgerðum. Oft er eldra fólk að dunda sér við brúðuviðgerðir og bókband og það væri tilvalið að hafa það á lista hjá okkur. Það er t.d. ein áttræð hér á lista sem er að strekkja dúka og slíkar upplýsingar er gott að hafa,“ segir Guðrún Þóra. Vantar fleira fdlk á skrá „ Við höfum t.d. verið að leita að kúnststoppskonum. Þá vantar á skrá laginn mann sem gerir við húsgögn eða pússar upp útihurðir. Mér þykir mjög gott þegar fólk hringir og lætur okkur hjá Leið- beiningarstöðinni vita hvernig til tekst hverju sinni. Þessi heima- þjónusta er oft töluvert ódýrari en að leita til fyrirtækja. Það er til dæmis kona á Meistaravöllum sem tekur eitt þúsund krónur fyrir að stytta pils. Það er fullt af fólki sem vantar hjálp t.d. ef rennilás bilar eða eitt- hvað því um líkt. Ég vil einfaldlega virkja eldra fólk meira í svona vinnu,“ segir Guðrún Þóra. Guðrún Þóra Hjaltadóttir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.