Morgunblaðið - 18.05.2000, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 18.05.2000, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. MAÍ 2000 2S ERLENT Átökin í Austur-Afríku u N Afstaða tekm til vopnasölubanns Samcinuðu þjdðunum, Asmara, Addis Ababa. AFP, AP. HARÐIR bardagar geisuðu í gær á landamærum Erítreu og Eþíópíu og hélt sókn Eþíópíuhers inn á yfirráða- svæði andstæðinganna áfram. Tals- menn Eþíópíustjórnar sögðu í gær að hersveitir stefna á að halda inn í vesturhluta Erítreu á næstunni og afvopna þær hersveitir sem fyrir yrðu. Á þriðjudag lögðu Bandaríkin fram tillögu í öryggisráði SÞ um að sala vopna til ríkjanna yrði bönnuð skilyrðislaust og í gær var talið að samkomulag myndi nást um tillög- una í ráðinu þar eð Rússar, sem selt hafa báðum ríkjum mikið magn vopna á undanförnum árum, höfðu látið af andstöðu sinni. Vill Rúss- landsstjórn þó að vopnasölubannið verði aðeins látið standa í ákveðinn tíma en Bandaríkin og Bretland hafa lýst því yfir að þau séu aðeins fylgj- andi því að fyrirhuguðu banni verði aflétt ef samkomulag næst um var- anlegan frið á svæðinu. Bæði Eþíópíu- og Erítreustjórn saka hvora aðra um að hefja bardaga og segja að algert bann við vopna- sölu muni verða til þess að fórnar- lömbum stríðsins sé refsað. Stjórn- völd beggja ríkja hafa í orði samþykkt friðartillögur Einingar- samtaka Airíkuríkja (OAU), en eru ekki á sama máli um hvernig standa beri að framkvæmd þeirra. Erítreu- stjórn vill að vopnahléi verði komið á, áður en öðrum þáttum þættir sam- komulagsins verði hrint í fram- kvæmd en Eþíópíustjórn hefur sak- að Erítreu um að krefjast skilyrða á sama tíma og raunverulegur friðar- vilji sé ekki fyrir hendi. Simon Nhongo, fulltrúi Samein- uðu þjóðanna í Erítreu, sagði í gær að átökin á Badme-svæðinu hafi leitt til þess að um 300.000 manns hafi orðið að flýja flóttamannabúðir sem komið hafði verið á fót eftir átök ríkj- anna á liðnu ári. Þá sögðust talsmenn Matvælaað- stoðar Sameinuðu þjóðanna (WFP) í Addis Ababa, höfuðborg Eþíópíu, hafa miklar áhyggjur af þróun átak- anna þar sem í grennd við átaka- svæðin séu búðir sem hýsa um 270.000 flóttamenn sem eru alger- lega háðir hjálpargögnum. Andofsmönnum sleppt á Kúbu Havana. AP, AFP. YFIRVOLD á Kúbu hafa sleppt tveimur af fjórum þekktustu póli- tísku föngum landsins og líklegt þykir að það verði til þess að Vest- urlönd dragi nokkuð úr þrýstingi sínum á kommúnistastjórn lands- ins. Marta Beatriz Roque, ein af föngunum fjórum, var leyst úr haldi á mánudag og þremur dögum áður veittu kúbversk yfirvöld and- ófsmanninum Felix Bonne Care- asses „skilorðsbundið frelsi". Fjórmenningarnir voru hand- teknir í júlí 1997 fyrir „uppreisn- aráróður" en ekki dæmdir fyrr en á síðasta ári. Páfagarður, Evrópu- sambandið, Kanada og Bandaríkin höfðu mótmælt fangelsisdómunum. Búist er við að þriðji fanginn, lögfræðingurinn Rene Gomez Manzano, verði einnig leystur úr haldi á næstunni. Ólíklegra þykir hins vegar að Vladimiro Roca, fyrrverandi flugmaður í flugher Kúbu og sonur virts forystumanns í kommúnistaflokknum, verði lát- inn laus. Hann var álitinn foringi fjórmenninganna og dæmdur í fímm ára fangelsi. Elizardo Sanchez, sem berst fyr- ir mannréttindum á Kúbu, kvaðst telja að fangarnir hefðu verið leystir úr haldi vegna þess að mál þeirra hefði varpað skugga á tengsl landsins við önnur ríki. N □ A □ * U N NÚATÚN117 • R0FABÆ 39 • HÓLAGARÐI • HAMRAB0RG 14 KÓP. • HVERAFOLD • FURUGRUND 3, KÓP • ÞVERH0LTI 6, MOS. • JL-HÚSI VESTUR I BÆ • KLEIFARSEL118 • AUSTURVERI, HAALEITISBRAUT 68 Á Á 7 r M ■ "T-i - Við höfum frá kl. 10.00 i sumar 21.00 á fimmHidögum! Þessar verslanir verða með opið á sunnudögum: Habitat, Nanoq, Byggt og búið, Nýkaup, Skífan, Leikfangabúðin Vedes. Stjörnutorg og aðrir veitingastaðir eru með opið alla sunnudaga. KrÍKq(c<K Þ H R 5 E M/h J R R T R fl 5 LIT R UPPLÝSINGASÍMI 588 7788 SKRIFSTOFUSÍMI 568 9200
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.