Morgunblaðið - 18.05.2000, Side 43

Morgunblaðið - 18.05.2000, Side 43
MORGUNBLAÐIÐ PENINGAMARKAÐURINN FIMMTUDAGUR 18. MAÍ 2000 43 VERÐBRÉFAMARKAÐUR Lækkun á flestum mörkuðum DAX-hlutabréfavísitalan í Þýska- landi lækkaöi um 2,16% í gær og var 7.211,51 viö lokun. Cac-40 lækkaöi um 1,59% og var 6453,05 stig við lokun í Frakklandi. Viðskipti voru frekar lítil á báðum þessum mörkuðum. FTSE-vísitalan í London lokaði í 6196,2 og hafði þá lækkað um 1,93% frá fyrra degi. Þegar litið er yfir markaöina f Evrópu í heild má segja aö nær allir hafi lækkað nokkuð í gær og er ástæðan lík- lega vaxtahækkunin í fyrradag, óvissa um viðbrögö fjárfesta við henni og ótti viö að vextir muni al- mennt fara hækkandi á næstunni. í Japan er sömu sögu að segja. Þar lækkaði Nikkei 225-hlutabréfa- vísitalan um 0,84% og endaöi í 17.404,03 stigum. Hang Seng-vísi- talan í Hong Kong lækkaöi um 2,19% og lokaöi f 14.827,81 stigi. Standard & Poor’s 500 hluta- bréfavísitalan í Bandaríkjunum lækkaði um 1,24% og lokaði í 1.447,79 stigum. Dow Jones lækk- aði um 1,51% og fór í 10.769,74 stig og Nasdaq lokaöi í 3.644,91 stigi eftir að hafa lækkaö um 1,95%. Lycos og önnur tæknifyrir- tæki drógu Nasdaq niöur, en í Dow Jones-vfsitölunni var það fyrirtækið Hewlett-Packard sem leiddi lækk- unina. VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1 desember 1999 Hráolía af Brent-svæðinu í Norðursjó ou,uu oo nn - dollarar hver tunna 2y,uu 28,00 * 07 nn . J Jjl J 1 If28,06 2/,UU oc nn - J1 rfíyr II 2b,UU oc nn - /l w J /iO, UU 0/1 nn 1 1 | f 24,UU ' ' \JfÍI 23,00 • iSi i J ifl 22,00 ■ 21,00- V Des. Janúar Febrúar ' Mars Apnl Bygg Maí it á gögnum frá Reut ers FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 17.05.00 Hæsta Lægsta Meóal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) ALLIR MARKAÐiR Annarafli 76 50 71 2.216 157.105 Blandaður afli 14 14 14 420 5.880 Djúpkarfi 70 70 70 8.910 623.700 Gellur 305 300 301 200 60.200 Hlýri 93 70 71 1.661 117.634 Hrogn 5 5 5 170 850 Humar 1.225 1.175 1.186 150 177.950 Karfi 74 10 66 4.771 317.109 Keila 53 10 33 936 30.559 Langa 105 23 97 5.206 502.841 Langlúra 70 38 50 2.434 122.136 Lúöa 575 200 407 465 189.100 Lýsa 29 28 29 106 3.038 Sandkoli 70 67 69 1.331 92.437 Skarkoli 144 100 132 7.242 959.556 Skata 195 110 180 339 61.089 Skrápflúra 46 30 39 3.119 122.634 Skötuselur 205 50 192 6.481 1.243.451 Steinbítur 173 30 79 13.783 1.091.975 Stórkjafta 30 30 30 200 6.000 Sólkoli 152 100 141 4.577 643.871 Tindaskata 10 10 10 281 2.810 Ufsi 50 10 37 24.941 914.257 Undirmálsfiskur 144 50 98 5.052 494.504 Ýsa 242 60 144 37.882 5.438.725 Þorskur 196 37 143 126.346 18.035.214 AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI Steinbítur 70 70 70 118 8.260 Þorskur 127 127 127 373 47.371 Samtals 113 491 55.631 FMS Á ÍSAFIRÐI Steinbítur 173 53 158 1.142 180.151 Samtals 158 1.142 180.151 FAXAMARKAÐURINN Gellur 300 300 300 160 48.000 Karfi 66 34 48 270 12.925 Keila 30 10 28 186 5.236 Langa • 95 70 94 337 31.510 Langlúra 50 50 50 77 3.850 Lúða 410 300 330 52 17.140 Sandkoli 67 67 67 95 6.365 Skarkoli 139 100 127 896 113.667 Skata 185 185 185 118 21.830 Skötuselur 185 55 156 306 47.831 Steinbítur 80 59 73 672 49.211 Sólkoli 144 129 143 694 99.367 Ufsi 40 12 30 2.081 61.868 Undirmálsfiskur 50 50 50 338 16.900 Ýsa 205 109 183 4.465 817.184 Þorskur 180 37 121 3.298 398.497 Samtals 125 14.045 1.751.380 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Steinbítur 79 79 79 1.704 134.616 Þorskur 133 115 119 3.809 453.538 Samtals 107 5.513 588.154 FiSKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Hlýri 79 79 79 103 8.137 Karfi 47 10 36 109 3.887 Keila 26 26 26 72 1.872 Langa 94 60 91 405 37.021 Langlúra 70 70 70 710 49.700 Lúða 490 365 444 135 59.949 Skarkoli 136 130 132 946 125.080 Skrápflúra 45 45 45 440 19.800 Skötuselur 195 55 135 288 38.940 Steinbítur 79 30 60 300 18.090 Sólkoli 152 100 131 160 20.992 Tindaskata 10 10 10 281 2.810 Ufsi 40 12 40 9.776 387.423 Undirmálsfiskur 144 144 144 607 87.408 Ýsa 242 79 193 2.742 529.700 Þorskur 186 86 137 49.254 6.725.141 Samtals 122 66.328 8.115.951 ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meðalévöxtun síðasta úboðs hjá Lánasýslu ríkisins Ávöxtun Br. frá f % síðasta útb. Ríkisvíxlar 17. apríl ’OO 3 mán. RV00-0719 10,54 5-6 mán. RV00-1018 11-12 mán. RV01-0418 11,17 Ríkisbréf mars 2000 RB03-1010/K0 10,05 Spariskírtelni áskrift 5 ár 5,07 Áskrifendur greiða 100 kr. afgreiöslugjald mánaðarlega. Karen Millen- versluní Kringlunni VERSLUNIN Karen Millen var opnuð fyi'ir skömmu í Kringlunni. Karen Millen er breskur hátísku- Morgunblaðið/Golli Ragnheiður Óskarsdóttir, verslunarstjóri Karen Millen, í versluninni í Kringiunni. FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Steinbítur 167 167 167 238 39.746 Undirmálsfiskur 105 105 105 603 63.315 Þorskur 141 123 130 4.948 644.576 Samtals 129 5.789 747.637 FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH. Annar afli 72 72 72 553 39.816 Karfi 74 74 74 2.540 187.960 Keila 44 44 44 30 1.320 Langa 101 100 100 1.160 116.499 Langlúra 42 42 42 1.500 63.000 Lúða 500 215 374 45 16.845 Lýsa 28 28 28 36 1.008 Sandkoli 69 69 69 448 30.912 Skarkoli 140 140 140 203 28.420 Skata 195 170 178 220 39.149 Skrápflúra 46 46 46 980 45.080 Skötuselur 200 50 199 4.410 877.017 Steinbítur 80 55 77 1.635 126.091 Stórkjafta 30 30 30 200 6.000 Sólkoli 140 134 137 2.816 385.792 Ufsi 50 50 50 881 44.050 Ýsa 145 105 113 7.131 808.941 Þorskur 194 89 181 11.124 2.013.444 Samtals 135 35.912 4.831.343 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 76 50 73 1.229 89.668 Blandaöur afli 14 14 14 420 5.880 Hlýri 70 70 70 1.539 107.730 Hrogn 5 5 5 170 850 Karfi 44 44 44 20 880 Keila 53 30 44 372 16.450 Langa 92 43 88 636 56.108 Lúða 575 225 463 82 37.935 Sandkoli 70 70 70 788 55.160 Skarkoli 144 141 143 2.472 352.952 Skötuselur 200 200 200 105 21.000 Steinbítur 80 52 67 7.310 490.355 Sólkoli 152 152 152 904 137.408 Ufsi 20 20 20 197 3.940 Undirmálsfiskur 111 111 111 29 3.219 Ýsa 162 132 147 8.599 1.267.321 Þorskur 196 102 132 8.083 1.066.956 Samtals 113 32.955 3.713.811 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Karfi 60 60 60 989 59.340 Keila 30 10 22 210 4.681 Langa 98 96 98 2.158 211.247 Lýsa 29 29 29 70 2.030 Skrápflúra 30 30 30 1.275 38.250 Skötuselur 205 55 139 146 20.260 Steinbítur 71 60 69 114 7.815 Ufsi 44 20 38 3.182 122.189 Ýsa 146 136 143 269 38.365 Þorskur 180 69 169 15.216 2.572.113 Samtals 130 23.629 3.076.289 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Skarkoli 117 117 117 1.055 123.435 Ýsa 161 161 161 343 55.223 Þorskur 100 100 100 61 6.100 Samtais 127 1.459 184.758 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Karfi 66 66 66 179 11.814 Langa 98 94 96 126 12.100 Skötuselur 160 160 160 137 21.920 Steinbítur 84 84 84 166 13.944 Ufsi 40 20 26 225 5.780 Ýsa 149 144 147 11.554 1.694.972 Samtals 142 12.387 1.760.530 FISKMARKAÐURINN HF. Annar afli 72 72 72 31 2.232 Djúpkarfi 70 70 70 8.910 623.700 Gellur 305 305 305 40 12.200 Karfi 44 44 44 150 6.600 Lúða 230 230 230 6 1.380 Skarkoli 130 130 130 76 9.880 Ufsi 25 20 22 128 2.865 Ýsa 100 60 92 35 3.220 Þorskur 174 116 149 1.815 270.272 Samtals 83 11.191 932.348 HÖFN Annar afli 63 63 63 403 25.389 Hlýri 93 93 93 19 1.767 Humar 1.225 1.175 1.186 150 177.950 Karfi 69 55 66 514 33.703 Keila 20 10 15 66 1.000 Langa 105 23 100 384 38.358 Langlúra 38 38 38 147 5.586 Lúða 475 200 393 139 54.651 Skarkoli 112 112 112 61 6.832 Skata 110 110 110 1 110 Skrápflúra 46 46 46 424 19.504 Skötuselur 200 170 199 1.089 216.482 Steinbítur 70 70 70 165 11.550 Sólkoli 104 104 104 3 312 Ufsi 30 10 17 108 1.800 Ýsa 85 78 82 2.744 223.801 Þorskur 180 111 158 2.107 333.601 Samtals 135 8.524 1.152.395 SKAGAMARKAÐURINN Steinbítur 30 30 30 76 2.280 Ufsi 34 34 34 8.363 284.342 Undirmálsfiskur 94 55 93 3.475 323.662 Þorskur 139 117 133 26.258 3.503.605 Samtals 108 38.172 4.113.888 TÁLKNAFJÖRÐUR Lúða 200 200 200 6 1.200 Skarkoli 130 130 130 1.533 199.290 Steinbítur 69 69 69 143 9.867 Samtals 125 1.682 210.357 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGIÍSLANDS 17.5.2000 Kvótategund Vlðsklpta- Vlðsktpta- Hœsta kaup- ! ! Kaupmagn Sölumagn I 1 Veglösölu- Siðasta magn(kg) verð(kr) tliboð(kr) tilboð(kr) eftlr(kg) eftlr(kg) verð(kr) verð(kr) meðalv. (kr) Þorskur 24.171 115,00 115,00 116,00 42.329 484.051 115,00 120,43 122,08 Ýsa 9.100 69,70 69,05 69,80 500 437.298 69,05 75,19 72,35 Ufsi 3.500 29,22 29,95 0 39.037 30,04 30,30 Karfi 8.000 41,00 41,00 42.300 0 40.99 38,83 Steinbítur 4.000 29,54 29,49 0 37.504 29,79 31,12 Grálúða * 105,00 107,50 10.000 3.809 105,00 107,50 108,61 Skarkoli 600 113,00 109,10 112,80 23.829 134.058 107,34 113,11 113,81 Þykkvalúra 487 75,06 75,11 76,00 2.077 6.803 75,11 76,00 76,00 Langlúra 1.500 42,50 43,00 0 1.164 43,00 43,02 Sandkoli 1.400 21,50 21,00 0 958 21,00 21,28 Skrápflúra 500 20,50 19,00 0 7.500 19,00 21,00 Úthafsrækja 8,70 0 207.939 8,71 8,98 Ekki voru tiiboð í aðrar tegundir * Öil hagstæðustu tilboð hafa skilyrði um iágmarksviðskipti fatahönnuður og er verslanir hennar að finna víða í Bretlandi. Verslunin er fyrir konur á öllum aldri og segir í fréttatilkynningu að skemmtileg samsetning á fatnaði, skóm og töskum einkenni útlit Kar- enar Millen. Stærðirnar eru breska'r ' 8-10-12-14 en þykja númerin frekar stór. Þar sem fatnaðurinn er auð- þekkjanlegur að hluta, kemur lítið af hverri flík og fær verslunin nýjar lín- ur í hvem viku. Verslunina í Kringlunni var hönn- uð af breska arkitektinum Chris Wiezielski sem hannaði verslun Gall- eri Sautján og GS skó í Kringlunni. ----------------- Thorvaldsensfélagið 1,5 milljón- irgefnar . til góð- gerðarmála AÐALFUNDUR Thorvaldsensfé- lagsins var haldinn í byrjun maí. Á síðasta starfsári voru gefnar til góð- gerðarmála tæplega 1,5 milljónir. Skiptist það á nokkra aðila en ein milljón fór til barnadeildar Sjúkra- húss Reykjavíkur. Sjálfboðastörf félagskvenna íi? fjáröflunar eru sala á jólamerkjum, jólakortum, minningarkortum og rekstur verslunarinnar Thorvald- sensbazar. Velunnarar félagsins eru fjölmargir og þeim þakkað fyrir stuðning og velvild. Stjórn félagsins skipa. Guðlaug Jónína Aðalsteinsdóttir formaður, Bryndís Jónsdóttir varafonnaður, Ása Jónsdóttir ritari, Hrefna Magn- úsdóttir gjaldkeri, Ingunn Guðrún Árnadóttir, Sylvía Briem, og Vilfríð- ur Steingrímsdótth- meðstjórnend- ur. Thorvaldsensfélagið verður 125 ára í nóvember. Þá verður sýningin „Jólamerki í 88 ár“og er hún liður í dagski’á Meiiningarborgarinnaf/ Þann 1. júní n.k. verða félagskonur með opið hús á Thorvaldsensbazar en þá eru 99 ár síðan hann var opn- aður. ----------------- Sumarnám- skeið fyrir börn í Hafnarfírði ÆSKULÝÐS- og tómstundai’áð Hafnarfjarðar býður uppá námskeið fyrir 12-13 ára unglinga (fædd ’86- ’87) sjötta árið í röð. Verkefnið stendur yfir í júní og júlí í sumar og ber nafnið Tómstund. Markmið Tómstundar eru meðal annars að sjá unglingunum fyrir ýmsum fjölbreytilegum námskeiðum sem höfða ættu til allra. Má þar nefna break-dans, listförðun, módel- námskeið, graffití, billiard, borð- tennis, leiklist, tölvutónlist og inter- net svo eitthvað sé nefnt. Hvert námskeið stendur yfir í u.þ.b. 10-15 tíma á viku, fyrir eða eft- ir hádegi. Á föstudögum er ætlunin að bregða aðeins útaf vananum og vera með tónleika, streetball-mót, óvissuferðir o.fl. Skráning á námskeiðin hefst 26. maí, kl. 13, og fer fram í félagsmið- stöðinni Vitanum, Strandgötu 1. Þátttökugjald er aðeins 300 kr. sem greiðist við skráningu og veitir það aðgang að öllum námskeiðum. Umsjónarmenn verkefnisins eru Geh’ Bjarnason, Ki’istján Hjálmars- son og Logi Karlsson.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.