Morgunblaðið - 18.05.2000, Síða 59

Morgunblaðið - 18.05.2000, Síða 59
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. MAÍ 2000 59 7A\/A\/A\ heilsuqæslustöðin A akureyri Staða afleysingalæknis Laus ertil umsóknarfrá sumarbyrjun staða afleysingalæknis við heilsugæslustöðina. Staðan er veitt til eins árs eða eftir samkomu- lagi. Umsóknarfrestur er til 20. maí nk. Nánari upplýsingar veita Bolli Ólafsson, fram- kvæmdastjóri (bolli@hak.ak.is) og Pétur Pétursson, yfirlæknir (petur@hak.ak.is), í síma 460 4600. Framkvæmdastjóri. Smiðir Bráðvantar vana smiði í uppslátt á Reykjavíkur- svæðinu. Mjög mikil vinna framundan. Upplýsingar í símum 892 4707, Árni og 896 4680, Björgvin. Kennarar Grunnskólinn á Hellu auglýsir Erum að leita að áhugasömum kennurum til kennslu í eftirtöldum greinum: Líffræði, eðlisfræði, smíðar, myndmennt og kennsla yngri barna. Hafið samband við undirritaða og fáið upplýsingar um kjör og aðstöðu. Ath: Grunnskólinn á Hellu er einsetinn 140 nemenda skóli sem starfar í lOfámennum bekkjardeildum. í skólanum erfrábærvinnuaðstaða fyrir kennara í nýju og glæsilegu skólahúsnæði. Ódýrt íbúðarhúsnæði er fyrir hendi auk sérsamnings á milli kennara og sveitarstjórnar. Á Hellu er nýtt íþróttahús, góð sundlaug, leikskóli á skólasvæðinu og tónlistarskóli. Einnig er á Hellu góð aðstaða til að iðka hin ýmsu áhugamál svo sem hestamennsku, golf og fjallamennsku. Á svæðinu starfa öflugir kórar og leikfélag. Hella er friðsælt bæjarfélag [ aðeins 90 km fjarlægð frá Reykjavík. Upplýsingar má einnig nálgast á heimasíðu skólans: http://hella.ismennt.is/ Nánari upplýsingar veita: Sigurgeir Guðmundsson, skólastjóri vs. 894 8422, hs. 487 5943 og Pálína Jónsdóttir, aðstoðarskólastjóri, vs. 487 5442, hs. 487 5891. Yfirdýralæknir Laus störf dvralækna Afleysingastörf eftirlitsdýralækna við embætti eftirtalinna héraðsdýralækna, í Suðurlandsum- dæmi, Skagafjarðar og Eyjafjarðarumdæmi og Gullbringu og Kjósarumdæmi. Staða sérgreinadýralæknis svínasjúkdóma. Skriflegar umsóknir skulu sendar embætti yfir- dýralæknis, Sölvhólsgötu 7, 150 Reykjavík, fyrir 1. júní nk. Laun eftirlitsdýralækna og sérgreinadýralæknis eru samkvæmt kjarasamningi fjármálaráðherra • við Dýralæknafélag íslands. Nánari upplýsingar eru veittar hjá embætti yfirdýralæknis í síma 560 9750. Embætti yfirdýralæknis, 12. maí 2000. Byggingar ehf. FUIMDIR/ MANNFAGNAÐUR Aðalfundur Aðalfundur Kælismiðjunnar Frost hf. verður haldinn í Lyngási 1, Garðabæ, fimmtudaginn 25. maí 2000 og hefst kl. 16.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf í samræmi við ákvæði greinar 4.06 í samþykktum félagsins. 2. Tillögur um breytingar á samþykktum félagsins: a) Að nafni félagsins verði breytt. b) Að stjórn félagsins fái heimild til þess að auka hlutafé félagsins að nafnvirði um allt að kr. 40.000.000 með almennu útboði. c) Að staðfest verði heimildtil stjórnarfélags- ins til að gera lánssamning með breytan- leika í hlutafé. d) Að stjórn félagsins fái heimild til að auka hlutafé félagsins um allt að kr. 60.000.000 að nafnvirði til að mæta lánssamningi og að forkaupsréttarhafarfalli frá forkaupsrétti sínum fyrir þeirri hækkun. e) Að stjórn félagsins verði heimilað að auka hlutafé félagsins um allt að kr. 5.000.000 að nafnvirði og nýta til samninga við starfs- menn félagsins um afhendingu valréttar til kaupa á hlutum í félaginu og að forkaups- réttarhafarfalli frá forkaupsrétti sínum fyrir þeirri hækkun. 3. Tillaga um heimild stjórnar til kaupa félags- ins á eigin hlutum. 4. Önnur mál, löglega fram borin. Aðgöngumiðar að fundinum verða afheritir hluthöfum eða umboðsmönnum þeirra á fundarstað. Ársreikningurfélagsinsfyrirárið 1999, ásamt tillögum þeim, sem fyrir fundinum liggja, verða hluthöfum til sýnis á sama stað frá 18. maí 2000. Garðabæ, 17. maí 2000. Stjórn Kælismiðjunnar Frost hf. Dómkirkjan í Reykjavík Aðalsafnaðar- fundur Aðalfundur Dómkirkju- safnaðarins verður haldinn fimmtudaginn 25. maí kl. 20.30 á kirkju- loftinu. Venjuleg aðalfundarstörf. Sóknarnefnd. Kynningarfundur á vegum Almannavarna ríkisins og Félagsvísindadeildar Háskóla íslands miðvikudaginn 24. maí klukkan 14.00 í stofu 101, Odda. Dagskrárefni: Klukkan 14.00: Ávarp dómsmálaráðherra, Sólveigar Pétursdóttur. Klukkan 14.15: Ásthildur Elva Bernharðsdóttir, viðskiptafræðingur, kynnirefni meistaraprófs- ritgerðar sinnar í opinberri stjórnsýslu og stefnumótun sem ber yfirskriftina: Áfallastjórnun - Snjóflóð í Súðavík og á Flateyri árið 1995.1 rannsókn var litið á við- búnað og viðbrögð íslensku stjórnsýslunnar og annarra, sem komu að aðgerðum vegna snjóflóðanna. Klukkan 15.00: Sólveig Þorvaldsdóttir, fram- kvæmdastjóri Almannavarna ríkisins, fjallar um gildi rannsókna fyrir almannavarnir. Klukkan 15.30: Umræður og fyrirspurnir. Klukkan 16.00: Dagskrárlok. Fundurinn er öllum opinn. Aðalsafnaðarfundur Breiðholtssóknar verður haldinn sunnudaginn 21. maí nk. að lokinni messu sem hefst kl. 11.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Sóknarnefnd Breiðholtssóknar. HJALLAKIRKJA Hjallasókn Aðalsafnaðarfundur Aðalsafnaðarfundur Hjallasóknar verður hald- inn sunnudaginn 21. maí nk. að lokinni messu sem hefst kl. 11.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál, löglega fram borin, samkvæmt samþykkt- um Hjallasóknar. Sóknarnefnd. Aðalfundur Vélbátaábyrgðarfélags ísfirðinga verður haldinn á Hótel ísafirði þriðjudaginn 30. maí 2000 kl. 15.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Einingar — Iðjufélagar! Aðalfundur Einingar-lðju verður haldinn fimmtu- daginn 25. maí 2000 kl. 20.00 á 4. hæð í Alþýðu- húsinu á Akureyri Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Tillaga að breytingu á reglugerð sjúkra- sjóðs. 3. Tillaga um hækkun félagsgjalds m.a. vegna aukinnar greiðslu í Vinnudeilusjóð félagsins og starfsmenntasjóð. 4. Önnur mál. Ársreikningar liggja frammi á skrifstofum félagsins. Félagar fjölmennið — kaffiveitingar Stjórnin. UPPBOD Uppboð á óskilahrossum Uppboð á óskilahrossum fer fram fimmtudag- inn 25. maí nk. kl. 14.00 við bæinn Hjálms- staði í Laugardalshreppi. Um er að ræða tvær hryssur, þriggja til fimm vetra, rauða og brúna. Sýslumaðurinn á Selfossi. TIL SOLU ........................... Viltu verða eigin herra? Höfum til sölu m.a.: • Lítið iðnfyrirtæki. Hægt að flytja það út á land. • Stórt gistiheimili í eigin húsnæði. • Tveir dagsöluturnar í Austurbænum. • Góður söluturn í Vesturbænum. • Stór söluturn og vídeóleiga. Mikil velta. • Blóma- og gjafavöruverslun í góðri verslunar- miðstöð. • Veitingastaður við Laugaveg. • Hárgreiðslustofur. • Sólbaðsstofur. • Pítsustaður með heimsendingarþjónustu í mjög fjölmennu íbúðahverfi. • Húsnæði þarsem rekinn hefur verið söluturn og vídeóleiga. Innréttingar til staðar. • Stór sportvöruverslun með fjölda frábærra umboða. Firmasalan, Ármúla 20, Rvík, sími 568 3040. Guðmundur Þórðarson, hdl.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.