Morgunblaðið - 18.05.2000, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 18.05.2000, Blaðsíða 60
60 FIMMTUDAGUR 18. MAÍ 2000 MORGUNBLAÐIÐ KIRKJUSTARF Safnaðarstarf Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurs- hópa kl. 14-17. Dómkirkjan. Opið hús fyrir alla kl. '14-16 í safnaðarheimilinu. Hallgrímskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Orgelleikur, íhugun. Léttur máls- verður í safnaðarheimili á eftir. Háteigskirkja. Jesúsbæn kl. 20. Taize-messa kl. 21. Fyrirbæn með handaryfírlagningu og smúming. Langholtskirkja. Foreldra- og bamamorgunn. Vorferð á Kjalarnes- ið. Við förum með rútu kl. 10 frá Langholtskirkju, mæting kl. 9.45. Fjöruferð og hressing hjá Svölu djákna sem býr á Furugrund á Kjal- amesi. Fyrirhugað að koma til baka kl. 12. Langholtskirkja er opin til bænagjörðar í hádeginu. Endur- minningafundur karla kl. 13-15. Laugarneskirkja. Morgunbænir kl. 6.45-7.05. Kymðarstund kl. 12. Or- gelleikur til kl. 12.10. Að stundinni lokinni er léttur málsverður á vægu verði í safnaðarheimilinu. Breiðholtskirkja. Mömmumorgunn á föstudögum kl. 10-12. Digraneskirkja. Foreldramorgnar kl. 10-12. Kl. 11.15 leikfimi íþróttafé- lags aldraðra í Kópavogi. Léttur málsverður. Helgistund og samvera. Sr. Gunnar Sigurjónsson sér um helgistund og spjall á eftir. Sýning á verkum geðfatlaðra stendur yfir á opnunartíma kirkjunnar í maí. Fella- og Hólakirkja. Starf fyrir 11- 12 ára drengi kl.17-18. Hjallakirkja. Kirkjuprakkarar. Starf fyrir 7-9 ára kl.16.30. Kópavogskirkja. Samvera aldraðra í safnaðarheimilinu Borgum kl. 14-16. Hafnarfjarðarkirkja. Opið hús fyrir ung böm og foreldra þeima kl. 10-12 í Vonarhöfn, Strandbergi. Opið hús fyrir 8-9 ára böm í Vonarhöfn, Strandbergi, kl. 17-18.30. Vidalínskirkja. Biblíulestur kl. 21. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Opið hús fyrirlO-12 ára kl. 17-18.30. Landakirkja, Vestmannaeyjum. Kl. 14.30 helgistund á Heilbrigðisstofn- un Vestmannaeyja, dagstofú, 3. hæð. Kl. 17.30 vortónleikar barnakóranna í Hamarsskóla, Barnaskólanum og á Rauðagerði. Kl. 20. Fundur fyrir lista- og handverksfólk vegna kristnihátíðar í Vestmannaeyjum. Akraneskirkja. Fyrirbænastund kl. 18.30. Hvammstangakirkja. Kapella Sjúkrahúss Hvammstanga. Helgi- og bænastund í dag kl. 17. Fyrirbæna- efnum má koma til sóknarprests. TILBOÐ/ÚTBOÐ ORKUBÚ VESTFJARÐA - beislað náttúruafl! Útboð í jarðvegsvinnu Þverárvirkjun Steingrímsfirði, stíflugerð o.fl. Orkubú Vestfjarða óskareftirtilboðum í stíflu- gerð og fleira við Þverárvirkjun í Steingríms- firði. Verkið felst í að hlaða jarðstíflu úr efnum, sem að mestu leyti verða tekin innan lón- stæðisins í Þiðriksvallavatni, leggja og lagfæra vegi, breikkun farvegar Húsadalsár, grafa skurð ♦í árfarvegi, steypa umhverfis núverandi þrýsti- vatnspípu, leggja botnrásarpípu og steypa um- hverfis hana, reisa lokahús með nauðsynleg- um tengingum ásamt öðrum verkliðum. Verkinu skal lokið 1. nóvember 2000. Áætlaðar helstu magntölur við verkið eru: Sprengingar um 5.000 m3 Fyllingar, heildarmagn 48.000 m3 Steypa, heildarmagn 540 m3 Væntanlegir bjóðendur eru hvattir til þess að kynna sér rækilega aðstæður á staðnum. Á tímabilinu 24. til 31. maí 2000 mun verkkaupi standa að sameiginlegri vettvangsskoðun þeirra bjóðenda, sem áhuga hafa á að kanna svæðið. Tilkynna skal verkkaupa um áformaða þátttöku í vettvangsför, en hann mun upplýsa nánar um hvenær ferðin sé áformuð og hvern- ig henni verði háttað. Útboðsgögn eru til sölu á kr. 5.000 á skrifstofu Orkubús Vestfjarða, Stakkanesi 1, 400 ísafirði, og á Verkfræðistofu Sigurðar Thoroddsen, Ármúla 4, 108 Reykjavík. Tilboð skulu hafa borist til Orkubús Vestfjarða, Stakkanesi 1, 400 ísafirði, fimmtudaginn 8. júní 2000, kl. 11.00 og verða þau opnuð þar í viðurvist þeirra þjóðenda, sem óska eftir að vera viðstaddir. Orkubú Vestfjarða — beislað náttúruafl! Forval Umsýslustofnun varnarmála, Sala varnarliðs- eigna f.h. varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli, auglýsir hér með eftir aðilum til að taka þátt í forvali vegna útboðs á verki innan varnar- svæðisins á Keflavíkurflugvelli: Málningar- vinna, innan- og utanhúss. Samningurinn ertil eins árs með möguleika á framlengingu til eins árs í senn tvisvar sinn- um. Tilkynning þessi tekur einungis til íslenskra lögaðila. Forvalsgögn fást hjá Umsýslustofnun varnar- mála, Sölu varnarliðseigna, Grensásvegi 9, Reykjavík, og á Brekkustíg 39, Reykjanesbæ. Umsækjendum ber að senda þau útfyllt til Um- sýslustofnunar og áskilurforvalsnefnd utan- ríkisráðuneytisins sér rétt til að hafna forvals- gögnum sem ekki eru fullnægjandi. Ekki verðurtekið við upplýsingum frá þátttak- ,endum eftir að forvalsfrestur rennur út. (Jmsóknum skal skilað til Umsýslustofn- unar varnarmála, Sölu varnarliðseigna, Grensásvegi 9, Reykjavík, eða Brekkustíg 39, Njarðvík, fyrir kl. 16.00, mánudaginn 22. maí 2000. Umsýslustofnun varnarmála. Sala varnarliðseigna. Fellahreppur — útboð Fellahreppur auglýsir hér með eftirtilboðum í 450 m2 viðbyggingu við Fellaskóla. Verktími er frá júní 2000 til 1. ágúst 2001. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Fella- hrepps frá og með föstudeginum 19. maí. Tilboð verða opnuð þriðjudaginn 30. maí kl. 11.00 á skrifstofu Fellahrepps. Sveitarstjóri Fellahrepps. FÉLAGSSTARF Sjálfstæðisflokkurinn í Norður- landskjördæmi eystra og Aust- fjörðum Almennir stjórnmálafundir þingmanna í Norðurlandskjördæmi eystra og Austfjörðum verða haldnir á eftirtöldum stöðum: Akureyri 18. maí 2000 kl. 20 í Kaupangi Raufarhöfn 19. maí 2000 Þórshöfn 20. maí 2000 kl. 16 í Þórsveri Bakkafjörður 21. maí 2000 Vopnafjörður 21. maí 2000 Húsavík 22. maí 2000 Dalvík 23. maí 2000 Ólafsfjörður 24. maí 2000 Frummælendur á fundinum verða: Halldór Blöndal, Tómas Ingi Olrich, Arnbjörg Sveinsdóttir og Soffía Gísladóttir. Kjördæmisráð sjálfstæðisfélaganna. TILKYIMNIIVIGAR l% 3 Félagsþjónustan Yfirlitssýningar á handavinnu og list- munum, unnum í félagsstarfi aldraðra í Reykjavík, verða sem hér segir vorið 2000: Árskógar 4, 19. og 20. maí kl. 13—17.00 Dalbraut 18-20 19. og 20. maí kl. 13-17.00 Furugerði 1 19. og 20. maí kl. 13—17.00 Bólstaðarhlíð 43 20., 21. og 22. maí kl. 13-17.00 Norðurbrún 1 21. og 22. maí kl. 14—18.00 Aflagrandi 40 vorhátíð 18., 19. og 20. maí kl. 14—18. Vélskóli íslands Skólaslit Afhending prófskírteina og skólaslit Vélskóla íslands verða í hátíðarsal Sjómannaskólans laugardaginn 20. maí kl. 14.00. Eldri nemendur og velunnarar skólans eru boðnir sérstaklega velkomnir. Innritun nýnema ertil 9. júní nk. Skólameistari. Framboð til forsetakjörs Samkvæmt 4. gr. laga um framboð og kjörfor- seta íslands, nr. 36/1945, sbr. lög nr. 43/1996, skal skila framboðum til forsetakjörs, sem fram á að fara 24. júní 2000, í hendur dómsmálaráð- uneytinu eigi síðar en kl. 24.00 föstudaginn 19. maí 2000. Framboði skal fylgja samþykki forsetaefnis, nægileg tala meðmælenda, sbr. auglýsingu forsætisráðuneytisins frá 13. mars 2000, svo og vottorð yfirkjörstjórna um að meðmælendur séu kosningarbærir. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 17. maí 2000. Mosfellsbær Tillaga að breytingu á deiliskipulagi athafna- svæðis sunnan Háholts í Mosfellsbæ Á fundi bæjarstjórnar hinn 26. apríl 2000 var samþykkt kynning á tillögu að breyt- ingu á deiliskipulagi athafnasvæðis sunnan Háholts í Mosfellsbæ í samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. Breyting felst í því að lóð fyrir bensín- stöð er minnkuð og búin er til sérlóð fyr- ir spennistöð með byggingarreit. Nýtingarhlutfall lóða merkt V2 er aukið með heimild til byggingar á kjallara. Tillagan verður til sýnis á bæjarskrif- stofu Mosfellsbæjar, Þverholti 2, í af- greiðslunni á fyrstu hæð, frá 19. maí til 16. apríl 2000. Athugasemdir, ef einhverjar eru, skulu hafa borist skipulagsnefnd Mosfellsbæjar fyrir 3. júlí nk. Þeir, sem ekki gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkir tillög- unum. Bæjarverkfræðingurinn í Mosfellsbæ. SMAAUGLYSINGAR FÉLAGSLÍF Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 Kl. 20.30 t-ofgjörðarsam- koma í umsjón Aslaugar Haug- land. Allir hjartanlega velkomnir. DULSPEKI Huglækningar/Heilun Sjálfsuppbygging Samhæfing likama og sálar Áran Fræðslumiðlun Halla Sigurgeirsdóttir Andlegur læknir Uppl. í síma 562 2429 f.h. TILKYNNINGAR Sálarrannsóknarfélag íslands Sáiarrannsóknar- félagið Sáló 1918-2000, Garðastræti 8, Reykjavik Elizáfieth Hill. afar virtur bresk- ur miðill, er stödd hér á landi. Hún verður með námskeið fyrir fólk, sem vill rækta andlega hæf- ileika sína, laugardaginn 20. maí kl. 13—17 í Garðastræti 8. Verð á námskeið fyrir félags- menn er kr. 3.000 og kr. 3..500 fyrir aðra Upplýsingar í síma 551 8130. SRFÍ. mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.