Morgunblaðið - 18.05.2000, Blaðsíða 67
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 18. MAÍ 2000 67
BRÉF TIL BLAÐSINS
Gjaldþrot
Frá Sigrúnu Ármanns
Reynisdóttur:
ÞAÐ kom um daginn til mín kona,
sem var óskaplega miður sín. Hún
var að fá hótun um gjaldþrot vegna
vangoldinna skatta. Hún er orðin
öryrki og þær bætur sem hún fær
duga ekki einu sinni fyrir því nauð-
synlegasta, hvað þá gömlum skuld-
um. Hún brast í grát þegar hún tal-
aði um erfiðleika sína. Hún sagðist
hafa unnið mikið og sér fyndist ansi
hart að lenda í skuldasnörunni þeg-
ar heilsan væri orðin svo slæm að
hún gæti ekki unnið lengur. Hún
sagðist ætíð hafa staðið í skilum og
verið heiðarleg, en nú væri hún
komin á svartan lista og væri búin
að missa það sem hún hefði átt.
Hún er líka húsnæðislaus og eng-
inn möguleiki var fyrir hana að fara
útá hinn harða leigumarkað. Langir
biðlistar eru eftir húsnæði hjá
borginni og engin lausn í sjónmáli.
Hún var að koma frá lækni því
blóðþrýstingurinn var alltof hár og
fékk hún lyf við því. Hún átti erfitt
með svefn og fékk svefnlyf. Hún
sagði að sér væri illa við að þurfa
að taka inn lyf við erfiðleikum sín-
um og vissulega er það ekki gott.
Ef vilji væri hjá stjórnvöldum að
bæta kjör þessa fólks hefði bæði
þessi kona og fleira fólk betri
heilsu.
Það hefur aldrei verið eins erfitt
Ert þú í loftpressu-
hugleiðingum?
Komdu þá við hjá
AVS Hagtæki hf.
Við hjálpum þér að meta stærð
loftpressunnar með tilliti til
afkastaþarfar.
Stimpilpressur og
skrúfupressur
í mörgum stærðum og gerðum,
allt upp í fullkomna skrúfu-
pressusamstæðu (sjá mynd).
Eigum einnig loftþurrkara í
mörgum gerðum og stærðum.
Gott verð - góð þjónusta!
Til sýnis á staðnum
ÞAÐ LIGGUR I LOFTINU
Akralind 1, Kópavogi,
sími 564 3000.
og núna hjá fjölda fólks. Fólk talar
um að flýja land, er hreinlega að
gefast upp. Það er ömurlegt að
geta ekki lifað af launum sínum og
fólk koðnar niður. Þessi kona sem
til mín kom sagðist hafa heyrt það í
fréttum að ef vinkona forsetans
yrði eiginkona hans þyrfti hún ekki
að borga skatta hér. Henni fannst
það ekki réttlátt að rík kona þyrfti
ekki að borga skatt ef hún giftist
forsetanum, en öryrkjar væru gerð-
ir gjaldþrota vegna skattaskulda.
Eg aflaði mér upplýsinga um hvað
gjaldþrot kostar og það er um 150
þúsund krónur. Væri ekki nær fyrir
ríkið að hjálpa fátækum fyrir þetta
fé? Undanfarið hefur mikið verið
rætt og ritað um málefni þessa
fólks, en það virðist lítill vilji hjá
ríkisstjórninni að lagfæra þetta.
Fullvinnandi fólk er að gefast
upp vegna lágra launa og eftir síð-
ustu kjarasamninga eru margir
sárir og reiðir og tala um að flytja
úr landi. Kannski er það eina vonin
til að geta lifað mannsæmandi lífi.
Núverandi ríkisstjórn getum við
ekki treyst lengur fyrir velferð
okkar.
SIGRÚN ÁRMANNS
REYNISDÓTTIR
rithöfundur.
Gistíhú
Mjölnisholt 14, 3. hæð,
. símar 551 2050 03 898 14,92.,
Eigum eirta lausa 2ja herbergja íbúð ásamt nokkrum
lausum herbergjum í maí. Verð á íbúð kr. 7.000
Einstaklingsherb. kr. 3.000. 2ja manna herb. kr. 4.000.
i-U
Sérhæð við Miklubraut - Hlíðar
Til sölu glæsileg 4ra herb. 95,8 fm efri hæö og 25,9
fm bílskúr. Auk þess ris yfir allri íbúöinni. Viðarklætt í
baðstofustíl. Verð aðeins 12,9 millj. Veðbandalaus.
Möguleiki að taka bíl sem hluta útborgunar.
Jón Egilsson Lögmannsstofa,
sími 568 3737.
UTSKRIFTARGJOF
Fallegt úr hentarvið öll tækifæri
9WISS
Swissnesk gæði hjá
næsta úrsmið
ilr eru toUfn^5
úrsmiðn^
Úrsmiðafélag íslands
Gott úr er gjöf sem endist
Stúdentastjarnan
hálsmen eða prjónn
Oön Sipmunclsson f
8kort$ripdverzlun
Laugavegi 5 - sími 551 3383
Melgerði — Kópavogi
Sérhæð ásamt bílskúr
Vorum að fá í sölu gullfallega neðri sérhæð og kjallara ásamt
46 fm bílskúr. Parket og flísar á gólfum. 5 svefnherb. Laus í
júlí nk. Áhv. 6,4 millj. Verð 14 millj.
Fasteignasalan
KJÖRBÝLI
NÝBÝLAVEGI 14, KÓPAVOGI, « 564 1400
Kvenföt
í miklu úrvali
Opið mán.-fös. 10—18, lau. 10—14
Svönu
Kvenfataverslun, Garðatorgi 7, Garðabæ, sími 565 9996.
Opið mánud.- föstud. kl. 9 - 18, laugard. kl. 10 - 14
Þu bara renmr skalmunum af og á allt eftir þörfum.
100% bómull, léttar og þægilegar. Kr. 5.990,-
oia
Sportsw ear Company«
HREYSTI
ÆFINGAR - ÚTIVIST - BÓMULL
---- Skeifunni 19 - S. 5681717-
Þú þarft ekki einu sinni
skæri til að stytta þær
Convertible buxur
•" ■
Barnaskór með gúmmísóla
Teg.: 2201
Litir: Hvítt, blátt og rautt
Stærðir: 18-24
Verð 2.995
0rinn
Veltusundi, sími 552 1212
I oppskórir
-k. Suðurlandsbraut 54
rinn
Suðurlandsbraut 54
(í Bláa húsinu móti McDonalds),
sími 533 3109
Sendum í póstkröfu