Morgunblaðið - 18.05.2000, Síða 70

Morgunblaðið - 18.05.2000, Síða 70
70 FIMMTUDAGUR 18. MAÍ 2000 MORGUNBLAÐIÐ {J>0)j ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Stóra si/iðiS kt. 20.00 LANDKRABBINN — Ragnar Arnalds í kvöld fim. 18/5 nokkur sæti laus, fös. 19/5 nokkur sæti iaus, lau. 20/5, mið. 24/5. SLANNI GLÆPUR í LATABÆ agnús Scheving og Sigurður Sigurjónsson. Sun. 21/5 kl. 14 uppselt, sun. 28/5 kl. 14 nokkur sæti laus og kl. 17, sun. 4/6 kl. 14 og sun. 18/6 kl. 14. ABEL SNORKO BÝR EINN — Eric-Emmanuel Schmitt Sun. 21/5 síðasta sýning. Allra síðasta sýning þri. 30/5. DRAUMUR Á JÓNSMESSUNÓTT eftir William Shakespeare 9. sýn. fim. 25/5 uppselt, 10. sýn. fös. 26/5 örfá sæti laus, 11. sýn. lau. 27/5 nokkur sæti laus, 12. sýn. fim. 1/6 nokkur sæti laus, fös. 2/6. KOMDU NÆR — Patrick Marber Mið. 31/5, sun. 4/6 næstsíðasta sýning og fös. 9/6 síðasta sýning. Sýningin er hvorki við hæfi bama né viðkvæmra. SmtiaUcrkstœðió kt. 20.00: VÉR MORÐINGJAR — Guðmundur Kamban Fös. 19/5 nokkur sæti laus, næstsíðasta sýning og lau. 20/5, nokkur sæti laus, síðasta sýning. Lítla sóiM kt. 20.30: HÆGAN, ELEKTRA — Hrafnhildur Hagalín Guðmundsdóttir Fös. 19/5, lau. 20/5, mið. 24/5. Sýningum fer fækkandi. Miðasalan er opin mánud.—þriðjud. kl. 13—18, miðvikud.—sunnud. kl. 13—20. Símapantanir frá kl. 10 virka daga. Sími 551 1200. thorev@theatre.is. Kafíi Vesturgötu ÓSKAL Bjargræðis Ómars Rac fim. 18.5 í 7. og síða: Kvöldverðui Leikhúsið ÖG LANDANS ■kvartettinn syngurlög jnarssonar. ;l. 21 >ta sinn r kl. 19.30 Six Pack Latinos Ball fös. 19. maí kl. 22.00 Húsið opnar kl. 21.00. Klúbbur Listahátíðar opnar U ekki á morgun heldur hinn J MIÐAPANTANIR í S. 551 9055 Miðasala opin fös.-sun. kl. 16-19 MÖGULEIKHÚSIÐ VIÐ HLEMM sími 562 5060 Breska leikhúsið NEW PERSPECTIVES sýnir INDEPENDENT PEOPLE — SJÁLFSTÆTT FÓLK eftir Halldór Laxness í leikgerð Charles Way I kvöld 18. maf kl. 20.30 örfá sæti laus Fös. 19. maí kl. 20.30 Lau. 20. maí kl. 20.30 Sun. 21. maí kl. 20.30 Aðeins þessar fjórar sýningar http://www.islandia.is/ml LADDI 2000 Lau. 20.maíkl.20 Lau. 27.maíkl.20 Fös. 2. júní kl.20 Fös. 9.1úní kl.20 Ath: sýninyum fer fækkamii Pöntunarsímí. 551-1384 immanúel í kvöld kl. 20 ^ Hljómsveitarstjóri: Bernharður Wilkinson Einsöngvararar: Ólöf Kolbrún Harðardóttir og Bergþór Pálsson Söngsveitin Fílharmónía Andrzej Panufnik: Sinfonia Sacra Þorkell Sigurbjörnsson: Immanúel 25.maí Hljómsveitarstjóri: Díego Masson Einleikari: Sascho Gawriloff Karólína Eírlksdóttir: Toccata Varese: intégrales Ligetl: Fiðlukonsert IMiöasala kl. 9*17 virka daga Háskólabfó v/Hagatorg Sfmi 562 2255 www.sinfonia.is SINFÓNÍAN 30 30 30 SJEIK.SPIR EIISTS OG HANN LEGGIJR SIO flm 18/5 kl. 20 örfá sæti laus fös 19/5 kl. 20 UPPSELT lau 20/5 kl. 20 örfá sæti laus flm 25/5 kl. 20 nokkur sæti laus fös 26/5 kl. 20 nokkur sæti laus sun 28/5 kl. 20 nokkur sæti laus STJÖRNUR Á MORGUNHIMNI sun 21/5 kl. 20 nokkur sæti laus lau 27/5 kl. 20 nokkur sæti laus LEIKIR: HÁDEGISLEIKHÚS Kl. 12. þri 23/5, Sýningum fer fækkandi www.idno.is TOBACCO ROAD eftir Erskine Caldwell Næst síðasta sýningarhelgi sýn. fös. 19/5 kl. 20 sýn. lau. 20/5 kl. 20 örfá sæti Síðasta sýningarhelgi fös. 26/5 kl. 20 lau. 27/5 kl. 20 25% afsl. til handhafa Gulldebetkorta Landsbankans. Miðasala opin alla virka daga kl. 13—17 og fram að sýningu sýningardaga. Sími 462 1400. www.leikfelag.is Stjörnuspá á Netinu v'áj> mbl.is At-L.T>\/= e/TTH\#\£J NÝn 5 LEIKFÉLAG ! REYKJAVÍKUR BORGARLEIKHUSIÐ Stóra svið: Kysstu mig Kata Söngleikur eftir Cole Porter Sam og Bellu Spewack Fim. 18/5 kl. 20.00 örfá sæti laus fös. 19/5 kl. 19.00 uppselt lau. 20/5 kl. 19.00 uppselt sun. 21/5 kl. 19.00 uppselt mið. 31/5 kl. 20.00 örfá sæti laus fim. 1/6 kl. 20.00 nokkur sæti laus fös. 2/6 kl. 19.00 örfá sæti laus lau. 3/6 kl. 19.00 örfá sæti laus sun. 4/6 kl. 19.00 laus sæti fim. 8/6 kl. 20.00 laus sæti fös. 9/6 kl. 19.00 laus sæti lau. 10/6 kl. 19.00 laus sæti mán. 12/6 kl. 19.00 örfá sæti laus Sjáið allt um Kötu á www.borgarieikhus.is Sýningum lýkur í vor Ósóttar miðapantanir seldar Miðasalan er opin virka daga frá kl. 12—18, frá kl. 13 laugardaga og sunnudaga og fram aö sýn- ingu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta. Simi 568 8000, fax 568 0383. ISI.I NSK \ OIMilt.W ^!"11 Simi 511 42(10 Leikhópurinn A senunni fullkomni jafiiingi Fim.18. maí kl. 20 Lau. 27.maí kl. 20 Sun. 28. maí kl. 20 (á ensku) Leikrit eftir Felix Bergsson í leikstjórn Kolbrúnar Halldórsdóttur Miðasala: sími 551 1475 Miðasala opin frá kl. 15-19, mán.—lau. og alla sýningardaga fram að sýningu. Símapantanir frá kl. 10. GAMANLEIKRITIÐ JON GNARR sýningar fyrir sumarfri 119.5 miðnætursýning | kl. 24.00 tau. 27.5 kl. 21.00 MIÐASALA I S. 552 3000 og á loftkastali@islandia.is Miðasala er opin virka daga frá kl. 12-18, frá kl. 14 laugardaga og fram að sýningu sýningardaga. Athugið — ósóttar pantanir seldar þremur dögum fyrir sýningu. /Tiv Attaius piasthúðun - Allur véla- og tæ^abúnaður * Vönduð vara - góð verð FÓLK í FRÉTTUM TONLIST FORVITNILEG Hljóðveiðar skríplanna Arling & Cameron Geisladiskurinn Sound Shopping Basta Audio/visuals 1998 HOLLENSKU félagamirvinalegu, Arling og Cameron héldu í upphafi að þeii’ væru gegnheilar hljóðversrottur. Reyndar alveg þangað til einhveijum snillingnum varð að orði að þeir og tónlistin úr smiðju þeirra gæti aldrei skilað sér á tónleikum. Askoruninni var tekið, útkoman óþynnt gleði eins og plötur þeirra hingað til hafa jafnan verið. Fyiir sléttum tveimur árum gáfu þeir skríplabræður út afar fallegt púsluspil og disk með sem ber nafnið Sound Shopping. Á íðilfögru umslagi Sound Shopp- ing, sem skopmyndateiknarinn Joost Swarte hannaði, stendur að diskurinn sé tileinkaður öllum hljóðveiðurunum í heiminum. Sjálfír teljast þeir til slíkra veiðimanna og fengu innblástur sinn fyrír þennan disk helst frá konu sem keypti í matinn, kát í bragði, km’teisum, japönskum leigubflstjóra og dansandi kúreka. Hljóðin sem veiddust hjá þessu góða fólki má heyra öll á diskinum í lögunum Fun- shopping, Tokyo Taxi Robot og Cowboy Ska sem eru jafnframt hin dansvænstu. Ég bókstaflega sný mér í hringi héma á skrifstofustólnum og hugurinn kominn á fleygiferð við að brugga grillveislu þar sem ég gæti spilað þetta fyrir gesti mína. Að ekki sé minnst á lukkuna sem púsluspilið innan í umslaginu hlýtur að vekja í slíkum boðum. Tónlist Arling og Cameron kveikti svo í Swarte, að hann teiknaði mynd við hvert einasta lag á Sound Shopping og endaði með því að gefa út heila teiknimyndabók með ski-ípasögum og öllu tilheyrandi. Auk forritunar og annars tölvufitls, leika Arling og Cameron á bassa og gítar og syngja. Iðulega slæst Fay Lovsky með í skríplaför þeirra og leikur þá ýmist á þeremín, syngjandi sög eða syngur sjálf. Hún hefur af- slappaða rödd af tegundinni sem maður gæti búist við að heyra í lyftum eða flugvélum. Lisbeth Esselink, betur þekkt sem Solex, lánar og rödd sína í tveimur lögum og Herr Doetor Jan Klug hef- ur lagt sitt af mörkum í tréblæstri og flutt fyrirlestra um evrópska fugla á tónleikum. Það er helst efni af Sound Shopp- ing og plötunni All-in, er kom út í fyrra, sem heyrist hljóma um heiminn á nýju tónleikabuxum þein’a félaga. Auk þess flytja þeir efni af nokk for- vitnilegum diski sem enn er óútkom- inn. Sá heitir Music For Imaginary Films og er, eins og nafnið gefur til kynna, tónlist við ímyndaðar kvik- myndir líkt og Barry Adamson fékkst við hér á árum áður. Þeir sem eiga erfitt með að koma sér fram úr á morgnana ættu hiklaust að hafa Sound Shopping til reiðu í spilaranum. Litur dagsins gæti ráðist af því hvort menn skríða eða dilla sér framúr. Kristín Björk Kristjánsdóttir Stíi’SK.ernrntiie^ ísiensFi dans-F]oK.MPinn 'Mk > ? e-rtfh Monnu o I Laugardag, sunnudag klukkan 17 552 8588 [J

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.