Morgunblaðið - 18.05.2000, Page 74
74 FIMMTUDAGUR 18. MAÍ 2000
MORGUNBLAÐIÐ
TÐfPP ED
Vinsældalísti þar sem
þú hefur áhrif!
: '
;
á uppleið á níðurleíð
■^►stendur í stað nýtt á lista
Vikan 17.05.-24.05.
1. TellMe
Einar ágúst og Telma
^ 2. Falling Away From Me
Korn
3. Oops.J did it again
Britney Spears
* 4. Forgot About Dre
Eminem
^ 5. Rock Superstar
Cypress Hill
4r 6. Run to the Water
Live
^ 7. Dánarfregnir og jarðarfarir
Sigur Rós
8. Crushed
Limp Bizkit
4t 9- Say My Name
Destiny’s Child
♦
♦
10. Never Be The Same Again
Mel C. og Lisa “Left eye” Lopez
11. Guerilla Radio
Rage Against The Machine
% 12. OtherSide
Red Hot Chilli Peppers
í? 13. Freestyler
Bomfunk Mc’s
4
4
♦
♦
♦
14. The Ground Beneath Her Feet
U2
15. There You Go
Pink
16. Make Me Bad
Korn
17. Don’t Wanna Let You Go
Five
18.1 Wanna mmm
The Lawyer
19. Maria Maria
Santana
20. Starálfur
Sigur Rós
Listinn er óformleg vinsældakönnun og byggist á vali gesta mbl.is.
© mbl.is TOPP ED
VICHY KYNNING
ApótekiðKringlunni8-12 (Nýkaupi,
sími: 5681600
f DAG, 18. MAf
KL: 14 -18
VICHY ráðgjafi verður á
staðnummeó
húðgremmgartæks.
NÝJUNGAR:
* RóíiC-nýttaflgegn
afdurseínkennum
* Sófvöm SPF20 - í
spreyformi.
TILBOÐ:
Flott sófgferaugu fylgja
kaupum á 2 eða fleírum
sófarkremum!
Komíó og kynníd ykkur
söfuhæstu húðvörur Evrópu
sem efngöngu eru seídar
í apótekum.
Apitekió
VICHY. HEILSULIND HUÐARINNAR
Ertu einn í heiminum?
Ertu í sjálfsmorðshunleiðingum?
Uinalína Rauða krossins,
sími 800 0404
öll kuöld frá kl. 20-23
Uinalínan gegn sjálfsvígum
FÓLK
Reuters
Ætlar Mulder virkilega að láta
Scully einni eftir að glíma við
hið yfirnáttúrulega?
Aðalráð-
gátan hvort
Duchovny
verði með
BUIÐ er að ganga frá samningum
um að gera áttundu syrpu hinna
geysivinsælu Ráðgátna, eða X-Files
á frummálinu. Gilliam Anderson,
sem leikur hina rauðbirknu Dana
Scully, hefur þegar tilkynnt þátttöku
sína en aðalráðgátan snýst nú um
hvort félagi hennar, hinn trúgjami
Fox Mulder, verði á staðnum því
David Duchovny hefur ekki enn gef-
ið svar. Samningaviðræður við hann
standa nú yfir og er sagt að hann fari
bæði fram á hærri laun og minna
vinnuálag. Sú staða kann því að
koma upp að hann verði í minna hlut-
verki, komi jafnvel fram sem auka-
leikari í einstaka þáttum. Spurning
hvort það væri ekld bara best að láta
nema hann brott af geimverum?
WL »9 - 'iöfin * Vfifö hr. 4!í9
| Helga Braga
Bi iénsdóttlr
galopnar slg:
Eiginmaður Bertu
Maríu Waagfjord I
tiekrar vió hana: I
S0TTI ASTInA
SÍNA Á
EINKAÞ0TU!
Bjarni Gudjoasl
og Anna IVSaría:
Glerfínir Islendingar í L.A.
EIGUR SINAR!