Morgunblaðið - 06.06.2000, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ
PENINGAMARKAÐURINN
ÞRIÐJUDAGUR 6. JUNÍ 2000 43
VERDBRÉFAMARKAÐUR
Lítil viðskipti í
Bandaríkjunum
VIÐSKIPTI á hlutabréfamörkuöum f
Bandaríkjunum voru lítil í gær. Kaup-
endur bíöa eftir upplýsingum um
hvort vextir eigi eftir aö halda áfram
aö hækka. Nasdaq-tæknivísitalan
hækkaöi þó um 0,22% og Dow Jon-
es-vísitalan um 0,19%. Þá lækkuöu
vísitölur á helstu mörkuðum í Evrópu
vegna lækkunar á hlutabréfum í
tækni-, fjarskipta- og fjölmiölafyrir-
tækjum. FTSE-lOO-vísitalan í Lund-
únum lækkaöi um 1,2% eftir tæp-
lega 7% hækkun í síðustu viku. CAC
40-vísitalan í Paris lækkaöi um 0,3%
en methækkun varö á henni í síöustu
viku er hún hækkaöi um 9%. SMI-
vísitalan í Zurich lækkaöi um 0,6%
og Xetra Dax-vísitalan í Frankfurt um
0,5%. FTSE Eurotop 300-vísitalan,
sem er samansett úr hlutabréfum
stærstu fyrirtækja í Evrópu, féll um
1%. Vísitölur á helstu mörkuöum í As-
íu hækkuöu lítillega í gær og var
ástæðan talin vera spár um aö ekki
verði þörf á frekari vaxtahækkunum í
Bandaríkjunum. Nikkei-vísitalan í
Tókýó hækkaði um 2,4%, mest
vegna hækkunar á hlutabréfum í So-
ny og hugbúnaöarfyrirtækinu NTT
Data. Hang Seng-vísitalan í Hong
Kong hækkaöi um 3,8% og Straits
Times-vísitalan í Singapore um 3,7%.
VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. janúar 2000
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
05.06.00 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verö (kiló) verð (kr.)
ALLIR MARKAÐIR
Annar afli 71 50 57 978 55.682
Blálanga 50 50 50 70 3.500
Djúpkarfi 37 35 36 10.640 380.486
Grálúóa 125 125 125 284 35.500
Hlýri 82 60 74 1.315 97.512
Karfi 53 20 36 3.666 132.474
Keila 48 20 39 724 28.030
Langa 102 50 96 8.486 817.558
Langlúra 51 51 51 203 10.353
Lúða 325 295 314 762 239.123
Lýsa 60 16 48 137 6.592
Skarkoli 150 80 127 682 86.688
Skötuselur 235 120 194 961 186.853
Steinbítur 170 40 82 23.153 1.909.035
Stórkjafta 11 11 11 122 1.342
Ufsi 44 10 36 5.043 183.789
Undirmálsfiskur 189 60 132 3.271 430.762
Úthafskarfi 43 39 41 60.707 2.467.132
Ýsa 201 81 156 15.841 2.466.900
Þorskur 170 79 123 32.120 3.952.757
AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSF1RÐI
Steinbítur 40 40 40 104 4.160
Þorskur 79 79 79 170 13.430
Samtals 64 274 17.590
FMS Á ÍSAFIRÐI
Annar afli 52 52 52 400 20.800
Lúða 315 315 315 8 2.520
Skarkoli 130 130 130 39 5.070
Steinbítur 153 60 96 2.400 230.688
Undirmálsfiskur 62 62 62 300 18.600
Ýsa 166 122 155 2.500 388.500
Þorskur 170 101 111 11.355 1.261.881
Samtals 113 17.002 1.928.059
FAXAMARKAÐURINN
Karfi 39 39 39 83 3.237
Steinbítur 88 50 65 313 20.282
Ufsi 26 10 23 321 7.328
Úthafskarfi 43 39 41 60.707 2.467.132
Ýsa 172 132 167 1.180 197.426
Þorskur 156 88 118 1.030 121.344
Samtals 44 63.634 2.816.750
FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS
Hlýri 60 60 60 469 28.140
Steinbítur 73 64 71 679 47.890
Samtals 66 1.148 76.030
FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR (IM)
Skarkoli 150 80 103 74 7.600
Þorskur 156 138 146 245 35.863
Samtals 136 319 43.463
HSKMARKAÐUR DALVÍKUR
Annar afli 68 68 68 22 1.496
Grálúða 125 125 125 284 35.500
Hlýri 82 82 82 846 69.372
Karfi 33 33 33 1.592 52.536
Keila 40 40 40 12 480
Langa 100 100 100 270 27.000
Lúða 315 315 315 105 33.075
Steinbftur 52 52 52 185 9.620
Undirmálsfiskur 60 60 60 213 12.780
Ýsa 140 140 140 75 10.500
Þorskur 116 116 116 600 69.600
Samtals 77 4.204 321.959
F1SKMARKAÐUR FLATEYRAR
Annar afli 71 66 69 160 11.026
Lúða 315 315 315 3 945
Skarkoli 131 131 131 29 3.799
Steinbítur 73 70 73 1.929 140.277
Ufsi 16 16 16 25 400
Ýsa 176 150 163 491 79.891
Samtals 90 2.637 236.337
ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA
Meöalávöxtun síöasta úboðs hjá Lánasýslu ríkisins
Ávöxtun Br.frá
Ríkisvíxlar 17. maí '00 í% síðasta útb.
3 mán. RV00-0817 10,64 0,1
5-6 mán. RV00-1018 11,05
11-12 mán. RV01-0418 Ríkisbréf mars 2000
RB03-1010/K0 Spariskírteini áskrift 10,05
5 ár 5,45 -
Áskrifendur greiða 100 kr. afgreiöslugjald mánaöariega.
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Helldar- verð (kr.)
FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH.
Annar afli 50 50 50 236 11.800
Karfi 32 20 24 299 7.083
Langa 102 102 102 475 48.450
Lúða 320 295 302 216 65.325
Lýsa 16 16 16 37 592
Skarkoli 130 130 130 491 63.830
Skötuselur 215 215 215 309 66.435
Steinbítur 80 77 78 8.412 655.547
Stórkjafta 11 11 11 122 1.342
Ýsa 150 81 99 440 43.573
Samtals 87 11.037 963.978
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA
Annar aíli 66 66 66 160 10.560
Blálanga 50 50 50 70 3.500
Keila 41 41 41 294 12.054
Langa 81 81 81 234 18.954
Lúða 325 320 320 415 132.833
Skarkoli 131 131 131 39 5.109
Ufsi 40 16 35 1.568 55.476
Undirmálsfiskur 80 79 80 1.032 82.096
Ýsa 180 140 149 4.155 617.932
Þorskur 170 107 127 13.206 1.671.219
Samtals 123 21.173 2.609.733
FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF.
Steinbítur 56 50 52 1.436 75.017
Ýsa 201 197 200 650 130.052
Þorskur 169 134 141 2.500 352.500
Samtals 199 4.586 557.569
FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA
Karfi 53 42 43 415 17.683
Keila 37 37 37 120 4.440
Langa 96 96 96 6.591 632.736
Steinbítur 92 92 92 58 5.336
Ufsi 40 20 39 2.404 92.891
Ýsa 170 165 166 186 30.900
Þorskur 160 145 159 255 40.606
Samtals 82 10.029 824.592
FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR
Karfi 45 39 41 1.237 50.494
Keila 48 20 37 298 11.056
Langa 100 50 99 916 90.418
Langlúra 51 51 51 203 10.353
Skötuselur 235 120 185 652 120.418
Steinbítur 77 69 75 4.317 323.818
Ufsi 44 26 43 177 7.590
Ýsa 190 135 149 372 55.528
Þorskur 145 103 143 714 102.102
Samtals 87 8.886 771.778
FISKMARKAÐURINN HF.
Djúpkarfi 37 35 36 10.640 380.486
Karfi 36 36 36 40 1.440
Lúða 295 295 295 15 4.425
Skarkoli 128 128 128 10 1.280
Steinbítur 80 80 80 70 5.600
Ufsi 38 38 38 488 18.544
Ýsa 154 143 150 2.465 368.641
Þorskur 100 100 100 27 2.700
Samtals 57 13.755 783.116
FISKMARKAÐURINN í GRINDAVÍK
Lýsa 60 60 60 100 6.000
Steinbítur 72 72 72 1.650 118.800
Undirmálsfiskur 189 189 189 1.630 308.070
Ýsa 166 159 161 1.980 319.117
Samtals 140 5.360 751.987
SKAGAMARKAÐURINN
Ufsi 26 26 26 60 1.560
Undirmálsfiskur 96 96 96 96 9.216
Ýsa 172 90 167 1.347 224.841
Þorskur 163 127 140 2.018 281.511
Samtals 147 3.521 517.128
TÁLKNAFJÖRÐUR
Steinbítur 170 170 170 1.600 272.000
Samtals 170 1.600 272.000
ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar
JÚNÍ 2000 Mánaðargreiðslur
Elli-/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir).......................17.592
Elli-/örorkulífeyrir hjóna.................................15.833
Full tekjutrygging ellilífeyrisþega (einstaklingur)........30.249
Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega......................31.095
Heimilisuppbót, óskert.....................................14.463
Sérstök heimilisuppbót, óskert..............................7.074
Örorkustyrkur..............................................13.194
Bensínstyrkur...............................................5.306
Barnalífeyrirv/eins barns..................................13.268
Meðlag v/eins barns........................................13.268
Mæðralaun/feöralaun v/tveggja barna.........................3.864
Mæöralaun/feðralaun v/þriggja barna eða fleiri.............10.048
Ekkju-/ekkilsbætur-6 mánaða................................19.903
Ekkju-/ekkilsbætur-12 mánaða...............................14.923
Dánarbætur 18 ár (v/slysa).................................19.903
Fæðingarstyrkur mæðra......................................33.455
Fæðingarstyrkurfeðra, 2 vikur..............................16.730
Umönnunargreiðslur/barna, 25-100%................17.556 - 70.223
Vasapeningar vistmanna.....................................17.592
Vasapeningar vegna sjúkratrygginga.........................17.592
Daggreiðslur
Fullirfæðingardagpeningar...................................1.402
Fullir sjúkradagpeningar einstakl.............................701
Sjúkradagpeningarfyrir hvert barn á framfæri..................191
Fullir slysadagpeningar einstakl..............................859
Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri..................185
Vasapeningar utan stofnunar.................................1.402
3,6% hækkun allra greiðslna (bóta) frá 1. janúar 2000.
0,9% hækkun allra greiðslna frá 1. apríl 2000.
VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGIÍSLANDS
5.6.2000 Kvðtategund Vlðsklpta- Vlðsklpta- Hæstakaup- Lægstasölu- Kaupmagn Sölumagn Veglð kaup- Veglðsólo- Síðasta
magn(ks) verð(kr) tllboð(kr) tllboð(kr) eltlr(kg) eftlr(kg) verð(kr) verð(kr) meðalv. (kr)
Þorskur 104.600 110,00 108,00 110,00 180.000 182.850 99,78 116,76 109,11
Ýsa 15.436 69,48 68,95 0 147.521 69,37 69,46
Ufsi 18.627 28,98 26,00 28,95 30.000 6.154 26,00 28,95 29,04
Karfi 37,00 38,00 63.000 397.297 37,00 38,30 38,14
Steinbítur 324 30,00 28,00 0 41.038 29,99 31,30
Grálúða 3 104,98 99,95 0 38 100,50 107,26
Skarkoli 1.410 111,00 110,00 0 89.635 112,87 110,20
Þykkvalúra 5 75,55 44,00 75,10 500 5.353 44,00 75,77 75,55
Langlúra 3.500 44,58 43,95 0 1 43,95 44,04
Sandkoli 20.000 21,26 20,00 140 0 20,00 21,03
Humar 450,00 2.000 0 450,00 455,50
Úthafsrækja 8,00 8,64 19.000 16.889 8,00 8,64 8,00
Uthafskarfi<500 28,00 0 200.000 28,00 26,00
Ekki voru tilboð í aðrar tegundir
FRÉTTIR
Málþing um
lestrarörð-
ugleika
MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ
stendur íyrir málþingi um lesskimun
og lestrarörðugleika þriðjudaginn 6.
júní. Þingið stendur frá kl. 9-16 og
verður í Borgartúni 6.
Fjölmörg erindi verða flutt á þing-
inu m.a.um skilgreiningar á lestrar-
erfiðleikum, aðferðir við að meta sér-
tæka lestrarerfiðleika, alþjóðleg
viðmið og þverfaglegt samstarf og
forvamarstarf á leikskólastigi. Enn-
fremur munu nemendur og foreldrar -
segja reynslusögur sínar og má í því
sambandi nefna fyrirlestur nemanda
í stærðfræði við Háskóla Islands og
reynslusögu nemanda í Verk-
menntaskólanum á Akureyri. Enn-
fremur mun foreldri flytja erindi
sem ber heitið Að ala upp bam með
dyslexíu - hvaða stuðning þurfa for-
eldrar?
----------------
Fyrsta kvöld-
gangan í Viðey
NU er sumardagskrá Viðeyjar kom-
in í fullan gang. í dag verður kallað ....
til kvöldgöngu í fyrsta sinn á þessu
sumri og gengið um Suðaustureyna.
Farið verður með Viðeyjarferj-
unni kl. 20. Gengið verður upp að
Stofu, en síðan austur á Sundbakka
og „Stöðin“ skoðuð, þorpið, sem
þarna var á ámnum 1907-1942. Þar
er margt að sjá. Þá verður litið inn í
Tankinn, hið skemmtilega félags-
heimili Viðeyinga, sem þama er í
gömlum 150 tonna steyptum vatns-
geymi. Þaðan verður haldið fyrir
Þórsnesið, um Kríusand, upp í
Kvennagönguhóla, en síðan heim að -
Stofu og loks í land upp úr kl. 22. Á
suðurströndinni er margt áhuga-
verðra örnefna, er sum hafa
skemmtilega sögu að baki og geyma
fróðleik, sem staðarhaldari mun leit-
ast við að draga fram í dagsljósið.
Einnig verður reynt að halda uppi
gamanmálum og söng eftir aðstæð-
um.
Gangan tekur rúma tvo tíma.
Göngufólk er minnt á að vera búið
eftir veðri, ekki síst til fótanna. Gjald
er ekki annað en ferjutollurinn, kr.
400 fyrir fullorðna og kr. 200 fyrir
böm.
----------------
LEIÐRÉTT
Myndatexti féll niður
I frétt í Mbl. sl. sunnudag var sagt
frá 25 ára afmæli Soroptimista-
klúbbs Kópavogs. Myndatexti með
fréttinni féll niður en hann átti að
vera eftirfarandi: „Formaður Sor-
optimistaklúbbs Kópavogs afhendir
stjómarformanni Sunnuhlíðarsam-
takanna framlag klúbbsins. Á mynd-
inni era stjóm Soroptimistaklúbbs
Kópavogs, stjóm Sunnuhlíðarsam-
takanna, framkvæmdstjóri og hjúkr-
unarforstjóri.“ Beðist er velvirðing-
ar á mistökunum.
Fjórir líknarbelgir
en ekki tveir
í samanburðartöflu sem birtist í
bílablaði sl. sunnudag var sagt að
VW Golf væri með 2 líknarbelgi. Hið
rétta er að hann er með fjóra líknar-
belgi eins og allir aðrir VW-bflar á
markaði hérlendis. Beðist er velvirð-
ingar á mistökunum.
Kristinn Hallsson í fullu fjöri
í umfjöllun blaðsins um uppfærslu
Óperustúdíós Austurlands á Rak-
aranum i Sevilla var sagt frá því að
Kristinn Hallsson söngvari hefði
klæðst jakka sem hefði verið fenginn
að láni hjá íslensku óperanni þegar
hann söng hlutverk Almavíva greifa
þegar óperan var sett þar upp á leik-
árinu 1983-84.1 þessari umfjöllun er
talað um Kristinn Hallsson heitinn,
en maðurinn er í fullu fjöri og lát
hans því stórlega ýkt. Er beðist vel-
virðingar á þessari meinlegu villu.