Morgunblaðið - 06.06.2000, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 06.06.2000, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ PRIÐJUDAGUR 6. JÚNÍ 2000 51 ATVINNU- AUGLÝSINGAR Fasteignasalar Rótgróin lögmannsstofa óskar eftir samstarfi við löggiltan fasteignasala um reksturfasteigna- sölu. Húsnæði á einum besta stað í bænum. Áhugasamirsendi upplýsingará auglýsinga- deild Mbl. merkt: „L — 2220", fyrir 13. júní. Fullum trúnaði heitið. TILBOÐ/ÚTBOÐ Akureyrarbær Útboð Hita- og vatnsveita Akureyrar óskar eftir tilboðum í byggingu dælustöðvar við Glerár- götu. Um er að ræða steypta byggingu alls um 60 m2. Verklok eru 1. september 2000. Útboðsgögn verða afhent hjá arkitektur.is. Kaupvangstræti 23, Akureyri, frá og með fimmtudeginum 8. júní 2000, gegn 5.000 kr. skilatryggingu. FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR fLÍFEYRISSJÓÐUR STARFSMANNA REYKJAVÍKURBORGAR Ársfundur 2000 Stjórn Lífeyrissjóðs starfsmanna Reykjavík- urborgar boðartil ársfundar þriðjudaginn 20. júní 2000, kl. 16.00 í fundarsal BSRB á Grettisgötu 89, 4. hæð. Dagskrá: 1. Fundarsetning. 2. Skýrsla stjórnar. 3. Ársreikningar kynntir. 4. Skýrsla um tryggingafræðilega úttekt. 5. Fjárfestingastefna kynnt. 6. Breytingar á samþykktum sjóðsins. 7. Önnur mál. 8. Hlutverk Fjármálaeftirlitsins gagnvart lífeyrissjóðum: Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Fjármálaeftirlitsins. Allir sjóðfélagar, sem og fulltrúar aðildarfélaga BSRB og BHM, svo og launagreiðendur, eiga rétttil fundarsetu með málfrelsi og tillögurétti og eru þeir hvattir til að mæta. Fundargögn verða afhent á fundarstað fyrir setningu fundarins. Reykjavík, 29. maí 2000. Stjórn Lífeyrissjóðs starfsmanna Reykjavíkurborgar. STVRKIR Styrkir til framhaldsnáms og rannsókna Félag íslenskra háskólakvenna auglýsir styrk til framhaldsnáms eða rannsókna. Umsóknir sendist í pósthólf félagsins nr. 327, 121 Reykjavík, fyrir 7. júlí. PJÓNUSTA Húseigendur ath! Er komín móda eða raki milli glerja? Móðuhreinsun, símar 587 5232 og 897 9809. wmm—á HÚSNÆÐI ÓSKAST Okkur vantar heimili Erum 4ra manna fjölskylda og viljum leigja 100 - 130 fm húsnæði sem fyrst. Skilvísar greiðslur. Vinsamlega hafið samband við Helga í síma 557 3015 eða 897 7289. Takk fyrir. KENNSLA IÐNSKÓLINN í REYKJAVÍK Innritun í dagnám á haustönn 2000 2.-7. júní kl. 10.00-18.00 Nauðsynlegt er að umsókn fylgi staðfest afrit af gögnum um fyrra nám, þar með taldar síð- ustu einkunnir í íslensku, stærðfræði, ensku og dönsku. Innritad er í eftirtalid nám: Grunndeildir: Bíliðnir, múrsmíði, rafiðnir, tréiðnir. Málmtæknibraut, fyrri hluti. Framhaldsdeildir: Húsasmíði, húsgagnasmíði, rafeindavirkjun, rafvéla-/rafeindavirkjun. Bókiðnir. Hársnyrtiiðn, 1., 3. og 4. önn (samningur fyigi). Hönnunarbraut. Klæðskurður/kjólasaumur. Samningsbundið iðnnám (samningur fylgi). Tæknibraut (lýkur með stúdentsprófi). Tækniteiknun. Tölvufræðibraut. Upplýsinga- og fjölmiðlanám. Almennt nám. Innritað er með fyrirvara um þátttöku í einstök- um deildum og áföngum. Innritun í meistara- nám og öldunganám verður í ágúst. Nánar auglýst síðar. Sími 552 6240 - fax 551 4122. www.ir.is TIL SÖLU Fyrirtæki til sölu Sandblástur og zinkhúðun Til sölu er sandblásturs- og zinkhúðunarfyrir- tæki. Fyrirtækið er búið öllum tækjum sem þarf til að annast hverskyns málmhreinsun, zink- og álhúðun hvará landi sem er. Fyrirtækið er í fullum rekstri og með góða verkefnastöðu. Fyrirtækið selst í heild með eða án húseignar. Einnig kemurtil greina að selja sandblásturs- tækin og/eða málmhúðunarbúnaðinn. Áhuga- samir geta nálgast upplýsingar í síma 892- 1771, eða við að senda fyrirspurn í tölvupósti til siggar@ok.is. Barnafataverslun á Selfossi til sölu Á Selfossi erfalleg barnafataverslun til sölu. Selur eingöngu góð og vönduð vörumerki á hagstæðu verði. Fallegar innréttingar. Mjög góð staðsetning. Hentugt fyrir aðila sem vill skapa sér sjálfstæða atvinnu. Vinsamlegast sendið fyrirspurnir á afgreiðslu Mbl. fyrir 15. júní nk. merktar: „Barnaföt — Selfoss" TILKYNNINGAR Sveitarfélagið Ölfus V Útboð á Ráðhúsi Ölfuss í Þorlákshöfn, 3. áfangi. Tilboð óskast í að fullgera suðurhluta neðri- hæðar Ráðhúss Ölfuss í Þorlákshöfn, frá því ástandi sem það er í núna að fullbúnu. Um er að ræða félagsmiðstöð með verklok 1. septem- ber 2000, aðstöðu fyrir lögreglu og tollvörð, verklok 10. desember 2000, bóka- og minja- safn, verklok 1. mars 2001. Útboðsgagna má vitja á skrifstofu Ölfuss, Hafnarbergi 1, Þorlákshöfn og hjá Arkitektum Skógahlíð 18, Reykjavík, frá og með fimmtudeg- inum 8. júní 2000 kl. 13.00, gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á skrifstofu Ölfuss, Hafnarbergi 1, Þorlákshöfn, þriðjudaginn 20. júní 2000 kl. 11.00. Sveitafélagið Ölfuss. ÝMISLEGT Óskilahross í óskilum hjá Hestamannafélaginu Fáki eru tveir hestar. Brúnstjörnóttur hestur m. leist á v. afturfæti, tekinn við Litlu Kaffistofuna 19. maí sl. Kemur að austan. Rauðblesóttur hestur m. leist á báðum afturfótum, frostmerktur. Tekinn 2. júní sl. Nánari upplýsingar í s: 567-2166 símsvari utan skrifstofutíma. Fákur HÚ5NÆÐI í BOÐI Hver vill minnka við sig? Erum með 2ja herb. íbúð á jarðhæð með garði til sölu í Kópavogi. Óskum eftir3ja—4ra herb. íbúð á svipuðum slóðum. Einnig ertil sölu 2ja herb. íbúð á Spáni. Vinsamlega sendið inn tilboð á augtýsingadeild Mbl. merkt: „íbúð — 9738". SMÁAUGLÝSINGAR KENNSLA Ungbarnanudd Gott námskeið fyrir foreldra með ung- börn. Ath.: Aðeins 6 börn í hóp. Báðir foreldrar velkomnir. Næsta námskeið hefst fimmtud. 8. júní kl. 14.00. Sérmenntaður kennari með yfir 10 ára reynslu. Uppl. og innritun á Heilsusetri Þórgunnu, Skipholti 50c, símar 896 9653 og 552 1850. FÉLAGSLÍF FERDAFÉLAC ® ÍSLANDS MORKIMI6 - SlMI 568-2533 Heiðmörk, skógræktarferð 7.júní kl. 20.00. Brottför frá Mörkinni 6, allir vel- komnir, enginn þáttökukostnaður. Fuglaskoðunarferð á Krýsu- víkurberg 10. júní kl. 10.30. Móskarðshnúkar — Trana — Kjós austan við Esju mánudaginn 11. júníkl. 10.30. Enn nokkur sæti laus í aukaferð með Ólafi Sigurgeirssyni um Vestfirði 16. júi, pantið strax. ATHI Breyttur opnunartfmi í sumar, frð 9.00 — 18.00. www.fi.is og textavarp RUV, bls. 619. Annar í hvítasunnu 12. júnf kl. 10.00. Jeppadeildarferð í Innstadal. Létt jeppa- og göng- uferð fyrir alla fjölskylduna. Bókið á skrifst. Kl. 10.30 Djúpavatn - Sog - Höskuldarvellir. Hvítasunnuferðir: Skaftafell, Básar - Goðaland, Fimmvörðu- háls og Færeyjar. Undirbúnings- fundur Færeyjaferðar kl. 18 í dag, þriðjudag 6. júní. Jónsmessuhelgin 23.-25. júní er ein vinsælasta ferðahelgi sumarsins. Bókið strax. Sjá heimasiðu: utivist.is (A döfinni og nýjar Básamyndir). Sjáumst ! Fréttir á Netinu -ALL.TAf= mb l.is GITTH\Sj\E> A/Ý77
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.