Morgunblaðið - 06.06.2000, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 06.06.2000, Blaðsíða 30
30 ÞRIÐJUDAGUR 6. JÚNÍ 2000 MORGUNBLAÐIÐ ^Oðkaupsveislur—útisamkomur—skemmtanir — tónleikar — sýningar—kynnlngar og fl. og fl. og fl. I “og ýmsir fyígihiutir /t •fr*'Ekki treysta á veðrið þegar lf% w skipuleggja ó eftirminnilegan viðburð - Tryggið ykkur og leiglð stórt tjald Tjöld af öllum stœröum frð 20 - 700 ml Einmg: Borð, stolar, tialdgólf og tialahltarar. simi 5621390 • fox 552 6377 • bis@scout.is NEYTENDUR Reykjavík í heilsulind- arsamtökum Evrópu Kynning á bandarískri matreiðslu Morgunblaðið/Kristinn Marentza Poulsen matreiðslukona og Sigrún Halldórsdóttir hjá PP- forlag, fagna útgáfu bókarinnar Brunch á 100 vegu. í sumar býðst gestum „brunch" í Café Flóru um helgar. Sameinar morgun- og hádegismat _________180 g (3dl) hveiti________ ______________I tsk. salt__________ 75 g kalt smjörlíki eða smjör 1 egg (geymið smávegis til að pensla) Smjörlíki skorið í smábita, salti og hveiti er blandað rækilega sam- an, t.d. í matvinnsluvél, blandið vatni og eggi út í og hnoðið deigið vel saman. Pakkið því inn í plast- filmu og látið standa í kæli að minnsta kosti í klukkutíma. Fletjið deigið út og bakið eftir uppskrift. Fylling 500 g fersktspergilkál (brokkólí) _________125 g reyktur lax_________ _________Viz knippi dill, klippt___ ______________3egg_________________ _________2 dl sýrður rjómi 18%_____ ____________1V2 dl mjólk___________ saltog pipar Lagið bökudeig eins og lýst er að framan, fletjið út og klæðið mótið. Leggið ræmu af álpappir allan hringinn yfir kantinn, stingið nokk- ur göt í deigið með gafíli og forbakið bökuna í 15 mín. í 200°C heitum ofn- inum. Fylling: Losið spergilkálið sundur og brytjið stilkinn í litla tenginga. Setj- ið kálið í sjóðandi vatn í 5 mín., skol- ið undir köldu vatni og látið renna af því. Leggið spergilkálið á bökubotn- inn. Skerkið laxinn í ræmur og dreifið milli kálbitanna. Kryddið með dilli, salti og pipar. Þeytið sam- an egg, sýrðan rjóma og mjólk og hellið yfir allt saman. Bakið við 200°C í 35-40 mín. eða þar til eggjahræran hefur stífnað í gegn. Vel heppnuð baka Lagið bökuna og forbakið daginn áður. Hafið fyllinguna tilbúna eins og uppskriftin leyfir. Þá er leikur einn að framreiða bökuna rjúkandi heita morguninn eftir. Margar bökur eru einnig góðar kaldar. Þannig er hægt að spara sér morgunstörfin. Hægt er að nota fryst smjördeig sem fæst í flestum matvöruverslun- um og flýta þannig enn meira fyrir sér. Stökk baka með laxi og spergilkáli Stökkt deig Skammturinn er hæfílegur í kringlótt tertuform 25-30 cm í þvermál eða í 6-8 minni form ALLS kyns bökur, skonsur, eggja- réttir og pönnukökur eru meðal efnis í nýrri matreiðslubók sem heitir Brunch á 100 vegu. Bókin var kynnt í Café Flóru í gær og er það vel við hæfi þar sem Marentza Poulsen matreiðslukona mun bjóða upp á valda „brunch“-rétti úr bók- inni þar um helgar í sumar, frá kl. 11-14. „Brunch“ (samanstendur af ensku orðunum breakfast og lunch) er upprunninn í Bandaríkjunum og er hvorttveggja; morgun- og hádeg- isverður, að sögn Sigrúnar Hall- dórsdóttm’, útgefanda hjá PP forlag í Kaupmannahöfn. „Þessi siður er lítið þekktur hérlendis en hefur breiðst hratt út um hinn vestræna heim á undanfömum árum. I Kaup- mannahöfn hafa til dæmis sprottið upp fjölmargir veitingastaðir og kaffihús sem bjóða upp á „brunch“.“ Slík máltíð ætti einnig að henta íslendingum, að mati Sigrúnar. Til- valið er að vakna snemma á morgn- ana um helgar og sitja lengi við að borða með fjölskyldu og vinum. Framleiðsla tekur yfirleitt stuttan tíma en einnig eru unnt að útbúa marga rétti fyrirfram. í bókinni er fjallað um öll helstu viðfangsefni „brunchmatreiðslunn- ar“, í henni eru uppskriftir og hand- hæg ráð. í sérstökum kafla er fjall- að um drykki, heita og kalda, áfenga sem óáfenga. Bókin Brunch á 100 vegu er eftir Lynn Andersen en þýðendur eru Gunnar Sandholt og Linda Lea Bogadóttir. I bókinni er m.a. uppskrift að böku með iaxi og spergilkáli. Þeir sem fara í sund eru frískari en aðrir og of- næmi er minna hérlend- is en í löndunum í kring að sögn Sigmars B. Haukssonar, verkefnis- stjóra heilsuborgar- innar Reykjavík. „EF þú vilt kynnast Frakka, þá ferðu á kaffihús, ef þú vilt kynnast Breta, þá ferðu á krána en ef þú vilt kynnast Islendingi þá ferðu í heitu pottana," segir Sigmar B. Hauksson verkefnisstjóri heilsuborgarinnar Reykjavík, en í fyrra varð Reykjavík aðili að samtökum heilsulindarstaða í Evrópu. „Þessi kjörorð notum við meðal annars í auglýsingum erlend- is en lækningamáttur heita vatnsins er ný leið til þess að fá ferðamenn til landsins.“ Erfitt var fyrir Islendinga að fá inngöngu í samtökin þar sem skil- yrði er að ríkin séu í Evrópusam- bandinu, að sögn Sigmars. „Rann- sóknir sýna að Islendingar eru meðal heilbrigðustu þjóða í heimi og því var innganga okkar samþykkt.“ Sigmar segir það ekki vitað með vissu hvers vegna íslendingar séu svona heilbrigðir en það megi meðal annars rekja til góðrar heilbrigðis- þjónustu, lítillar streitu, lítillar mengunar íyrir tilstilli meðal annars heita vatnsins sem notað er til að Morgunblaðið/Kristján Kristjánsson Sund er góð líkamsrækt. hita borgina og síðast en ekki síst til hollrar fæðu. „Auk þessa teljum við að engin borg í heiminum hafi jafn ferskt og gott andrúmsloft né eins gott vatn. Við auglýsum því íslenska vatnið sem kampavín norðursins." Griðastaður eldra fólks „Markmiðið er að borgin verði griðarstaður eldra fólks og þeirra sem þjást af astma, ofnæmi og streitu til að efla heilsu þeirra. Um 1,7 milljónir gesta heimsækja laug- araar hér á ári hverju og það er margsannað að þeir sem fara í sund eru frískari en aðrir. Ef fólk vill bæta heilsuna og endumæra líkam- ann þá er Reykjavík rétta borgin.“ Sigmar er nýkominn af ráðstefnu bandarískra ellilífeyrisþega í Or- lando á Flórída þar sem fram fór kynning á samtökum heilsulindar- staða í Evrópu. „Við kynntum Reykjavík sem örugga borg, vin í menguðum og hættulegum heimi, þar sem lítið væri um afbrot auk þess sem maturinn væri hollur og góður. Rúsínan í pylsuendunum var svo lækningamáttur heita vatnsins. Þá kom í ljós að þetta fólk vissi af fegurð landsins, að Island væri land elds og íss, það vissi hins vegar ekki um lækningamátt heita vatnsins en var engu að síður mjög áhugasamt.“ Ofnæmi sjaldgæfast hér Fyrir nokkru var gerð rannsókn sem tók til 39 staða í 20 löndum í Bandaríkjunum, Evrópu, Astralíu og Nýja- Sjálandi og þar kom í Ijós að ofnæmi er sjaldgæfast hér á landi að sögn Sigmars. „Hátt í 70 milljónir manna eru með frjóofnæmi í Evrópu og Bandaríkjunum.“„Við erum í sambandi við samtök astma- og of- næmissjúklinga á okkar helstu markaðssvæðum og hyggjumst í samvinnu við ferðaskrifstofur bjóða fólki með frjóofnæmi hingað á vorin. Frjótímabilið hefst í byijun aprfl í Bandaríkjunum en er töluvert seinna á ferðinni hér á landi,“ segir Sigmar. Að synda er ein besta líkamsrækt sem fólk fær að mati Sigmars, allar hreyfingar verða auðveldari og heita vatnið slakar á stífum vöðvum. Þá styrkja hreyfingar í heitu vatni hjartað og lungun. „Ekld má svo gleyma því að vatn hefúr undraáhrif á streitu.Við erum að bjóða fólki að koma hingað og stunda sundstaðina í heita hveravatninu, njóta lífsins og byggja þannig upp heilsu sína. Þar sem sundlaugamar eru flestar úti- sundlaugar andar fólk að sér heil- næmu lofti í leiðinni. Auk þess er mun ódýrara að fara í sund hérlend- is en í útlöndum,“ sagði Sigmar að lokum. ábypg þjonusta MTD AFSLATTUR ALLIR MTD SLATTUTRAKTORAR MEÐ15% AFSL. Fjöldi verð- og stærðarflokka! VERÐ FRA KR. 169.700,- 1 V v tjs M*=- - -•Mi 1 K ■d« Verðáðurkr. 199.700,- MTD MTHB 48L 5 hp B&S bensínmótor. Sláttubreidd 50 sm. 80 lítra safnkassi. Fyrir stærri lóðir. (Ekki sýnd hór). Verð kr. 39.800,- MTD MT <1115 Sláttutraktor með 11,5 hp B&S mðtor. Fimm gíra með 76 sm sláttubreidd og grassafnara. Verð kr. 211.650,- Veröáöurkr. 46.900,- AFSLÁTTUR Verð áður kr. 249.000,- mm AFSLÁTTUR MTD GE45 3,75 hp B&S bensínmótor. Sláttubreidd 45 sm. 80 Ktra safnkassi. Verð kr. 33. HHtB Verð áður kr. 38.900,- Verð kr. 18.900,- MTD bensínvél 3.5 hp bensínmótor. Sláttubreidd 51 sm. Stál sláttudekk. Flymo Turbo Compact E330 Létt loftpúðavél með grassafnara. 1400 w rafmótor. Flymo E330 Turbo Light Létt loftpúðavél fyrir litlar lóðir. 1150 w rafmótor. Verð kr. 25.900,- ^Flymo| Verð kr. 17.900,- SU 0DYRASTA A MARKAÐNUM! = s = ð ernm
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.