Morgunblaðið - 06.06.2000, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 06.06.2000, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 6. JÚNÍ 2000 39 LISTIR Stór samningur um verk Halldórs Laxness erlendis VAKA-Helgafell hefur gengið frá umfangs- mesta samningi sem forlagið hefur gert um verk Halldórs Laxness erlendis. Um er að ræða heildarsamning við Steidl Verlag í Þýskalandi um útgáfur á skáldsögum og smá- sögum nóbelsskáldsins til næstu tíu ára. Um er að ræða þýskar útgáfur á 36 verkum Halldórs Laxness og for- kaupsrétt að fleiri bók- um. Steidl Verlag hefur á liðnum árum staðið fyr- ir öflugri útgáfu á bókum Halldórs Laxness í Þýskalandi. Prófessor Hu- bert Seelow hefur haft umsjón með texta verkanna, þýtt mörg þeirra og endurskoðað eldri þýðingar á öðrum Hann hefur einnig skrifað eftirmála að þessum nýju útgáfum til að fylgja þeim út hlaði. Seelow var tilnefndur til Evrópsku bókmenntaverðlaun- anna í fyrra fyrir þýðingu sína á Brekkukotsannál. Steidl Verlag hefur undanfarinn áratug gefíð verk Halldórs Laxness út í fjölmörgum útgáfum, bæði inn- bundin og í kiljum. Þá hefur forlagið haft milligöngu um sölu á verkum skáldsins til stórra bókaklúbba í Þýskalandi, en meðal annarra verka sem forlagið hefur á útgáfulista sín- um eru verk Gúnters Grass. Þýðingarmikill samningur á hinu þýska málsvæði Að sögn Péturs Más Ólafssonar hjá Vöku-Helgafelli hefur samning- ur á borð við þennan geysilega mikla þýðingu á hinu þýska málsvæði, sem segja má að hafi verið sterkasta vígi Líixness erlendis undanfarin ár. „Nú er Islandsklukkan t.d. að koma út í þremur nýjum útgáfum," segir Pét- ur Már, „þar sem end- urskoðaður texti Seel- ow er settur í misdýrar umbúðir þar sem hver og einn getur fundið bók við sitt hæfí. Dýr- asta útgáfan, sem telur 11 bindi, er íburðar- mikil og hefur banda- ríski listamaðurinn Roni Horn unnið káp- urnar á hana, síðan koma út 12 bindi í að- eins ódýrari útgáfu sem ætluð er fyrir al- mennan markað og loks verður enn ódýr- ara band á boðstólum. Verkin verða síðan gef- in út í kiljum þar að auki.“ Pétur seg- ir þetta bjóða upp á ákveðna mögu- leika varðandi markaðsetningu á bókunum svo hægt verði að þreifa sig áfram með verkin, því þýsku- mælandi markaðurinn er stór og þarfir lesenda misjafnar. Brekkukotsannáll að koma út í Bretlandi og Bandaríkjunum eftir margra ára bið „Þegar fyrst var samið við Steidl árið 1988 hafði töluvert af verkum Halldórs Laxness verið á markaði hjá hinum og þessum. Þá var ákveð- ið að veðja á Steidl sem er lítið forlag en þó með aðra stóra höfunda á sín- um snærum, “ segir Pétur Már. Hann segir að Steidl hafi einnig áhuga á að gera tilraun með að gefa út einhver þeirra verka Laxness sem ekki teljast beinlínis til skáldskapar, svo sem ritgerðasöfn og fleira. Pétm- segir að nú sé einnig von á Brekkukotsannál í Bretlandi og Bandaríkjunum eftir margra ára bið, einnig sé verið að ganga frá út- gáfu á nýrri þýðingu á Sjálfstæðu fólki í Hollandi og Kristnihald undir jökli mun koma út í Tékklandi innan skamms. Halldór Kiljan Laxness Enski boltinn á Netinu (m) mbl.is ALLTAf= GITTHXSAÐ A/ÝT1 OXEYPIS SAFNMAPPA «•-. öhdím! ANDRES OND HEIM FYRIR AÐEINS ANDRFS önd • FÓðu ftNDRES ÖND inn um lúguna í hverri viku fyrir einungis 274 krónur blaðið! • Þú sparar 3.952 krónur ó óri með því að kaupa flndrés Önd í óskrift! • Ef þú skróir þig innan tíu daga færðu vandaða safnmöppu og Fjölskyldukortið ókeypis! KRXNGDU NTJNA í SXMA SSO 3000 (§)Disney Barnahjól fyrir 3-6 ára frá Fjallahjól fyrir dömur frá Fjallahjól fyrir börn frá Hjólin eru afhent tilbúin til notkunar, ________Fjallahjól frá____I _________Fjallahjól frá samsett og stillt á fullkomnu reiðhjólaverkstæði _____I ________Fjallahjól frá___[ ________Fjallahjól frá_ Ars ábyrgð Reiöhjólahjálmar frá einn mánuð Barnasæti frá | l/erslunin VARAHLUTIR - AUKAHLUTIR Hjálmar, barnastólar, grifflur, blikkljós, bjöllur, hraöamælar, brúsar, töskur, körfur, dempara- gafflar, hjólafestingar á bíla og margt fleira. 5% staðgreiðslu- afsláttur Upplýsingar um raðgreiöslur veittar í versluninni SCOTT • GIANT • BRONCO BRONCO og DIAMOND BRONCO DIAMOND scon Brancale og Hamax Hamax GIANT P H I t
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.