Morgunblaðið - 06.06.2000, Page 79

Morgunblaðið - 06.06.2000, Page 79
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK ÞRIÐJUDAGUR 6. JÚNÍ 2000 79 VEÐUR Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað ***** Rigning t **** * Siydda ****Snjókoma Vt V Skúrir Slydduél Él Sunnan, 5 m/s 10° Hitastig Vmdonn sýmr vind- stefnu og fjóðrin ssz vindhraða, heil fjöður * * er 5 metrar á sekúndu. * Þoka Súld Spá kl. 12.00 í dag: VEÐURHORFUR í DAG Spá: Suðaustan 10-15 m/s suðvestanlands, en víða 8-13 m/s norðan og austanlands. Lítilsháttar rigning eða skúrir með suður- ströndinni, en annars yfirleitt léttskýjað og sums staðar rykmistur. Hiti víða 8-13 stig yfir daginn, en allt að 20 stig norðan- og austanlands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Fremur hæg suðaustlæg átt á miðvikudag, dálítil rigning með köflum sunnanlands en annars léttskýjað og hlýjast norðanlands. Fremur hæg norðaustlæg átt fimmutdag til sunnudags. Vætusamt austanlands og skúrir norðanlands, en bjartviðri suðvestan- og vestanlands. Hiti 8 til 15 stig, hlýjast vestanlands. færð á vegum Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1 00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 0, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarfað velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milii spásvæða erýttá 0 og síðan spásvæðistöiuna. Yfirlit: NA af Færeyjum er hæð sem þokast norðaustur. ASA af Hvarfi er kyrrstæð lægð sem grynnist smám saman VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavik 11 rykmystur Amsterdam 14 rigning Bolungarvík 11 léttskýjað Lúxemborg 20 skýjað Akureyri 15 heiðskírt Hamborg 16 skýjað Egilsstaðir 15 Frankfurt 23 skýjað Kirkjubæjarkl. 8 rigning Vín 30 léttskýjað JanMayen 0 skýjað Algarve 25 hálfskýjað Nuuk 2 alskýjað Malaga 26 mistur Narssarssuaq Las Palmas 22 skýjað Þórshöfn 9 léttskýjað Barcelona 24 hálfskýjað Bergen 15 léttskýjað Mallorca 27 léttskýjað Ósló 15 skýjað Róm 26 léttskýjað Kaupmannahöfn 15 skýjað Feneyjar 26 heiðskírt Stokkhólmur 13 Winnipeg 12 léttskýjað Helsinki 17 léttskviað Montreal 11 heiðskírt Dubiin 12 skýjað Halifax 11 skýjað Glasgow 12 alskýjað New York 17 alskýjað London 14 alskýjað Chicago 11 rigning París 13 rign. á síð. klst. Orlando 23 reykur Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu íslands og Vegagerðinni. H Hæð L Lægð Hitaskil Samskil Yfirlit á hádegi ) -r 6. júní Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 1.21 0,1 7.27 4,3 13.40 0,1 19.45 4,3 3.11 13.26 23.44 17.38 ÍSAFJÖRÐUR 5.17 0,1 11.13 1,8 17.26 0,2 23.33 2,1 2.17 13.31 0.45 17.43 SIGLUFJÖRÐUR 1.04 1,3 7.26 -0,1 14.05 1,1 19.37 0,2 1.56 13.14 0.32 17.26 DJÚPIVOGUR 0.12 0,3 6.06 1,9 12.19 0,2 18.41 2,2 2.28 12.56 23.25 17.06 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælingar slands """ 25 m/s rok \% 20mls hvassviðri -----^ 15mls allhvass lOmls kaldi 5 m/s gola Krossgáta LÁRÉTT; I daga að sumri, 8 hníf- um, 9 erfiðar, 10 neðan, II nemur, 13 svarar, 15 hugboðs, 18 stunda srníð- ar, 21 skynsemi, 22 metta, 23 kynið, 24 bögu- mælið. LÓÐRÉTT: 2 kæpur, 3 vesæll, 4 dep- ill, 5 málms, 6 smábátur, 7 ósoðinn, 12 greinir, 14 tek, 15 næðing, 16 furða sig á, 17 álftar, 18 þrátta, 19 vömb, 20 geta gert. LAUSN SI'ÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 hlunk, 4 kopar, 7 norpa, 8 rétta, 9 met, 11 autt, 13 grút, 14 ertur, 15 þjöl, 17 óvit, 20 ára, 22 túlum, 23 sulla, 24 ragar, 25 spaka. Lóðrétt: 1 henda, 2 umrót, 3 kram, 4 kort, 5 pútur, 6 róast, 10 eitur, 12 tel, 13 gró, 15 þýtur, 16 öflug, 18 vilpa, 19 tjara, 20 ámur, 21 asks. í dag er þriðjudagur 6. júní, 158. dagur ársins 2000, Orð dagsins: Faðir, ef þú vilt, þá tak þennan kaleik frá mér! En verði þó ekki minn heldur þinn vilji. (Lúk.22,42.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Mælifell, Thor Lone og Vædderen koma í dag. Kyndill, Sæbjörg og Akureyrin fara í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Ostankino, Merweborg og Hanseduo komu í gær. Helga María og Sléttbakur fóru í gær. Sjóli fer í dag Fréttir Mæðrastyrksnefnd Kópavogs. Hamraborg 20a 2. hæð. Opið á þriðjudögum kl. 17-18. Mannamót Aflagrandi 40. Kl. 10:15-11 bankinn. Árskógar 4. Kl. 9- 16.30 handavinna, kl. 9-16 hárgreiðslu og fótsnyrtistofan opnar, kl. 10-12 íslandsbanki, kl. 11 taí chi, kl. 11.45 matur, kl. 13-16.30 op- in smíðastofan, kl. 13.30-16.30 spilað, telft og fl., kl. 15 kaffí. Bólstaðarhlíð 43. Kl. 8-13 hárgreiðslustof- an, kl. 8.30-12.30 böð- un, kl. 9-16 almenn handavinna og fótaað- gerð, kl. 9.30 kaffi, kl. 11.15 hádegisverður, kl. 14-15 dans, kl. 15 kaffi. Fimmtudaginn 15. júní verður farin skoðunarferð um Keflavíkurflugvöll. Lagt af stað kl. 12.30, ekið um svæðið, slökkvistöðin skoðuð og litið inn í banda- riska kirkju, kaffi og meðlæti í ,;Offisera- klúbbnum.“ A leiðinni suðureftir verður kom- ið við í Ytri- og Innri- Njarðvíkurkirkju, þar sem sr. Baldur Rafn Sigurðsson tekur á móti okkur. Félagsstarf aldraðra Dalbraut 18- 20. Kl. 14 félagsvist, ki. 15 kaffi. Félagsstarf aldraðra, Lönguhlíð 3. Kl. 8 böð- un, kl. 9 hársnyrting, kl. 11.30 matur, kl. 13. handavinna og föndur, kl. 13.30 hjúkrunar- fræðingur á staðnum, kl. 15. kaffi. Félagsstarf aldraðra Garðabæ, Kirkjulundi. Opið hús á þriðjudög- um á vegum Vídalíns- kirkju frá kl. 13-16. Gönguhópar á miðviku- dögum frá Kirkjuhvoli kl. lO.Veiðidagur verð- ur við Víðistaðavatn 7. júní. Félag eldri borgara í Hafnarfirði, Hraunseli, Reykjavíkuiwegi 50. Púttað í dag á vellin- um við Hrafnistu kl. 14-16. Línudans í fyrramálið kl. 11. Kl. 13 á morgun fer rúta frá Hraunseli í skoðunarferðina til Hveragerðis. Á fimmtudag verður „Op- ið hús“ kl. 14:00. Félagi eldri borgara í Reykjavík, Ásgarði, Glæsibæ. Kaffistofa op- in alla virka daga frá kl. 10-13. Matur í há- deginu. Eigum nokkur sæti laus í Hringferð 26.júní - 3. júlí. Þeir sem hafa pantað sæti vinsamlegast greiðið staðfestingargjald fyrir 10. júní. Söguferð í Dalasýslu verður farin 22. júní, kaffihlaðborð í Borgarnesi. Nánari upplýsingar á skrif- stofu FEB í síma 588- 2111 frá kl. 8-16. Furugerði 1. Fimmtudaginn 8. júní verðurdansleikur kl. 19.30, hljómsveitin Góðir gæjar leika fyrir dansi. Léttar veitingar. Allir velkomnir. Fimmtudaginn 15. júní verður farið á Akranes kl. 13. Byggðasafnið í Görðum, Akranesi skoðað. Síðdegiskaffi á veitingastaðnum Barbó. Leiðsögumaður Anna Þrúður Þorkels- dóttir. Skráning i síma 553-6040. Gjábakki, Fannborg 8. Handavinnustofa op- in, leiðbeinandi á staðn- um frá kl. 10-17, kl. 13 boccia, þriðjudags- ganga fer frá Gjábakka kl. 14. GuIIsmári. Gullsmára 13. Kaffistofan opin virka daga frá kl. 10- 16.30. Ailtaf heitt á könnunni. Göngubraut- in opin til afnota fyrir alla á opnunartíma. Fótaaðgerðarstofan op- in virka daga kl. 10-16. Matarþjónustan opin á þriðjud. og föstud. Panta þarf fyrir kl. 10 sömu daga. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðii^^- leikfimi, kl. 9.45 bank- inn, kl. 13 handavinna og hárgreiðsla. Hraunbær 105. Kl. 9 fótaaðgerðir, kl. 9- 16.30 postulínsmálun kl. 9.30-10.30 boccia, kl. 12 matur, kl. 12.15 verslunarferð, kl. 13-17 hárgreiðsla. Hæðargarður 31. Kl. 9 kaffi, kl. 9-16.30 opin vinnustofa, tré, kl. 9—17 _ hárgreiðsla, kl. 10 leik-*~ fimi (leikfimin er út júní), kl. 11.30 matur, kl. 12.40 Bónusferð, kl. 15. kaffi. Norðurbrún 1. Kl. 9 hárgreiðslu og fótaað- gerðastofan opin, kl. 9.50 leikfimi, kl. 9- 16.30 smíðastofan og handavinnustofan opin, kl. 10-11 boccia. Vitatorg. Kl. 9.30-10 morgunstund, kl. 10-11 leikfimi, kl. 10-14.15 handmennt almenn, kl. 11.45 matur, kl. 14- 16.30 félagsvist, ki^*. * 14.30 kaffi. Vesturgata 7. Kl. 9 kaffi, kl. 9 hárgreiðsla og fótaaðgerðir, kl. 9.15-16 handavinna, kl. 11-12 leikfimi, kl. 11.45 matur, kl. 13-16.30 frjáls spilamennska, kl. 14.30 kaffi. Félag ábyrgra feðra heldur fund í Shell-hús- inu, Skerjafirði, á miðvikud. kl. 20, " svarað er í síma 552- 6644 á fundartíma. Rangæingafélagið Árleg vinnuferð í Heið- mörk verður miðviku- daginn 7. júní, mæting kl. 20 í reit félagsins við Landnemaslóð. Uppl. sími 899-4779. Félag austfirskra kvenna. Sumarferðin verður farin laugardag- inn 24. júní. Farið verð- ur frá Umferðamið- stöðinni kl. 9. Takið með ykkur gestL Skráning, upplýsingaí og pantanir hjá Nínu í s. 554-4278, Olínu í s. 588-0714 eða Ingu s. 553-4751. Brúðubíllinn Brúðubílinn, verður í dag, 6. júní kl. 10, við Austurbæjarskóla og kl. 14 við Barðavog. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakið. 69 milljóna- mæringar fram að þessu og 275 milljónir í vinninga www.hhi.is HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS vænlegast til vinnings

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.