Morgunblaðið - 06.06.2000, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 06.06.2000, Blaðsíða 67
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 6. JÚNÍ 2000 67 KIRKJUSTARF Breiðholtskirkja. Bænaguðsþjón- usta með altarisgöngu kl. 18.30. Bænaefnum má koma til sóknar- prests í viðtalstímum hans. Fella- og Hólakirkja. Foreldra- stund kl. 10-12. Kyrrðar- og bæna- stund kl. 12.10-12.25. Organisti kirkjunnar leikur á orgelið frá kl. 12. Þakkar- og bænaefnum má koma til presta og djákna kirkjunnar. Starf íyrir 9-10 ára stúlkur kl. 15-16. Starf fyrir 11-12 ára stúlkur kl. 16.30- 17.30. Æskulýðsfélagið fyrir 8. bekk kl. 20-22. Hjallakirkja. Bæna- og kyrrðar- stund kl. 18. Kópavogskirkja. Foreldramorg- unn í safnaðarheimilinu Borgum í dag kl. 10-12. Kyrrðar- og fyrir- bænastund í dag kl. 12.30. Fyrir- bænaefnum má koma til prests eða kirkjuvarðar. Seljakirkja. Mömmumorgnar kl. 10-12. Víðistaðakirkja. Aftansöngur og íyrirbænir kl. 18.30. Ilafnarfjarðarkirkja. Opið hús fyrir 10-12 ára börn í Vonarhöfn, Strandbergi, kl. 17-18.30. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Opið hús kl.17-18.30 fyrir 7-9 ára börn. Grindavíkurkirkja. Foreldra- morgunn kl. 10-12. Borgarneskirkja. TTT tíu-tólf ára starf alla þriðjudaga kl. 17-18. Helgi- stund í kirkjunni sömu daga kl. 18.15-19. Krossinn. Almenn samkoma kl. 20.30 í Hlíðasmára 5. Allir velkomnir. Hvammstangakirkja. Æskulýðs- fundur í kvöld kl. 20.30 á prestssetr- inu. Þorlákskirkja. Mömmumorgnar þriðjudögum kl. 10-12. Frelsið, kristileg miðstöð. Biblíu- skóli í kvöld kl. 20. SLIM-LINE dömubuxur frá gardeur Qfuntv tískuverslun v/Nesveg, Seltj., s. 561 1680 Skóli Helgu Sigurjónsdóttur - Sumarskóli - Skólinn hefur’í boði: 1. Markvíssa þjálfun í lestri fyrir lesblinda og aðra sem þurfa 2. Kennslu í íslensku (málfræði, stafsetningu og setningafræði) fyrir nemendur á grunn- og framhaldsskólastigi. 3. Kennslu í stærðfræði grunnskóla. 4. Almenna náms- og foreldraráðgjöf. 5. Ráðgjöf og stuðning við þá sem hafa ekki verið í skóla lengi en langar að læra meira. Kennslan fer að öllu jöfnu fram I einkatímum. Sími 554 2337. Nýr byggingamáti er í burðarliðnum með tilkomu nýrrar aldar I Ijós er nú komið að hægt er að koma á fót stóriðnaði í byggingamálum á íslenskri grund og síðar hjá öðrum þjóðum. Húsin yrðu meira en helmingi ódýrari en önnur hús og varanlegri en þau hús sem framleidd hafa verið til þessa. Þetta eru stór og lítil hús sem flutt verða til annarra landa í stórum stíl og seld fyrir gjaldeyri sem menn gera sér ekki grein fyrir hver yrði við fyrstu kynni af slíkum útflutningi. Hægt er að leggja fram verkfræðiskýrslu og sýnishorn af teikningum sem gerðar hafa verið. Leitað er nú að hæfum mönnum sem vilja framleiða slík hús og dreifa þeim til annarra landa. Vilji menn kynnast þessum málum verða þeir að leggja nöfn sín og kennitölu inn í pósthólf 94, 200 Kópavogi. Fyrirheit er að fara með þessi mál sem trúnaðarmál ef þess yrði óskað. Aðstandendur. Safnaðarstarf Sumardagar í kirkjunni EINS OG undanfarin ár verða guð- þjónustur eldri borgara í Reykjavík- urprófastrdæmum hvem miðviku- dag í júnímánuði. Guðþjónusturnar færast á mOli kirknanna í prófasts- dæmunum. F yrsta guðþjónustan verður í Seltjarnarneskirkju mið- vikudaginn 7. júní kl. 14. Prestur er sr. Sólveig Lára Guðmundsdóttir. A eftir verða kaffiveitingar í boði Sel- tjarnarnessóknar. Þessar guðþjón- ustur eru samstarfsverkefni EUi- málaráðs Reykjavíkurprófasts- dæma, Félagsþjónustu Reykjavíkur- borgar öldrunarþjónustudeildar og safnaðanna sem taka á móti okkur hverju sinni. Nánari auglýsingar eru í öllum kirkjum í prófastsdæmunum og einnig í félagsmiðstöðvum aldraðra í Reykjavík og Kópavogi. Þess er vænst að sem flestir sjái sér fært að koma og eiga saman góða stund í kirkjunni. Allir velkomnir. Áskirkja. Opið hús íyrir alla ald- urshópa í safnaðarheimilinu kl. 10- 14. Léttur hádegisverður framreidd- ur. Mömmu- og pabbastund í safnað- arheimilinu þriðjudag kl. 14-16. Hallgrímskirkja. Fyrirbænaguðs- þjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúk- um. Laugarneskirkja. Morgunbænir í kirkjunni kl. 6.45-7.05. Neskirkja. Litli kórinn, kór eldri borgara þriðjudag kl. 16.30 í umsjón Ingu J. Backmann og Reynis Jónas- sonar. Seltjarnarneskirkja. Foreldra- morgunn kl. 10-12. Bíltæki 6 diskar í tækið að framan... ^mjémsím Ármúla 38,108 Reykjavík, Sími: 588-5010 Ingólfsstræti 3 2. hæð Sími 552 5450 www.afs.is Skiptinemi frá fjarlægu landi hleypir nýju lífi í tilveru íslenskrar fjölskyldu sinnar. Ný viðhorf skjóta rótum og blómstra og fjölskyldan fær aðra sýn á land og þjóð. móti skiptinema? Hafið samband við AfS. Við leggjum meiri áherslu á hjartarými en húsrými. r Tilboðsdagar Úrvalaf sófum og sófasettum rilb()rts\ crð - kr. 18.5(M). Tilboðsverð - kr. 14.950. Tilboðsverð - kr. 86.940. rilboðsverð - kr. 36.400. Tilboðsverð - kr. 33.390. Uppgcfið verð er staðgrcídsluverd Smiðjuvegi 6D Rauð gata 200 Kópavogur Sími 554 4544
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.