Morgunblaðið - 01.07.2000, Síða 33

Morgunblaðið - 01.07.2000, Síða 33
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. JÚLÍ 2000 33 PENINGAMARKAÐURINN FRÉTTIR VERÐBRÉFAMARKAÐUR Fjarski ptafy r i rt æki n hækka á ný FTSE 100 hlutabréfavísitalan í Lon- don hækkaði um 73,7 stigog lokaði í 6.312,7 stigum. BP Amoco hækkaöi vegna verðhækkunar á hráolíu og fjármálafyrirtæki hækkuðu einnig. Dax vísitalan f Frankfurt hækkaði í gær um 44,66 stig upp í 6.919,20 stig. Helsta skýringin er hækkun á Deutsche Telekom, sem hafði dag- inn áður lækkaö um 7%. Cac 40 hlutabréfavísitalan í Parfs hækkaði um 0,7% og lokaði f 6.446,54 stigum. Alcatel hækkaði mest eða um 7,2%, en er þó enn lægra en í byrjun vikunnar. Mörgfyrir- tækjanna sem hækkuðu höfðu fallið mikið daginn áður. GENGISSKRANING Nokia f Rnnlandi bætti næstum upp allt sem tapaðist daginn áður og Sonera hækkaði einnig en þó ekki nóg til að bæta upp falliö á fimmtu- dag. Vísitalan í Helsinki hækkaði um 6,5%. Nikkei 225 lækkaði lítillega í fýrsta skipti í vikunni og endaði í 17.411,05 stigum. Sony lækkaði um 2%. Nasdaq hlutabréfavísitalan á Wall Street hækkaöi um 2,29%, í gær og endaði f 3.966,12 stigum. Dow Jon- es vísitalan hækkaði minna, eða um 0,48%, og endaði í 10.447,89 stig- um. GENGISSKRÁNING SEÐLABANKA ÍSLANDS 3006-2000 Gengl Kaup Sala Dollari Sterlpund. Kan. dollari Dönsk kr. Norsk kr. Sænsk kr. Rnn. mark Fr. franki Belg. franki Sv. franki Holl.gyllini Þýskt mark ít. líra Austurr. sch. Port. escudo Sp. peseti Jap.jen írskt pund SDR (Sérst.) Evra Grísk drakma 76,46000 115,6800 51,60000 9,82400 8,95500 8,69000 12,32650 11,17300 1,81680 47,01000 33,25760 37,47260 0,03785 5,32620 0,36560 0,44050 0,72890 93,05910 102,2700 73,29000 0,21760 76,25000 115,3700 51,43000 9,79600 8,92900 8,66400 12,28820 11,13830 1,81120 46,88000 33,15440 37,35630 0,03773 5,30970 0,36450 0,43910 0,72660 92,77020 101,9600 73,06000 0,21690 76,67000 115,9900 51,77000 9,85200 8,98100 8,71600 12,36480 11,20770 1,82240 47,14000 33,36080 37,58890 0,03797 5,34270 0,36670 0,44190 0,73120 93,34800 102,5800 73,52000 0,21830 Sjálfvirkur símsvari gengisskráningarer 562 3270 GENGI GJALDMIÐLA Routor, 30. júní Eftirfarandi eru kaup og sölugengi helstu gjaldmiöla gagnvart evrunni á miödegis- markaðiíLundúnum. NÝJAST HÆST LÆGST Dollari 0.9584 0.9601 0.9507 Japansktjen 101.42 101.58 99.955 Sterlingspund 0.633 0.6345 0.6261 Sv. franki 1.5583 1.5612 1.5559 Dönsk kr. 7.46 7.4619 7.4593 Grísk drakma 336.83 336.86 335.59 Norsk kr. 8.191 8.2 8.173 Sænsk kr. 8.406 8.441 8.3915 Ástral. dollari 1.5913 1.6125 1.5816 Kanada dollari 1.4189 1.4234 1.4103 Hong K. dollari 7.4685 7.482 7.3613 Rússnesk rúbla 26.89 26.95 26.71 Singap. dollari 1.6556 1.6573 1.639 VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. janúar 2000 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 30.06.00 Hæsta Lægsta Meöal- Magn Helldar- verö verö verö (klló) verö (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annarafli 300 55 88 2.192 193.345 Blálanga 76 50 74 1.874 138.507 Gellur 300 285 287 79 22.665 Hlýri 90 50 84 1.277 106.681 Karfi 49 10 38 50.240 1.914.709 Keila 68 16 63 15.013 941.017 Kinnar 195 160 180 114 20.499 Langa 104 30 95 7.359 701.132 Langlúra 15 10 15 340 5.001 Litli karfi 24 23 24 6.000 141.000 Lúða 525 100 369 2.070 762.824 Lýsa 34 10 29 603 17.660 Sandkoli 61 60 60 893 53.904 Skarkoli 166 80 131 10.184 1.338.099 Skata 190 175 184 208 38.310 Skrápflúra 15 15 15 11 165 Skötuselur 285 10 189 1.873 354.384 Steinbítur 87 34 70 32.772 2.289.044 Stórkjafta 10 10 10 155 1.550 Sólkoli 154 154 154 75 11.550 Ufsi 47 14 40 42.667 1.701.823 Undirmálsfiskur 170 56 109 7.764 850.020 Ýsa 249 55 150 34.406 5.162.563 Þorskur 196 71 116 103.482 11.993.151 {ykkvalúra 170 100 128 878 111.945 FMS Á ÍSAFIRÐi Annarafli 55 55 55 1.050 57.750 Lúöa 415 100 343 14 4.805 Skarkoli 146 146 146 277 40.442 Steinbítur 70 66 68 4.245 289.594 Ýsa 206 119 156 3.700 575.942 Þorskur 166 71 99 15.497 1.538.697 Samtals 101 24.783 2.507.230 FAXAMARKAÐURINN Gellur 300 285 287 79 22.665 Karfi 48 36 48 1.214 57.677 Keila 16 16 16 100 1.600 Kinnar 195 160 180 114 20.499 Langa 102 50 87 820 71.545 Lúöa 390 195 262 211 55.371 Sandkoli 61 61 61 324 19.764 Skarkoli 166 122 135 356 48.017 Skötuselur 100 100 100 186 18.600 Steinbítur 80 74 79 457 36.176 Ufsi 45 23 32 2.583 81.933 Undirmálsfiskur 170 170 170 256 43.520 Ýsa 249 82 143 3.341 479.233 Þorskur 162 74 112 15.584 1.741.668 Samtals 105 25.625 2.698.268 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Skarkoli 131 131 131 361 47.291 Steinbítur 78 78 78 2.338 182.364 Ufsi 14 14 14 66 924 Ýsa 162 162 162 251 40.662 Þorskur 106 95 106 6.472 683.961 Samtals 101 9.488 955.202 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meöal- Magn Heildar- verö verö verö (klló) verð (kr.) FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR (ÍM) Karfi 34 10 17 100 1.744 Skarkoli 166 117 161 444 71.546 Skötuselur 60 60 60 53 3.180 Steinbítur 87 59 72 308 22.315 Sólkoli 154 154 154 75 11.550 Ufsi 34 31 32 599 19.384 Undirmálsfiskur 74 58 69 241 16.537 Ýsa 211 81 191 3.184 607.380 Þorskur 168 79 118 25.858 3.052.278 Samtals 123 30.862 3.805.914 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Karfi 20 20 20 35 700 Keila 20 20 20 18 360 Steinbítur 72 72 72 108 7.776 Ufsi 24 24 24 66 1.584 Undirmálsfiskur 74 74 74 206 15.244 Ýsa 80 80 80 320 25.600 Þorskur 112 112 112 2.837 317.744 Samtals 103 3.590 369.008 FISKMARKAÐUR FLATEYRAR Annar afli 55 55 55 319 17.545 Lúöa 425 300 349 38 13.275 Skarkoli 149 149 149 157 23.393 Steinbítur 66 65 66 4.490 294.140 LJfsi 14 14 14 155 2.170 Ýsa 164 65 119 599 71.569 Samtals 73 5.758 422.091 FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH. Annarafli 65 65 65 450 29.250 Karfi 46 41 41 1.450 59.943 Lúða 400 400 400 17 6.800 Lýsa 34 34 34 450 15.300 Skarkoli 145 120 133 1.800 238.500 Skötuselur 285 285 285 81 23.085 Steinbítur 82 80 82 4.413 361.689 Ufsi 44 22 39 3.450 134.895 Undirmálsfiskur 78 78 78 600 46.800 Ýsa 166 128 150 1.404 211.218 Þorskur 171 137 148 1.500 222.495 Samtals 86 15.615 1.349.975 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annarafli 300 300 300 273 81.900 Blálanga 76 50 74 1.874 138.507 Hlýri 90 50 84 1.277 106.681 Karfi 49 30 37 39.200 1.451.968 Keila 68 28 63 14.829 937.341 Langa 103 30 96 4.366 418.219 Langlúra 15 10 15 340 5.001 Litli karfi 24 23 24 6.000 141.000 Lúða 525 200 393 1.392 546.569 Sandkoli 60 60 60 569 34.140 Skarkoli 161 80 120 4.969 594.491 Skrápflúra 15 15 15 11 165 Skötuselur 240 30 198 369 72.911 Steinbítur 80 55 72 4.940 357.458 Stórkjafta 10 10 10 153 1.530 Ufsi 42 25 37 8.148 297.402 Undirmálsfiskur 97 56 81 3.043 247.305 Ýsa 226 80 149 14.934 2.218.595 Þorskur 118 80 114 3.375 383.535 {ykkvalúra 170 100 128 878 111.945 Samtals 73 110.940 8.146.663 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Lúöa 315 295 297 160 47.480 Skarkoli 150 150 150 1.000 150.000 Steinbítur 69 61 61 5.685 348.263 Ufsi 32 25 29 3.495 101.390 Undirmálsfiskur 164 147 161 2.351 378.182 Ýsa 200 189 191 1.177 225.207 Þorskur 117 85 107 17.168 1.845.217 Samtals 100 31.036 3.095.739 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Karfi 35 35 35 1.832 64.120 Langa 97 95 96 1.362 130.861 Lýsa 20 20 20 75 1.500 Skötuselur 255 80 181 330 59.651 Steinbítur 71 71 71 59 4.189 Ufsi 47 39 45 22.292 1.002.025 Þorskur 196 145 159 8.751 1.391.497 Samtals 76 34.701 2.653.843 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Steinbítur 67 67 67 268 17.956 Ýsa 170 146 156 198 30.852 Þorskur 91 83 88 2.083 184.137 Samtals 91 2.549 232.946 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Karfi 48 38 44 6.026 265.867 Langa 104 95 101 676 67.952 Lúöa 410 325 367 82 30.065 Skata 175 175 175 70 12.250 Skötuselur 285 80 204 796 162.352 Steinbítur 82 80 81 566 45.937 Ufsi 43 36 43 710 30.282 Ýsa 112 104 109 3.513 381.828 Þorskur 134 134 134 298 39.932 Samtals 81 12.737 1.036.464 FISKMARKAÐURINN HF. Karfi 38 38 38 150 5.700 Lúða 265 265 265 20 5.300 Skarkoli 138 138 138 15 2.070 Steinbítur 81 81 81 60 4.860 Ufsi 36 24 25 1.000 25.200 Ýsa 180 100 160 420 66.998 Þorskur 151 150 150 2.700 405.891 Samtals 118 4.365 516.019 FtSKMARKAÐURINN i GRINDAVÍK Skarkoli 157 157 157 582 91.374 Skata 190 190 190 122 23.180 Ufsi 45 45 45 103 4.635 Undirmálsfiskur 96 96 96 987 94.752 Ýsa 206 194 197 550 108.548 Samtals 138 2.344 322.489 HÖFN Karfi 30 30 30 233 6.990 Keila 26 26 26 66 1.716 Langa 93 93 93 135 12.555 Lúöa 400 245 391 136 53.160 Skarkoli 90 90 90 3 270 Skata 180 180 180 16 2.880 Skötuselur 10 10 10 3 30 Steinbítur 74 74 74 51 3.774 Stórkjafta 10 10 10 2 20 Ýsa 117 117 117 106 12.402 Þorskur 146 99 143 754 108.109 Samtals 134 1.505 201.905 SKAGAMARKAÐURINN Lýsa 20 10 11 78 860 Skarkoli 139 139 139 96 13.344 Skötuselur 265 265 265 55 14.575 Steinbítur 87 34 68 333 22.571 Undirmálsfiskur 96 96 96 80 7.680 Ýsa 206 141 156 576 89.614 Þorskur 162 96 129 605 77.991 Samtals 124 1.823 226.635 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGIÍSLANDS 30.06. 2000 Kvótategund Vlösklpta- Vklsklpta- Hastakaup- Lagataeöiu- Kaupmagn Sólumagn Vegiðkaup- Vegtðeökt- Sðasta magn(kg) verð(kr) tllboð(kr) tDboð(kr) •Wr(kg) eftb(kg) verð(kr) verð(kr) meðalv.(kf) Þorskur 44.100 107,46 106,00 0 64.814 107,79 108,65 Ýsa 53.905 71,26 0 0 71,49 Ufsi 41.907 29,70 29,90 31,50 61.661 477 29,90 31,50 29,74 Karfi 42.286 40,50 38,00 286 0 38,00 40,21 Steinbítur 16.700 34,00 32,50 33,99 30.000 6.822 32,50 33,99 33,87 Úthafskarfi 19,50 0 30.000 19,50 26,00 Grálúða 98,00 0 42 98,93 99,00 Skarkoli 2.000 109,60 109,20 0 76.628 109,46 109,86 Þykkvalúra 74,99 0 4.032 75,00 76,97 Langlúra 3.000 44,50 44,00 0 496 44,00 44,50 Sandkoli 251 22,00 23,00 30.950 0 22,20 21,82 Skrápflúra 23,00 2.000 0 23,00 21,50 Humar 535,00 3.846 0 527,30 526,50 Úthafsrækja 5.503 8,00 8,00 0 94.497 8,00 8,04 Veiðimennirnir Ingi Lárusson 14 ára t.v. með 11 punda lax og Tjörvi Þorgeirsson 10 ára, t.h. með 17 punda lax,sem tdk maðk en 11 pundarinn tók devon. Smálaxinn byrjaður að ganga í árnar VEIÐI er víða að glæðast, einkum á Suðvestur- og Vesturlandi, og stafar það af því að smálax er víða farinn að ganga af nokkrum krafti. Ekki ætlai- að verða úr neinum síðbúnum stór- laxagöngum og útlit fyrir að stórlax- inn verði ekki annað en reytingsmeð- afli með smálaxi á þessari vertíð. Smálax er einnig að byrja að kíkja í ár norðan heiða en alls staðar á land- inu hefur blíðuveður gert veiðimönn- um ei'fitt fyrir. FJörið er sunnan heiða Laxinn gengur fyrr í ár sunnan heiða og dæmi um gott gengi eru Norðurá, Þverá og Laxá í Kjós. í Kjósinni veiddust í gærmorgun 12 laxar og voru þá komnir rúmlega 120 laxar á land. Fiskur sést og veiðist á öllum svæðum eftir gærdaginn er lax varð loks vart í Bugðu. Eftir hádegi á miðvikudaginn veiddust 32 laxar í Norðurá sem þá var komin í 355 laxa. Góðar göngur hafa verið síðustu dag- ana og hópurinn sem fékk skotið var kominn með 90 laxa eftir tvo og hálfan dag. Af dæmum um góðar tökur má nefna að 13 laxar voru teknir á einu svæði á þremur klukkustundum og hluti af vakt á Eyrinni og Brotinu gaf 16 fiska. Gæðunum var því misskipt og ekki komust allar stangir í feitustu bitana en þannig er jú veiðiskapurinn. Þá veiddust 23 laxar í Þverá á fimmtudaginn og góður slatti í Kjar- rá. Smálaxagöngur hafa verið að koma og áin öll, þ.e.a.s. bæði Þverá og Kjarrá voru komnar í 150 laxa. Rétt að byija fyrir norðan Benedikt Ragnarsson, staðarleið- sögumaður við Miðfjarðará, og Árni Guðbjömsson, leiðsögumaðm' við Víðidalsá, sögðu veiði hafa verið dræma í ám sínum, bæði vantaði stór- lax og enn fremur hefðu veðurskilyrði verið óhagstæð. I báðum ám er þó far- ið að bera á smálaxi sem er góðs viti, þá glæðist veiðin. Þeir Benedikt og Ami sögðu menn því bjartsýna en óhjákvæmilega væri dálítill kvíði vegna lækkandi vatnsstöðu og góðrar veðurspár næstu daga. Fyrstu laxarnir úr Soginu Fyrstu laxamir era komnir á land úr Soginu að sögn Ólafs KÓlafssonar, formanns ámefndar SVFR. Tveir veiddust í Ásgarði og einn í Bfldsfelli. Þetta vora 5,6 og 10 punda laxar og meira líf hefur sést. Reytingsbleikju- veiði hefúr einnig verið og meiri en veiðibækur segja til um. Sérstaklega á það við um silungasvæðið í Ásgarði. Lax og golf Margir laxveiðimenn tengja gjam- an veiðiskap og golf en hvergi kveður jafn rammt að því og hjá Ingva Hrafni Jónssyni leigutaka Langár og við- skiptavinum hans. Eina mínútu yfir miðnætti þann 3. júlí verður t.d. ræst út á opna Langármótinu í golfi sem haldið er á golfvellinum við Borgar- nes. Að sögn Ingva er þetta sólar- hringsmót og hafa þegar 50 tíl 60 manns skráð sig. Þetta eru einkum viðskiptavinir Ingva og það snýst allt um lax þótt keppt sé í golfi, þannig em verðlaun öll í þá vem, vegleg veiðileyfi í Langá með uppihaldi, rot- arar og fleira og veitíngar em einnig á laxanótunum, laxasúpa, graflax, reyktur lax o.s.frv.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.