Morgunblaðið - 01.07.2000, Page 45

Morgunblaðið - 01.07.2000, Page 45
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. JIJLÍ 2000 45 FRÉTTIR Islandsmót í svifflugi hefst í dag Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra Morgunblaðið/Jim Smart Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra hefur úthlutað níu styrkjum úr styrkt- arsjóði Kristínar Björnsdúttur. Viðstaddir athöfnina ásamt styrkþegum voru, talið frá vinstri: Haukur Þórðarsson læknir, Þórir Þorvarðarson, formaður stjórnar, Ingibjörg Auðunsdóttir, Valgerður Jónsdóttir, Dóra S. Bjarnason, Benedikt H. Bjarnason, Ludvik Guðmundsson, Guðný Jóns- dóttir, Hrefna Óskarsdóttir, Anna Sigríður Jónsdóttir, Sigríður Kristín Gísladóttir og Vilmundur Gfslason, framkvæmdastjóri félagsins. Níu styrkj- um úthlutað STYRKTARFÉLAG lamaðra og fatlaðra hefur úthlutað níu styrkj- um úr styrktarsjóði Kristínar Björnsdóttur, fyrrverandi starfs- manns Sameinuðu þjóðanna. Veitt- ar voru samtals 1.850.000 krónur. Kristfn lést árið 1994 og arf- leiddi hún styrktarfélagið að helm- ingi eigna sinna. Helmingur arfs- ins var notaður við uppbyggingu nýrrar sundlaugar, sem tekin var í notkun árið 1996 en hinn hlutinn var stofnfé styrktarsjóðs og er höf- uðstóll hans 18 milljónir. Sjóðnum er meðal annars ætlað að styrkja fötluð börn og unglinga til mennta í samræmi við hæfni þeirra og möguleika. Hæsti styrkurinn í ár var 500 þús. en lægsti 25 þús. Styrkþegar eru Kristján Frið- geirsson, sem hlaut 300 þús. vegna háskólanáms í Bandarfkjunum, Benedikt H. Bjarnason, hlaut 300 þús. vegna náms í Danmörku. Hann er fjölfatlaður og sá fatlað- asti Islendingur, sem farið hefur til framhaldsnáms. Ludvig Guð- mundsson, læknir, hlaut 500 þús. fyrir hönd rannsóknarhóps til könnunar á högum ungmenna með heilalömun. Rannsóknarstofnun Háskólans á Akureyri hlaut 250 þús. til rannsóknar- og þróunar- verkefnis, „Hagnýt leið í skóla fyr- ir alla“. Tónstofa Valgerðar hlaut 100 þús. vegna kaupa á ásláttar- hljóðfærum og starfshópur iðju- þjálfa hlaut styrk vegna þýðinga á stöðluðu matstæki til að meta færni barna með hreyfihömlun og þýðingu og staðfæringu á School function Assessment. Þá hlaut Ein- ar Trausti Sveinsson 75 þús. í styrk til náms á sviði rafiðnaðar og Félag áhugafólks um downsheil- kenni fékk 25 þús. í styrk til út- gáfumála. ÍSLANDSMÓTIÐ í svifflugi hefst í dag, laugardaginn 1. júlí, á Hellu- flugvelli. Mótið stendur til sunnu- dagsins 9. júlí en þetta eru lengstu íslandsmót sem haldin eru eða níu dagar samfellt. Keppendur verða sennilega níu talsins og búa þeir ásamt aðstoðarfólki, mótstjórn og fjölskyldum í tjaldbúðum á meðan mótið er. Keppnin byggist á því að mót- stjórn leggur braut 80-150 km sem endar á upphafsstað. Keppendur reyna að fljúga þessa braut á sem stystum tíma. Keppendur eru dregnir í 600 m hæð. Eftir það þurfa þeir að finna TAL HF. hefur gert ráðstafanir til að bregðast við áætluðum fjölda gesta á Kristnihátíð og á leiðum til og frá Þingvöllum. Reist hefur verið stöð á Skálafelli sem þjónar Kjós, bílaplani við Brúsastaði, Mosfellsdal og Mosfellsheiði. Einnig verður sérstök stöð sett upp við hátíðarsvæðið á Þingvöll- uppstreymi sem þeir hækka sig í t.d. 1000-2000 metra. Svo nota þeir hæðina til að fljúga eftir brautinni og um leið að komast í annað upp- streymi. Við bestu aðstæður ná keppendur að fljúga brautina með um 100 km/klst meðalhraða. Þegar keppendur koma í mark eru þeir gjarnan á yfir 250 km/ klst hraða í 5 til 10 metra hæð. Nú verð- ur í fyrsta sinn notuð GPS tæknin til að staðfesta flugleið keppandans. Islandsmeistarar síðustu ára:„ Steinþór Skúlason 1996, Kristján Sveinbjörnsson 1998. Mótstjóri verður sá sami og í síðast Akureyr- ingurinn Bragi Snædal. um. Stöðvar sem líklegt er að verði undir miklu álagi hafa einnig verið stækkaðar. Talrásum á Sel- fossi fjölgar um þriðjung, sendir á Skarðsmýrarfjalli, sem þjónar Hellisheiði og nágrenni, hefur ver- ið stækkaður um helming og send- ir á Áifsnesi hefur verið stækkað- ur um þriðjung. Sérstakur viðbúnaður Tals vegna Kristnihátíðar RAOAUC3LVSIIMGAR AT VI NNU- AUGLÝSINGAR Vesturbyggð Vesturbyggðarhöfn óskar eftir að ráða yfirhafnarvörð til starfa á Patreksfirði og til umsjónar með höfnunum í Bíldudal og í Brjánslæk. Upplýsingar um starfið og launakjör gefur bæj- arstjóri. Umsóknir berist til undirritaðs fyrir 14. júlí nk. Vesturbyggð 30. júní 2000 Bæjarstjóri. FUNOIR/ MANNFAGNAÐUR Kanaríeyjaflakkarar Sumarhátíð 2000 í jr Arnesi, Gnúpverja- hreppi, 7. — 9. júlí Svædið opnað kl. 16 föstudag Skoðunarferð laugard. kl. 12. Þjórsárdal- ur og virkjanir (leiðsögumaður). Boðið verður upp á útsýnisflug frá Flúð- um ef veður leyfir með félögum okkar í Kanaríflökkurum. Grillað sameiginlega kl. 17 e.h. Hver sér um sig í mat og drykk. Einnig verður boðið upp á hátíðarhlað- borð kl. 18-20. Verð kr. 1.500 á mann. Góð tjaldstæði, frá- bær aðstaða. Lukkumiðar, góðir vinningar. Dansað og sungið undir Bláhimni. Hljómsveitin Lýsa! Siggi Hannesar, Arngrímur, Ingibjörg og Garðar Jóhann- esson alltaf í Kanarístuði. Mætum öll hress og kát; tökum með okkur gesti. Allir velkomnir. Fyllum svæðid! Stjórnin. Fundarboð Stjórn Húsfélags alþýðu boðartil fundar með íbúðareigendum í 1. og 2. flokki í B-sal Hótels Sögu, 2. hæð, fimmtudaginn 6. júlí nk. kl. 18.00. Fundarefni: 1. Tillaga stjórnar um viðhald útidyrahurða. 2. Tillaga stjórnar um endurnýjun og nýlögn loft- netskapla. 3. Tillaga stjórnar um viðhald og endurnýjun glugga. Stjórnin. HÚSNÆÐI í BOQI Sumarhús í Danmörku 100 fm hús á mið Jótlandi í fallegri nátturu, 20 mín. n. af Vejle, nál. fjölskyldu- og dýragörð um. Svefnpláss f. 4 — 6, leiga 30 þús. á viku. Uppl. næstu daga í síma 555 2258 og 864 2258. NAUÐUNGARSALA Stáltak hf. Hluthafafundur Hluthafafundur í Stáltaki hf., kt. 620269 1079, Mýrargötu 10-12, Reykjavík, verður haldinn í matsal starfsmanna félagsins í Mýrargötu 10-12 mánudaginn 17. júlí 2000 kl. 16.00. Fundarefni: Tillaga stjórnar félagsins um að auka hlutafé í félaginu um allt að 70.000.000 krónur með sölu nýrra hluta. Hluthafar eiga forkaupsrétt að aukningu í hlutfalli við hlutafjár- eign sína í félaginu. Tillagan mun liggja frammi í skrifstofu félags- ins í viku fyrir fundinn, ásamt þeim gögnum sem áskilin eru í 2. mgr. 33. gr lafa nr. 2/1995. Stjórn Stáltaks hf. TIL SÖLU Jörð til sölu Jörðin Kirkjuból í Staðardal, Strandasýslu, er til sölu (eyðijörð). Ýmis hlunnindi, svo sem lax- veiði í Staðará, bleikjuveiði í vötnum og fleira. Uppl. gefur Lýður Magnússon í síma 451 3316. TILKYNNINGAR Heyrnarhjálp |c -J — sumarlokun — I J Skrifstofa félagsins verður lokuð ffTTTTT^H vegna sumarleyfa frá 4. júlí til 7. ágúst að báðum dögum meðtöldum. ÞJONUSTA Rafverktaki Helgi Ormsson, Eyjabakka 16. Nýlagnir, endurbætur, breytingar í íbúdar- og sumarhúsum. Get bætt við verkum í sum- ar og haust. Símar 557 9101, 895 6301, tölvupóstur hko@simnet.is Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni sjálfri sem hér segir: Sjávarbraut 9, þingl. eig. Möttull ehf., gerðarbeiðendur Sparisjóður Bolungarvíkur og sýslumaðurinn í Bolungarvík, miðvikudaginn 5. júlí 2000 kl. 14.00. Sýslumaðurinn i Bolungarvík, 30. júní 2000. Jónas Guðmundsson. SMAAUGLYSINGAR FÉLAGSLÍF S5/' tófflhjólp Opið hús í Þríbúðum, Hverfisgötu 42, í dag frá kl. 14.00-17.00. Boðið verður uppá kaffi og meðlæti. Allir velkomnir. www.samhjalp.is. Fíladelfía Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Kristnitökuhátíð á Þingvöllum. Gospeltónleikar á hátíðarsviði í kvöld kl. 19.30. Sameiginleg samkoma frjálsu samfélaganna f Lögbergi á morgun kl. 17.00. Vegna Kristnitökuhátíðar falla niður samkomur í Fíla- delfíu sunnudaginn 2. júlí. Gefðu Kristi gaum á kristnihátíð — mættu á Kristnitökuhátíð. FERÐAFELAG # ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SlMI 568-2533 Kvöldganga á Mosfell 5. júlí kl. 19:00. Verðkr. 800. Fjölskylduferð í Þórsmörk 7.-9. júlf. Þantið tímanlega. Fimmvörðuháls 7. - 9. júlí. Allir eru velkomnir f ferðir Ferðafélags íslands. Bókið helgar- og sumarleyfisferðir í tíma á skrifstofu í s. 568 2533 eða með tölvupósti: fi@fi.is. Sjá dagskrá félagsins: www.fi.is og textavarp RUV, bls. 619. H.illvnig.vstig 1 • simi 561 4330' Sunnudagur 2. júlí. Kl. 10.30 Grændalur - Tjarn8r' hnjúkur - Reykjadalur. Fjölbreytt og litríkt svæði upp af Hvera- gerði. 5—6 klst. ganga. Verð 1.400 kr. f. félaga og 1.600 kr. f. aðra. Brottför frá BSI. Helgarferðir á Fimmvörðu- háls og í Bása um hverja helgi. Lifandi heimasíða: utivist.is (á döfinni).

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.