Morgunblaðið - 01.07.2000, Side 51
MORGUNBLAÐIÐ
I DAG
LAUGARDAGUR 1. JÚLÍ 2000 51
BRIDS
Arnað heilla
Um.sjón (luóiiiunilur l'áll
Arnarson
„ÞAÐ hefði nú eitthvað
verið sagt við mig ef ég
hefði opnað á þessa
hunda.“ Sigurbjörn Har-
aldsson (21), „unglingur-
inn“ í landsliði Islands,
sem spilar í dag síðustu
leikina á Norðurlandamót-
inu í Hveragerði, gat ekki
stillt sig um að skjóta léttu
skoti á bróður sinn, Anton
Haraldsson (38), hinn al-
vörugefna og íhaldssama
kerfismann.
Anton átti það svo sem
inni hjá litla bróður, því
oftar en einu sinni hefur
hann fussað og sveiað yfir
„léttum" og ungæðislegum
opnunum Bessa. En það
dregur hver dám af sínum
sessunaut og nú var það
Toni sem vakti glettilega
létt.
Norður gefur; NS á
hættu. Noyður A ADG83 v G754 ♦ 109 A D6
Vestur Austur
*K762 A1054
•ÁK9 »D103
♦ D3 ♦ 8542
+Á753 +1084 Suður +9 »862 ♦ ÁKG76 +KG92
Þetta var í þriðju um-
ferð gegn Finnum. I opna
salnum höfðu Aðalstemn
Jörgensen og Sverrir Ár-
mannsson verið doblaðir
tvo niður í einu grandi á
vesturspilin, sem kostaði
300-kall. Þar vakti suður í
þriðju hendi á einum tígli
og Aðalsteinn í vestur
doblaði stoltur með sína 16
punkta. Norður redoblaði
og eftir nokkurn eltingar-
leik endaði Aðalsteinn í
einu grandi dobluðu. Hann
fékk út tígultíu og suður
varð að dúkka, svo Aðal-
steinn fékk fimmta slaginn
á tíguldrottningu. En hann
bjóst ekki við að græða á
spilinu:
Lokaður salur:
Vestur Norður Austur Suður
Vihitlaa Anton Nyberg Sigur- björn
- 1 spaði! Pass 2 tíglar
Pass 2 hjörtu Pass 2 grönd
Pass 3 grönd Allir pass
Eftir að Anton vekur á
þessa 10 punkta krefur
Sigurbjörn í geim með
tveimur tíglum og niður-
staðan er óhjákvæmileg.
Vestur hóf vörnina með
litlu laufi og Bessi fékk
slaginn heima á níuna.
Hann spilaði aftur laufi á
drottningu og hún átti
slaginn. Þá var tígultían
látin róa yfir á drottningu
vesturs. Vestur bjóst ekki
við neinni hjálp frá makk-
er sínum, svo hann spilaði
tígli hlutlaust til baka. Nú
á sagnhafi átta slagi með
spaðasvíningu. Sigurbjörn
tók alla tíglana og þvingaði
vestur á undarlegan máta.
Vestur varð auðvitað að
halda í laufás og kónginn
þriðja í spaða. Hann henti
þvi hjartahundi. Þá svínaði
Bessi spaðadrottningu og
spilaði svo hjarta úr
borði!!
Vestur gat tekið sína
þrjá slagi á ÁK í hjarta og
laufás, en varð svo að spila
frá Kx í spaða í lokin og
gefa fría svíningu. Níu
slagir með stiklusteins-
þvingun og 600 í plúsdálk-
inn.
E.S. Raunar gat vestur
hnekkt spilinu með því að
henda hjartaás eða kóng í
síðasta tígulinn, en verðum
við ekki að fyrirgefa hon-
um þá yfirsjón.
ÁRA afmæli. í dag,
laugardaginn 1. júh',
er áttræður Konráð Ó.
Kristinsson, Hvassaleiti 58,
Reykjavfk. Eiginkona Kon-
ráðs er María Sigurðardótt-
ir. Þau eru að heiman í dag.
ÁRA afmæli. í dag,
laugardaginn 1. júh,
verður sjötug Sigrún Jó-
hannsdóttir, Stóragerði 23,
Hvolsvelli. Eiginmaður
hennar er Nikulás Guð-
mundsson. Þau verða að
heiman á afmælisdaginn.
/?/A ÁRA afmæli. Á
OU morgun, sunnudag-
inn 2. júlí, verður sextug
Anna Einarsdóttir, verslun-
arsfjóri lijá Máli og menn-
ingu, Háaleitisbraut 14,
Reykjavík. Anna er að
heiman á afmælisdaginn.
MORGUNBLAÐIÐ birt-
ir tilkynningar um af-
mæli, brúðkaup, ættar-
mót og fleira lesendum
sínum að kostnaðarlausu.
Tilkynningar þurfa að
berast með tveggja daga
fyrirvara virka daga og
þriggja daga fyrirvara
fyrir sunnudagsblað.
Samþykki afmælisbarns
þarf að fylgja afmælis-
tilkynningum og/eða
nafn ábyrgðarmanns og
símanúmer. Fólk getur
hringt í síma 569-1100,
sent í bréfsíma 569-1329,
eða sent á netfangið ritstj
(ffimbl.is.
Einnig er hægt að skrifa:
Árnað heilla,
Morgunblaðinu,
Kringlunni 1,103
Reykjavík
Hlutaveltur
Morgunblaðið/Rúnar Þór
Þessir duglegu krakkar tóku sig til á dögunum og héldu
hlutaveltu og söfnuðu þannig 6.349 krónum, sem þau hafa
afhent Rauða krossinum á Akureyri. Frá vinstri á myndinni
eru Ögmundur Atli Karvelsson, Eva María Karvelsdóttir,
Sæbjörg Lára Másdóttir og Erla Rán Friðriksdóttir, en með
þeim stóðu að hlutaveltunni þeir Svan Jóhannesson og
Kristófer Finnsson, sem vantar á myndina.
Morgunblaðið/Ragnhildur
Þessar stúlkur héldu tombólu og söfnuðu kr. 2.121 til styrkt-
ar Rauða kross íslands. Þær heita Katrín Ásmundsdóttir,
Bylgja D. Sigurðardóttir og Vigdís H. Ævarsdóttir.
LJOÐABROT
ÞINGVALLASONGUR
Öxar við ána
árdags í Ijóma
upp rísi þjóðlið og skipist í sveit.
Skjótum upp fána,
skært lúðrar hljóma,
skundum á Þingvöll og treystum vor heit.
Fram, fram, aldrei að víkja!
Fram, fram, bæði menn og fljóð!
Tengjumst tryggðaböndum,
tökum saman höndum,
striðum, vinnum vorri þjóð!
Steingrímur Thorsteinsson.
STJÖRNUSPÁ
eftir Franees Urake
KRABBI
Afmælisbarn dagsins:
Þér lætur betur að vinna að
málunum á bak við tjöldin og
setur fjölskylduna í fyrir-
rúmið.
Hrútur
(21. mars -19. apríl)
Láttu liðið vera liðið í sam-
skiptum við aðra og hafðu
stjórn á skapi þínu. Leggðu
áherslu á að fara í stutt
ferðalag til að dreifa hugan-
um.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Einhverjar breytingar eru
yfirvofandi og margt sem
kallar á athygli þína þessa
dagana. Taktu samt lífinu
með ró og láttu hlutina hafa
sinn gang.
Tvíburar __,
(21. maí - 20. júní) AA
Sumarið er stutt svo notaðu
hvert tækifæri sem þér býðst
til að eiga góðar stundir með
fjölskyldu og vinum. Þær
verða ekki metnar til fjár.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Mundu að öllum orðum fylgir
ábyrgð svo lofaðu engu nema
að þú getir staðið við það.
Gleymdu ekki heldur að þú
þarft líka tíma fyrir sjálfan
Þig-_____________________
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst) m
Nú er að rofa til hjá þér í
starfi og þú ferð að sjá
árangur erfiðis þíns. Njóttu
þess með þeim sem hafa
stutt þig og lagt hönd á plóg.
Meyja
(23. ágúst - 22. sept.) tfiSL
Það getur hefnt sín að tefla á
tæpasta vað í fjármálunum.
Söðlaðu um og gættu hófs í
hvívetna. Láttu samt ekkert
koma þér úr jafnvægi.
Vog m
(23. sept. - 22. okt.)
Þú ert kraftmikill þessa dag-
ana og kemur miklu í verk.
Nú er tíminn til þess að end-
urnýja kynnin við góða fé-
laga og endurlifa gamlar
minningar.
Sporðdreki
(23. okt. - 21. nóv.)
Þér bjóðast ýmis ný tækifæri
bæði í starfi og einkalífi en
þú þarft að athuga vel þinn
gang áður en þú tekur
ákvörðun og vanda valið.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. des.) (b3
Finnist þér að gengið hafi
verið á rétt þinn skaltu sýna
festu og rétta þinn hlut.
Horfðu svo bjartsýnn fram á
veginn.
Steingeit
(22. des. -19. janúar)
Hrósaðu fólki og sýndu því
tillitssemi fremur en að vera
með aðfinnslur því það er
besta leiðin til að laða fram
hæfileikann til að gera betur.
Vatnsberi
(20. jan. -18. febr.) «fví
Það er orðið tímabært að þú
dekrir svolítið við sjálfan þig.
Gerðu það sem til þarf til að
hressa þig við andlega sem
líkamlega.
Fiskar
(19. feb. - 20. mars)
Þegar gera þarf breytingar
þarf oft að taka tillit til
margra þátta. Gefðu þér tíma
til þess og leyfðu þeim sem
málið varðar að láta álit sitt í
ljós.
Syörnuspána á að lesa sem
dægradvöl. Spir af þessu tagi
eru ekki byggðar á traustum
grunni vlsindmegra staðreynda.
Viktoria Antik • Grensásvegi 14 • Sími 568 6076
Tækifæri fyrir fjárfesta!
Glæsilegt skrifstofu- eða
verslunarhúsnæði í miðbæ Selfoss.
Um er að ræða 308 m2 nýbyggingu á 2. hæð sem er vandað
steinsteypt hús í hjarta Selfossbæjar. Hægt er að skipta
hæðinni í 2 hluta sem hægt er að hafa margskonar rekstur í. Að
innan er búið að ganga frá útveggjum hússins og mála þá,
setja upp miðstöðvarlögn og ofna. Á
gólfum er massíft eikarparket. Loft-
ræstikerfi er klárt til tengingar. Að auki er
24 m2 geymsla í kjallara. Húsið afhendist
fullfrágengið að utan með malbikuðum
bílastæðum. Sameign er fullkláruð með
lyftu. Laust til afhendingar nú þegar. Fasteignasalan
Verð 29 milljónir BAKKI
s. 482 4000
Glæsilegar
yfirhafnir
vetur
haust
Opið laugardag frá kl. 10-16
vö
Mörkinni 6, s. 588 5518
Bílastæði við búðarvegginn.
/L Antik er fjdrfesting Antik er lífsstíll Opið mán.—fös. kl. 12—18 og lau. kl. 11-17. Ertu að breyta? Ertu að flytja? Ertu að breyta um stíl? 25% afsláttur f nokkra daga Antikhúsgögn, ljósakrónur, lampar, veggklukkur, gömul dönsk postulínsstell. Raðgreiðslur
- Þúfinnur ýmsa valkosti hjá okkur -
leysir vandann
Reflectix er 8 mm þykk endurqeislandi einanarun í rúllum.
7 lög en 2 ytri olúminíum—lög endurgeisla hilann.
Breiddir: 61 og 122 trnn. Rúllulengdir: 15,38 og 76m.
I hóoloft, bok við ofno, í fjós, hesthús, ó rör, ó veggi,
tjoldbotno, sessur, svefnpoko o.m.fl.
Skæri, heftibyssa oo límband einu verkfærin.
PP
&co
Þ.ÞORGRlMSSON & co
ÍRMÚLA 29 S: 553 8640 í 568 6100
-------———----------------------v
,/lfmœlisþakkir
Innilegar þakkir til þeirra fjölmörgu, sem
glöddu mig með margvíslegum hætti d afmœlis-
degi mínum í vor.
Ólöf Pálsdóttir.