Morgunblaðið - 01.07.2000, Page 56

Morgunblaðið - 01.07.2000, Page 56
56 LAUGARDAGUR 1. JIJLÍ 2000 MORGUNBLAÐIÐ HASKOLABIO HÁSKÓLABÍÓ Hagatorgi, simi 530 1919 Rupen liverett MaJonna Nýjasta snilldarverk Woody Allen SWEET AND LOWDÖWNT?fflyjasta myndWoody Allen þar sem hann segír sögu hins goösagnakennda jazz leikara Emmet Ray. Emmet lét mikiö aö sér kyeöa á fjóröa áratugnum og kom sér upþ á kant við allt og alla. Sean Penn fer meö hlutverk þessa imyndaða snillings sem var ætíð á uppleiö og gat þess vegna aldrei sétiö kyrr. Bíócjestir fá aö.fylgjast meö ferli þessa einstaka manns sem lifði fyrir tonlistina og var, þegar öllu er á botninn hvolft, sjálfum sér verstur. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Sýnd kl. 4,6, 8 og 10. b.u4. Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.15. unglr, á lausu ★★★ en ekki mikiA lengur...' “ N DV Sumarsmellur frá Bretlandi 20 vikur á topp 20 ★ ★★l/2 HL Mbt ★ ★★ ÓHT Rás 2 allt er gott Sýnd kl. 6, 10. ^áUíJMl aM.:l.lHtll JiW.nlTWki NÝTT OG BETRA' sáæÆt fyrir 990 PUNKTA FERÐU i 8/0 Alfabakka 8, sími 587 8900 og 587 8905 ÓÖSi’ILjínlisJ rMMS ULJJt- L£W $ Frá höfundum Theres Something About Mary Góður eða óður? Kaupið miða í gegnum VITÍð. Nánari upplýsingar á vit.is FRUMSYNING Ti jf 'tl wz ism fjmÉm Wrmi- vJt* •u'Sýnd kl.4,6,8 og 10. if- Vitnr. 56 . ,, Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. Sýnd kl. 2 oq 4. Vit nr. 14 Isl. tal Id. 2 og 3.45. «1nr.70. Sýnd kl. 2. ■ ' vit nr. 1 im/ji Vit nr. 96 Enskttal kl. 6.15. Vit nr.72 -js Sýnt í Loftkastalanum miðasala í síma: 552-3C Sýnt aftur vegna fjölda áskorana! „Söngur og dans var hreinlega Óaðfinnanlegur." ÞaS er mikiis krafist a) leikhópnum og hann stendur undir því.” Þ.T. MBL. Sýningar hefjast kl: 20.30 Gamansöngleikur byggður á lögum Michael Jackson IIIOBLAÐIÐ Menning og æska í Höllinni Morgunblaðið/Jón Svavarsson Svifíð um Höllina. Danskur fimleikahópur sýndi listir sínar UNGMENNI frá öllum Norður- löndum hafa dvalið hér á landi upp á síðkastið í tengslum við verkefnið Menning og æska. Þau hafa svo sannarlega sett svip sinn á borgarlífið með ýmsum fjörleg- um uppákomum. Meðal annars sýndi danskur fimleikahópur, Ver- densholtet, Iistir sínar í Laugar- dalshöllinni si. miðvikudagskvöld. Hópurinn hefur verið á níu mán- aða heimsreisu og var sýning þeirra í höllinni 130. sýning hóps- ins á ferðalaginu. Engin ferða- þreyta var hins vegar enn komin í hópinn og var sýning þeirra einkar fjörug og skemmtileg og ekki skemmdi fyrir að búningar hópsins voru í öllum regnbogans litum. Fimleikahópurinn var með lif- andi og skemmtilega sýningu. Sjö ár af Harry Á TEIKNIBORÐI Warner Brot- hers risans eru ekki aðeins að finna eina og ekki tvær heldur sjö myndir um barnasöguundrið Harry Potter. Þetta þykir mörgum vera undarlegt í ljósi þess að einungis hafa verið gefnar út fjórar skáldsögur um galdramanninn barn- unga. Ástæðan er sú að höfundurinn hefur skuldbundið sig að skrifa sjö bækur um piltinn og hafa Warn- er Brothers nú þegar keypt kvikmyndaréttinn að öllum sjö bókunum, áður en þrjár þeirra hafa verið skrifaðar. Fjórða bókin um Harry Potter kem- ur út í Bandaríkj- unum 8. júlí næst- komandi. Leikstjóri fyrstu myndar- innar, „Harry Potter and the Sorcerefs Stone“, er Christopher Columbus sem Potter m.a. hefur leikstýrt myndunum „Bicentennial Man“, „Mrs. Doubt- fire“ og fyrstu tveimur „Home Al- one“ myndunum. Áætlað er að þessi fyrsta mynd muni birtast á hvíta tjaldinu á næsta ári og svo verður ein mynd gefin út á ári næstu sjö árin. Enginn hefur þó verið ráðinn enn til þess að fara með hlutverk Potters en ljóst er að sá ungi piltur á eftir að verða afar upptekinn næstu árin, því framleið- endurnir þurfa að klára kvikmynd- irnar áður en leikarinn verður of þroskaður í hlutverkið.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.