Morgunblaðið - 01.07.2000, Síða 59

Morgunblaðið - 01.07.2000, Síða 59
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK LAUGARDAGUR 1. JÚLÍ 2000 59 VEÐUR VEÐURHORFURí DAG Spá: Hæg norðlæg átt. Þokuloft með norður- og austurströndinni en annars staðar yfirleitt skýjað með köflum eða léttskýjað. Hiti 6 til 10 stig í þokunni en annars 12 til 23 stig, hlýjast inn til landsins. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Fram á fimmtudag lítur út fyrir fremur hæga breytilega átt og að skýjað verði með köflum eða léttskýjað, en þó er hætt við þokulofti úti við ströndina. Líklega síðdegisskúrir á stöku stað, einkum sunnan- og vestanlands. Hiti yfirleitt á bilinu 10 til 20 stig og þá hlýjast inn til landsins. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Yfirlit: Hæðin suðaustur af Jan Mayen er kyrrstæð en grunn lægð langt suður i hafi. VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki. 12.00 í gær að ísl. tíma Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. \ 77/ að velja einstök . > spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá 0 og síðan spásvæðistöiuna. Reykjavík Bolungarvík Akureyri Egilsstaðir Kirkjubæjarkl. Jan Mayen Nuuk Narssarssuaq Þórshöfn Bergen Ósló Kaupmannahöfn Stokkhólmur Helsinkl °C Veður 17 léttskýjað 15 skýjað 20 léttskýjað 16 17 léttskýjað 6 þokumóða 8 12 skýjað 9 skýjað 18 skýjað 23 alskýjað 12 rigning 16 16 útkoma i grennd Amsterdam Lúxemborg Hamborg Frankfurt Vín Algarve Malaga Las Palmas Barcelona Mallorca Róm Fensyjar Veður léttskýjað skýjað skýjað skýjað skúr á síð. klst. léttskýjað mistur léttskýjað léttskýjað heiðskírt hálfskýjað heiðskírt Dublin 14 þokumóða Glasgow 16 léttskýjað London 18 mistur París 26 skýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. Winnipeg Montreal Halifax New York Chicago Orlando 14 heiðskírt 15 15 20 16 25 alskýjað léttskýjað léttskýjað alskýjað 1.JÚIÍ Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól i há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 5.43 3,6 11.56 0,1 18.08 4,1 3.06 13.32 23.56 13.15 ÍSAFJÖRÐUR 1.48 0,2 7.40 2,0 13.59 0,1 20.04 2,3 - - - 13.20 SIGLUFJÖRÐUR 3.56 0,0 10.20 1,1 16.06 0,1 22.22 1,3 - - - 13.03 DJÚPIVOGUR 2.48 1,9 8.53 0,2 15.16 2,3 21.36 0,3 2.22 13.01 23.38 12.44 Sjávarhæð miðast viö meðalstórstraumsfjöai Morgunblaöiö/Sjómælingar slands Krossgáta LÁRÉTT; 1 lúta höfði, 4 hampa, 7 bleðils, 8 mannsnafn, 9 sár, 11 vitiaus, 13 durgur, 14 ráfa, 15 mælieining, 17 ófús, 20 heiður, 22 ein- skær, 23 meðalið, 24 hor- aðan, 25 ræktuð lönd. LÓÐRÉTT: 1 ómannblendinn, 2 yfir- höfnin, 3 kvenfugl, 4 heiðarleg, 5 keismagi, 6 peningar, 10 afkvæmi, 12 megna, 13 op, 15 horsk- ur, 16 ber, 18 halar, 19 vænn, 20 kappnóg, 21 bylgja. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGAtU: Lárétt: 1 settlegur, 8 fagið, 9 duttu, 10 róa, 11 marra, 13 renna, 15 hratt, 18 fnasa, 21 ill, 22 undin, 23 andúð, 24 niðurgang. Lóðrétt: 2 elgur, 3 tuðra, 4 eldar, 5 urtan, 6 æfum, 7 kuta, 12 rit, 14 ern, 15 haus, 16 Andri, 17 tinnu, 18 flagg, 19 aldan, 20 auða. í dag er laugardagur 1. júlí, 183. dagur ársins 2000. Orð dagsins: Jesús kenndi í brjósti um þá og snart augu þeirra. Jafnskjótt fengu þeír sjónina og fylgdu honum. (Matt. 20,34.) Skipin Reykjavíkurhöfn: í dag koma Akureyrin EA-110 og Obva og á morgun koma Snorri Sturluson og Maersk Biscay. Hafnarfjarðarhöfn: í gær kom Santa Isabel, Drechtborg og Mkhan- ik, en Semakov og Ýmir fóru. 1 dag kemur Elam. Fréttir Viðey: í dag verður gönguferð um slóðir Jóns Arasonar. Hún hefst við kirkjuna kl. 14.15. Sýningin Klaustur á Is- landi er opin síðdegis. Þeim sem vilja er boðið upp á bílferðir þangað eftir komu fetjunnar kl. 13,14,15 og 16. Veitingahúsið í Viðeyj- arstofu er opið. Þar er sýning á fornum íkonum. Hestaleigan er að starfí og hægt að fá reiðhjól að láni. Bátsferðir frá kl. 13. Sæheimar. Selaskoðun- ar- og sjóferðir kl. 10 ár- degis alla daga frá Blönduósi. Upplýsingar og bókanir í símum 452- 4678 og 8644823 unnurkr@isholf.is. Stuðningsfundir fyrr- verandi reykingafólks. Fólk sem sótt hefur námskeið gegn reyking- um í Heilsustofnun NLFÍ Hveragerði fund- ur í Gerðubergi á þriðju- dögum kl. 17:30. Mannamót Félagsstarf aldraðra Garðabæ, Kirkjulundi Opið hús á þriðjudögum á vegum Vídalínakirkju frá kl. 13-16. Gönguhópar á miðviku- dögum frá Kirkjuhvoli kl. 10. FEBK. Púttað verður á Listatúni kl. 11 í dag. Mætum öll og reynum með okkur Félag einstæðra og fráskilinna. Fundur verður í Risinu í kvöld kl. 21. Nýjir félagar vel- komnir. Helgina 7 til 9 júlí verður ferð á Snæ- fellsnes. Upplýsingar hjá nefndinni. Félag hjartasjúklinga á Reykj avíkursvæðinu, ganga frá Perlunni laug- ardaga kl. 11. Nánari upplýsingar á skrifstofu LHS frá kl. 9-17 virka daga, s. 552-5744 eða 863-2069. Félag eldri borgara í Reykjavfk, Glæsibæ. Kaffistofan opin alla virka daga frá kl. 10-13. Matur í hádeginu. Sum- arbrids á mánudögum kl. 13 og út júlí, hefst aft- ur á fimmtudögum 10. ágúst. Dalir-Breiða- fjarðareyjar 24.-27. júlí, nokkur sæti laus í þessa ferð. Breyting hefur orð- ið á viðtalstímum Silfur- línunnar. Opið verður á mánudögum og miðviku- dögum frá kl. 10-12 fh. Upplýsingar á skrifstofu FEB í síma 588-2111 frá kl. 8-16. Félag eldri borgara í Hafnarfirði, Hraunseli, Reykjavíkurvegi 50. Fé- lagsheimilið verður lokað frá 3. júlí til 8. ágúst vegna sumarleyfa starfsmanna. Gerðuberg, félagsstarf. Frá og mánudeginum 3. júlí er lokað vegna sum- arleyfa. Á mánudögum og miðvikudögum kl. 13.30 verður Hermann Valsson íþróttakennari til leiðsagnar og aðstoð- ar. Stokkseyringafélagið í Reykjavík fer í sína ár- legu sumarferð fimmtu- daginn 6. júlí nk. Farið verður um Ámes og Rangárþing, komið að Skógum. Kaffihlaðborð á Stokkseyri. Nánari uppl. og tilkynning um þátttöku í símum 553- 7495 (Sigríður) og 567- 9573 (Einar). Orlofsdvöl í Skálholti. Skálholtsskóli, Elhmála- nefnd þjóðkirkjunnar og Ellimálaráð Reykja- víkurprófastsdæmanna efna til dvalar fyrir eldri borgara í Skálholti á komandi sumri. Boðið er til fimm daga dvalar í senn og sem fyrr annast valinkunnur hópur stjórn daganna. Ferð verður 10.-14. júlí. Um- sjón: Sr. Gísli Kolbeins og Sigríður Kolbeins. Lagt verður af stað frá Breiðholtskirkju kl. 10.30 f.h. og er aksturinn innifalinn í dvalargjald- inu sem er kr. 16.000. Skráning og nánari upp- lýsingar eru veittar á skrifstofu Skálholts- skóla f.h. virka daga í síma 486-8870. Minningarkort Krabbameinsfélagið. Minningarkort félagsins eru afgreidd í síma 540 1990 ogá skrifstofunni að Skógarhlíð 8. Hægt er að senda upplýsingar í tölvupósti (minning@- krabb.is). Minningarkort Sjálfs- bjargar, félags fatlaðra á höfuðborgarsvæðinu, eru afgreidd í síma 551- 7868 á skrifstofutíma og í öllum helstu apótekum. Gíró-og kreditkorta- greiðslur. Minningarkort For- eldra og vinafélags Kópavogshælis, fást á skrifstofu endurhæf- ingadeild Landspítalans Kópavogi. (Fyrrum Kópavogshæli) síma 560-2700 og skrifstofu Styrktarfélags vangef- inna s. 551-5941 gegn heimsendingu gíróseð- ils. Landsamtökin Þroska- þjálp. Minningasjóður Jóhanns Guðmundsson- ar læknis. Tekið á móti minningargjöfum í síma 588-9390. Féiag MND sjúkiinga, selur minningakort á skrifstofu félagssins að Norðurbraut 41, Hafn- arfirði. Hægt er að hringja í síma 565-5727. Allur ágóði rennur til starfsemi félagsins. Minningasjóður Krabbameinslækninga- deildar Landspítalans. tekið er við minningar- gjöfum á skrifstofu hjúkrunarforstjóra í síma 560-1300 alla virka daga milli kl. 8-16. Utan dagvinnutíma er tekið á mótí minningargjöfum á deild 11-E í síma 560- 1225. Minningarkort Minn- ingasjóðs Maríu Jóns- dóttur flugfreyju, eru fá- anleg á eftírfarandi stöðum: á skrifstofu Flugfreyjufélags ís- lands, s. 561-4307/fax 561-4306, hjá Halldóru Filippusdóttur, s. 557- 3333 og Sigurlaugu Hall- dórsdóttur, s. 552-2526. Minningarkort Lands- samtaka hjartasjúkl- inga fást á eftirtöldum stöðum í Reykjavík: Skrifstofu L.H.S. Suður- götu 10 s. 552-5744, 562- 5744, fax. 562-5744, Laugavegs Apótek Laugavegi 16, s.552- 4045, hjá Hirti, Bónus- húsinu, Suðurströnd 2, Seltjarnarnesi, s. 561- 4256. Minnigarkort Lands- samtaka hjartasjúkl- inga, fást á eftirtöldum stöðum á Vesturlandi. Á Akranesi: í Bókaskemm- unni, Stillholti 18 s. 431- 2840, Dalbrún ehf., Brákahrauni 3, Borgar- nesi og hjá Elínu Frí- mannsdóttur, Höfða: grund 18 s. 431-4081. í Grundarfirði: í Hrannar- búðinni, Hrannarstíg 5 s. 438-6725. f Ólafsvík hjá Ingibjörgu Péturs- dóttur, Hjarðartúni 1 s. 436-1177. Minningarkort Lands- samtaka hjartasjúkl- inga, fást á eftirtöldum stöðum á Vestfjörðum. Á Suðureyri: hjá Gesti Kristinssyni, Hlíðavegi 4 s. 456-6143. Á ísafirði: hjá Jóni Jóhanni Jóns- syni, Hlíf II, s. 456-3380 hjá Jóm'nu Högnadóttur, Esso verslunin s. 456- 3990 og hjá Jóhanni Kárasyni, Engjavegi 8 s. 456-3538. í Bolungarvík: hjá Kristínu Karvels- dóttur, Miðstræti 14 s. 456- 7358. Minningarkort Lands- samtaka þjartasjúkl- inga, fást á eftirtöldum stöðum á Norðurlandi. Á Blönduósi Blómabúðin Bæjarblómið, Húna- braut 4, s. 452-4643, Á Sauðárkróki: í Blóma- og gjafabúðinni, Hóla- vegi 22 s._ 453-5253. Á Hofsósi: íslandspóstur hf„ s. 453-7300, Strax, matvöruverslun, Suður- götu 2-4, s. 467-1201. Á Ölafsfirði: í Blómaskúr- inn, Kirkjuvegi 14 B s. 466-2700 og hjá Hafdísi Kristjánsdóttur, Ólafs- vegi 30 s. 466-2260. Á Dalvík: í Blómabúðinni Ilex, Hafnarbraut 7, s.466-1212 og hjá Val- gerði Guðmundsdóttur, Hjarðarslóð 4 E s. 466- 1490. Á Akureyri: í Bókabúð Jónasar, Hafn- arstræti 108 s. 462-2685, í Bókabúðinni Möppu- dýrið, Sunnuhlíð 12 C s. 462-6368, Penninn Bók- val, Hafnarstræti 91-93 s. 461-5050. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskríftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 669 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, augiýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.900 kr. á ménuði innanlands. 1 lausasölu 150 kr. eintakií

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.