Morgunblaðið - 10.08.2000, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 10.08.2000, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ FRETTIR FIMMTUDAGUR 10. ÁGÚST 2000 39 PENINGAMARKAÐURIWN VERÐBRÉFAMARKAÐUR Dow Jones lækkar eflir Prozac-dóm FTSE-100 hlutabréfavísitalan hækk- aði um 55,9 stig, eða 0,9%, og lok- aði í 6.414 stigum. Tæknigeirinn hækkaði í Frankfurt og Dax hlutabréfavísitalan lokaöi í 7.226,7 eftir 1,4% hækkun. Tæknifýrirtækin hækkuðu líka í París og CAC 40 hlutabréfavísitalan hækkaði um 0,6% og lokaði í 6.570,2 stigum. STMicroelectron- ics, Alcatel og France Telecom hækk- uðu öll um meira en 3%. Dow Jones hlutabréfavísitalan á Wall Street lækkaði um 0,65% og lokaði f 10.905,83 stigum. Er betta fyrsta lækkunin í átta daga. Eli Lilly lyfjafyrirtækið lækkaði eftir að alríkis- dómstóll felldi dóm sem mun svipta það einkaleyfinu aö Prozac fyrr en ætlað var. Önnur lyfjafyrirtæki lækk- uðu einnig vegna þessa, þ.m.t. John- son & Johnson og Merck. Nasdaq vísitalan hækkaði um 0,13% og lok- aði í 3.853,50 stigum og S&P 500 lækkaöi um 0,67% og lokaði í 1.472,87 stigum. VIÐMIÐUNARVERÐ A HRAOLÍU frá 1. mars 2000 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 09.08.00 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verö verö verð (kiló) verð(kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 380 62 82 1.174 96.399 Hlýri 50 50 50 10 500 Karfi 83 15 80 284 22.756 Keila 30 10 24 628 14.790 Langa 101 35 93 429 40.043 Lúöa 505 335 373 286 106.765 Lýsa 45 45 45 233 10.485 Sandkoli 72 60 64 504 32.268 Skarkoli 231 114 181 9.371 1.694.609 Skrápflúra 45 45 45 79 3.555 Skötuselur 95 50 83 164 13.690 Steinbítur 213 63 98 14.217 1.388.106 Sólkoli 195 195 195 839 163.605 Ufsi 46 10 28 4.283 120.435 Undirmálsfiskur 149 50 90 2.717 245.673 Ýsa 254 81 171 22.146 3.794.405 Þorskur 190 62 133 72.969 9.719.281 (ykkvalúra 181 181 181 504 91.224 FMS Á ÍSAFIRÐI Annar afli 70 62 63 850 53.899 Keila 10 10 10 100 1.000 Langa 35 35 35 2 70 Lúöa 505 505 505 8 4.040 Skarkoli 212 212 212 18 3.816 Steinbítur 213 80 134 1.500 200.745 Ýsa 254 130 183 6.802 1.241.569 Þorskur 186 101 128 9.685 1.244.232 Samtals 145 18.965 2.749.371 FAXAMARKAÐURINN Lýsa 45 45 45 157 7.065 Skarkoli 216 216 216 112 24.192 Skötuselur 95 95 95 122 11.590 Sólkoli 195 195 195 78 15.210 Ufsi 46 13 32 313 10.119 Undirmálsfiskur 99 99 99 298 29.502 Ýsa 179 110 131 934 122.055 Þorskur 179 122 164 3.114 509.918 Samtals 142 5.128 729.651 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Skarkoli 231 146 150 1.305 195.959 Steinbítur 105 98 103 7.270 748.010 Ýsa 167 147 166 2.027 335.509 Þorskur 125 119 119 5.895 703.156 Samtals 120 16.497 1.982.634 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR (ÍM) Keila 20 20 20 101 2.020 Sandkoli 60 60 60 335 20.100 Skarkoli 190 116 184 4.372 803.442 Skrápflúra 45 45 45 79 3.555 Steinbftur 75 72 72 632 45.529 Sólkoli 195 195 195 761 148.395 Ufsi 39 28 31 824 25.322 Undirmálsfiskur 149 114 138 330 45.616 Ýsa 200 106 179 2.904 520.252 Þorskur 176 101 127 26.917 3.420.343 Samtals 135 37.255 5.034.574 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Ufsi 26 26 26 153 3.978 Undirmálsfiskur 98 98 98 1.215 119.070 Þorskur 122 122 122 2.672 325.984 Samtals 111 4.040 449.032 FISKMARKAÐUR FLATEYRAR Lúöa 375 375 375 7 2.625 Skarkoli 212 212 212 7 1.484 Steinbítur 99 99 99 366 36.234 Ufsi 10 10 10 16 160 Ýsa 184 81 128 674 86.420 Samtals 119 1.070 126.923 FISKMARKAÐUR SUÐUREYRAR Annarafli 62 62 62 15 930 Karfi 15 15 15 12 180 Keila 10 10 10 12 120 Lúða 400 400 400 20 8.000 Skarkoli 190 190 190 138 26.220 Steinbítur 85 85 85 215 18.275 Ufsi 10 10 10 241 2.410 Undirmálsfiskur 52 52 52 100 5.200 Ýsa 207 133 166 565 93.643 Þorskur 183 99 134 5.607 748.983 Samtals 131 6.925 903.961 UTBOÐ RIKISVERÐBREFA Meöalávöxtun síöasta úboös hjá Lánasýslu ríkisins Ávöxtun Br. frá í% síöasta útb. Ríkisvíxlar 17. maf '00 3 mán. RV00-0817 10,64 0,1 5-6 mán. RV00-1018 11-12 mán. RV01-0418 Ríkisbréf mars 2000 11,05 RB03-1010/KO Spariskírteinl áskrift 10,05 - 5 ár 5,90 Áskrifendurgreiöa 100 kr. afgreiöslugjald mánaðarlega. % ÁVÖXTUN RÍKISVÍXLA V 1 fHk; ” 11,33 l I 1 W 1 T o <o -sr c S o~ o" c ,o<® o cö C5 o K oS w cö Júní Júlí Ágúst ■ ■ • ■ ■ Fjölskylduveiði við Skipahyl í Selá, f.v. Katrín Gústafsdóttir með 14 punda hæng, Egill Gústafsson, Vífill Gústafsson, Ragnheiður Rósarsdóttir, Ragnheiður Gná Gústafsdóttir og Katrín Hera Gústafsdóttir. Gengur vel á Snæfellsnesi ENN ER góður gangur í laxveiðiám á Snæfellsnesi og standa þær upp úr á Islandi í dag ásamt fáeinum öðrum ám. Einkum er um að ræða Haf- fjarðará og Hítará sem báðar hafa gefið vel og betur en á sama tíma í fyrra en meðalveiði er enn fremur í Straumfjarðará þannig að menn eru þar ekki síður hæstánægðir. Skilyrði til veiða hafa batnað verulega er ský dró loks fyrir sólu og einhver rign- ingarhraglandi fylgdi í kjölfarið. „Við erum komin með á sjötta hundrað laxa og erum hæstánægð með það. Þetta hefur verið gott sum- ar þótt stundum hafi verið erfitt vegna minnkandi vatns og mikilla hita eins og t.d. síðustu helgi. En þetta hefur glæðst aftur. Það er lax um alla á og enn er nýr fiskur að ganga,“ sagði Einar Sigfússon, ann- ar eigenda Haffjarðarár í samtali við Morgunblaðið. Hann taldi ástandið það alvariegt í landinu í heild að ástæða væri til að menn „settust nið- ur og spáðu alvarlega í spilin," eins og hann komst að orði. „Ætli menn séu að uppskera núna eftir rányrkj: una um árin, ég velti því fyrir mér. í mínum huga er ekki spurning að víða hefur álagið verið of mikið á ánum og ofveiði verið höfð í frammi,“ bætti Einar við. Hangir í meðallagi Ástþór Jóhannsson, einn leigu- taka Straumfjarðarár, sagði í gær- dag að áin „hengi í meðallagi," eins og hann komst að orði, „veiðin byrj- aði ekki eins vel og í fyrra, þá var óvenjugóður fyrri partur en það hef- ur glæðst eftir að veðurfarið breytt- ist og það rigndi dálítið þannig að þetta eru núna um 130 laxar sem er í meðallagi. Straumfjarðará hefur yf- irleitt verið talin síðsumarsá og því drjúgur tími eftir. Við erum þvi sátt við gang mála hér fyrir vestan,“ bætti Ástþór við. Rólegt í Andakílnum I gærdag voru komnir 52 laxar í veiðibókina við Andakílsá og að sögn manna sem þar voru við veiðar og veiddu ekkert var fremur lítið af laxi í ánni og þeir sem sáust voru ekki nýgengnir. Var að heyra að sumar- veiðin hefði verið að reytast upp jafnt og þétt. ------------------ Fornbfla- dagurá Hvanneyri í ÁR eru liðin 60 ár frá því að til varð fyrsti vísir að Búvélasafninu á Hvanneyri. í tilefni af því gera menn sér dagamun á Hvanneyri um næstu helgi, 11.-13. ágúst. Þá verður haldið þar landsmót Fombílaklúbbs ís- lands. Félagar úr klúbbnum heiðra Búvélasafnið með heimsókn að Hvanneyri í tilefni tímamótanna. Afmælishátíð Búvélasafnsins verður kl. 13-18 laugardaginn 12. ágúst. Þá verður sýning á bílum Fornbílaklúbbsmanna. Vænta má sérstakra sýningaratriða þeirra. Búvélasafnið verður opið og mun verða brugðið á leik með nokkrar fomdráttarvélar safnsins. Sérstakur heiðursgestur Búvélasafnsins á af- mælishátíðinni verður Sæmundur Sigmundsson, sérleyfishafi í Borgar- nesi, sem sýnir nokkra fombíla sinna. Ullarselið sinnir gestum sérstak- lega og mun m.a. bjóða þeim að taka þátt í tóvinnu. Sveitarverslunin Kertaljósið býður margvíslega hressingu og þar gefst gestum einn- ig kostur á að búa til eigin kerti. v Borgfirðingar og nágrannar sem forntæki eiga - bíla eða dráttarvélar - em eindregið hvattir til að nota tækifærið laugardaginn 12. ágúst og koma með gripi sína að Hvanneyri og sýna þá. Þetta er þriðja árið sem Búvéla- safnið efnir til fomtækjadags um aðra helgi í ágúst. FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Helldar- verð verð verð (klló) verð (kr.) FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 88 88 88 100 8.800 Karfi 83 83 83 272 22.576 Keila 30 30 30 350 10.500 Langa 101 89 94 250 23.450 Lúða 400 400 400 31 12.400 Sandkoli 72 72 72 169 12.168 Skarkoli 114 114 114 31 3.534 Skötuselur 50 50 50 42 2.100 Steinbítur 98 65 93 446 41.460 Ufsi 40 10 30 2.436 72.447 Ýsa 165 130 • 157 1.500 235.905 Þorskur 190 166 175 4.499 787.595 (ykkvalúra 181 181 181 504 91.224 Samtals 125 10.630 1.324.159 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Lúöa 370 335 347 141 48.914 Steinbítur 81 75 76 2.239 171.015 Undirmálsfiskur 50 50 50 589 29.450 Ýsa 189 139 168 3.651 612.747 Þorskur 123 108 113 4.250 481.993 Samtals 124 10.870 1.344.119 FISKMARKAÐURINN HF. Annar afli 70 70 70 150 10.500 Hlýri 50 50 50 10 500 Keila 20 10 18 65 1.150 Langa 89 89 89 100 8.900 Lúöa x- 375 375 375 5 1.875 Steinbítur 72 63 68 500 34.200 Ufsi 20 20 20 300 6.000 Ýsa 203 140 185 2.300 426.397 Þorskur 170 154 166 2.000 332.800 Samtals 151 5.430 822.322 FISKMARKAÐURINN Á SKAGASTRÓND Þorskur 102 62 94 2.870 268.546 Samtals 94 2.870 268.546 SKAGAMARKAÐURINN Langa 99 99 99 77 7.623 Lýsa 45 45 45 76 3.420 Undirmálsfiskur 91 91 91 185 16.835 Ýsa 120 120 120 300 36.000 Þorskur 190 111 172 1.860 320.236 Samtals 154 2.498 384.114 TÁLKNAFJÖRÐUR Annar afli 380 375 377 59 22.270 Lúöa 445 385 391 74 28.910 Skarkoli 190 186 188 3.388 635.961 Steinbítur 115 86 88 1.049 92.637 Ýsa 205 105 172 489 83.908 Þorskur 180 155 160 3.600 575.496 Samtals 166 8.659 1.439.183 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGIÍSLANDS 3.8.2000 Kvótategund VWsklpta- Vlðsklpta- z 1 ! Lxegsta sölu- Kaupmagn Sölumagn Veglð kaup- Veglðsölu- Siðasta magn(kg) verð(kr) tllboö(ki) tilboð(kr) eftlr(kg) eftlr(kg) verð(kr) verð(kr) meðalv. (kr) Þorskur 75.233 105,75 105,00 0 73.030 106,83 106,57 Ýsa 33.711 79,08 79,15 80,00 83.225 2.031 78,92 80,00 78,32 Ufsi 874 40,50 41,00 186.175 0 36,94 37,87 Karfi 7.849 42,50 42,99 16.968 0 41,11 41,26 Steinbítur 18.918 36,25 36,50 59.386 0 36,50 35,01 Grálúöa 149 100,00 100,00 105,97 2.841 2 100,00 105,97 95,00 Skarkoli 23.564 101,00 102,00 0 39.297 105,33 102,91 Þykkvalúra 677 87,00 83,00 17.674 0 81,14 81,50 Langlúra 46,00 249 0 46,00 46,00 Sandkoli 697 24,00 24,01 18.704 0 24,01 24,00 Skrápflúra 23,00 0 423 23,00 24,30 Úthafsrækja 26.200 12,05 12,10 15,00130.560 20.000 9,38 15,00 8,45 Ekkl voru tllboð í aðrar tegundir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.