Morgunblaðið - 10.08.2000, Page 21

Morgunblaðið - 10.08.2000, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. ÁGÚST 2000 21 NEYTENDUR Reglur um gæðaflokkun grænmetis Gæðin verða meiri og jafnari NÝLEGA voru nýjar reglur um gæðaílokkun ís- lensks grænmetis kynntar fyrir framleiðendum og munu þeir prófa að vinna eft- ir þeim í sumar. Reglumar eru hluti af stærra verkefni nokkurra samstarfsaðila sem miðar að því að auka gæði íslensks grænmetis. „Með nýju reglunum aukast gæði íslensks grænmetis og verða jafnari. Reglumar em því mikilvægar fyrir neytendur, söluaðila og framleið- endur sem munu styrkja stöðu sína gagnvart innfluttu grænmeti,“ segir Olafur Reykdal matvaelafræðingur hjá Iðntæknistofnun. „I framtíðinni sjáum við fyrir okkur að í verslunum geti neytendur valið þá gæðaflokka sem þeim henta.“ Þrír flokkar Grænmetið verður flokkað í þrjá gæðaflokka: úrvalsflokk, I. flokk og II. flokk, en í reglunum em skil- greindar lágmarkskröfur til ein- stakra gæðaflokka: þyngdar- og stærðarkröfur, leyfileg frávik og kröfur um einsleitni, pökkun og merkingar. Um er að ræða tómata, gúrkur, papriku, gulrófur, gulrætur, blómkál, höfuðkál, kínakál, spergil- kál, salat, pottasalat, stilksellerí, blaðlauk og steinselju Olafur segir þetta viðskiptareglur sem almennt verði viðhafðar alls staðar í framtíðinni og að nú þegar sjái menn mun á grænmetinu eftir að byrjað var að fara eftir reglunum. Við gerð reglnanna var tekið mið af evrópskum stöðlum en íslensku drögin eru einfaldari og löguð að ís- lenskum aðstæðum. Reglumar voru unnar af fulltrúum frá Matvæla- rannsóknum Keldnaholti, Bænda- samtökum íslands, Sambandi garð- yrkjubænda, Nýkaupi og Sölufélagi garðyrkjumanna. Olíufylltu WÖSAB rafmagnsþilofnarnir lækka hitunarkostnaðinn! • Fallegir, vandaöir • Geta sparaö allt aö 30% • Þunnir, taka lítið pláss • Brenna ekki rykagnir • Frostvarnarstilling, hentugfyrir sumarhús • Margar stæröir, 30eöa60cm háir • Sérlega hagstætt verð! Einar Farestvert&Cohf V Borgartúni 28, « 562 2901 www.ef.is y Fimmtu GEfiARD DAREL FRjENCH CONNECTIOt NléOLE FARHI FRtE LANCE «!Bt J0E LABEL omm KLEIN jeans (auglýst sfðar LAUGAVEGI í^óttir á Netinu 0mbUs ðHKtKKp* Skeifunni 11 ■ Sími 588 9890 • orninn.is Opið frá kl. 9-18 virka daga og kl. 10-16 laugardaga

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.