Morgunblaðið - 10.08.2000, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 10.08.2000, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. ÁGÚST 2000 21 NEYTENDUR Reglur um gæðaflokkun grænmetis Gæðin verða meiri og jafnari NÝLEGA voru nýjar reglur um gæðaílokkun ís- lensks grænmetis kynntar fyrir framleiðendum og munu þeir prófa að vinna eft- ir þeim í sumar. Reglumar eru hluti af stærra verkefni nokkurra samstarfsaðila sem miðar að því að auka gæði íslensks grænmetis. „Með nýju reglunum aukast gæði íslensks grænmetis og verða jafnari. Reglumar em því mikilvægar fyrir neytendur, söluaðila og framleið- endur sem munu styrkja stöðu sína gagnvart innfluttu grænmeti,“ segir Olafur Reykdal matvaelafræðingur hjá Iðntæknistofnun. „I framtíðinni sjáum við fyrir okkur að í verslunum geti neytendur valið þá gæðaflokka sem þeim henta.“ Þrír flokkar Grænmetið verður flokkað í þrjá gæðaflokka: úrvalsflokk, I. flokk og II. flokk, en í reglunum em skil- greindar lágmarkskröfur til ein- stakra gæðaflokka: þyngdar- og stærðarkröfur, leyfileg frávik og kröfur um einsleitni, pökkun og merkingar. Um er að ræða tómata, gúrkur, papriku, gulrófur, gulrætur, blómkál, höfuðkál, kínakál, spergil- kál, salat, pottasalat, stilksellerí, blaðlauk og steinselju Olafur segir þetta viðskiptareglur sem almennt verði viðhafðar alls staðar í framtíðinni og að nú þegar sjái menn mun á grænmetinu eftir að byrjað var að fara eftir reglunum. Við gerð reglnanna var tekið mið af evrópskum stöðlum en íslensku drögin eru einfaldari og löguð að ís- lenskum aðstæðum. Reglumar voru unnar af fulltrúum frá Matvæla- rannsóknum Keldnaholti, Bænda- samtökum íslands, Sambandi garð- yrkjubænda, Nýkaupi og Sölufélagi garðyrkjumanna. Olíufylltu WÖSAB rafmagnsþilofnarnir lækka hitunarkostnaðinn! • Fallegir, vandaöir • Geta sparaö allt aö 30% • Þunnir, taka lítið pláss • Brenna ekki rykagnir • Frostvarnarstilling, hentugfyrir sumarhús • Margar stæröir, 30eöa60cm háir • Sérlega hagstætt verð! Einar Farestvert&Cohf V Borgartúni 28, « 562 2901 www.ef.is y Fimmtu GEfiARD DAREL FRjENCH CONNECTIOt NléOLE FARHI FRtE LANCE «!Bt J0E LABEL omm KLEIN jeans (auglýst sfðar LAUGAVEGI í^óttir á Netinu 0mbUs ðHKtKKp* Skeifunni 11 ■ Sími 588 9890 • orninn.is Opið frá kl. 9-18 virka daga og kl. 10-16 laugardaga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.