Morgunblaðið - 10.08.2000, Blaðsíða 68

Morgunblaðið - 10.08.2000, Blaðsíða 68
MORGUNBLAÐIÐ 68 FIMMTUDAGUR 10. ÁGÚST 2000 ....... ................ HASKOLABIO ★ # HASKOLABIO Belle_Epocíue Hagatorgi K-yEGAS www.haskolabio.is sími 530 1919 Fred, Wílma, Barney 09 Dmo eru komin aftur i frábærrí gamanmynd fyrir aiia fjölskyiduna Auöl Sýnd kl. 5.30,8 og 10.30. B. i. 14. FILMUNDUR Sýnd kl. 6 Sýnd kl. 6, 8 og 10. < ilHllllliilll Sýnd kl. 5.30. Sýnd kl. 10.30 Sýndkl.8. Sýnd kl. 8 og 10.15. SYNINGATIMAR TAKNA EKKERT HLE RAUDIR JWaaðHti ÆwaðHti * 1 miR ■ I 990 PUNKTA m FERDU i BÍÓ NYTT 0G BETRÁ S4G4H Alfabakka 8, sími 587 8900 og 587 8905 ★ ★★ FRÁ ÞEIM SÖMU OG GEROU THE MATRIX AALYAH FRÁ FRAMLEIÐENDUM THE MATRIX KEMUR SPENNUTRYLLIR í HÆSTA GÆÐAFLOKKI MEÐ JET Ll ÚR LEATHAL WEAPON 4. Episk stórmynd sem enginn má missa af. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. B. i. 16. Vit nr. 111. raiDiGtrAL Sýnd kl. 4 og 6. Islenskt tal. Vitnr. 103. Sýnd kl 4,6 og 8. Enskt taL Enginntexti.Vitnr108. Kaupið miða Sýnd kl. 4. Vitnr. 14/ mim gegnum VITÍð. Nánari upplýsingar á vit.is WÍ7 Sýnd kl.3.40, 5.50, 8 og 10.15. B. i. 16. Vitnr. 104. SBDDDiCirw. Sýnd kl. 10. Vit nr. 95. Fljúgandi Ford til bjargar HINN 58 ára gamli Harrison Ford er ekki bara hetja á hvita tjaldinu því ný- lega kom hann tveimur stúlkum sem voru fastar upp á íjallstoppi til bjargar. Þegar klifurmúsin Sarah George og vinkona hennar Megan Freeman festust upp á fjallstindi Table-fjalls í Idaho-fylki í Bandarfkjunum höfðu þær samband við lög- regluna. Svo skemmtilega vill til að Indiana Jon- es sjálfur á búgarð í næsta nágrenni og hringdí því lögreglan í piltinn og spurði hvort bíóhetjan gæti ekki aðstoðað við björgunina. Ford var ekki lengi að bregðast við, skellti sér upp í einkaþyrlu sína, flaug líkt og Hans Óli á Fálkan- um upp á íjallstopp og bjargaði stúlkunum. Þegar hann hafði komið þeim varlega niður í þægilegri hæð yfir sjávarmáli var hann víst Reuters hógvær sem fyrr og sagðist bara hafa haft gam- „Alltaf gaman að an af öllum hasarnum. Þá er bara að vonast til pikka upp stelpur í þess að hann fari að drífa sig aftur í Indiana þyrluna og svona.“ Jones-gallann. Nú er rétti tíminn... Vilt þú margfalda lestrarhraðann og auka afköst í námi? "«♦ Vilt þú stórauka afköst þín í starfi um alla framtíð Nú er rétti tíminn til að fara á hraðlestrarnámskeið, ef þú vilt ná frábærum árangri í vetur. Námskeið hefst 17. ágúst. Skráning er í síma 565 9500 HRAÐLESTRARSKÓLINN www.hradlestrarskolinn.is Menningarnótt og Re y kj a víku rm a ra þo n laugardaginn 19. ágúst www.reykjavik.is/menningarnott Dönsk raftónlist í Þjóðleikhúskjallaranum í kvöld Danskt rafstuð í tærnar DÖNUM er margt fleira til listanna lagt en að baka baunir, brugga bjór og vinna Eurovision. Hingað til lands eru komnir nokkrir raftónlistarmenn sem ætla að stinga í samband í kvöld í Þjóðleikhúskjallaranum og svo aftur í Nýlistasafninu á laugardaginn. Hver er Opiate? Opiate eða Thomas Knak, eins og fjölskylda hans kallar hann við matarborðið, hefur komið hingað áður því Björk Guðmundsdóttir heillaðist svo af tónlist hans að hún lokkaði hann yfir á klakann í þeirri von að blanda tónlist- argeði sínu við hans. „Við vorum bara að athuga hvort við gætum unnið sam- an,“ segir Thomas feimnis- lega. „Það eru samt engin ákveðin áform um útgáfu og samstarfið er eiginlega í bið- stöðu eins og er. Við smíðuð- um eitthvað saman en ég hef ekki hugmynd um hvort hún vill nota það sem lag, hluta af lagi eða bara hvort hún vill nota það yfir höfuð. En þetta var æðislega gaman og ef hana langar til þess að gera meira þá er ég tilbúinn. Ég hef aldrei skemmt mér eins vel við það að vinna með ann- arri manneskju.“ I kvöld mun Thomas leika í fyrsta skiptið hér á landi. Tónlist hans er afar melód- ískur rafbræðingur sem minnir örlítið á tóna hljóm- sveita á borð við Plaid og The Lone Swordsman. Thomas lýsir sinni eigin tónlistar- sköpun sem einfaldri og melódískri blöndu af stórum skammti blárra tóna við ör- lítinn skammt af kímni. Um tónlist Thomasar hefur verið skrifað að hún sé allsérstæð og eigi stóran þátt í því að tekist hefur að skapa sérstakan skandínavískan raftónlistarstíl. „Það hlýtur að hafa verið plötu- fyrirtækið mitt sem skrifaði þetta,“ svarar Thomas og hlær þegar blaðamaður les lýsinguna upp fyrir hann. „Ég get í rauninni ekki neit- að því að tónlist mín hafi skandína- vískan keim en hvemig er sá hljómur? Ég held að sá hljómur Verkefnastjórar [kikkert], (f.v.) Piet Bendtsen og Sebastian Biittrich. Raftdnlistarmaðurinn Opiate. byggist á einfaldleika og á því að það er mikið pláss í tónlistinni." Þeim, sem vilja komast á Opiate- bragðið, er bent á heimasíðuna www.systemf3.com. Hvað er [kikkert]? „Við erum í rauninni ekki hljóm- sveit,“ segir Sebastian Biittrich tónlistarmaður og á þar við sam- starfsverkefnið [kikkert]. „Við erum tveir verkefna- leiðbeinendur og við vinnum alltaf með mismunandi fólki. Hérna verðum við þrír. Við tókum með okkur tromm- ara.“ Sebastian lýsir tónlistinni sem árekstri stafrænna og óstafrænna hljóða í bland við nýrokksskotna gítartóna og ljóðalist. Ásamt Sebastian er Piet Breinholm Bendtsen verkefnastjóri í [kikkert]. Hingað til hafa þeir ekkert gefið út á plasti og kjósa frekar að gefa út lög á mp3- skjölum á heimasíðu sinni www.kikkert.com. „Við eigum okkur langa sögu saman,“ segir Sebast- ian. „Við vorum saman í ný- rokkssveit snemma á síðasta áratug. Og spiluðum í um það bil 500 skipti, unnum með Steve Albini og fleirum. Ferðuðumst með Yo la Tengo og Stereolab. Þannig að við höfum þróast upp frá því samstarfi. Við þjuggum saman í Berlín og þegar hljómsveitin hætti þá elti ég hann bara til Kaupmannahafnar þar sem ég átti mér ekkert sjálf- stætt líf.“ Fyrir þá sem vilja kynna sér af- urð danska rafmagnsins og fá fiðr- ing í tærnar er við hæfi að heim- sækja Þjóðleikhúskjallarann í kvöld. Um upphitun íyrir Danina sér raftónlistarbóndinn Biogen og hinn nýpressaði dúett Ampop.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.