Morgunblaðið - 17.08.2000, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 17.08.2000, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. ÁGÚST 2000 25 ÚRVERINU Strandeldisstöð Islandslax við Grindavík skoðuð. Bandaríkjunum þar sem við erum ekki að selja hrogn heldur eingöngu þekkingu. Við setjum upp kynbóta- verkefni fyrir viðkomandi aðila í Maine og þjónustum þá síðan á allan hátt.“ Vilja setja kvíar í sjó Að lokinni heimsókn í Stofnfisk var haldið til Grindavíkur þar sem eldisstöð íslandslaxs var skoðuð. Ól- afur Vemersson, framkvæmdastjóri íslandslaxs, sýndi gestum stöðina, en rekstur hennar undir núverandi merkjum hófst 1994. „Áætluð fram- leiðsla í ár er 1.100 tonn. Við höfum jafnframt verið að vinna að því að bæta seiðaframleiðsluna okkar og stefnum að því að framleiða fyrir næsta ár 600.000-900.000 gönguseiði með það fyrir augum að setja þau í sjó.“ Ólafur segir að á þeim tíma sem stöðin hafi verið rekin hafi gengið upp og ofan en segir að bjartara sé fram undan hjá íslenskum eldis- mönnum. Ólafur segir að vonir manna séu að geta sett kvíar í sjó og hafið þar með skiptaeldi. „Við stefnum ótrauðir á það. Ef af því verður getum við fram- leitt um 2.000-3.000 tonn en við von- umst til þess að af því verði næsta vor.“ Sæeyra og Silungur Því næst var haldið í húsakynni Sæbýlis hf. í Vogum en þar fer fram eldi á sæeyrum. Jón Gunnarsson, framkvæmdastjóri Sæbýlis, og Örn Ólafsson stöðvarstjóri tóku á móti hópnum og leiddu hann í allan sann- leikann um sæeyru. Sæbýli seldi í fyrra 8 tonn af sæeyrum en reiknað er með því að salan í ár verði um 20 tonn. Áætlanir Sæbýlis eru að árið 2005 verði árssalan orðin 200 tonn og ef það næst verður Sæbýli stæsti al- andi sæeyrna í heiminum. Ferðinni lauk síðan á því að eldis- stöð Silungs ehf. í Vogum var sótt heim en þar er alinn bleikja auk þess sem fyrirtækið hefur hafið tilrauna- skiptaeldi á laxi. Jónatan Þórðarson, framkvæmdastjóri Silungs, segir að 400-500 tonn af bleikju séu fram- leidd árlega í stöðinni auk þess sem 1.000 tonn af laxi séu einnig alin bæði í stöðinni sem og í sjó. Guerlain PARIS Kynning Fimmtudag: Andorra Hafnarfirði Föstudag: Snyrtivöruverslunin Glæsibæ Föstud. og laugard.: Clara, Kringlunni. Aðrir útsölustaðir Snyrtistofan Gueriain Óðinsgötu, Snyrtivömverslunin Oculus Austurstræti, Snyrtivöruverslunin Stella Bankastræti, Hjá Maríu, Amaro Akureyri, Keflavíkurapótek, Farðinn Vestmannaeyjum www.mbl.is 20-50% afsláttur. Takmarkað magn. Skeifunni 11 • Sími 588 9890 ■ orninn.is Opið frá kl. 9-18 virka daga og kl. 10-16 laugardaga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.