Morgunblaðið - 31.08.2000, Page 35

Morgunblaðið - 31.08.2000, Page 35
MORGUNBLAÐIÐ LISTIR Ráðstefna um miðlun þekkingar á miðöldum STOFNUN Sigurðar Nordals gengst fyrir alþjóðlegri ráðstefnu um miðlun þekkingar í hinum ensku- mælandi heimi á landafundum nor- rænna manna á miðöklum, vestur- förunum og landnámi Islendinga í Ameríku. Ráðstefnan hefst í Þjóð- menningarhúsinu við Hverfisgötu á morgun, fimmtudag, kl. 9 og verður fram haldið í Norræna húsinu 1.-2. september. Viðfangsefni ráðstefn- unnar verða: a) fræðsla í skólum og á Netinu; b) safnasýningar; c) þýðing- ar á fombókmenntum; d) skáldskap- ur um landafundi og vesturferðir; e) ljósmyndir frá Islendingabyggðum og kvikmyndir um landafundi og vesturferðir. Farið á söguslóðir Fyrirlesarar verða: Anna H. Yat- es, Böðvar Guðmundsson, Carin Omling, Daisy Neijmann, David Arnason, Elisabeth Ward, Gísli Sig- urðsson, Guðjón Arngrímsson, Guð- mundur Ingólfsson, Gunnar Karls- son, Haraldur Bessason, Hjörleifur Stefánsson, Inga Huld Hákonardótt- ir, Joan Clark, Joel Berglund, John Tucker, Jóhanna Karlsdóttir, Jón Egill Bergþórsson, Jónas Kristjáns- son, Judith Jesch, Kári Schram, Keneva Kunz, Rafn Rafnsson, Rögn- valdur Guðmundsson, Sigrid John- son, Sigurjón Jóhannsson, Valgeir Þorvaldsson og Ömólfur Thorsson. Leikhúsið 10 fingur sýnir Leif the Lucky one eftir Helgu Amalds í leik- stjórn Þórhalls Sigurðssonar. Þátttakendum gefst kostur á að skoða sýningu um landafundina, sem nú stendur yfir í Þjóðmenningarhús- inu, og taka þátt í ferðalagi um sögu- slóðir í Dölum 3. september. Ráðstefnan er styrkt af Landa- fundanefnd. Heimasíð ráðstefnunnar er http:// www.nordals.hi.is. Ljóðaverðlaun og borg- fírsk menningarverðlaun LJÓÐAVERÐLAUN Guðmundai- Böðvarssonar og borgfirsk menning- arverðlaun verða veitt í þriðja sinn í Logalandi í Reykholtsdal á morgun, föstudag. Það er minningarsjóður Guðmundar Böðvarssonar, skálds og bónda á Kirkjubóli, og Ingibjargar Sigurðardóttur, konu hans, sem verðlaunin veitir, en að honum standa erfíngjar, Rithöfundasam- band Islands, Ungmennasamband Borgarfjarðar, Samband borgfirskra kvenna og Búnaðarsamband Borgar- fjarðar. Aður hafa hlotið ljóðaverð- laun Guðmundar Böðvarssonar ljóð- skáldin Hannes Sigfússon og Þuríður Guðmundsdóttir. Borgfirsk menn- ingarverðlaun hafa áður hlotið Ari Gíslason, fyrir störf að borgfu-skum fræðum, Bjarni Backmann, fyrir störf að borgfirskum safnamálum, og Orgelkaupasjóður Reykholtskirkju, sem var stofnaður til að kaupa og setja upp í nýju kirkjunni í Reykholti orgelið sem áður var í Dómkirkjunni í Reykjavík. A samkomunni verður m.a. lesið úr verkum Guðmundar Böðvarssonar og nýr verðlaunahafi mun lesa úr eig- in verkum. Samkoman hefst kl. 20. FIMMTUDAGUR 31. ÁGÚST 2000 35 Jivöld // • . • • • • Sigurður B. Stefánsson Hlutabréfarabb Kvöldkaffi meðVÍB og Súfistanum bókakaffi í Máli og menningu, Laugavegi 18. [ kvöld: 31. ágúst kl. 20:30 - 21:30 Heimslistinn - dæmi um 15 farsæl fyrirtæki fyrir hagsýna fjárfesta. Sigurður B. Stefánsson, framkvæmdastjóri VÍB. VlB Sjáumstl VÍB er hluti af Íslandsbanka-FBA hf. Kirkjusandi • Sími 560-8900 • www.vib.is • vib@vib.is AUGLYSINGADEILD Sími: 569 1111, Bréfsími: 569 1110 Netfang: augl@mbl.is vfymbl.is -SU-LTAf= eiTTH\SAÐ NÝTT~ Fornkort og gamlar ljósmyndir SÝNINGIN „Vörðuð leið“ þar sem sýnd eru fornkort og gamlar ljós- myndir í eigu Landmælinga Islands verður opnuð á morgun, föstudag, í Listasetrinu Kirkjuhvoli á Akranesi. Um er að ræða 50 kort frá árunum 1547-1901 og ljósmyndir sem dansk- ir landmælingamenn tóku hér á landi á ferðum sínum á tímabilinu 1900- 1910. Myndirnar voru teknar víða um landið og eru merkar heimildir um mannlíf og aðstæður til sjávar og sveita á þeim tíma. Jafnframt eru á sýningunni nokkur myndverk byggð á loftmyndum. Sýningin er haldin í tengslum við menningarárið á Akranesi, í tilefni af því að á þessu ári eru hundrað ár lið- in frá þeim tímamótum sem mörk- uðu upphafið að starfsemi Landmæl- inga íslands. Um þessar mundir er í byggingu nýtt safnahús við Byggða- safnið að Görðum á Akranesi sem mun hýsa þrjú sérsöfn, þar á meðal verður safn muna og gagna úr starf- semi stofnunarinnar. Stór hluti þess efnis sem er á sýn- ingunni „Vörðuð leið“ mun verða hluti af hinu nýja safni. Sýningin stendur yfir á tímabilinu 1.-17. september og er opin frá kl. 15-18 alla daga nema mánudaga. -------------------- Irena Zvirblis sýnir í Listhúsinu IRENA Zvirblis opnai' mynd- listarsýningu í Gallerí Listhússins Laugardal á morgun, föstudag. Sýn- ingin ber heitið „Lijepi Pejsazi". Hún hafði tekið þátt í fimmtán samsýning- um og haldið sjö einkasýningar áður en hún kom til Islands. Hér á landi hefur hún haldið fimm einkasýningar á Höfn í Homafirði og í Reykjavík. Sýningin stendur til 1. október. og er opin alla daga nema sunnudaga frá kl.9-22. Innköllun hlutabréfa í Húsasmiðjunni hf. Stjóm Húsasmiðjunnar hf. kt. 520171-0299, Súðarvogi 3-5,104 Reykjavík, gerir kunnugt að með heimild í 2. mgr. 27. gr. laga um hlutafélög, nr. 2/1995, hefúr það tekið ákvörðun um að hlutabréf í félaginu verði tekin til rafrænnar skráningar í kerfi Verðbréfaskráningar íslands hf. Rafræn skráning tekur gildi þann 4. desember 2000 kl. 9.00 árdegis. Frá þeim tíma ógildast áþreifanleg hlutabréf í félaginu í samræmi við heimild í ákvæði til bráðabirgða nr. II í lögum nr. 131/1997, um rafræna eignarskráningu verðbréfa, sbr. 6. gr. laga nr. 32/2000, um breytingar á ýmsum lögum vegna tilkomu rafrænnar eignarskráningar á verðbréfum og reglugerð nr. 397/2000, um rafræna eignarskráningu verðbréfa í verðbréfamiðstöð. Nánar tilgreint verða öll eftirfarandi hlutabréf Húsasmiðjunnar hf. tekin til rafrænnar skráningar. Bréfin eru öll í einum flokki, auðkennd nr. 1-15 og gefin út á nafn hluthafa. Útgáfudags er ekki getið á bréfunum. Hér með er skorað á alla eigendur ofangreindra hlutabréfa, sem telja nokkum vafa leika á því að eignarhald þeirra sé réttilega fært í hlutaskrá Húsasmiðjunnar hf., að staðreyna skráninguna með fyrirspum til hluthafaskrár Húsasmiðjunnar hf. að Súðarvogi 3-5, 104 Reykjavík. Komi í ljós við slíka könnun að eigendaskipti hafi ekki verið skráð ber eigendum að færa sönnur á þau gagnvart félaginu innan þriggja mánaða frá síðari birtingu innköllunar þessarar. Ennfremur er skorað á alla þá sem eiga takmörkuð réttindi í ofangreindum hlutabréfum, s.s. veðréttindi, að koma þeim á framfæri við fullgilda reikningsstofnun, sbr. 10. gr. laga nr. 131/1997, um rafræna eignarskráningu verðbréfa, innan þriggja mánaða frá síðari birtingu innköllunar þessarar. Gæta skal þess að viðkomandi reikningsstofnun sem haft er samband við af þessu tilefni hafi gert aðildarsamning við Verðbréfaskráningu Islands hf. Stjóm Húsasmiðjunnar hf. hefur ákveðið að eftir að innköllunarfrestur er liðinn og rafræn skráning á ofangreindum hlutabréfum hefur átt sér stað í kerfi Verðbréfaskráningar íslands hf. skuli arðgreiðslur til hluthafa einungis fara fram í gegnum kerfi Verðbréfaskráningar íslands hf, sbr. heimild í 4. tölul. 54. gr. reglugerðar nr. 397/2000. Við rafræna útgáfu ofangreindra hlutabréfa er nafnverð hlutafjár Húsasmiðjunnar hf. kr. 280.702.640 og skiptist í jafn marga hluti að fjárhæð 1 króna eða margfeldi þar af. Að lokinni rafrænni skráningu geta hluthafar falið reikningsstofnun sem gert hefur aðildarsamning við Verðbréfaskráningu íslands hf. umsjón með eignarhlut sínum í félaginu. Hluthafar munu fá sendar tilkynningar og reikningsyfirlit í samræmi við ákvæði reglugerðar nr. 397/2000. ...allt frá gmnrd að góðu heimili HÚSASMIÐJAN Sími 525-3000 • www.husa.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.