Morgunblaðið - 31.08.2000, Side 65

Morgunblaðið - 31.08.2000, Side 65
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 31. ÁGÚST 2000 65 I DAG BRIDS Ilnisjón Guðmundur Páll Arnarson SVÍAR hafa alltaf verið framarlega í kerflsþróun og eru alls óhræddir við til- raunastarfsemi við spila- borðið. Gulrótarlaufið hans Mor- aths er löngu heimsþekkt, en ein af lykilhugmyndum þess er að opna á laufi með sterk spil (17+ HP) eða 10- 12 punkta og jafna skipt- ingu. Nýjasta vopn Svíanna er töfratígullinn (Den Mag- iska Diamanten), en í því kerfi er opnað á tígli með sterk spil (17+), en laufi með allar 12-16 punkta hendur. Aðrar opnanir eru í kringum 10 punktana, frá 8- 11. Spilið hér að neðan kom upp í sýningarleik Islend- inga og Svía í Stokkhólmi fyrr í þessum mánuði, sem Islendingar unnu. Norður + K ¥ G42 ♦ 752 + AKG1076 Vestur Austur ♦ 97642 +ÁG53 »975 ¥10863 ♦ Á98 ♦ G1063 +52 +8 Suður +D108 ¥ÁKD ♦ KD4 +D943 í lokaða salnum spiluðu Anton og Sigurbjörn Har- aldssynir þrjú gi’önd í NS og tóku 11 slagi: 460. Á hinu borðinu opnaði norður á sterkum töfratígli og það teymdi þá félaga Gullberg og Göthe framhjá þremur gröndum upp í heldur verra geim - fimm lauf. Magnús Magnússon og Þröstur Ingimarsson voru í AV: Vestur Norður Austur Suður Magnús Gullberg Þröstur Göthe - - - ltígull Pass 2 tíglar Pass 3 lauf Pass Pass 4 lauf 51auf Pass Allirpass 4 hjörtu Tígullinn er sterkur, sem fyrr segir, en svar Gull- bergs á tveimur tíglum sýn- ir a.m.k. 8 punkta og lauf! Göthe tekur undir laufið og hækkun Gullbergs í fjögur lofar góðum spilum. Göthe sýnir þá fyrirstöðu í hjarta, en Gullberg hrökklast í fimm lauf, því hann býst ekki við að makker stoppi tígulinn. Kemur þá til kasta Magn- úsar í vestur. Hann taldi líka einsýnt að suður ætti ekki tígulfyrirstöðu og ákvað að koma út með tígul- áttuna, undan ásnum! Magnús var að vonast eftir KG í borði, eða jafnvel að makker ætti KG eða KD. Þegar Göthe drap fyrsta slaginn heima á kóng leit út fyrir að útspilið hefði verið hálf misheppnað. En ekki aldeilis. Göthe tók tvisvar tromp og spilaði spaða. Þröstur drap og hitti á að spila tígli til baka í gegnum D4 suðurs. Þannig fékk vörnin tvo slagi á tígul og spilið fór einn niður. E.S. Að sjálfsögðu er þetta eina útspilið sem ban- ar fimm laufum, því ella hef- ur sagnhafi tíma til að fría spaðadrottninguna og losa sig við einn tígul úr borði. Um spilið var fjallað í mótsblaðinu, en ekki kom þar skýrt fram hvers vegna Göthe valdi að fara framhjá tígulfyrirstöðunni, en Ant- on Haraldsson telur sig hafa heimildir fyrir því að fjórir tíglar hefðu verið lyk- ilspilaspurning í stöðunni. Hins vegar virtist Gullberg ekki hafa munað það, sem betur fer, því þá hefði Magnús tæplega fundið þetta eitraða útspil. www.mbl.is Arnad heilla Q pf ÁRA afmæli. í dag, *J t) fimmtudaginn 31. ágúst, verður 95 ára Guð- björg Hassing, Krumma- hólum 4, Reykjavík. Eigin- maður hennar var Michael Hassing, sem lést 1968. Guð- björg tekur á móti gestum í safnaðarsal Fella- og Hóla- kirkju sunnudaginn 3. sept- ember milli kl. 15-18. A ÁRA afmæli. í dag, OU fimmtudaginn 31. ágúst, verður sextugur Jd- hannes Jónsson, Bás- bryggju 51, Reykjavík. ■ Hann dvelur erlendis á af- mælisdaginn. P A ÁRA afmæli. í dag, ÖU fimmtudaginn 31. ágúst, er fimmtug Magnea Asdís Árnadóttir, Arnar- heiði 20, Hveragerði. Eigin- maður hennar er Sveinn Steindór Gíslason, smiður. Þau eru að heiman. r A ÁRA afmæli. í dag, t)U fimmtudaginn 31. ágúst, verður fimmtug Ragnhildur Magnúsdóttir, Seiðakvísl 37, Reykjavík. Eiginmaður hennar er Jd- hann Steinsson. í tilefni af- mælisins taka þau á móti gestum á heimili sínu laug- ardaginn 2. september kl. 18. SKAK llinsjón Ilelgi Áss Grótarsson «A ÁRA afmæli. í dag, I fimmtudaginn 31. ágúst verður sjötug Ruth Krisljánsdóttir, Sæviðar- sundi 100, Reykjavík. Eig- inmaður hennar er Óskar Hjartarson. Þau hjónin eiga gullbrúðkaupsafmæli síðar á árinu. í tilefni afmælanna er þeim hjónum ánægja að taka á móti ættingjum og vinum í dag kl. 16.30 í safn- aðarheimili Langholts- kirkju, Sólheimum 13. Þeir sem vilja gleðja afmælis- börnin með blómum eða öðr- um gjöfum láti andvirði þess góðfúslega renna til Gigtar- félags Islands, sími 530- 3600. Hvítur á leik. Staðan kom upp á minn- ingarmóti Rúbinsteins í Pol- anica Zdroj er lauk fyrir stuttu. Hollenski stórmeistarinn Loek Van Wely (2643) hafði hvítt gegn heimamanninum Mikhaíl Krasenkov (2702). 61.c6! bxc6 62,d6 Re6 63.Bb6! Kc4 64.d7 Kd5 65.d8=D+ Rxd8 66.Bxd8 Kxe5 67.Bc7+ Kf5 68.Kd2 c5 69.g3! f3 70.Bb6 Ke5 71.Bxc5 Kd5 72.Bb6 og svartur gafst upp. LJOÐABROT DRAUMALANDIÐ Ó, leyf mér þig að leiða til landsins fjallaheiða með sælusumrin löng. Þar angar blómabreiða við blíðan fuglasöng. Þar aðeins yndi fann ég, þar aðeins við mig kann ég, þar batt mig tryggðaband, því þar er allt, sem ann ég; það er mitt draumaland. Guðmundur Mugnússon. STJÓRIVUSPA eftir Frances Drake ‘A» MEYJA Afmælisbarn dagsins Þótt þú sért sléttur og felld- ur á yfírborðinu skyldi eng- inn vanmeta þrautseigju þína. Hrútur (21. mars -19. apríl) Ef þú ert alltaf að búast við vandræðum, leita þau þig uppi. Brostu og líttu frekar á jákvæðu hliðarnar og þá mun allt ganga þér í haginn. NdUt (20. apríl - 20. maí) Það er engin ástæða til þess að láta sér leiðast í vinnunni. Ef þú ert í þeirri stöðu, skaltu endurskoða hlutina og breyta svo til. Tvíburar t ^ (21. maí - 20. júní) n-rt Þú átt í vandræðum með að komast yfir öll þau boð, sem til þín streyma. Sumt eru nú ósköp innantóm tækifæri sem þú gætir auðveldlega sleppt. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Sýnist þér annað ráðlegt en samstarfsmenn þínir vilja, skaltu leggja málin vandlega niður fyrir þér. Ef þú ert enn sama sinnis skilur í milli. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Láttu ekki tungulipran ná- unga slá ryki í augun á þér. Það er betra að halda kyrru fyrir en hlaupa upp til handa og fóta út af tómum loftból- um.\ Meyja (23. ágúst - 22. sept.) Láttu vera að skrifa undir nokkurn skapaðan hlut, sem ráðgjafi þinn hefur ekki saumfarið og gefið grænt ljós á. Farðu varlega í um- ferðinni. 'lCVX (23. sept. - 22. okt.) Þú heldur forystunni svo lengi sem þú ert maður fyrir þinn hatt. Ef þér verða á ein- hver mistök, skaltu reikna með að gjalda fyrir þau dýru verði. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.) Tilfinningar eiga fullan rétt á sér, þegar þær eru viðeig- andi. Varastu samt að blanda þeim inn í starf þitt því þá áttu ýmislegt á hættu. Bogmaður m ^ (22. nóv. - 21. des.) iftCr Það getur létt álagið að bera málin undir náinn vin. Aðal- atriðið er þó að halda sjálfum sér í jafnvægi og tilbúnum til að takast á við hlutina. Steingeit (22. des. -19. janúar) Ef þér reynist öðrugt að finna taktinn í vinnunni, skaltu feta veginn rólega og auka svo hraðann eftir því sem þér vex ásmegin. Vatnsberi . , (20. jan. -18. febr.) Það er rangt að telja að allt viðgangist bara ef það kemst ekki upp. Rangt er alltaf rangt. Vendu þig á heiðar- lega framkomu og vinnu- brögð. Fiskar (19. feb. - 20. mars) - __ Flýttu þér hægt, þegar laga leg atriði eru annars vegar. Það er sjálfsagt að leita sér aðstoðar og láttu frýjunarorð annarra fram hjá þér fara. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Brunaútsalan í fullum gangi Vöruhúsið Faxafeni 8 Utsala Verslunin hættir Allt á að seljast Hverfisgötu 50 O Sími 551 5222 Tilboðsdagar hefjast Úrval afrúmfatnaði Myndefni í metratali Ungbarnafatnaður o.fl. Njálsgötu 86, sími 552 0978 Haust vetur t í's k u v e r s 1 u n Rauðarárstíg 1, sími 561 5077

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.