Morgunblaðið - 31.08.2000, Blaðsíða 66

Morgunblaðið - 31.08.2000, Blaðsíða 66
66 FIMMTUDAGUR 31. ÁGUST 2000 ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 KORTASALA HEFST 1. SEPT. ENDURNÝJUN áskríftarkorta er hafin www.leikhusid.is-thorayOtheatra.is 5 LEIKFELAG \ REYKJAVÍKUR BORGARLEIKHUSIÐ SYNINGAR HEFJAST A NY Stóra svið kl. 19.00 124. sýning Sex í sveit eftir Marc Camelotti Sýn. lau. 2. sept. sýn. fös. 8. sept. sýn. lau. 9 sept. Sýningum lýkur endanlega í _________september. Miðasalan er opin virka daga frá kl. 12—18, frá kl. 13 laugardaga og sunnudaga og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta. Sími 568 8000, fax 568 0383. f EIKFELAG ISLANDS Leikhúskortið: Sala í fullum gangi 552.3000 THRILLER sýnt af NFVÍ lau. 2/9 kl. 20.00 nokkur sæti laus Síðasta sýning PAN0DIL FYRIR TV0 fös. 8/9 kl. 20.00 53O 303O J0N GNARR. Ég var einu sinni nörd ___ . lau. 2/9 kl. 20 nokkur sæti laus if)Hölau'9/9 kL 20 Miðasalan er opin í Iðnó frá kl. 11-19 en aðeins sýn- ingardaga í Loftkastalanum. Opið er fram að sýningu sýningarkvöld. Miðar óskast sóttir í Iðnó en á sýning- ardegi í viðkomandi leikhús (Loftkastalann eða Iðnó). Ósóttar pantanir seldar 3 dögum fyrir sýningu. líafíiLeíKhúsið Vesturgötu 3 Frumsýning í dag 31.8 kl. 17.00 Stormur og Ormur barnaeinleikur Leikstjórn: Thomas Ahrens. Leikmynd/búningar: Rannveig Gylfadóttir. Einleikari: Halla Margrét Jóhannesd. 2. sýn. sunnud. 3. sept. kl. 15 3. sýn. lau. 9. sept. kl. 15 4. sýn. sun. 10. sept. kl. 15 . MIÐASALA í síma 551 9055 MÍ IFUIIRI ira Sýnt í Tjarnarbfói Sýningar hefjast kl. 20.30 lau. 2/9 lau. 9/9 Miðapantanir í síma 561 0280. Miðasölusími er opinn alla daga kl. 12-19. Miðinn gildir 2 fyrir 1 í Argentína steikhús. Ath. ósóttar pantanir, seldar 2 dögum f. sýn. isi.i:\siv \ oi'i itw =Jlnl Simi sll 421)0 Vínartónleikar lau. 2/9 kl. 20.30 Vínarhljómsveit Einsöngvari Unnur Astrid Wilhelmsen iwASDILj.i Gamanleikrit í leikstjórn Sigurðar Sigurjónssonar fös 1/9 kl. 20 UPPSELT lau 9/9 kl. 20 Miðasölusími 551 1475 Miðasala opin kl. 15—19 mán—lau. og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir frá kl. 10. Tryggið ykkur forkaupsrétt Forkaupsréttur áskrifenda síðasta starfsár rennur út 1. september 'm*** «****, Sfmi 545 2500 www.sinfonia.is www.m bl.is ________________________MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM ■ ÁLAFOSS FÖT BEZT: Gildran og Eiríkur Hauksson með stórdans- leik í risatjaldi tengdu Álafoss föt bezt laugardagskvöld. ■ ÁSGARÐUR, Glœsibæ: Dansleik- ur með Caprí-tríó sunnudagskvöld kl. 20:000101:00. ■ BREIÐIN, Akranesi: Hljómsveit- in Sóldögg leikur laugardagskvöld. ■ BROADWAY: Bee Gees sýning og stór- dansleikur með vin- sælustu hljómsveitum 8. áratugarins á ís- landi laugardagskvöld. I Bee Gees sýningunni syngja fimm strákar og tvær stelpur undir styrkum leik Hljóm- sveitar Gunnars Þórð- arsonar. Hljómsveitim- ar sem koma fram síðar um kvöldið eru: Eik, hljómsveit ársins 1975, Paradís, hljómsveit árs- ins 1976, Pelican, hljóm- sveit ársins 1973 og 1974 og Póker, súperbandið sem fékk tilboð frá Ameríku, ásamt söngvurunum Pétri Kristjánssyni, Jóhanni Helgasyni, Björgvini Ploder o. fl. ■ CAFÉ AMSTERDAM: Bé Pé og þegið leikur um helgina föstudags- og laugardagskvöld. ■ CAFÉ ROMANCE: Lifandi tón- list öll kvöld. Enski píanóleikarinn og söngvarinn Miles Dowley skemmtir gestum á Café Romance og Café Operu alla daga nema mánudaga frá kl 20-1 virka daga og 21-3 um helgar. ■ CATALINA, Hamraborg: Þotu- liðið er komið úr sumarfríi og leikur fyrir dansi föstudags- og laugar- dagskvöid. ■ DÚSSA-BAR, Borgamesi: Gleði- gjafinn Ingimar leikur harmonikku- tónlist föstudagskvöld. ■ GAUKUR A STÖNG: Hljóm- sveitin Skítamórall leikur fimmtu- dagskvöld til 1. Sumarstúlkan 2000 verður valin föstudagskvöld en und- ankeppnir hafa verið haldnar um allt land í sumar á vegum Eskimo models. Sjö fulltrúar af öllu landinu mæta til leiks. Húsið opnar kl. 21 með fordrykk og hefst keppnin sjálf kl. 22. Skítamórall sér svo um að halda fólki í góðum gír fram eftir nóttu. Alvöru sveitaball í borginni með strákunum í Á móti sól laugar- dagskvöld. ■ GRANDHÓTEL REYKJAVÍK: Tónlistarmaðurinn Gunnar Páll leik- ur og syngur öll fimmtudags-, föstu- dags- og laugardagskvöld frá 19:15- 23:00. Gunnar leikur hugljúfa og rómantíska tónlist. Allir velkomnir. ■ GULLÖLDIN: Stuðboltamir í hljómsveitinni Jóni forseta leika föstudags- og laugardagskvöld. Boltinn á breiðtjaldi og tilboð á öli til kl ■ KÁFFI REYKJAVÍK: Hljóm- sveitin Sófarnir verður í miklu stuði föstudagskvöld með góða blöndu. Hljómsveitin Hálft í hvom með Eyj- ólf Kristjánsson í broddi fylkingar leikur föstudagskvöldið. Aðgangs- eyrir 1.000 kr. Jazzhátíð Reykjavík- ur laugardagskvöld kl. 20:30 til 01:00. Kl. 20:30-22 spilar Tómas R. Einarsson með Jens Winther. Frá kl. 22-1 verður leikin dmm & bass. Jazzhátíð Reykjavíkur sunnudags- kvöld kl. 22:00 til 01:00. Kvartett Reynis Sigurðssonar leikur ásamt strengjaleikurum. ■ KRIN GLUKRÁIN: Hermann I. Hermannsson og Birgir J. Birgis- son leika létta og þægilega tónlist fimmtudagskvöld kl. 22:00 til 01:00. Hljómsveitin Hot ’n’ Sweet leika fyrir dansi fram á rauða nótt föstu- dags- og laugardagskvöld. ■ LEIKHÚSKJALLARINN: Hljómsveitin Sálin hans Jóns míns Ieika laugardagskvöld til 03:00. Sveitin hefur nýlokið upptökum á nýrri hljómplötu sem væntanleg er á markað í októbermánuði. ■ NAUSTIÐ: Liz Gammon leikur fyrir matargesti kl. 22:00 til 03:00. Naustið er opið alla daga frá kl. 18. Stór og góður sérréttaseðill. ■ NELLY’S CAFÉ: Dj. Le Chef sér um tónlistina föstudagskvöld. Til- boð alla daga til kl. 1. Dj. Sprelli sér um tónlistina laugardagskvöld. ■ NJALLINN, Dalshrauni 13, Hf. Danski trúbadorinn Soren Spgaard leikur blús föstudags- og laugar- dagskvöld frá kl. 24-3. ■ NJÁLSSTOFA, Smiðjuvegi 6: Danski trúbadorinn Sören Sögaard blúsari ieikur föstudags- og laugar- dagskvöld frá kl. 3.30-6. ■ NÆSTI BAR: Tríó Björns Thor leikur föstudagskvöld kl. 21:00. Meðlimir eru Gunnar Hrafnsspn, kontrabassi, Björn Thor, gítar, Ás- geir Óskarsson, trommur og söngv- ari er Egill Ólafsson. Tónleikamir standa til kl. 23. Frítt inn. ■ NÆTURGALINN: Hljómsveitin Léttir sprettir leika föstudags- og laugardagskvöld kl. 23 til 3. Frítt inn föstudagskvöld til kl. 23:30. Hilmar Sverrisson og Anna Vil- hjálms ieika fyrir dansi sunnudags- kvöld kl. 22 til 1. ■ ORMURINN, Egilsstöðum: Dj. Sóley leikur um helgina föstudags- og laugardagskvöld. Aðgangseyrir er 500 kr. ■ PUNKTURINN, Laugavegi: Á fimmtudagskvöld leikur hljómsveit- in Penta og á laugardags- og mánu- dagskvöld leikur Dúett Sveins. Bjarni Tryggva leikur síðan þriðju- dags- og miðvilpidagskvöld. ■ RÉTTIN, Úthlíð: Hljómsveitin Skítamórall heldur stórdansleik laugardagskvöld. Þetta er síðasta ballið í Réttinni í sumar og verður sérstakur gestur kvöldsins Gassi Tuborg en hann hefur lagt hljóm- sveitinni mikið lið þegar sveitin tek- ur lagið „Tell me“. ■ SJALLINN, ísafirði: Hljóm- sveitin Buttercup leikur föstu- dags- og iaugardagskvöld. Þess má geta að hljómsveitin er um þessai- mundir að taka upp þriðju plötu sína, sem kemur út í október. Síðdegis á laugardag verður haldinn dansleikur fyrir yngstu aðdáendui-na. ■ SJÁLFSTÆÐISHÚSIÐ, Akureyri: Hljómsveitin Sálin hans Jóns míns leikur föstu- dagskvöld. ■ SKUGGABARINN: Dj. Áki Pain í búrinu föstudags- og laugardagskvöld. Báða dagana opnar húsið á mið- nætti vegna sýningarinnar Strákarnir á Borginni, sem er að gera allt vitlaust. 500 kr inn til 2 og 1.000 kr eftir það. 22 ára aldurstak- mark. Gallabuxur eru ekki vel séð- ar. ■ SPOTLIGHT: Dj. Droopy í bana- stuði fimmtudagskvöld til 1. Á föstu- dagskvöld hitar Dj. Droopy upp fyrir laugardagskvöld. , „Uniform“- kvöld og Dj. Páil Óskar laugardags- kvöld. ■ UNDIRHEIMAR FB: Tónleika- röðin Gubbaðu ástin mín föstudags- kvöld kl. 21:00. Kanada og Mínus halda áfram með tónleikaröðina Gubbaðu ástin mín og verða þetta þriðju og síðustu tónleikarnir í þess- ari seríu. Þær hljómsveitir sem hita upp eru Úlpa og Fídel. Miðaverð er 500 kr. og ekkert aldurstakmark. ■ VALASKJÁLF EGILSSTÖÐUM: Dj. Fest 2000 laugardagskvöld. Þeir sem sjá um tónlistina eru Dj. Le Chef, Dj. Finger og Dj. Jobe. ■ VEITINGAHÚSIÐ 22: Dj. Panik á Breakbeat is miðvikudagskvöld til 01:00. Hinn breski Dj. Panik sér um tónlistina á næsta Breakbeat is kvöldi ásamt þeim Dj. Adda, Dj. Eldari og Dj. Reyni. Kvöldið hefst kl. 21 og kostar 300 kr. inn en 500 kr. eftir kl. 23. Aldurstakmark 18 ár. ■ VIÐ POLLINN, Akureyri: Tón- leikar með KK og Magnúsi Eiríks- syni fimmtudagskvöld kl. 21:30 til 1. Utgáfutónleikar Dægurlagapönk- sveitarinnar Húfa föstudagskvöld kl. 22. Hljómsveitin kynnir sína fyrstu geislaplötu, sem ber heitið Illa farið með góð hnífapör, auk þess sem farið verður með gamanmál og gjöfum dreift til tónleikagesta. Hljómsveitin Bylting leikur fyrir dansi. Hljómsveitin Bylting leikur fyrir dansi laugardagskvöld. ■ VÍKIN, Höfn: Hljómsveitin Tóp- az frá Keflavík leikur föstudags- og laugardagskvöld. Sveitin hefur ný- lega sent frá sér lagið „Ef þú vilt mig“, sem þegar er farið að hljóma á öldum ljósvakans. Verðlaunaafhending þungarokkstímaritsins Kerrang! Slipknot stálu senunni HINIR grimuklæddu Slipknot komu, sáu og sigmðu á hinni árlegu verðlaunaafhendingu þungarokks- tímaritsins Kerrang! sem haldin voru á þriðjudagskvöldið. Sveitin fékk þrenn verðlaun; fyrir bestu tón- leikaframmistöðu, besta lag ársins, „Wait And Bleed“, og síðast en ekki síst var sveitin útnefnd Besta hljóm- sveitin í heiminum. Og það vantaði ekki hamaganginn þegar þessir óstýrilátu huldumenn sóttu verðlaun sín - á leiðinni upp á svið brutu þeir bæði stóla og glös og þegar á sviðið kom í London Hammersmith Palais, þar sem verðlaunaafhendingin fór fram, héldu þeir áfram að svala skemmdarfýsn sinni og hófu að brjóta það sem brotna gat þar. Það varð síðan allt vitlaust af fögn- uði í þéttsetnum salnum síðar um kvöldið þegar drengirnir héldu upp- teknum hætti og rústuðu gjörsam- lega borðinu sem þeir sátu við og fóru að kenna matnum sínum að niannasiði. Sa fljúga. Upp frá því braust út einn allsherjar matarslagur í virðulegum salarkynnunum þar sem fáir létu sitt eftir liggja. Eitthvað varð undan að láta í öllum handaganginum og á endanum reyndist það vera ökkl- inn á gömlu kynbombunni Britt Ekland þegar hún rann til á há- hæluðu skónum sínum er hún steig í vatnsmelónuleifar á leið sinni upp á sviðið til þess að inn- lima Marilyn Manson í heiðurs- flokk Kerrang! Aumingja Ekland harkaði þetta þó af sér og var studd á sviðið þar sem hún heiðraði Man- son sitjandi í stól. Aðrir vinningshafar á verðlauna- hátíðinni voru Queens Of The Stone Age sem voru valdir bestu alþjóð- legu nýliðarnir, Deftones fengu verðlaun fyrir bestu plötu ársins, White Pony, Stereophonies var valin besta hljómsveitin (en þó ekki í heiminum því sá heiður féll í skaut Slipknot, skrýtið!), Foo Fighters fengu verðlaun fyrir klassalagasmíð- ar í gegnum árin og síðast en ekki síst var Lemmy og sveit hans Motör- head afhent hið silfraða K fyrir þjón- ustu sína í þágu þungarokksins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.