Morgunblaðið - 14.09.2000, Qupperneq 24
24 FIMMTUDAGUR 14. SEPTEMBER 2000
MORGUNBLAÐIÐ
NEYTENDUR
Morgunblaðið/Rax
■' ill flHTÉnlll 11II
—in FJARÐARKAUP
Gildir til 16. september nú kr. áður kr. mælie.
1 KjúKlingabollur 890 nýtt 890 kg 1
Mexíkó-vængir 880 nýtt 880 kg
I MS hversdagsís, 21 295 485 148 kg|
BKI-kaffi extra, 400 g 199 259 496 kg
| Arial jumbo, 3.375 g 878 998 260 kg |
Dante olía 448 498 4481
HAGKAUP
Gildir til 27. september nú kr. óóurkr. mælie.
I VSOP-lambainnralæri 1.822 2.278 1.822 kg |
VSOP-lærissneiðar 1.319 1.649 1.319 kg
I Búrfells-brauðskinka, 16 sneiðar 798 998 798 kg |
KEA-skyr, 200 g, 5 teg. 69 73 345 kg
| New Yorkers-stroganoff 1.438 1.798 1.438 kg |
BKI Gourmet-kaffi, 250 g 279 354 1.116 kg
1 lceberg-salat 179 296 179 kg|
HRAÐBÚÐIR Essó
Gildir til 30. september núkr. áðurkr. mælie.
I Merrild 103-kaffi, 500 g 339 394 678 kg|
Stjörnupopp, 100 g 75 90 750 kg
| Stjörnu-ostapopp, 100 g 75 100 750 kg|
Lindubuff, 40 g 49 60 1.230 kg
| Egils Orka, Vi 1 119 140 238l|
NETTÓ
Gildir á meðan birgðir endast núkr. áðurkr. mælie.
I Nautagúllas frá Norðlenska 898 1.457 898 kg|
Nautastrimlarfrá Norðlenska 898 1.457 898 kg
I Mínútusteik 989 1.648 989 kg|
Cheerios, 567 g 269 309 470 kg
I Cocoa Puffs, 553 g 279 309 500 kg|
Chicago Town-örbylgjupizzur, 340 g 289 358 850 kg
1 Chicago Town ultim, 475 g 369 428 780 kg|
NÓATÚNSVERSLANIR
Gildir á meðan birgðir endast núkr. áðurkr. mælie.
I Luxus-mais, 3x340g 125 nýtt 130 kg|
Luxus-sveppir, 4 x 184 g 125 nýtt 170 kg
| Luxus-ananasbitar, 3 x 227 g 125 nýtt 190 kg|
Gevalia rauður, 500 g 299 359 600 kg
I Gevalia koffínlaust, 250 g 219 258 880 kg |
Gevalia Irish Cream, 125 g 219 268 1.760 kg
I Kexsmiðjan - muffins, 400 g 259 298 650 kg |
Kexsmiðjan - tebollur, 300 g 229 269 770 kg
NÝKAUP
Gildirtil 20. september nú kr. áðurkr. mælio.
I Óðals-UN hakk 799 989 799 kg|
Lambalæri (nýslátrað) 699 998 699 kg
1 Lambalærisn. l.fl. (nýslátrað) 899 1.249 899 kg|
Lambalærisn. 2. fl. (nýslátrað) 599 798 599 kg
| Lambahryggur (nýslátraö) 699 969 699 kg|
Lambakótil. (nýslátrað) 749 949 749 kg
1 Lambasúpukjöt (nýslátrað) 379 549 379 kg |
SAMKAUP
Gildir til 15. september nú kr. áður kr. mælie.
I Washington-epli rauð 139 195 139 kg|
Kalkúnn, 1. flokkur 695 798 695 kg
I Amerískar cantalopur 269 345 269 kg|
Amerísk bláber, 551 g 259 312 470 kg
1 Chicago örbylgjupizzur, 4 teg., 340 g 295 395 868 kg|
Hunts-tómatsósa, 680 g 96 104 141 kg
| Champion-rúsínur, 500 g 99 129 198 kg|
SELECT-versianir Gildir til 27. september nú kr. áðurkr. mælie.
| Picnic-súkkulaöi 49 65
Bouche súkkulaöimolar 45 55
1 Magic-orkudrykkur, 250 ml 135 160 54011
Cocoa Puffs, 390 g 269 298 690 kg
I Ostapylsa m/kartöflusalati + gos 229 295 1
Kaffi ogvínarbrauö 119 145
SPARVERSLUN.is Gildir til 19. september nú kr. áður kr. mælie.
| Blómkál 169 210 169 kg|
Hvítkál 99 179 99 kg
| Kínakál 169 228 169 kg j
Gulrófur 99 124 99 kg
| Kartöflur 99 137 99 kg |
Svið, frosin verkuð 229 398 229 kg
1 Naggar, 400 g 389 458 970 kg|
10-11 verslanir
Gildir til 27. september nú kr. áður kr. mælie.
I Kryddað kindainnralæri 1.598 2.007 1.598 kg |
Nautabuff í raspi 498 699 498 kg
I Aviko Oven Superstring-franskar 219 299 219 kg |
Colombia-kaffi 305 359 680 kg
| Ríó-kaffi 313 369 700 kg|
Dilettó-kaffi 330 389 730 kg
1 Cote D'or-fílakaramellur, 200 g 189 229 950 kg|
UPPGRIP-verslanir OLÍS
Septembertilboð nú kr. áður kr. mælie.
| Risahraun, 64g 50 70 50 st. |
Mentos, 40 g, 3teg. 45 75 45 st.
I Yankie Gigant, 80 g 65 100 65 st. |
LanglokurSóma 195 250 195 st.
ÞÍN VERSLUN
Gildirtil 20. september nú kr. áður kr. mælie.
I Púrtvíns-helgarsteik 1.198 1.498 1.198 kg|
Tiger-ostur, 150 g 149 168 983 kg
( Peter Pan-hnetusmjör, 340 g 189 237 548 kg |
Cocoa Crunchies, 390 g 189 237 472 kg
| Granini-appelsínusaft, 750 ml 139 152 1801 |
Keebler Delux-kex, 345 g 199 228 557 kg
1 Swiss Miss, 737 g 369 398 479 kg |
rnédHvþxtá
Nýtt
Vetrarlisti
Greenhouse
HAUST- og
vetrarlisti
Greenhouse
er kominn út.
í fréttatil-
kynningu frá
umboðsmanni
segir að vör-
urnar, sem
eru danskar,
séu seldar í
heimakynn-
ingum og hjá umboðsmanni. List-
inn er ókeypis og hann er hægt að
nálgast hjá umboðsmanni í Rauða-
gerði 26.
Bandarískir
dagar í
Nettó
í DAG, hinn 14. september, hefj-
ast „Amerískir dagar“ í verslun-
um Nettó og standa þeir fram á
sunnudag.
í fréttatilkynningu segir pð
sendiherra Bandaríkjanna á Is-
landi, Barbara Griffiths, muni
setja „Ameríska daga“ í Nettó á
Akureyri klukkan 15.45-16.15 og
samtímis hefjast þeir í Nettó í
Reykjavík og á Akranesi.
Eins og nafnið ber með sér
verður lögð sérstök áhersla á að
kynna bandarískar vörur og í
fréttatilkynningu segir ennfrem-
ur að tilboð verði á ýmsum vörum.
Nýtt
Spena- og
júgurúði
BFRIGG hefur sett á
markaðinn spena- og
júgurúða fyrir mjólk;
urframleiðendur. I
fréttatilkynningu seg-
ir að efnið sé lyktar-
laust, innihaldi meðal
annars lanólín, jurta-
olíur og mýkjandi og sótthreins-
andi efni. Efnið skal nota óblandað
á spena og júgur eftir mjaltir. Uð-
inn er í 650 ml brúsa og seljast sex
saman í pakkningu. Uðadæla selst
sér. Uðinn fæst hjá mjólkursamlög-
um landsins og umboðsaðilum
Friggjar.