Morgunblaðið - 14.09.2000, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 14.09.2000, Qupperneq 31
ERLENT MORGUNBLAÐIÐ Kosningabaráttan í Bandarikjunum Rótað í undir- vitundinni? Washington. Reuters. GEORGE W. Bush, forsetaefni repúblikana í Bandarfkjunum, átti í vök að verjast á þriðjudag vegna sjónvarps- auglýsingar þar sem niðrandi orði var látið bregða fyrir í sekúndubrot með mynd af and- stæðingi hans, A1 Gorc, forsetaefni demókraia. Busb neitaði því að auglýsing- in væri þaulhugs- uð tilraun til að hafa áhrif á dulvit- und kjósenda og koma á framfæri skilaboðum sem væru neðan marka meðvitaðrar skynjunar. „Ég er fullviss um að þetta var ekki gert af ráðnum hug,“ sagði liann og bætti við að hætt yrði að sýna auglýsing- una. Gore kvaðst hafa orðið fyrir mikium vonbrigðum með auglýs- inguna og aldrei hafa séð neitt þessu líkt áður. Varaforsetaefni demókrata, Joseph Lieberman, krafðist skýringa á auglýsingunni. Landsnefnd repúblikana greiddi fyrir auglýsinguna og hún átti að vekja athygli á tillögum Bush um umbætur á sjúkratryggingum fyrir aldraða. Sýnd var mynd af Gore og orðið „bureaucrats" (kerfiskarlar) látið birtast smám saman á skján- um. Síðasta hluta orðsins, „rats“ (rottur eða óféti), var þá látið bregða fyrir í einn þrítugasta úr sekúndu. Repúblikaninn Scott Reed, sem stjórnaði kosningabaráttu Bobs Dole árið 1996, kvaðst ekki trúa því að þetta niðrandi orð hefði verið notað fyrir slysni eða í ógáti. „Ein- hver ætti að sjá sóma sinn í að segja af sér,“ sagði hann. George W. Bush Norskir tollverðir Stærsti vopna- fundur til þessa Þrándheimi. Morgunblaðið. NORSKIR tollverðir fundu við hefðbundið eftirlit mikið magn vopna um borð í ferju sem kom til Osló frá Kiel í Þýskalandi. Meðal þess sem fannst í bflnum voru hnífar og vélbyssur, alls um 400 vopn sem öll eru ólögleg í Noregi. Maður, sem handtekinn vai- vegna málsins, hugðist selja þau í Ósló en hann keypti þau í Þýska- landi fyrir um 20 þúsund norskar krónur eða um 182 þúsund ís- lenskar krónur. Vopnin vora falin inni í hurðum bflsins, í farangurs- rými og í hólfum sem skorin voru í sætin. Mun þetta vera stærsti vopnafundur norskra tollayfir- valda hingað til. FIMMTUDAGUR 14. SEPTEMBER 2000 31 í heímsklassa með óviðjafnalegum listamönnum 28. og 29. nóvember ..<Tj ffm FJásf % J JJ^ægon g könaTi ^Láini qg saxofonleikarínn .# lonnv Dankworth ásamt hljómsveit Þau eru enn á toppnum! Eftir 45 ár sem atvinnusöngkona hljómar hún betur meö hverjum tónleikum og heillar áheyrendur um allan heim. Hún fékk 0BE orðuna frá Bretadrottningu áriö 1979 og Dame Commander of the British Empire áriö 1997 fyrir framlag sitt til jazzins, auk þessa hefur hún hlotið fjölda annarra viðurkenninga. John Dankworth spilar enn af mikilli ástríðu sem unglingur væri. Þetta er eitthvað allir jazzgeggjarar hafa beðið eftir. ATH: Miðasala hafin! Frumsýning fostudaginn 22. september Eyjólfur Kristjánsson túlkar Cliff Richard islenskir gítarsníllingar leika : m\m Hank Maivin, Biian Bennett, Biuce Welch og let Hanis Missir einhver af þessari sýningu? . Hljómsveit: 4 | ' r Gunnar Þórðarson, gítar W *s, V f Vilhjálmur Guðjónsson, gítar * , V, i \ V | . Gunnar Þórðarson, gítar W í? • :! í. L Vilhjálmur Guðjónsson, gítar : * , V/ 1 , ‘ • íM'Wt Arni Jörgensen, gítar '>r '' mt > i; ** | M ~ * Haraldur Þorsteinsson, bassi .fcjjaJ/* ll/' || Sigfús Óttarsson, trommur, . Ji !• Þórir Úlfarsson, hljómborð J , I || - ■' Jóhann Ó. Ingvarsson, í l & II I ;if! hljómborð Hljómsveitarstjóri: Gunnar Þórðarson Kynnir: Theódór Júlíusson Framundan á Broadway: 15. sept. BEE GEES sýning - Lúdó sextett og Stefán leika fyrir dansi 16. sept. Queen - FRUMSYNING, dansleikur eftir sýningu, Hljómsveitin Gildran og.Eirikur Hauksson 22. sept. Cliff&Shadows FRUMSÝNING, dansleikur eftir sýningu 23. sept. Queen-sýning, ÍBV-dansleikur eftir sýningu. Hljómsveitirnar Eik, Pelican, Póker, Paradls og Pétur Kristjánsson Cliff&Shadows-sýning, dansleikur eftir sýningu Queen-sýning, Lokahóf KSÍ, dansleikur eftir sýningu Cliff&Shadows-sýning, dansleikur eftir sýningu Queen-sýning, Hljómsveitin Gildran og Eirikur Hauksson Cliff&Shadows-sýning, dansleikur eftir sýningu Queen - sýning Hliómsveitin Gildran og Eirtkur Hauksson Queen - sýning Hljómsveitin Gildran og Eirikur Hauksson JflZZTÓNLEIKAR Cleo Laine og John Dankworth ásamt hljómsveit JAZZTÓNLEIKAR Cleo Laine og John Dankworth ásamt hljómsveit I áskllur sér rétt tll breytinga á dagskrá þessari. RADISSON SAS, HÓTEL ÍSLANDI Forsala miöa og boröapantanir alla virka daga kl. 11-19. Sími 533 1100 • Fax 533 1110 Veffang: www.broadway.is • E-mail: broadway@broadway.is Afmælissýning á sunnudag! Úrvals skemmtikraftar heiðra „þjóðareignina“! ISumargleðin: Raggi Bjarna, Hemmi Gunn, Þorgeir Ástvaldsson, IVIagnús Ólafsson, Þuríður Sigurðar- dóttir og Bessi Bjarnason. Hljómsveit Gunnars Þórðarsonar - Rúnar Júiíusson Sigrún Hjálmtýsdóttir „Diddú“ - Bubbi - Bergþór Pálsson - Karlakór Reykjavíkur ara Að því loknu stígur afmælisbarnið sjálft á svið og skemmtir gestum á sinn óviðjafnanlega hátt, ásamt Hauki Heiðari og fleirum. Borðhald hetst kl. 19:00, en skemmtun kl. 21:30. Verð miða í mat og skemmtun: kr. 4500, á skemmtun: kr. 2500. AFMÆLISVEISLA: Ómartekurá móti gestum á Broadway kl.14 til 16 á sunnudag NÆSTA LAUGARDAG SEPT. ROKKSYNING ALLRA TIMA AISLANDI! Einhver magnaðasta sýning sem sett hefur verið á svið á Broadway. Eiríkur Hauksson kemur frá Osló í hverja sýningu og syngur Freddie Mercury. Landslið íslenskra hljóðfæraleikara kemur við sögu og flytur allra vinsælustu lög hljómsveitarinnar frá upphafi til vorra daga. Hljómsveitarstjóri: Gunnar Þórðarson.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.