Morgunblaðið - 14.09.2000, Side 43

Morgunblaðið - 14.09.2000, Side 43
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. SEPTEMBER 2000 43 t PENINGAMARKAÐURINN FRÉTTIR LOKAGILDI HELSTU HLUTABREFAVISITALNA Evrópa Lokagildi breyt.% Úrvalsvísitala aðallista....................... 1.455,580 -1,28 FTSE100 6.478,20 -1,18 DAX í Frankfurt................................. 7.006,26 -1,81 CAC 40 í París.................................. 6.568,89 -1,92 OMX í Stokkhólmi................................ 1.301,54 -1,56 FTSE NOREX 30 samnorræn......................... 1.425,24 -0,66 Bandaríkin DowJones....................................... 11.182,18 -0,45 Nasdaq.......................................... 3.893,87 1,15 S&P 500......................................... 1.484,91 0,20 Asía Nikkei 225 íTókýó.............................. 16.190,52 0,94 Straits Times í Singapúr........................ 2.082,09 -0,19 Viðskipti með hlutabréf deCODE á Nasdaq................................... 27,563 -1,34 deCODE á Easdaq............................... VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. apríl 2000 FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM • HEIMA 13.9.00 Hæsta Lægsta Meöal- Magn Heildar- verð verö veró (klló) veró (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annarafli 355 50 95 6.354 606.477 Blálanga 71 67 70 447 31.081 Gellur 385 315 364 100 36.400 Hlýri 117 105 106 573 60.502 Háfur 5 5 5 220 1.100 Karfi 72 31 52 21.256 1.100.872 Keila 41 30 40 1.215 48.556 Langa 110 39 96 1.550 149.232 Lúöa 615 60 309 671 207.136 Lýsa 52 35 48 6.264 301.826 SandKoli 30 30 30 13 390 Skarkoli 174 100 160 10.415 1.664.434 Skata 185 185 185 55 10.175 Skötuselur 235 100 166 1.032 171.116 Steinbítur 124 50 106 9.031 961.347 Sólkoli 156 100 145 763 110.398 Ufsi 48 20 44 9.888 435.360 Undirmálsfiskur 196 40 135 2.480 334.821 Ýsa 193 78 137 89.516 12.252.884 Þorskur 220 70 139 110.620 15.337.021 Þykkvalúra 168 157 165 797 131.448 AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSRRÐi Annar afli 90 90 90 75 6.750 Keila 30 30 30 20 600 Skarkoli 138 138 138 97 13.386 Steinbítur 110 109 110 1.724 189.364 Ýsa 147 146 147 2.235 327.651 Þorskur 138 138 138 912 125.856 Samtals 131 5.063 663.607 FMS Á ÍSAFIRÐI Annar afli 99 78 81 1.633 132.224 Gellur 315 315 315 30 9.450 Lúða 295 260 280 38 10.650 Skarkoli 170 100 163 455 73.992 Steinbítur 100 100 100 1.105 110.500 Ýsa 190 96 133 6.824 905.135 Þorskur 204 112 132 4.086 541.272 Samtals 126 14.171 1.783.224 FAXAMARKAÐURINN Gellur 385 385 385 70 26.950 Hlýri 117 105 105 447 47.020 Karfi 59 54 54 340 18.391 Langa 107 39 104 156 16.283 Lúóa 280 270 276 108 29.800 Lýsa 35 35 35 383 13.405 Skötuselur 135 135 135 322 43.470 Steinbítur 124 84 112 2.840 316.774 Sólkoli 153 153 153 94 14.382 Ufsi 48 29 47 3.243 151.708 Undirmálsfiskur 196 191 194 855 165.973 Ýsa 163 100 136 23.839 3.233.045 Þorskur 214 95 179 3.878 692.766 Samtals 130 36.575 4.769.966 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Steinbítur 108 108 108 240 25.920 Ufsi 38 38 38 571 21.698 Ýsa 136 133 135 338 45.606 Þorskur 133 125 133 9.391 1.248.346 Samtals 127 10.540 1.341.570 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR (ÍM) Blálanga 67 67 67 164 10.988 Háfur 5 5 5 220 1.100 Karfi 59 31 57 295 16.874 Langa 107 39 100 254 25.405 Lúða 615 265 280 330 92.506 Skarkoli 171 126 160 7.850 1.252.860 Steinbítur 94 83 92 606 55.794 Sólkoli 156 133 155 529 82.016 Ufsi 48 20 44 2.368 103.695 Undirmálsfiskur 196 158 175 385 67.541 Ýsa 187 92 159 6.145 977.424 Þorskur 205 98 133 55.093 7.340.040 Samtals 135 74.239 10.026.243 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Hlýri 107 107 107 126 13.482 Karfi 50 50 50 32 1.600 Keila 30 30 30 27 810 Lúöa 60 60 60 6 360 Skarkoli 160 160 160 1.050 168.000 Steinbítur 111 101 105 674 70.797 Þykkvalúra 160 160 160 207 33.120 Samtals 136 2.122 288.169 ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meðalövöxtun sfðasta úboðs hjö Lönasýslu rfkisins Bi.frö Ávóxtun IX 11,30 11,36 sfðasta útb. Rlkisvixlar 17. ágúst '00 3 mán. RV00-0817 5-6 mán. RV00-1018 11-12 mán. RV01-0418 Rfklsbréf ágúst 2000 RB03-1010/K0 11,73 Spariskfrtelni áskrlft 5 ár 6,00 Áskrlfendurgrelðe 100 kr. afgrelðslugjald mönaðarlega. 0,66 0,31 1,68 % ÁVÖXTUN RÍKISVÍXLA Mokveiði á sjóbirtingi GÍFURLEG veiði hefur verið í Vatnamótum Skaftár, Fossála, Geirlandsár og Hörgsár síðustu daga, en í vikunni lauk holl t.d. veið- um með 80 birtinga, sem er mesta veiði í einu holli sem menn muna, að sögn Gunnars Óskarssonar, for- manns SVFK, sem hefur svæðið á leigu. Aðeins reytingsveiði hefur verið í bergvatnsánum, en þessar göngur í Skaftá boða betri tíð á þeim slóðum. Mikill vöxtur var í ánum í vikunni vegna rigninga og því góðra F.v. Björn K. Rúnarsson, Frí- mann Ólafsson og Óðinn Helgi Jónsson með fjóra laxa úr Hofsá, tvo dauða og tvo lifandi í plast- slöngu á leið f klakkistuna. tíðinda að vænta á næstu dögum er vatn sjatnar aftur. Gunnar sagði það hafa komið mönnum skemmtilega á óvart að all- ur þorri aflans hafi verið 2 til 4 punda fiskur, nær allur nýgenginn, en það sé stærð sem hafi vantað í veiðina í fyrra. „Mikið af þessu var geldfisk- FISKVERÐ Á UPPBOÐSMORKUÐUM • HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- veró verð verð (kllð) verð (kr.) FISKMARKAÐUR FLATEYRAR Annarafli 78 78 78 147 11.466 Skarkoli 174 174 174 15 2.610 Steinbítur 100 100 100 70 7.000 Ýsa 166 93 122 998 121.736 Samtals 116 1.230 142.812 FISKMARKAÐUR SUÐUREYRAR Annar afli 99 99 99 290 28.710 Skarkoli 169 169 169 167 28.223 Steinbítur 117 117 117 554 64.818 Ýsa 193 107 148 4.751 701.960 Þorskur 146 120 133 1.210 160.688 Samtals 141 6.972 984.399 FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLAKSH. Karfi 72 64 68 1.968 133.726 Keila 41 41 41 800 32.800 Langa 110 92 94 333 31.229 Lúöa 520 235 338 59 19.970 Lýsa 52 52 52 4.075 211.900 Skarkoli 167 167 167 52 8.684 Skötuselur 230 230 230 124 28.520 Steinbítur 116 83 99 196 19.435 Ýsa 166 153 153 14.368 2.200.890 Þorskur 165 160 165 2.080 342.701 Þykkvalúra 157 157 157 72 11.304 Samtals 126 24.127 3.041.158 RSKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 101 66 100 4.044 406.382 Blálanga 71 71 71 283 20.093 Karfi 70 48 49 16.881 834.090 Langa 102 80 94 492 46.012 Lúða 300 300 300 19 5.700 Sandkoli 30 30 30 13 390 Skarkoli 151 151 151 96 14.496 Skötuselur 140 124 130 329 42.892 Steinbítur 100 100 100 529 52.900 Ufsi 47 20 43 3.279 141.161 Ýsa 154 78 129 16.073 2.070.363 Þorskur 220 166 177 7.669 1.355.036 Þykkvalúra 168 168 168 518 87.024 Samtals 101 50.225 5.076.538 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Steinbítur 96 96 96 163 15.648 Undirmálsfiskur 62 62 62 758 46.996 Ýsa 179 99 111 5.043 561.740 Þorskur 197 96 130 5.247 684.576 Samtals 117 11.211 1.308.960 RSKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Karfi 55 55 55 1.576 86.680 Langa 107 107 107 124 13.268 Lýsa 44 44 44 1.479 65.076 Skata 185 185 185 55 10.175 Skötuselur 225 220 221 223 49.334 Sólkoli 100 100 100 140 14.000 Ufsi 48 48 48 125 6.000 Ýsa 146 103 112 3.259 364.519 Þorskur 162 117 158 1.780 282.112 Samtals 102 8.761 891.165 RSKMARKAÐURINN HF. Annar afli 66 66 66 20 1.320 Keila 39 39 39 362 14.118 Langa 95 80 82 140 11.425 Lúöa 315 315 315 2 630 Skarkoli 151 151 151 33 4.983 Skötuselur 235 230 235 26 6.100 Steinbítur 100 81 99 307 30.414 Ufsi 42 30 37 302 11.099 Ýsa 149 115 145 1.887 273.974 Þorskur 201 160 169 1.882 317.512 Samtals 135 4.961 671.575 FISKMARKAÐURINN Á SKAGASTRÖND Annar afli 50 50 50 100 5.000 Lúóa 300 300 300 5 1.500 Steinbítur 50 50 50 10 500 Undirmálsfiskur 40 40 40 250 10.000 Ýsa 120 109 114 170 19.300 Þorskur 186 70 105 9.970 1.048.445 Samtals 103 10.505 1.084.745 HÖFN Karfi 58 58 58 164 9.512 Keila 38 38 38 6 228 Langa 110 110 110 51 5.610 Skötuselur 100 100 100 8 800 Steinbítur 114 114 114 13 1.482 Ýsa 124 124 124 1.263 156.612 Þorskur 208 128 181 2.985 541.001 Samtals 159 4.490 715.245 SKAGAMARKAÐURINN Lúóa 515 255 443 104 46.020 Lýsa 35 35 35 327 11.445 Undirmálsfiskur 191 191 191 232 44.312 Ýsa 137 116 126 823 103.928 Þorskur 213 104 187 2.437 456.669 Samtals 169 3.923 662.375 tAlknafjörður Annar afli 355 305 325 45 14.625 Skarkoli 162 162 162 600 97.200 Ýsa 163 106 126 1.500 189.000 Þorskur 100 100 100 2.000 200.000 Samtals 121 4.145 500.825 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGIÍSLANDS 13.9.2000 Kvótategund VWsklpta- Vlðsklpta- Hnstakaup- Lagstaaölu- Kaupmagn Sólumagn Vegið kaup- Veglðsólu- Stóasta magn(kg) vert(kr) tilboö(kr) tilboð(kr) eftlr(kg) eftlr(kg) verð(kr) verð(kr) meðalv. (kr) Þorskur 319.683 104,44 104,90 104,94 183.689 162.000 99,58 106,90 110,36 Ýsa 10.470 84,44 76,55 85,00 10.867 45.000 76,51 85,00 76,00 Ufsi 1.256 29,50 30,01 50.381 0 27,89 26,00 Karfi 44,00 0 50.000 44,00 39,75 Grálúöa * 90,00 90,00 30.000 7 90,00 90,00 67,50 Skarkoli 2.429 101,00 103,00 7.571 0 103,00 101,56 Úthafsrækja 11,00 70.000 0 11,00 12,80 Steinbítur 8.840 25,05 25,00 0 3.003 39,99 35,28 Þykkvalúra 9.286 60,50 61,00 400 0 61,00 70,62 Ekki voai tilboö í aörar tegundir * Öll hagstæöustu tilboö hafa skilyröi um lágmarksviöskipti ur, en það voru líka stærri fiskar inn- an um, þeir stærstu í hrotunni voru t.d. 8 og 10 punda,“ bætti Gunnar við. Rólegt annars staðar Gunnar sagði aðeins reytingsveiði hafa verið í bergvatnsánum í grennd við Klaustur og væri um að kenna að langvarandi úrkomuleysi hefði vald- ið vatnsleysi. Bestu hollin í Geir- landsá, tvö, fengu 14 og 11 fiska hvort, en annars hefðu hollin verið að reyta upp 2-4 fiska. Lítil hreyfing hefði t.d. verið í Armótum Geirlands- ár og Stjórnar sem er að öllu jöfnu aðalstaðurinn og aðeins fisk að finna efst í ánni, t.d. í Skóghyl þar sem væri torfa af fiski sem tæki illa. „Það þurfti þessa rigninu og flóðið. Næstu dagar verða eflaust frábærir," sagði Gunnar. Sömu sögu er að segja úr Fossál- um, lítil veiði enn sem komið er, en reytingur hefur verið í Hörgsá, eink- um neðan brúar. Eflaust nýtur hún einnig góðs af úrkomunni. Rétt að byija í Tungnfljóti Frekar rólegt hefur verið enn sem komið er í Tungufljóti og hugsanlegt að það verði enn seinna til en venju- lega vegna áhrifa tveggja Skaftár- hlaupa. Hinn 9. september voru komnir 36 sjóbirtingar og fjórar bleikjur á land í haustveiðinni. Stærsti birtingurinn 11 pund. Fréttir héðan og þaðan Af því að sjóbirtingar eru um- ræðuefnið má geta þess að 7 punda birtingur veiddist í Kotahyl í Laxá í Kjós í vikunni, en þeir stærstu úr ánni í sumar voru þó 10 punda. Hinn 8. september voru komnir 120 laxar úr Fáskrúð í Dölum. Þar hefur lítið verið að gerast síðustu vikur. A mánudaginn voru komnir 440 laxar úr Leirvogsá sem er rryög gott í tveggja stanga á, en veiðin orð- in nokkuð dræm á lokasprettinum. Þó fréttist af einum sem fékk sjö laxa á einum degi. ---------------- Námskeið á vegum Sri Chinmoy ÓKEYPIS kynningamámskeið verða haldin 14.-17. september á vegum Sri Chinmoy-miðstöðvarinn- ar. Á þessum kynningarnámskeiðum verður leitast við að kynna kosti ein- beitingar og hugleiðslu. Kenndar verða einfaldar æfingar og einnig verður boðið upp á ókeypis fram- haldsnámskeið sem hefst að loknum kynningamámskeiðum, segir í fréttatilkynningu. Námskeiðin fara fram í Tónskóla Sigursveins, Hraun- bergi 2 (við hliðina á Gerðubergi) fimmtudag: kl. 20-22, föstudag kl. 20-22, laugardag kl. 15-17 og sunnu- dag kl. 10-12 og 15-17. Það nægir að mæta á eitt af ofantöldum námskeið- um en síðan verður boðið upp á ókeypis framhaldsnámskeið vikuna á eftir. ---------------- Síðkjólaball Flugmála- félagsins SÍÐKJÓLABALL Flugmálafélags íslands verður haldið í Sunnusal á Hótel sögu föstudaginn 22. septem- ber 200. Skemmtun þessi er nú hald- in í fyrsta sinn eftir tólf ára hlé og er ekkert til sparað við að gera veisluna sem glæsilegasta, segir í fréttatil- kynningu. Húsið verður opnað kl. 19. Á milli rétta í borðhaldi munu valinkunnir menn halda tölu og má þar meðal, annars nefna Þorstein E. Jónsson, fyrrverandi flugstjóra, Arngrím B. Jónsson flugstjóra. Einnig koma fram Ómar Ragnarsson og Brendan 0’ Brian aðalstjórnandi þáttanna „Flightline" á „Discovery channel". Miðaverð er 4.900 kr. og er forsala á milli kl. 18 og 21 í húsi Félags ís- lenskra einkaflugmanna í þessari w viku.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.