Morgunblaðið - 14.09.2000, Síða 65

Morgunblaðið - 14.09.2000, Síða 65
MORGUNBLAÐIÐ _____________________________FIMMTUDAGUR 14, SEPTEMBER 2000 65 ÞJÓNUSTA/FRÉTTIR SÓKN GEGN SJÁLFSVÍGUM, Héðinsgötu 2. Neyðarsimi opinn allan sólarhringinn 577-5777. STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562-6868/562-6878, Bréfsími: 562-6857. Miðstöð opin v.d. kl. 9-19.______________ STÓRSTÚKA ÍSLANDS, Stangarhyl 4. Skrifstofan opin kl.9-13. S: 530-5406. STYRKTARFÉLAG krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687,128 Rvík. Símsvari 588-7555 og 588 7559. Myndr- iti: 588 7272._________________ STYRKUR, Samtök krabbameinssjúkl. og aðstandenda. Símatími fímmtud. 16.30-18.30. Sími 540-1916. Krabba- meinsráðgjöf, grænt nr. 8004040. TEIGUR, ÁFENGIS- og FÍKNIEFNAMEÐFERÐAST- ÖÐIN.Flókagötu 29-31. Sími 560-2890. Viðtalspantanir frákl.8-16.______________________ TOURETTE-SAMTÖKIN: Tryggvagata 26. Skrifstofan er opin þriðjud. kl. 9-12. S: 5514890. P.O. box 3128 123 Rvík. TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar- og upplýsingas. ætlaður bömum og unglingum að 20 ára aldn. Nafnleynd. Opið allan sólarhr. S: 511-5151, grænt nr: 800-5151.__________ UMHYGGJA, félag til stuðnings langveikum bömum, Laugavegi 7, Reykjavík. Sími 5524242. Myndbréf: 552- 2721. UMSJÓNARFÉLAG EINHVERFRA: Skrifstofan Tryggvagötu 26, 4. hæð. Opin þriðjudaga kl. 9-12 og miðvikudaga kl. 13-17. S: 562-1590. Bréfs: 562-1526.________________ UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA: Bankastræti 2, opið alla daga frá 15. maí -14. sept. kl. 8.30-19. S: 562- 3045. Bréfs. 562-3057.______________ STUÐLAR, Meðferðarstöð fyrir unglinga, Fossaleyni 17, uppl. og ráðgjöf s. 567-8055. VÍMULAUS ÆSKA, foreldrahópunnn, Vonarstræti 4b. Foreldrasími opinn allan sólarhringinn 581-1799. For- eldrahúsið opið alla virka daga kl. 9-17, sími 511-6160 og 511-6161. Fax: 511-6162,_________________ VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 og grænt nr. 800- 6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvem til að tala við. Svarað kl. 20-23. ________________ KJNGLYNDI; sjálfshjálparhópur fólks með þunglyndi hittist alla mánudaga kl. 21 í húsnæði Geðhjálpar að Túngötu7. ___________________________________ SJÚKRAHÚS heimsóknartimar SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Frjáls alla daga. SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR. 7 FOSSVOGUR: AJla daga kl. 16-16 og 19-20 og e. samld. A öldmnarlækningadeild er frjáls heimsóknartími e. samkl. Heimsóknartími bamadeildar er frá 15-16 og fijáls viðvera foreldra allan sólarhringinn. Heimsóknar- tími á geðdeild er fijáls. GRENSÁSDEILD: Mánud-róstud. kl. 16-19.30, laugard. og sunnud. kl. 14-19.00 og e. samkk__________ LANDAKOT: A öldrunarsviði er fijáls heimsóknartimi. Móttökudeild öldrunarsviðs, ráðgjöf og tímapantanir í s. 525-1914.________________________ ARNARHOLT, Kjalamcsi: Frjáls heimsóknartími. LANDSPfTALINN: Kl. 18.3(h20. BARNA- OG UNGLINGAGEÐDEILD, Dalbraut 12: Eftir samkomuiagi við deildarstjóra. BARNASPÍTALIHRINGSINS: Kl. 15-16 eða e. samkl. GEÐDEILD LANDSPÍTALANS KLEPPI: Eftir sam- komulagi við deildarstjóra. GEÐDEILD LANDSPÍTALANS Vifilsstöðum: Eftir sam- komulagi við deildarstjóra. KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: Kl. 18.30- 20. SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 14-21 (feður, systkini, ömmur og afar). VÍFILSSTAÐASPfTALI: Kl. 18.30-20. SUNNUHLÍÐ hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknar- tími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. ST. JÓSEFSSPÍTALIHAFN.: AUa daga kl. 15-16 og 19- 19.30. ________________ SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAyÍK: Heimsóknar- tími a.d. kl. 15-16 og kl. 18.30-19.30. A stórhátíðum kl. 14-21. Símanr. sjúkrahússins og Heilsugæslustöðvar Suðumesjaer 422-0500. AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími aUa daga kl. 15.30-16 og 19-20. A bamadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofusími frá kl. 22-8, s.462-2209,____________________ bilanavakt___________________________________ VAKTÞJÓNUSTA. Vegna biiana á veitukerfum Orkuveitu Reykjavfkur (vatns-, hita- og rafraagnsveitu): s. 585- 6230 allan sóiarhringinn. Rafveita Hafriarfjarðar biiana- vakt 565-2936 SÖFN ÁRBÆJARSAFN: Safnið er opið í júnf, iúlí og ágúst sem hér segir iaug-sun Jd. 10-18, þri-föst kl. 9-17. Á mánu- dögum eru aðeins Arbær og kirlga opin frá kl. 11-16. Nánari upplýsingar [ síma 577-1111. BÖRGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðalsafn opið mánudaga - fóstudaga kl. 12-19. BORGARBÓKASAFNIÐ í GERÐUBERGI 3-5, mán.-fim. ki. 10-20, föst 11-19, laug og sun kl. 13-16. S. 557-9122. BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, mán.-fun. 10-20, fösL 11-19, laugkl. 13-16. S. 553-6270._________ SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814. Opið mán- fim. 10-19, föstud. 11-19, laug kl. 13-16._ SEUASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið mán. kl. 11- 19, þri.-fóstkl. 11-17.____________________ FOLDASAFN, Grafarvogskirkju, s. 567-5320. Opið mán.- fun. kl. 10-20, föst kL 11-19. Laug. og sun. kl. 13-16. BÓKABÍLAR, uppiýsingar í Bústaðsafni í síma 553-6270. BÓKASAFN DAGSBRÚNAR: Skipholti 50D. Safnið verð- ur lokað fyrst um sinn vegna breytinga_______ BÓKASAFN REYKJANESBÆJAR: Opið mán.-fóst. 10- 20. Opið laugd. 10-16 yfir vetrarmánuði. BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg3-5: Mánud-fimm- tud. kl. 10-21, fóstud. kl. 10-17, laugard. (1. okt-30. ap- ril)kl. 13-17._______ BÓKASAFN SAMTAKANNA '78, Laugavegi 3: Opið mán.-fim. kl, 20-23. Laugard: kl. 14-16. BÖRGARSKJALASAFN REYKJAVÍKUR, Tryggvagötu 16: Opið mánudaga tii fóstudaga ki. 9-12 og kl. 13-16. Sími 563-1770. S^iingin „Mundu mig, ég man þig“ á 6. hæð Tryggvagötu 15 er opin alla daga kl. 13-17 og á fimmtudögum id. 13-21. Aðgangur ókeypis. BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyrarbakka: Húsinu á Eyrarbakka: Opið april, mai, september og október frá kl. 14-17 laugardaga og sunnudaga Júní.júlí og ágúst frá kl. 9-12 og 13-18 alla daga vikunnar. A öðr- um tímum er opið eftir samkomulagi. Uppl. í s: 483 1504 og 891 7766. Fax: 4831082. www.south.is/husid. BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Sívertsen-hús, Vesturgötu 6,1. júní - 30. ágúst er opið alla daga frá kl. 13-17, s: 5664700. Smiðjan, Strandgötu 60,16. júní - 30. september er opið alla daga frá kl. 13-17, s: 565-5420. Siggubær, Kirkjuvegi 10,1. júní - 30. ágúst er opið laug- ard.-sunnud. kl. 13-17. Skrifstofur safnsins verða opnar allavirkadagakl. 9-17. BYGGÐASAFNIÐ í GÖRÐUM, AKRANESI: Opið kl. 13.30-16.30 virkadaga. Sími 431-11255. FJARSKIPTASAFN LANDSSÍMANS, Loftskeytastöð- inni v/Suðurgötu: Opið á þriðjud., fímmtud. og sunnud. frá kl. 13-17. Tekið er á móti hópum á öðrum tímum eftir samkomulagi. PRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgerði, sími 423-7551. Bréfsími 423-7809. Opið alla daga kl. 13- 17 og eftir samkomulagi. GAMLA PAKKHÚSH) í Ólafsvík er opið alla daga í sumar frákl.9-19. GOETHE-ZENTRUM: Lindargötu 46, Reykjavík. Lokað vegna sumarleyfa til og með 14. ágúst Sími 551-6061. Fax: 552-7570. HAFNARBORG, menningar og listastofnun HafnarQarð- ar opin alla daga nema þriðjud. frá kl. 12-18. LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS _ HÁSKÓLABÓKA- SAFN: Opið mán.-fim. kl. 8.15-22. Föst. kl. 8.15-19. Laugd. 9-17. Sun. kl. 11-17. Þjóðdeild og handritadeild eru lokaðar á sunnudögum. S: 525-5600. Bréfs: 525-5615. LISTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagötu 23, Selfossi: Opið eftir samkomulagi. S. 482-2703. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Safnið er opið alla daga nema mánudaga frá kl. 14-17. Höggmyndagarður- inn er opinn alla daga. LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Sýningarsalir, kaffistofa og safnbúð: Opið daglega kl. 11-17, lokað mánudaga. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leið- sögn: Opið alla virka daga kl. 8-16. Bókasafn: Opið þriðj- ud.-fóstud. kl. 13-16. Aðgangur er ókeypis á miðviku- dögum. Uppl. um dagskrá á intemetinu: http/Avww.natgall.is LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið kl. 11- 17 alla daga nema mánudaga. gíega frá kl. 10-17, miðvikudaga kl. 10-19. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum. LISTASAFN REYKJAVÍKUR - Hafnarhúsið við Try??vagötu: Opið daglega kl. 11-18, fimmtud. kl. 11- 19. LISTASAFN REYKJAVÍKUR - Ásmundarsafn í Sigtúni: Opið daglega kl. 10-16. Leiðsögn er veitt um öll söfnin fyrir hópa. Bókanir í síma 552- 6131. LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Safnið er opið laugard. og sunnud. kl. 14-17. Upplýsingar í síma 553- 2906. LISTASAFNH) á Akureyri: Opið þriðjud-fimmtud. kl. 14- 18, fóstud. og laugard. kl. 14-22. Sunnud. kl. 14-18. UÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni 1. Opið alia daga frá 1U. 13-16. Sími 563-2530. LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjamamesi. Opið laug., sun., bri. og fim. kl. 13-17. Hópar geta skoðað safn- ið eftir samkomulagi. MINJASAFN AKUREYRAR: Aðalstrræti 58, Akureyri. Sími 462-4162. Safnið er opið daglega kl. 11 -17 og á miðvikudagskvöldum til kl. 21. I safninu em nýjar yfirlitssýningar um sögu Eyjafjarðar og Akureyrar og sýning á Ijósmyndum Sigríar Zoega. MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskóg- um 1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mánudaga W. 11-17 til 1. september. Alla sunnudaga frá kl. 14-17 má reyna sig við gamalt handbragð í tóvinnu undir leiðsögn eldri borgara. Safnbúð með miiy'agripum og handverks- munum. Kaffi, kandís og kleinur. Sími 471-1412, netfang minaust@eldhom.is. MINJASAFN ORKUVEITU Reylqavíkur v/rafstöðina v/ Elliðaár. Opið á sunnudögum kl 15-17 og eftir sam- komulagi. S. 567-9009. MINJASAFN SLYSAVARNAFÉLAGS ÍSLANDS Þor- steinsbúð við Gerðaveg, Garði. Safnið er opið maí-sept kl. 13-17 alla daga. Hægt er að panta hjá safnverði á öðr- um tímum f síma 422-7253. IÐNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRI, Dalsbraut 1 er opið frá 1. júní til 31. ágúst kl. 14-18, en lokað á mánudögum. Sími 462-3550 og 897-0206. MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFHS, Ein- holti 4, sími 569-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðr- um tíma eftir samkomulagi. NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12. Opið miðvikud. og laugd. 13-18. S. 5544)630. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu 116 em opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. NESSTOFUSAFN er opið á þriðjud., fimmtud., laugard. ogsunnud. kl. 13-17. NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið opið mán.-sun. 12-17. Sýningarsalur opinn þri.-sun. kl. 12—17, lokað mán. Kaff- istofan opin mán.-laug. kl. 8-17, sun. kl. 12-17. Skrifstof- an opin mán.-föst kl. 9-16, lokað 20.-24.4. Sími 551-7030, bréfas: 552-6476. Tölvupóstur: nh@nordice.is - heima- síða: hhtp-y/www.nordice.is. RJÓMABUIÐ á Baugsstöðum v/Stokkseyri: Opið frá kl. 13-18 laugardaga og sunnudaga á tímabilinu 1. júlí til ágústloka. Uppl. í s: 486 3369. SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastrætí 74, s, 551-3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmyndum. Stendur til marsloka. Opin laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. SJÓMINJ AS AFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er opið alla daga frá kl. 13-17, fram til 30. september. Símik sýningar: 565-4242. Skrifstofa Lyngási 7, Garðabæ, s: 530-2200, netfang: aog@natmus.is. SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKS- SONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl. 13- 17. S. 581-4677. SJÓMINJASAFNffi Á EYRARBAKKA: Opið apríl, mai, september og október frá kl. 14-17 laugardaga og sunnudaga. Júní, júlí og ágúst frá kl. 9-12 og 13-18 alla daga vikunnar. Á öðrum tímum er opið eftir samkomu- lagi. Uppl. í s: 483 1165 og 861 8678. Fax: 483 1145. www.arborg.ia/sjominjasafn. ÞURÍÐARBÚÐ á Stokkseyri: Opið alla daga. Uppl. eru veittar hjá Sjóminjasafninu á Eyrarbakka. S: 483 1165 og 8618678. SNORRASTOFA, Reykholti: Sýningar alla daga kl. 10-18. Sími 435-1490. STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Ámagarði v/Suður- götu. Handritasýning er opin 1. sept til 15. maí þri-föst kl. 14-16. Heimasíða: am.hi.is STEINARÍKIÍSLANDS Á AKRANESI: Opið alla daga kl. 13-18 nema mánudaga. Sími 431-5566. ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Sýningarhúsnæði safnsins er lokað vegna endurbóta. ÞJÓÐMENNINGAHÚSffi Hveriisgötu 16, Reykjavik, Menningasögulegar sýningar. Veitingastofa. Verslun. Fundarstofur til leigu. Opið alla daga frá kl. 11-17. Sími 545-1400. AMTSBÖKASAFNIÐ Á AKUREYRl: Mánudaga til fdstu- daga kl. 10-19. Laugard. 10-15. HSTASAFNffi Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14- 18. Lokað mánudaga. NÁTTÚRUGRIPASAFNffi í Akureyri, Hafharstræti 81. Opið alla daga frá kl. 10-17. Sími 462 2983. NONNAHÚS, Aðalstræti 54. Opið a.d. kl. 10-17 frá 1. júní - 1. sept Uppl. í síma 462-3555. NORSKA HÚSffi í STYKKISHÓLMI: Opið daglega í sum- arfráld. 11-17.____________________________ OWÐ PAOSIWS__________________________________ Reykjavík sími 551-0000. Akureyri s. 462-1840. sunpstaðir______________________________ SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er opin v.d. kl. 6.30- 21.30, helgar kl. 8-19. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30- 22, helgar 8-20. Laugardalslaug er opin v.d. 6.50-22, helgar 8-20. Breiðholtslaug er opin v.d. lu. 6.50-22, helg- ar kl. 8-20. Grafarvogslaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl. 8-22. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl 8-22. Kjalarneslaug opin v.d. 15-21, helgar 11- 17. Á frídögum og hátíðisdögum verður opið eftir nánari ákvörðun hverju sinni. Upplýsingasími sunstaða í Reykjavíker 570-7711. SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin virka daga 6.30-22. Laugd. og sud. 8-18 (vetur) 8-19 (sumar). GARÐABÆR: Sundlaugin opin mán.-fóst. 7-20.30. Laugd. og sud. 8-17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun. HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-fóst 7-21. Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll Hafnarfjarðar: Mád.- fóst 6.30-21. Laugd. og sunnud. 8-12. VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið virka daga kl. 6.30-7.45 og kl. 16-21. Um helgar kl. 9-18. SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK:Opið alla virka daga kl. 7- 21 og kl. 11-15 um helgar. Sími 426-7555. SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.45-8.30 og 14-22, helgar 11-18. SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-fóstud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16. SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mán.-fóst. kl. 7-9 og 15.30- 21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17. S: 422-7300. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laugard. og sunnud. kl. 8-18. Sími 461-2532. SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mán.-fóst 7- 20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30. JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mán.-fóst. 7- 21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643. BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21. ÚTIVISTARSVÆÐI FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐURINN er opinn alla daga kl. 10-17. Kaffihúsið opið á sama tíma. Sími 5757-800._______________________________ SORPA_________________________________ SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.15-16.15. Móttökustöð er opin mán.-fim. 7.30-16.15 og fóst 6.30-16.15. Endur- vinnslustöðvarnar við: Bæjarflöt, Jafnasel, Dalveg og Bh'ðubakka eru opnar kl. 12.30-19.30. Endurvinnslu- stöðvarnar við: Ánanaust, Sævarhöfða og Miðhraun eru opnar k. 8-19.30. Helgaropnun laugardaga og sunnu- daga kl. 10-18.30. Endurvinnslustöðin á Kjalarnesi er opin sunnudag., miðvikud. og fóstud. kl. 14.30-19.30. Uppl.sími 520-2205. Kynning á Indlandsíerð í TENGSLUM við opinbera heim- sókn forseta íslands til Indlands hinn 27. október til 3. nóvember hafa Samvinnuferðir-Landsýn skipulagt hópferð í beinu leiguflugi til Ind- lands. Af því tilefni er staddur hér á landi herra Sushil Bhatt, forstjóri einnar stærstu ferðskrifstofu Ind- lands, sem sér um alla skipulagningu ferðar Samvinnuferða-Landsýnar, segir í fréttatilkynningu. Susil Bhatt verður á kynningar- fundinum sem haldinn verður á Hót- el Sögu í dag, fimmtudaginn 14. sept- ember, kl. 17:30 og mun þar kynna Indland í máli og myndum. Dekurdagar í Kringlunni NÚ eru að hefjast Dekurdagar í Kringlunni og munu þeir standa yfir frá fimmtudegi til sunnudags. Kringl- an verður skreytt og vel tekið á móti fólki með aukinni þjónustu, gjöf, eða góðgæti, að því er segir í fréttatil- kynningu. Meðal þess sem verður á dagskrá er eftirfarandi: Landslið matreiðslumeistara verða með kynn- ingu og sölu á réttum, sem þeir nota á ólympíuleikum matreiðslumeistara, á fimmtudeginum. Boðið verður upp á lifandi djass tónlist á laugardag og sunnudag. Nuddskólinn í Reykjavík veitir nudd. Planet Pulse verður á staðnum með næringarráðgjafa, nuddara og snyrtifræðing. Sýning á skrifstofu 21. aldarinnar verður hjá Ordning&Reda. Skópússari verður í Nýkaup og burstar skóna hjá þeim sem vilja. Verslanir Kringlunnar verða með uppákomur jafnt inni sem utan versl- unar. Café Bleu og Worid Class verða með heilsukynningu. Einnig verður Dekurleikur í boði Kringlunnar og Úrval-Útsýn. í vinning er dekurferð fyrir tvo til Mexíkó að andvirði um 200.000 kr. Dregið verður á Bylgj- unni á mánudag. Fyrirlestur um umhverfíssögu FÖSTUDAGINN 15. september mun William Cronon ílytja opinberan fyrirlestur á vegum Mannfræðistofn- unar Háskóla Islands og Stofnunar Vilhjálms Stefánssonar. Fyrirlestur- inn nefnist „Leitin að náttúrunni". Þar mun Cronon fjalla um leit mannsins að hinu villta og breyttar hugmyndir um stöðu mannsins í nátt- úrunni, segir í fréttatilkynningunni. William Cronon er prófessor í sögu, landafræði og umhverfisfræðum við Wisconsin-háskóla í Madison. Fyrirlesturinn fer fram í stofu 101 í Odda við Háskóla íslands og hefst kl. 12:00. Athugasemd MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi athugasemd frá Özuri Lárussyni, framkvæmdastjóra Landssamtaka sauðfjárbænda: „Jón Asgeir Jóhannesson, for- stjóri Baugs, segir mig mann meiri ef ég bæðist opinberlega afsökunar á ummælum hans sjálfs í viðtali í Mbl. 27. ágúst sl. Þar fullyrðir hann að hann þurfi að borga kr. 150 á kg fyrir íslenskt lambalæri inn í verslanir sínar í Færeyjum en kr. 400 á kg í Bónusi og Hagkaupi á íslandi. 29. ágúst sl. sendir Jón Asgeir inn leið- réttingu í Mbl. þar sem hann biðst velvirðingar á þvi að það verð er hann nefndi sem innkaupsverð fyrir íslenskt lambalæri í verslanir sínar í Færeyjum væri rangt, þar væri um að ræða innkaupsverð á nýsjálensku lambakjöti. Ekki dró Jón Asgeir til baka fullyrðingar sínar um inn- kaupsverð hér á landi eða kr. 400 á kg sem ég svo nota í mínum útreikn- ingum. En samkvæmt nýjustu tölum frá Jóni þarf hann að borga kr. 670- 680 á kg inn í verslanir sínar á Isl- andi og ef þær tölur eru nú réttar þá eru forsendur sem hann gaf mér í Mbl. 27. ágúst sl. brostnar og þar með mínir útreikningar líka og bein- ast þá spjótin að afurðasölunni. En verst er að Jón Asgeir gerir sínar fullyrðingar að mínum en ekki ætla ég að krefja hann um afsökunar- beiðni vegna þess.“ Matarbasar hjá Klúbbi matreiðslumeistara í DAG, fimmtudag, verður Klúbbur matreiðslumeistara með matarbasar í Kringlunni milli kl. 16:00 og 18:00. Þarna verða til sölu alls kyns smá- réttir, forréttir, kökur, konfekt og fleira, allt unnið af klúbbmeðlimum. Þessi basar er til styrktar landslið- inu í matreiðslu en það mun keppa á Ólympfuleikunum í matreiðslu í Erf- urt 21.-26. oktúber nk. Einnig mun landsliðið sýna þarna hluta af þeim mat sem það mun keppa með á Ól- ympíuleikunum. Landsliðið í matreiðslu er skipað Friðrik Sigurðssyni matreiðslu- meistara og fyrirliða, Úlfari Fiim- bjömssyni matreiðslumeistara og Iiðsstjóra, matreiðslumönnunum AI- freð Ómari Alfreðssyni, Bjaraa Gunnari Kristinssyni, Einari Geirs- syni og Ragnari Ómarssyni og bök- urunum Gunnlaugi Emi Valssyni og Karl Viggó Vigfússyni. Samskonar matarbasar var hald- inn fyrir tveimur árum í Kringlunni og þá seldist allt upp á mjög skömm- um tíma, segir í fréttatilkynning- unni. LEIÐRETT Röng mynd með aðsendri grein í Morgunblaðinu í gær birtist grein eftir Arnar Jónsson, stjórnsýslu- ráðgjafa hjá Pricewater- houseCoopers, og Jón Sigurðs- son, sölustjóra E-business Suite hjá Teymi. Röng mynd birtist af Jóni og eru hlut- aðeigendur beðnir velvirðingar á mistökunum. Rétta myndin birtist hér. Röng mynd í minningargrein í minningargrein laugardaginn 9. september á bls. 43 birtist röng mynd með grein um Sigríði Jóns- dóttur, látin 21. júlí síðastliðinn. Myndin var af alnöfnu hennar sem lést 29. ágúst síðastliðinn og birtist minningargrein um hana í blaðinu 10. september. Hlutaðeigendur eru beðnir velvirðingar á mistökunum. Niðurlag vantaði Niðurlag vantaði í frétt í blaðinu í gær um reynslusveitarfélög og átti millifyrirsögnin „Takmarkaður áhugi ísumum ráðuneytum" við það niðurlag en ekki síðasta kafla frétt- arinnar sem birtur var. I samtali við Sigríði Stefánsdóttur, bæjarfulltrúa á Akureyri, vantaði þennan kafla: Sigríður sagðist hafa fundið fyrir takmörkuðum áhuga fyrir verkefn- inu í sumum ráðuneytinu, þó ekki í félagsmálaráðuneytinu, enda hefði verkefnið átt upptök sín þar. Jón Sigurðsson MassfvarBiningar h GOnVEflfi > M usqoqn Ármúla 8 ■ 108 Rayklavlk Sími 581-2275 “568-5375 FramúrstBrnuieg rtoish tionnun

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.