Morgunblaðið - 14.09.2000, Blaðsíða 70
70 FIMMTUDAGUR 14. SEPTEMBER 2000
MORGUNB LAÐIÐ
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200
KORTASALA STENDUR YFIR
HRINGDU OG FÁÐU KYNNINGARBÆKLING SENDAN HEIM
Heimasíða Þjóðleikhússins: leikhusid.is
Netfang miðasöiu: thorev@theatre.is
Stóra si/iiii:
SJÁLFSTÆTT FÓLK - Halldór Kiljan Laxness.
Leikgerð: Kjartan Ragnarsson og Sigríður Margrét Guðmundsdóttir.
BJARTUR - ÁSTA SÓLLIUA
Langir leikhúsdagar:
sun. 17/9, lau. 23/9, lau. 30/9 og lau. 7/10. Takmarkaður sýningafjöldi.
GLANNI GLÆPUR í LATABÆ - Magnús Scheving og
Sigurður Sigurjónsson.
Sun. 24/9 kl. 14.00 og 1/10 kl. 14.00 — Takmarkaður sýningafjöldi.
Símapantanir frá kl. 10 virka daga.
Miðasaian er opin mán.—þri. kl. 13—18, mið.—sun. kl. 13—20.
Leikfélag Islands
Leikhúskortið:
Sala í fullum gangi
bff
ÍjsTaSnh
55^ 3000
0G
SJEIKSPÍR EINS
HANN LEGGUR SIG
fös. 15/9 kl 20
sun. 24/9 kl. 20
PAN0DIL FYRIR TV0
sun. 17/9 kl. 20 A.B.C.D og E kort gilda
fös. 22/9 kl. 20
530 3030
tia JÓN GNARR. Ég var einu sinni nörd
fös. 15/9 kl. 20
ÍTlfJÁlau'23/9 kL 20
STJÖRNUR Á MORGUNHIMNI
fös 29/9 kl. 20
NÝLISTASAFNIÐ
EGG leikhúsið sýnir í samvinnu við
Leikfélag íslands:
fPM| SH0PP1N6
$\Íá=M & FUCKING
1. Opnunarsýn sun 17/9 kl. 20 UPPSELT
2. Opnunarsýn mán 18/9 kl. 20 UPPSELT
mið 20/9 kl. 20 A kort gilda
fim 21/9 kl. 20 B kort gilda
lau 23/9 kl. 20 C kort gilda
sun 24/9 kl. 20 D og E kort gilda
Takmarkaður sýningarfjöldi!
Miðasalan er opin í Iðnó frá kl. 11-19 virka daga, frá
kl. 14. laugardaga og frá kl. 16 sunnudaga. Upplýsing-
ar um opnunartíma (Loftkastalanum og Nýlistasafninu
fást í sfma 530 3030. Miðar óskast sóttir í Iðnó, en
fyrir sýningu í viðkomandi leikhús. Ósóttar pantanir
seldar 3 dögum fyrir sýningu.
FIILLRI \\M
'wjí
Sýnt í Tjarnarbíói
Sýningar hefjast kl. 20.30
fös. 15/9
lau. 23/9
Miðapantanir í síma 561 0280.
Miðasölusími er opinn alla daga kl. 12-19.
Miðinn gildir 2 fyrir 1 í Argentína steikhús.
Ath. ósóttar pantanir seldar 2 dögum f. sýn.
KaífiLeikhúsíð
Vesturgötu 3 ■■iliaiWJagJkMIIBB
Stormur og Ormur
barnaeinleikur
5. sýn. lau. 16. sept. kl. 15.00
6. sýn. sun. 17. sept. kl. 15.00
7. sýn. lau. 23. sept. kl. 15.00
8. sýn. sun. 24. sept. kl. 15.00
„Gaman að fylgjast meö hröðum skipt-
ingum Höllu Margrétar á milli persóna...
hvergi var þar slegin feilnóta" (ÞHS, DV).
„Sýningin...krefst jafnframt mikils af ung-
um áhorfendum en heldurþeim i staðinn
hugföngnum til enda.“ (SH, Mbl.)
MIÐASALA í síma 551 9055
BORGARLEIKHUSIÐ
Leikfélag Reykjavíkur
Næstu sýningar
FRUMSÝNING:
EINHVER í DYRUNUM
eftir Sigurð Pálsson
Fös 15. sept kl. 19 Frumsýning
Lau 16. sept kl. 19 2. sýrong
Leikstjóm: Kristín Jóhannesdóttir.
Leikarar: Bjöm Ingi Hilmarsson, Edda Bjöfgvinsdóttir,
Guðmundur Ingi Porvaldsson, Kristbjörg Kjeld
og Sigurður Kansson. Hlióð: Ólafur óm Thoroddsen.
Lysing: Lárus Bjömsson. BúningariStefanía Adolfsdóttir.
Leikmynd: Stígur Steinþórsson. Hár og förðun: Sóley
Björt Guðmundsdóttir.
Ath. Takmarkaður sýningarfjöldi.
SEX í SVEIT
Sun 17. sept kl. 19
Fös 22. sept kl. 19
Lau 23. septkl. 19
4. leikár - sýnlngum lýkur f september
KYSSTU MIG KATA
Fös 29. sept kl. 19
Sun 1. okt kl. 19
Kortasala hafin!
Einhver í dyrunum
1 eftir Sigurð Pálsson
®Lér konungur
eftir William Shakespeare
® Abigail heidur partí
eftir Mike Leigh
-Í5L ® Skáldanótt
* eftir Hallgrím Helgason
® Móglí
eftlr Rudyard Kipling
eftir Henrik Ib
® Öndvegiskonur
eftir Wemer Schwab
® íd: Rui Horta &Jo Stromgren
Tvö ný dansvefk
f® Kontrabassinn
eftir Patrick Suskind
® Beðið eftir Godot
eftir Samuel Beckett
69 Blúndur og blásýra
eftirjoseph Kesséíring
Áskriítarkortá 7 sýningar:
rimm sýriiniar a Stóra sviði oe
tvær aðrar að cígin vaii á 9.90'ð kr.
Opin kort með 10 miðum:
Frjáls notkun, panta þarf sæli fýrirfram,
á 14.900 kr.
Frá fyrra leikari
S6X í SV6Ít eftir Marc Camoletti
® Kysstu mig Kata eftir Cole Porter
AiaSpÍl eftir Öm Ámason
Miðasala: 568 8000
Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu
sýníngardaga. Sfmi miðasölu opnar kl. 10 virka
rfaga. Fax 568 0383 mldasala@borgarldkhus.ls
www.borgarleikhus.is
mögu
10 ára
við Hlemm
s.562 5060
eftir
Guðrúnu
Ásmundsdóttur
Frumsýn. fös. 15. sept. kl. 17 uppselt
2. sýn. sun. 17. sept. kl. 14
3. sýn. sun. 24. sept. kl. 14
vöLuspA
eftir Þórarin Eldjárn
Hátíðarsýning sun. 17. sept. kl. 16
_ — örfá sæti laus
Lau. 23. sept. kl. 16
Fim. 5 . okt. kl. 21
1 Lau. 7. okt. kl. 18
JÞetta var...alveg æðislegt“ SA DV
,Svona á að segja sögu i ietkhúsi“ HS. Mbl.
LANCAFI
PRAKKARI
eftir Sigrúnu Eldjárn
Lau. 16. sept. kl. 14
Sun. 24. sept. kl. 16
Snuöra og Tuðra
eftir Iðunni Steinsdóttur
Lau. 16. sept. kl. 16
Sun. 1. okt. kl. 14
I tilefni af 10 ára afmæii Möguleik-
hússins verður 50% afsláttur af
miðaverði á öllum sýningum helg-
ina 16,—17. september.
www.islandiá.is/ml
kunum
t|iUil>4< MMmu
The lcelandic Take Away Theatre
sýnir
Dóttir skáldsins
eftir Svein Einarsson
í Tjarnarblói
Þriðja sýning laugardaginn 16. sept.
Fjórða sýning sunnudagínn 17, sept.
Fimmta sýning fimmtudaginn 21. sept
Sjötta sýning föstudaginn 22. sept.
Sýningar hefjast kl. 20:30
Miðasala í Iðnó s. 5303030
og á strik.is
isi.i \sk \ orui \\
=dml Sími 511 4200
Gamanleikrit í leikstjórn
Siguröar Sigurjónssonar
lau 16/9 kl. 20 örfá sæti laus
lau 23/9 kl. 20
lau 30/9 kl. 20
fös 20/10 kl. 20
lau 21/10 kl. 19
lau 28/10 kl. 19
Miðasölusími 551 1475
Miðasala opin kl. 15—19 mán—lau.
og fram að sýningu sýningardaga.
Símapantanir frá kl. 10.
Dáið þér
^ Brahms?
MEÐGONGUBELTI
brjóstahöld, nærfatnaður
Þumalína, Pósthússtræti 13
Stundum er sagt að Brahms (1833-1897) hafi beislað róman-
tískan tíðarandann og fengiö honum klasslskt form (tónlist
sinni. Sibelius er á hinn bóginn maður næstu kynslóðar og
tónlist hans vísar veginn til framtíðarinnar.
Brahms: Píanókonsert nr. 1 Gul áskriftarröð
SÍbelÍUS: Sinfónía nr. 1 Háskðlablðv/Hagatorg
Hljómsveitarstjóri: Rico Saccani simi 545 2500
Einleikari: Andrea Lucchesini www.sinfonia.is
FÓLK í FRÉTTUM
Nýlistasafnið á laugardag
MórigUnblaðið/Kristirin
Fimm af listamönnunum sex sem sýna í Nýlistasafninu.
Klisjan er hámark
tjáningarinnar
NÚNA á laugardaginn opnar í
Nýlistasafninu á Vatnsstíg 3b sýn-
ing myndlistarmanna í tengslum
við leikverkið Shopping & Fuck-
ing sem Egg-leikhúsið stendur að
og verður frumsýnt á safninu á
sunnudaginn. Sýningin er til-
raunaverkefni Nýlistasafnsins,
EGG-leikhússins og Leikfélags ís-
lands og fer bæði leiksýningin og
myndlistarsýningin fram inni á
Nýlistasafninu. Leiksýningin
verður á allri fyrstu hæð safnsins
en á hinum tveimur verður mynd-
listarsýning. Sex myndlistarmenn
fengu það hlutverk að sýna í safn-
inu og nálgast þau viðfangsefni
leikritsins öll á sinn ólika hátt.
Þau hafa þó öll komið sér upp
ákveðnum steríótýpískum eigin-
leikum sem þau fara eftir eins og
segir í fréttatilkynningu: „Hlut-
verkaskipan myndlistarmann-
anna í farsakenndri uppfærslu
Nýlistasafnsins í samstarfí við
Egg-leikhúsið á myndlistarsýn-
ingunni Shopping & Fucking er á
þessa leið: Ása Heiður Rúnar-
sdóttir sem Ása eða frelsi, Darri
Lorenzen sem Darri eða sakleysi,
Ingibjörg Magnadóttir sem Imma
eða tilfinningar, Jóhannes Hinr-
iksson sem Jói eða gegnheill,
Magnús Sigurðarson sem Maggi
eða þunglyndi og Sara Björns-
dóttir sem Sara eða nærvera."
Þetta er upptalning á mynd-
listarmönnunum og þeim eigin-
leikum sem þeir telja að séu
grunnurinn og uppsprettan að
fjáningu sinni. Því er yfirskrift
sýningarinnar „Klisjan er há-
mark tjáningarinnar".
Opnunin er laugardaginn 16.
september klukkan 17 og verða
bornar fram veitingar meðan á
sýningu stendur. Allir eru vel-
komnir og aðgangur er ókeypis.
Sista kontrakten frumsýnd
Morð á sænska vísu
FILMUNDUR fær skand-
inavískan hreim nú í vikunni
þegar sænski eðaltryllirinn
„Sista kontrakten" bregður
sér yfir Norðursjóinn og
kíkir í heimsókn. Norrænar
kvikmyndir hafa verið sjald-
séðar upp á síðkastið og því
kærkomin tilbreyting að sjá
hvað frændþjóðirnar eru að
sýsla.
Efniviður „Sista kontr-
akten“ er sóttur í morðið á
Olof Palme, eins umdeildasta stjórn-
málamanns Svía í seinni tíð. Kenn-
ingar um ástæður morðsins voru
ótalmargar og æði
misjafnar og spönn-
uðu eins ólíka aðila og
KGB, CIA og ráðvillta
ræsisróna. Ur þessu
spinnur leikstjórinn
Kjell Sundvall æsis-
pennandi samsærisvef
sem segir frá lögreglumanninum
Roger Nyman (leiknum af Mikael
Persbrandt) sem kemst á óvæntan
hátt á slóð meints atvinnumorðingja
(Michael Kitchen). Atvinnugikkur-
inn ætlar sér ljóta hluti, að myrða
sjálfan forsætisráðherrann og laum-
ast svo úr landi. Yfirvöld skella
skollaeyrum við viðvörunum Rogers
og fyrr en varir eykst spennan og
spurningunum fjölgar uns dómsdegi
er náð þann 28. febrúar 1986.
Líf og dauði í Svíþjóð.
„Sista kontrakten" er rétt tveggja
ára (gerð 1998) og byggir á skáld-
sögu John W. Grow „The Last Cont-
ract“. Myndin ætti að
höfða til fleiri en gall-
harðra aðdáenda
skandinavískrar kvik-
myndagerðar og ættu
Star Wars-áhangend-
ur sérstaklega að
bregða sér í bíó því að-
alkvenhlutverkið er í höndum Pern-
illu August, þeirri sömu og leikur
Shmi Skywalker - móður Anakins
Geimgengils. Pernilla hefur einnig
leikið sjálfa Guðsmóður, Maríu mey,
en hún og Shimi eru báðar trúfastir
talsmenn meyfæðingar þar sem
Anakin og Jesús eru báðir eingetnir.
Kraftaverkin í kvikmynd vikunn-
ar eru af öðrum toga en þau má sjá í
Háskólabíói í kvöld og endursýnd á
mánudagskvöld.
Smiðjuvegi 9 • S. 564 1475