Morgunblaðið - 04.11.2000, Side 20
, JEinangnm norræna
samstarfeins þarfað rju&a
„Aðrar þjóðir geta tvímælalaust lært
heilmikið af Norðurlöndunum, og
því samstarfi sem þau eiga með sér í
Norðurlandaráð“, segir Berglind Ás-
geirsdóttir ráðuneytisstjóri í félags-
málaráðuneytinu. Hún talar af
reynslu, því hún var framkvæmda-
stjóri Norðurlandaráðs á árunum
1996-1999. Hún tók við því starfi er
skrifstofan var flutt frá Stokkhólmi til
Kaupmannahafnar og þekkir því ekki
aðeins inniviði norræns samstarfs,
heldur einnig hvaða augum það er
litið utan Norðurlandanna.
Og það er kannski ekki síst í al-
þjóðlegu samhengi sem norrænt sam-
starf er áhugavert. Eins og Berglind
þreytist ekki á að benda á þá byggist
alþjóðlegt samstarf í vaxandi mæli á
því að ríki eigi jafnframt með sér
svæðasamstarf, er oft snýst um mál-
efhi sem jafnframt er á dagskrá við-
komandi alþjóðastofnunar. Skilvirkt
samstarf grannríkja er þannig til þess
íállið að flýta fýrir niðurstöðum á al-
þjóðavettvangi. Og Norðurlöndin
búa einmitt yfir ríkri reynslu af slíku
samstarfi.
Norrnnt samstarftilJýrirmyndar
Þó Norðurlöndin séu fremur lík inn-
byrðis þá skilur margt á milli, þegar
grannt er skoðað. Þetta kemur oftar
en ekki í ljós þegar ná á samstöðu um
aðgerðir eða stefnu í einstökum mál-
um. „Persónulega var starfið mér dýr-
mæt reynsla í því að bræða saman
ólík sjónarmið, skapa málamiðlun og
fa fólk til að vinna saman.“
„í Norðurlandaráði mætist fólk frá
fimrn löndum, auk Færeyja, Græn-
lands og Álandseyja, frá mismunandi
stjórnmálaflokkum og það er hlut-
verk skrifstofunnar að miðla málum
og ná niðurstöðu."
En í huga hennar hefúr þessi reynsla
einnig varpað nýju ljósi á Evrópu-
samstarfið. „Ég kom auga á nýja sam-
starfsmöguleika og fékk almennt
meiri áhuga á erlendu samstarfi, því
norræn samvinna spannar miklu víð-
ara svið en bara Norðurlönd.“
Það kemur kannski einhverjum á
óvart að heyra að norræn samvinna
spanni vítt svið, því hún er einmitt
oft álitin einangruð við Norðurlönd-
in og fá, afmörkuð svið. Þessari skoð-
un hafnar Berglind. „Samstarf í ör-
yggis- og varnarmálum var meðal
þess sem stefnt var að, meðan ég
vann hjá Norðurlandaráði. Ég fór til
dæmis eitt sinn á ráðstefnu í Rúmen-
íu til að kynna samstarf Norðurland-
anna. Það var áhugavert að vera
þarna, svo skammt frá Balkanskaga
og átta sig á hversu áhugavert nor-
rænt samstarf, meðal annars á sviði
öryggis- og varnarmála, var fyrir
þjóðir á þessu svæði.“ segir Berglind.
Berglind bendir á að styrkur nor-
ræns samstarfsins sé að það óx neðan
frá úr aldagömlu frjálsu félagasam-
starfi. Þetta félagasámstarf hefur á
undanförnum árum þróast við hlið
hins opinbera samstarfs, til dæmis í
norrænu félögunum og tekið við
ýmsum verkefnum frá því. Hún
bendir sérstaklega á ómetanlegan
stuðning við samstarf ungs fólks.
Nordjob, norræna vinnumiðlun fyrir
ungt fólk, en einnig vinabæi og
íþróttasamstarf.
„Norrænt samstarf er svæðisbundið
samstarf, þar sem vilji fólks kemur til
skila“ segir Berglind með áherslu.
,Aðrar þjóðir geta tvímælalaust lært af
norrænum þjóðunum. Það sem við
höfúm að miðla á nærsvæðunum, en
líka á fjarlægari svæðum eins og á
Balkanskaganum, er að gmnnurinn að
og kjarninn í norrænu samstarfi er
menningarsamstarfið og sameiginleg-
ur menningararfúr.“ Þetta er í hennar
huga hið einstaka í norrænni sam-
vinnu og það sem skilur hana fra sam-
starfi Evrópuríkjanna í ESB.
Nútímalegt samstarf á gömlum merg
„Við á Norðurlöndunum höfúm þró-
að samstarf frá grunni úr ffjálsu fé-
lagasamstarfi almennings á Norður-
löndunum, meðan Evrópusamstarfið
að þetta eigi ekkert skylt við að
mynda samannjörvaða blokk, til
dæmis í ESB. „Norræn afstaða skilar
sér, þar sem ein Norðurlandaþjóð er
með. Norrænt samstarf hefur líka
hnattræna vídd og byggir á gagn-
kvæmri virðingu, sem margir geta
læn af.“
Tilhneiging til aðþingmenn ein-
angrist í norreena geiranum
Þó margt gangi vel í norrænu sam-
starfi er það á engan hátt fúllkomið
og gallalaust. Helsti gallinn í starfi
Norðurlandaráðs er að mati Berg-
lindar að starfið þar tengist ekki nógu
vel þingstarfinu í heimalöndunum.
“Þingmennirnir í Norðulandaráði
gegna fúllu starfi í þjóðþingum landa
sinna og það er ekki alltaf auðvelt fýr-
ir þá að finna tíma fýrir norræna
starfið. Heima fýrir er ekki tekið tillit
til starfsins í Norðurlandaráði í starfs-
aðstöðu þeirra. Þingmenn hljóta enga
umbun fýrir það og það hefúr ekki
tekist að skapa norræna starfinu
nægilega góð skilyrði í þingunum.“
Berglind segist aðeins hafa séð
blaðafregnir um hugmyndir þær sem
komu fram í skýrslu vinnuhóps undir
forysm Jóns Sigurðssonar bankastjóri
Norræna fjárfestingabankans, en þar
er bent á leiðir til að skapa tengsl
milli Norðurlandaráðs og þing-
nefhda. Það væri að hennar mati til
mikilla bóta. „Það er ekki góður kost-
ur að norrænt samstarf þjóðþinganna
■«ifinfcj«g1mraÍfaMa
sé of einangrað. Styrkur þess á ein-
mitt að liggja í því hversu fjölbreyti-
leg málefni em þar til umfjöllunar og
ættu að varða meira og minna allar
þingnefndir. Það virðist ekki takast
að tengja það sem skyldi við önnur
þingstörf. Það myndi að mínum
dómi verulega lyfta starfi Norður-
landaráðs ef þingforsetar þjóðþing-
anna væru um leið formenn lands-
deildanna í Norðurlandaráði."
Berglind bendir á að þingmenn
séu þegar í margvíslegu alþjóðlegu
samstarfi og því samstarfi ætti hið
norræna að tengjast betur, jafhframt
því sem það fengi markvissari teng-
ingu við þau viðfángsefni sem eru á
Alþingi. „En þetta er ekkert sérís-
lenskt vandamál, það er það sama á
hinum Norðurlöndunum. Norrænu
samstarfi er í þjóðþingunum sinnt
með umræðu um eina þingskýrslu á
ári. Það sem vantar upp á er að ein-
stakar þingnefhdir gefi gaum að hinu
norræna samstarfi og hvaða lærdóm
megi draga af því við umfjöllun þýð-
ingarmikilla mála. Norðurlandaráðs-
þingmenn ættu að geta komið á
framfæri og stuðlað að „þverfaglegri"
umræðu. Norrænt samstarf fýrir okk-
ur íslendinga er ekki markmið eitt og
sér heldur tæki jafnt hér innlands sem
og í alþjóðlegu samstarfi. Einangrun
norræna samstarfsins þarf að rjúfá.“
kemur hins vegar ofán frá, með regl-
um og reglugerðum,“ segir Berglind.
„Norrænt samstarf skapar mögu-
leika til samvinnu, ekki aðeins milli
þjóðríkjanna, heldur einnig milli
sveitafélaga, skóla og annarra stofn-
ana. Þetta tel ég afár þýðingarmikið
til að efla lýðræði og draga úr mið-
stýringu. Það sérstaka við norrænt
samstarf er að það er gamalt samstarf,
en samt ákaflega nútímalegt og því
hefúr tekist að fýlgja kalli tímans."
„Samstarf af þessu tagi getur verið
fýrirmynd víða um heim, þar sem
byggja má á sameiginlegum eða lík-
um tungumálum og menningararfi,
án þess að efnahagslegt samstarf sé
fýrir hendi,” bendir Berglind á og
bætir við að reyndar geti samstarf af
þessu tagi skapað grunn fýrir efna-
hagslegu samstarfi.
Sú alþjóðlega skírskotun, sem felst
í norrænu samstarfi hefúr leitt til þess
að Berglind segist alls ekki geta litið á
norrænt samstarf sem einangrað fýrir-
bæri. „í mínum huga er norrænt
samstarf alþjóðlegt samstarf, þó rótin
sé norræn, enda eru öll löndin í al-
þjóðlegu samstarfi utan Norður-
landa,“ segir hún og minnir á að þau
hafi valið sér mismunandi leiðir.
Þrjú norrænu landanna eru í ESB
Danmörk, Finnland og Svíþjóð, þrjú
í NATO, Danmörk, Noregur og ís-
land - og það er því aðeins Danmörk,
sem er með í báðum samtökunum.
„En það er einmitt vegna þess hvað
Norðurlöndin koma víða við að nor-
rænt samstarf getur skilað sér svo
víða,“ bendir Berglind á og bætir við
(j 3.ÍT13Rj ifil íinsk 1
- en tæplega
Það er gaman að koma til Reykjavíkur
undir merki Norðurlandaráðs. Þetta
er víst í fimmta skiptið á undanförn-
um ruttugu árum að ég kem af þessu
tilefni, sem norrænn fréttaritari, póli-
tískur blaðamaður eða leiðarahöfúnd-
ur. Hvergi virðist Norðurlandarað jafn
vel heima og í Reykjavík. Hér erum
við allir þátttakendurnir - þingmenn,
ráðherrar, embættismenn, blaðamenn
- saman á allt annan hátt en í hinum
norrænu höfúðborgunum. Og það er
einmitt tilgangurinn: Að vera saman á
óli'kan hátt, í kappræðum í salnum,
samtölum á göngunum og í móttök-
um, ræða málin í alvöru og á léttu
nótunum, finna norræna samkennd.
Hljómar þetta ekki fremur eins og
fortíðarflótti, en lýsing á raunveruleika
líðandi stundar? Jú og nei. Það sem
stendur hér að ofán er allt satt og rétt,
líka nú. En vissulega hefur margt
breyttst í norrænni samvinnu og það
ekki aðeins til hins betta. Við finnum
fýrir norrænni samkennd eins og áður,
en við finnum meir fýrir þvf en áður að
hana skortir innihald. Án innihalds
verður æ erfiðara að fi stjómmálamenn
til að sinna norrænni samvinnu og þeg-
ar má finna að þannig hefúr það orðið.
Þegar ég blaða í þvf sem ég skrifáði á
Norðurlandaráðsþinginu í Reykjavík
fýrir fimm árum sé ég að verið var að
ræða nauðsyn gagngerra breytinga eftir
að Finnland og Svíþjóð gengu í Evr-
ópusambandið, ESB. Ædunin var að
beina öllu efni í þrjár nýjar nefndir:
Norðurlandanefnd, Evrópunefnd og
Grannsvæðanefnd. Nú fimm árurn
seinna má slá því fösm að með þróun
ESB og væntanlegri stækkun þess eru
breytingarnar úreltar. Það er þörf nýrr-
ar kerfisbreytingar. Hinir vísu menn
teikna nú á blað samstarfshringi, sem
snertast á ólíkan hátt. Mismunandi
þátttakendur eru í mismunandi hringj-
um, þar sem Norðurlöndin eru innsti
eða hinn harði kjarni. Betur er varla
hægt að túlka það ráðleysi, sem ríkir
um framtíð Norðurlandaráðs.
Auðvitað er það ESB sem hefur
klofið Norðurlöndin og er orsök ráð-
leysisins. En hve margt hefúr breyttst í
til dæmis finnskum augum. Það er
ekki mörg ár síðan að finnskum
stjórnmálamönnum leið illa yfir að
þeir vildu ekki taka þátt í umræðum
um utanríkismál eða voru gagnrýndir
fýrir að vilja ekki vera með í sameigm-
legri norrænni flóttamannaastefnu.
Samt var mikilvægt fýrir Finna að vera
með í Norðurlandaráði sem mótvægi
við hið nána samstarf við grannann
mikla, Sovétríkin. Það brýndi ýmsa
þeirra í að reyna að skilja þessa oft
óskiljanlegu ‘skandínavísku’ sem Dan-
ir og Norðmenn töluðu.
Og hvaða gildi hefúr norræn sam-
vinna fyrir Finna nú? Sem blaðamað-
ur sé ég að hún er í lagi, reskileg og oft
efst á blaði. En við erum raunsæir. Allt
væri einfáldara ef Norðurlöndin væru
öll með í ESB. Þá hefðu þau mörg at-
kvæði innan ESB og gætu haft meiri
áhrif á ýmis mjúk mál þar en nú er.
Nú verða einnig þau, sem eru utan
ESB að aðlaga sig að tilskipunum
þess. Norræn samvinna gemr ekki lif-
að eigin lífi á þeim sviðum, þar sem
ESB er þegar virkt.
Norðurlöndin eiga sér margt sam-
eiginlegt, en í miklvægum málum för-
um við oft ólíkar leiðir. Það á ekki aði-
ens við um NATO, ESB og myntsam-
bandið, heldur einnig oft í minni hátt-
ar málum. Við finnum samt sem áður
mjög fýrir norrænni samkennd, en
hvenig verður það með næstu kyn-
slóð? Það er reyndar merkilegt hve
norræn ung-
menni, sem fara
utan til náms,
fara oft frekar út
fyrir Norður-
löndin en í ann-
að Norðurland.
Crkki Pennancn,
linda/tUuiftirtílur á iicí&iiígiíj Siiuionjai.,