Morgunblaðið - 04.11.2000, Síða 49

Morgunblaðið - 04.11.2000, Síða 49
MORGUNBLAÐIÐ PENINGAMARKAÐURINN/FRETTIR LAUGARDAGUR 4. NÓVEMBER 2000 49 LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi breyt.% Úrvalsvísitala aöallista 1.382,57 -0,50 FTSE100 6.385,40 -0,01 DAX í Frankfurt 7.128,27 0,56 CAC 40 í París 6.398,92 -0,02 OMXÍStokkhólmi 1.197,53 0,62 FTSE NOREX 30 samnorræn 1.4019,44 0,38 Bandaríkin Dow Jones 10.817,57 -0,58 Nasdaq 3.451,53 0,66 S&P500 1.426,71 -0,11 Asía Nikkei 225ÍTókýó 14.837,78 -0,23 HangSengíHongKong 15.594,12 1,98 Viðskipti með hlutabréf deCODEá Nasdaq 22,75 9,0 deCODE á Easdaq 20,70 6,10 VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. maí 2000 ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar NÓVEMBER 2000 Mánaðargreiðslur E11 i-/örorku lífey r i r (gru n n líf eyr i r).......... 17.715 Elli-/örorkulífeyrir hjóna............................... 15.944 Full tekjutr. ellilífeyrisþega (einstaklingur)........... 30.461 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega.................... 31.313 Heimilisuppbót, óskert................................... 14.564 Sérstök heimilisuppbót, óskert............................ 7.124 Örorkustyrkur............................................. 13.286 Bensínstyrkur............................................. 6.643 Barnalífeyrirv/eins barns................................ 13.361 Meölagv/eins barns....................................... 13.361 Mæðralaun/feðralaun v/tveggja barna....................... 3.891 Mæðralaun/feðralaun v/þriggja barna eða fleiri........... 10.118 Ekkju-/ekkilsbætur - 6 mánaða............................ 20.042 Ekkju-/ekkilsbætur-12 mánaða............................. 15.027 Dánarbæturí8 ár(v/slysa)................................. 20.042 Fæðingarstyrkur mæðra.................................... 33.689 Fæðingarstyrkurfeðra, 2 vikur............................ 16.844 Umönnunargreiðslur/barna, 25-100%................. 17.679-70.716 Vasapeningarvistmanna..................................... 17.715 Vasapeningar vegna sjúkratrygginga........................ 17.715 Daggreiðslur Fullirfæðingardagpeningar..................................1.412 Fullir sjúkradagpeningar einstakl........................... 706 Sjúkradagpeningar fyrir hvert barn á framfæri............... 192 Fullir slysadagpeningar einstakl............................ 865 Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri................. 186 Vasapeningar utan stofnunar.................................1.412 0,7% hækkun greiðslna frá 1. sept. 2000. 7% hækkun frítekjumarka frá 1. sept. 2000 Bensínstyrkur hækkaður um kr. 1.300 frá 1. október 2000 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 02.11.00 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- ALLIR MARKAÐIR verð verð verð (kiló) verð (kr.) Grálúða 80 80 80 5 400 Hlýri 147 142 143 1.371 196.396 Karfi 97 80 92 948 87.509 Keila 68 68 68 37 2.516 Langa 120 100 107 150 16.100 Langlúra 95 30 94 3.091 290.038 Lúða 900 280 435 278 120.794 Lýsa 80 80 80 38 3.040 Sandkoli 50 50 50 991 49.550 Skarkoli 170 130 159 504 80.134 Skrápflúra 78 50 61 1.683 102.070 Skötuselur 303 175 241 219 52.673 Steinbítur 150 102 124 451 55.902 Stórkjafta 35 30 34 45 1.530 Ufsi 66 66 66 2.017 133.122 Undirmáls ýsa 117 110 117 554 64.804 Undirmáls Þorskur 105 105 105 33 3.465 Ýsa 224 130 193 4.270 825.083 Þorskur 240 217 220 1.153 253.210 Þígildi 70 70 70 7 490 Þykkvalúra FMS A ÍSAF1RÐI 196 166 183 395 72.209 Skarkoli 148 148 148 43 6.364 Ýsa Samtals 224 150 171 167 212 255 36.313 42.677 ÚTBOD RÍKISVERÐBRÉFA Meðalávöxtun síðasta úboðs hjá Lánasýslu ríkisins Ávöxtun Br.frá 1% síóasta útb. Ríkisvíxlar 17. ágúst ’OO 3 mán. RV00-0817 11,30 0,66 5-6 mán. RV00-1018 11-12 mán. RV01-0418 Ríkisbréf okt. 2000 11,36 0,31 RB03-1010/K0 Spariskírtelni áskrift 11,24 -0,28 5 ár 5,97 Áskrifendurgreiöa 100 kr. afgreiðslugjald mánaöarlega. Sjálfstæðismenn í Eyjum fordæma vinnubrögð samgönguráðherra í Herjólfsmálinu Ráðherra harmar viðbrögð Eyjamanna Á FJÖLMENNUM fundi í fulltrúa- ráði sjálfstæðisfélaganna í Vest- mannaeyjum. í vikunni var löng og ítarleg umræða um málefni Herj- ólfs hf. Að fundi loknum var sam- þykkt ályktun þar sem vinnubrögð Sturlu Böðvarssonar samgönguráð- herra í málinu vora fordæmd. Und- irmenn hjá Vegagerðinni hefðu gert ráðherra „ómerkan orða sinna.“ Sturla segist í samtali við Morgunblaðið undrast viðbrögð Eyjamanna og harmar þau. Til að svara ýmsum spurningum sem lagðar voru fyrir fulltrúaráðs- fundinn sátu fyrir svörum Árni Johnsen alþingismaður, Guðjón Hjörleifsson, bæjarstjóri í Vest- mannaeyjum, og Magnús Jónasson, framkvæmdastjóri Herjólfs. Farið var yfir bréfaskriftir við samgöngu- ráðherra vegna kæru til kæru- nefndar útboðsmála en þar kom fram að Vegagerðin hafði undirrit- að samkomulag við Samskip um yf- irtöku á rekstri Herjólfs á grund- velli tilboðs þeirra í reksturinn áður en kærunefndin tók kæru Herjólfs til meðferðar. Þar með var kæran fallin um sjálfa sig því kærunefndin gat ekki tekið kæruna fyrir þar sem fyrir lá samningur við verk- kaupa, í þessu tilfelli Samskip, þrátt fyrir loforð ráðherra um að kærunefndin fjallaði um málið. Greinilega kom fram á fundinum að Vegagerðin eða einstakir starfs- menn hennar kláruðu málið og ráð- herrann réði ekki við framgang þeirra, samkvæmt fullyrðingum þeirra sem sátu fyrir svörum, og til að styrkja mál sitt var öllum bréf- um til ráðherra varpað upp á tjald með myndvarpa. Mjög var heitt í fundarmönnum vegna málatilbúnaðarins og vildu sumir fundarmenn ganga mjög langt í ályktun sem síðar var sam- þykkt á fundinum. í lok fundarins var eftirfarandi ályktun samþykkt: „Fundur haldinn í fulltrúaráði sjálfstæðisfélaganna í Vestmanna- eyjum þann 31. október 2000 for- dæmir þau vinnubrögð sem sam- gönguráðherra viðhafði í málefnum Herjólfs hf. Aðallega er átt við framgöngu samgönguráðherra, Sturlu Böðvarssonar, eftir að kæra var lögð fram hjá kærunefnd út: boðsmála þann 4. október sl. I starfsreglum fyrir kærunefnd út- boðsmála segir: ,Ákvörðun kaup- anda í sambandi við framkvæmd útboðs eða gerð samnings á grund- velli þess verður ekki breytt eftir að tilboð frá bjóðanda hefur verið samþykkt." Það er dapurt að vita að ráðherra ráði ekki betur við framgang mála í undirstofnun sinni, Vegagerðinni, og lætur starfsmenn þar taka fram fyrir hendur sínar og stjóma fram- gangi jafnviðkvæmra mála og út- boðsferli Herjólfs er í Vestmanna- eyjum. Undirmenn hans gerðu ráðherra ómerkan orða sinna og það er ömurlegt til þess að vita að ráðherra láti skáka sér í aftursæti starfsmanna sinna og sitji uppi með að standa ekki við gefin loforð um að málið fengi eðlilegan framgang hjá kærunefnd útboðsmála." „Þetta ágæta fdlk upplýst um aðra hlið málsins“ Sturla telur sig hafa staðið að málinu eins og eðlilegt væri og í samræmi við lög og reglur. Hann hafi reynt að hafa allt það samráð sem kostur væri við undirbúning málsins við forystumenn í Eyjum. „Svo virðist sem þetta ágæta fólk sem þarna ályktar hafi verið upp- lýst um aðra hlið málsins. Stað- reyndin er hins vegai- sú, eins og komið hefm- fram í fjölmiðlum og í ’ fréttatilkynningu frá mér, að ég lagði á það ríka áherslu að þeir hefðu færi á því að kæra til kæru- nefndar útboðsmála. Þeir fengu þannig færi á að fá álit úrskurðar- nefndarinnar á þeim ágreiningi sem uppi var, sem snerist um útboðið og hvort það væri vandað, trúverðugt og vel gert, eða hið gagnstæða. Til þess að tryggja hagsmuni ríkisins og fara að reglum útboðsins, sem gera ráð fyrir að þegar tilboðsfrest- ur rennur út séu bjóðendur lausir allra mála, var gert samkomulag við lægstbjóðanda um að frágangi yrði frestað. Ég er ekki viss um að það fólk sem á fundinum var hafi verið upplýst um gang málsins eins og hann var,“ segir Sturla. Hann segist hafa gert Vegagerð- inni grein fyrir því að ef í Ijós kæmu alvarlegir ágallar á útboðinu, að mati kærunefndarinnar, þá kæmi ekki til greina að undirrita samninginn við Samskip 27. októ- ber, eins og samið hafi verið um. Ef niðurstaða kærunefndar hefði verið neikvæð hefði samningurinn verið í uppnámi. Ráðherra segir að af sinni hálfu hafi þetta gengið eins og hægt var við þessar aðstæður. Nauðsynlegt sé að minna á að stjórn Herjólfs hafi dregið sína kæru til baka. „Ég er ekkert viss um að öllum sé ljós sú hlið málsins. Hvað sem því líður, þá harma ég að gripið er til svona harkalegra aðgerða og hefði að sjálfsögðu verið tilbúinn til að mæta til fundar og gera fólki grein fyrir hlið samgönguráðuneyt- isins í þessu máli,“ segir Sturla. FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kiló) verð (kr.) FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH. Grálúða 80 80 80 5 400 Karfi 86 80 86 401 34.450 Langlúra 95 95 95 2.939 279.205 Lúða 435 280 430 210 90.264 Sandkoli 50 50 50 991 49.550 Skarkoli 155 155 155 133 20.615 Skrápflúra 50 50 50 1.043 52.150 Skötuselur 260 175 190 88 16.760 Steinbítur 105 105 105 4 420 Stórkjafta 35 35 35 36 1.260 Undirmálsýsa 110 110 110 2 220 Ýsa 130 130 130 15 1.950 Þykkvalúra 166 166 166 47 7.802 Samtals 94 5.914 555.046 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Hlýri 147 142 143 1.371 196.396 Langa 100 100 100 95 9.500 Langlúra 81 81 81 123 9.963 Lúða 360 360 360 38 13.680 Skarkoli 170 130 151 71 10.750 Steinbítur 102 102 102 - 241 24.582 Undirmáls ýsa 117 117 117 552 64.584 Ýsa 200 190 196 3.928 768.003 Þykkvalúra 175 175 175 181 31.675 Samtals 171 6.600 1.129.132 HÖFN Karfi 97 97 97 547 53.059 Keila 68 68 68 37 2.516 Langa 120 120 120 55 6.600 Langlúra 30 30 30 29 870 Lúöa 900 385 562 30 16.850 Lýsa 80 80 80 38 3.040 Skarkoli 165 165 165 257 42.405 Skrápflúra 78 78 78 640 49.920 Skötuselur 303 260 274 131 35.914 Steinbítur 150 150 150 206 30.900 Stórkjafta 30 30 30 9 270 Ufsi 66 66 66 2.017 133.122 Undirmáls Þorskur 105 105 105 33 3.465 Þfgildi 70 70 70 7 490 Ýsa 200 159 164 115 18.817 Þorskur 240 217 220 1.153 253.210 Þykkvalúra 196 196 196 167 32.732 Samtals 125 5.471 684.181 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGIÍSLANDS 3.11.2000 Kv6tategund Vtó&kipta- Vlðiklpta- HcsUkaup- UegitaeókF Mupaugn Sótumagn Veftókaup- VegMtðiu- SM.meM magn(kg) vert(kr) tflboó(kr) tHboð(kr) eWr(kg) eftlr(kg) vert(kr) vert(kr) vert.(kr) Þorskur 120.892 100,18 99,00 100,00 81.357 57.544 97,71 104,58 100,90 Ýsa 90.000 86,49 87,00 8.000 0 86,88 86,24 Ufsi 400 33,00 30,00 0 56.148 32,62 33,06 Karfi 100.600 39,24 39,67 0 52.509 39,99 39,45 Steinbítur 33,00 0 38.015 34,30 33,00 Grálúða 100.000 96,50 96,00 98,00 29.998 15 96,00 98,00 96,70 Skarkoli 2.000 105,74 105,49 0 21.990 105,86 105,31 Þykkvalúra 60,00 75,00 10.000 5.598 60,00 75,00 65,00 Sandkoli 18,00 21,21 10.000 15.000 18,00 21,21 21,00 Skrápflúra 21,49 0 25.000 21,49 23,07 Úthafsrækja 25,00 35,00 4.000 180.162 25,00 51,49 30,85 Ekki voru tilboð í aðrar tegundir Akureyrarkirkja Minning-ar- tónleikar um Jakob Tryggvason TÓNLEIKAR til minningar um Jakob Tryggvason, fyrrver- andi organista, verða haldnir í Akureyrarkirkju sunnudaginn 5. nóvember og hefjst þeir kl. 17. Jakob var fæddur á Ytra- Hvarfi í Svarfaðardal 31. jan- úar 1907 og lést á Akureyri 13. mars 1999. Jakob starfaði að tónlistarmálum á Akureyri um 45 ára skeið. Organisti og kór- stjóri í Akureyraridrkju var hann frá árinu 1941-1986 og skólastjóri Tónlistarskólans á Akureyri frá 1950-1974. Auk þessara starfa sinnti hann margvíslegum tónlistarmálum í bænum, m.a. stjómaði hann Lúðrasveit Akureyrar, Söng- félaginu Gígjunni og var þjálf- ari og undirleikari Geysis- kvartettsins. Efnisskrá tón- leikanna verður fjölbreytt og verður m.a. frumflutt verk eftir Hafliða Hallgrímsson sem hann samdi til minningar um Jakob Tryggvason. Á tónleik- unum koma koma fram Kór Akureyrarkirkju, einsöngvari Björg Þórhallsdóttir, stjóm- andi Bjöm Steinar Sólbergs- son, Lúðrasveit Akureyrar, stjórnandi Helgi Þ. Svavars- son, kennarar við Tónlistar- skólann á Akureyri og Geysis- kvartettinn. Aðgangur ókeypis.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.