Morgunblaðið - 04.11.2000, Síða 58

Morgunblaðið - 04.11.2000, Síða 58
MORGUNBLAÐIÐ 58 LAUGARDAGUR 4. NÓVEMBER 2000 .... ................. """ .... MINNINGAR THEODÓR ÓLAFSSON + Theodór Ólafsson fæddist 29. maí 1918 á Arngerðar- eyri, Nauteyrar- hreppi N-Is. Hann lést á Landspítalan- um við Hringbraut 27. október síðastlið- inn. Foreldrar hans voru Ólafur Pálsson, f. 29. janúar 1884, d. 12. desember 1971, f verslunarstjóri á Arn- gerðareyri, síðar kaupmaður og fram- kvæmdastjóri á Isa- firði og í Reykjavík, og kona hans Ásthild- ur Sigurrós Sigurð- ardóttir, f. 21. desem- ber 1887 á ísafirði, d. 25. nóvember 1919. 31. október 1942 kvæntist Theodór Kristínu Karólínu Sigurðardóttur, f. 19. maí 1911 á Horni í Arnarfirði V-Is., d. 9. apríl 1977. Foreldrar hennar voru Sigurð- ur Jónsson, verka- maður á Tálknafirði, f. 29. ágúst 1878 á Dynjanda í Arnarfirði, d. 15. okt. 1966, og kona hans, Sigríð- ur Guðmundsdóttir, f. 22. ágúst 1878 á Horni í Mosdal í Arnarfirði, d. 14. júní 1968. Börn Theodórs og Karólínu: 1) Ásthildur Sigurrós starfsstúlka, f. 8. apríl 1942. Maki: Ingimar Magn- ússon skipstjóri, f. 17. nóvember 1942. Þau eiga þrjú börn og þrjú barnabörn. 2) Jakobína húsmóðir, f. 7. október 1943, d. 2. febrúar 1996. Maki: Erlingur Guðmunds- son skipstjóri, f. 27. apríl 1940, d. 18. júní 1996. Þau eignuðust fimm drengi og þar af eru tveir á lífi. Þau eignuðust fimm barnabörn og þar af eru fjögur á lífi. 3) Ólafur Ágúst byggingaverkfræðingur, f. 1. september 1946. Barnsmóðir: Svana Sumarliðadóttir. Þau eign- uðust eina dóttur sem á fjögur börn. Maki 1: Sigríður Mikaels- dóttir, með henni eignaðist hann eina dóttur sem á þijú börn. Maki 2: Finney Anita Finnbogadóttir húsmóðir, f. 19. apríl 1944. Þau eiga fjórar dætur og fjögur barna- börn. 4) Sigurður Jón Arnfjöt ð, f. 7. október 1947, d. 24. júlí 1966. 5) Erla Hafdís sjúkraliði, f. 9. ágúst 1949. Maki 1: Jón Steinar Ámason skipstjóri. Þau eiga tvö börn og tvö barnabörn. Maki 2: Haraldur Elfar Ingason bifvéla- virki, f. 8. júní 1949. Þau eiga tvö börn. Theodór tók minna mótorvél- stjórapróf 1939, lauk námi í Iðn- skólanum í Reykjavík 1954 og sveinsprófi í vélvirkjun í Landssm- iðjunni 1957; hlaut meistararétt- indi 1960. Hann sótti nám hjá Námsflokkum Reykjavíkur 1948-54 og fór í kynnisför til Motor- en-Werke Mannheim AG og Siidd- eutsche Bremsen AG í Miinchen í Þýskalandi sumarið 1961. Hann var mótorvélstjóri í Vestmannaeyjum, á Flateyri og Patreksfirði 1939-45, vann í Vélsmiðjunni Héðni hf. 1945- 52 og í Landssmiðjunni 1952-60 en var jafnframt vélstjóri á ýmsum fiski- og flutningaskipum til 1958. Hann var starfsmaður Hraðfrysti- húss Tálknafjaröar 1961-63 en síð- an á vélaverkstæði Björns og Hall- dórs í Reykjavík til 1966. Hann var við afgreiðslustörf hjá Sturlaugi Jónssyni og Co í Reykjavík 1969-71 og aftur 1978-88 en hjá Vélasölunni hf. 1971-78. Útför Theodórs fór fram frá Bústaðakirkju 3. nóvember síðast- liðinn. ATVINNU m ■ m ' ■ /■■« ■ 1*Mr ■«■■■ a A ■ : Blaobera vantar • I Þrastarlund • I Kópavog a Marbakkabraut og Kársnesbraut • I Hafnarfjoro a Reykjavíkurveg og nágrenni. Upplysingar fást í síma 569 1122 Hjá Morgunblaðinu starfa um 600 blaðberar á höfuðborgarsvæðinu. FUIMDm/ MANNFAGIMAÐUR /AÍ\ SKÓGRÆKTARFÉLÆ 'ÆSp REYKlAVlKUR Fiæðslufundiu Heiðmöik 50 áia Sunnudaginn 5. nóvembei kl. 20.30 heldui Skógiæktaifélag Reykjavík- ui fiæðslufund 1 tilefni 50 áia af- mælis Heiðmeikui í sal Feiðafé- lags íslands, Möikinni 6. Dagskrá: Fjallað verður um upphaf og sögu svæð- isins, skógræktina, fuglalíf og útivistar- möguleika. Erindin flytja: Ásgeir Svanbergsson, Kristinn H. Þor- steinsson, Jóhann Óli Hilmarsson, Vignir Sigurðsson. Fundurinn er opinn öllum án endur- gjalds. Boðið verður upp á kaffi í fundarhléi. Skógræktarfélag Reykjavíkur. Reykjavík menningarborg Evrópu árið 2000. Leiksystkini á Landakotstúni fædd um 1930 Kaffifundurá Hótel Borg miðvikudaginn 8. nóvember kl. 16.00. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Hafnarbraut 36, Höfn, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Hafnarnes 1, þingl. eig. Benedikt Helgi Sigfússon og Ólöf Kristjana Gunnarsdóttir, gerðarbeiðendur Greiðslumiðlun hf.-Visa (sland og íbúðalánasjóður, fimmtudaginn 9. nóvember 2000 kl. 14.00. % ' ' 's ' '4- YMISLEGT Söngfólk óskast í Kirkjukór Ásprestakalls. Stefnt er að því að fjölga í öllum röddum og skiptast á að syngja við messur, nema á hátíðum og tónleik- um. Næstu tónleikar verða sunnudaginn 5. nóvember kl. 20.00. Raddþjálfun og kóræfingar eru á þriðjudags- kvöldum. Upplýsingar veitir Kristján Sigtryggsson, organleikari, í síma 893 2258, Petrína Stein- dórsdóttir í síma 551 1261 og Elín Ellertsdóttir í síma 565 8761. TILKYNNINGAR Málþing um reiðvegi haldið að Hólum í Hjaltadal þriðjudaginn 7. nóvember 2000. Dagskrá: 10:30 Setning — samgönguráðherra Sturla Böðvarsson. 10:40 Réttur reiðgötunnar — fulltrúi umhverfisráðuneytis. 11:00 Fulltrúi hestamanna — Gunnar Rögnvaldsson. 11:15 Fulltrúi landeigenda — Jóhann Már Jóhannsson. 11:30 Umræður. 12:00 Hádegisverður. 13:00 Vegagerð ríkisins — Gunnar H. Guðmundsson. 13:20 Náttúruvernd ríkisins — Árni Bragason. 13:40 Landssamband hestamannafélaga — Sigríður Sigþórsdóttir. 14:00 Umræður. 14:15 Hlé. 14:30 Pallþorðsumræður. Þátttakendur í pallborðsumræðunum verða fulltrúar frá eftirtöldum aðilum: Umhverfisráðuneyti, Náttúruvernd ríkisins, Landssambandi hestamannafélaga og Landgræðslunni. Einnig munu Jóhann Már Jóhannsson og Einar Bollason, sem fulltrúar landeigenda og ferðaþjónustunnar, sitja fyrir svörum. Ráðstefnugestum gefst tæki- færi til að setja fram spurningar. 15:20 Málþingi lýkur. 15:30 Kaffi. Þátttökugjald er kr. 1.000 en innifalið í því er hádegisverður og miðdagskaffi. Málþingið er öllum opið. Tilkynningar um þátttöku á þinginu berist Hestamiðstöð íslands í síma 455 6072, eða á ii@horses.is. Athygli er vakin á því, að íslandsflug flýgur frá Reykjavík til Sauðárkróks kl. 8:30 og frá Sauðár- króki kl. 18:20. Rúta mun aka til og frá flugvell- inum. HESTAMIÐST ö Ð ÍSLANDS Skagfirðíngsbraot 17-21 Sveitarfólagið SkagaÖörður 550 SauMrkrókur Sfmf; 455 6070 Fajt 455 6001 Kétfang: h«stani#hor8«sJs Hefmasíða: www.horsea.is NAUÐUNGARSALA Uppboð Framhald uppboðs á vélbátnum Ugga IS 404, skipaskrnr. 1785, þingl. eig. Stefán Ingólfsson, gerðarbeiðandi Byggðastofnun, fer fram á skrifstofu embættisins í Aðalstræti 12 miðvikudaginn 8. nóvember kl. 15.00. Sýslumaðurinn ■ Bolungarvík, 3. nóvember 2000. Jónas Guðmundsson. Hólmur II, íbúðarhús ásamt vélageymslu, þingl. eig. Sigursveinn Guðjónsson, gerðarbeiðendur Skeljungur hf„ Sparisjóður Hornafjarð- ar/nágr. og Tryggingamiðstöðin hf„ fimmtudaginn 9. nóvember 2000 kl. 15.00. Miðtún 12, þingl. eig. Elsa Þórarinsdóttir og Sveinn Rafnkelsson, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður, fimmtudaginn 9. nóvember 2000 kl. 14.20. Vidalín SF-89 skipaskrárnr. 1347, þingl. eig. Vídalin ehf„ gerðarbeið- andi Sparisjóður Hornafjarðar/nágr., fimmtudaginn 9. nóvember 2000 kl. 14.50. Sýslumaðurinn á Höfn, 3. nóvember 2000. .. ... .... TIL 50LU Flökunarvél og hausari Til sölu er Baader 189v flökunarvél og Baader 413 hausari. Mikið endurnýjaðar vélar. Upplýsingar í síma 473 1360. Námskeið Námskeið: Með fuþark/rúnir Byrjað verður á því að búa til rúnir og saga þeirra rakin. Farið verður i galdrastafina og mis- munandi gerðum fúþarka/rúna gerð skil ásamt grunnkennslu í spálögnum. (1 dagur). Leiðbeinandi: Hrönn Magnús- dóttir 12. nóvember frá 13.00 til 18.00. 2. desemberfrá 13.00 til 18.00. Skráning i síma 595 2080 Námskeið: Tarotlestur Grunnnámskeið. Farið verður út í merkingu spilanna og mismun- andi tegundir skoðaðar. Aðal- áhersla verður lögð á hvernig beita má innsæi við tarotlestur. Athugið: Takmarkaður fjöldi þátttakenda. Leiðbeinandi: Ingibjörg Adólfs- dóttir 4.-5. nóvember frá 13.00 til 19.00. 2.-3. desember frá 13.00 til 19.00. Skráning í síma 595 2080. Örlagalínan býður nú einnig upp á einkatíma með eftirfar- andi lesurum: Bryndfs M.: Skyggnist í fyrri líf — einnig reiki og ilmolíunudd. Hrönn Magnúsdóttir: Draum- ráðningar, tarotlestur, víkingakort. Ingibjörg: Skyggnilýsingar, kristalskúlulestur og tarotlestur. Guðrún Alda: Skyggnilýsingar, tarotlestur og fyrirbænir. Tímapantanir í síma 595 2080 frá kl. 10,00—20.00 alla daga. Örlagalinan 908 1800 opin öll kvöld. Geymið auglýsinguna. Ungbarnanudd ■ Gott námskeið fyrir ] foreldra með ung- | börn. Ath.: Aðeins 6 j börn í hóp. Báðir //foreldrar velkomnir. ■ Næsta námskeið hefst fimmtud. 9. nóv. kl. 13.00. Sérmenntaður kennari með yfir 10 ára reynslu. Uppl. og innritun á Heilsusetri Þórgunnu, Skipholti 50c, símar 896 9653, 552 1850 og 562 4745. WJ Sunnudagur 5. nóv. kl. 10.00 Keilisganga jeppadeildar Brottför kl. 10.00 frá Select, Vest- urlandsvegi (Grjóthálsi 8). Um 3-4 klst. ganga. Verð á bíl kr. 800 f. félaga og 1.000 kr. f. aðra. Farar- stjóri: Erla Guðmundsdóttir. Mánudagur 6. nóv. kl.20 Myndastiklur úr ferðum sumarsins. Myndakvöld Útivistar i Húna- búð, Skeifunni 11. M.a. sýndar myndir úr afmælisferðum sum- arsins, Jónsmessunæturgöng- unni víðfrægu yfir Fimmvörðu- háls, einnig jeppadeildarferðum um Vesturöræfi og haustferð norður fyrir Hofsjökul. Kaffinefndin sér um glæsilegar kaffiveitingar. Verð 600 kr. (kaffi og meðlæti innifalið). Allir velkomnir. Sjá heimasíðu: utivist.is Svölur Munið félagsfundinn í Síðumúla 35 þriðjudaginn 7. nóvember kl. 20.00. Gestur fundarins verður Jenný Steingrímsdóttir, formað- ur Félags geðsjúkra barna og unglinga. Nýjar félagskonur innilega vel- komnar. Stjórnin. Skyqqnilvsinqafundur Þórhallur Guðmundsson, miðill, heldur skyggnilýsingafund mið- vikudaginn 8. nóvember kl. 20.30 í veislusal Glaðheima, Álalind 3, Kópavogi — Reið- höll Gusts. Húsið verður opnað kl. 19.30. Allir velkomnir. Aðkoma að salnum er undir brúna hjá stórmarkaði Elko og Rúmfatalagers.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.