Morgunblaðið - 04.11.2000, Blaðsíða 69

Morgunblaðið - 04.11.2000, Blaðsíða 69
MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Kirkju- og kaffisölu- dagur HÚNVETNINGAFÉLAGIÐ í Reykjavík verður með sinn árlega kirkju- og kaffisöludag sunnudaginn 5. nóvember. Kl. 14 verður messa í Kópavogs- kirkju og taka leikmenn virkan þátt í athöfninni. Kl. 14.30-16.30 verður kaffsala í Húnabúð, Skeifunni 11. Þar mun kaffinefnd félagsins sjá um kaffisölu sem kostar 800 kr. fyrir fullorðna og 300 kr. fyrir börn. Einnig verður kynnt stuðningsátakið Gæðahand- verk í Húnaþingi. -----♦-+-♦---- Basar Hús- mæðrafélags Reykjavíkur HÚSMÆÐRAFÉLAG Reykjavík- ur heldur sinn árlega basar sunnu- daginn 5. nóvember að Hallveigar- stöðum við Túngötu og hefst hann kl. 14. Að venju verður mikið úrval af allskonar handavinnu, s.s. sokkum, vettlingum, peysum og húfum, jólasvuntum, jóladúkum, jóla- skrauti og jólaföndri. Einnig alls- konar prjónuð dýr, hekluð teppi, púðar o.fl. Þá verða einnig lukku- pakkar og lukkupokar á lágu verði sem inniihalda allskonar glaðning fyrir börnin. Allur ágóði af sölu basaranna rennur til líknarmála. -------------- Keilisganga jeppadeildar Utivistar JEPPADEILD Útivistar starfar af miklum krafti og enn eru eftir tvær ferðir af dagskrá ársins, en síðasta dagsferð jeppadeildar verður sunnu- daginn 5. nóvember en þá er ætlunin að fara í göngu á Keili. A sunnudaginn er brottför frá Sel- eet, Vesturlandsvegi, kl. 10 og verð- ur ekið þaðan suður á Reykja- nesbraut inn á Höskuldarvelli, þaðan sem gengið verður á fjallið sem er fæstum ofviða. Það er ekki ýkja hátt, aðeins 378 m y.s., en af því er feikna gott útsýni yfir Reykjanesskagann og víðar. Áætlað er að gangan taki 3-4 klst. Verð á bíl er 800 kr. fyrir Útivistarfélaga, en 1.000 kr. fyrir aðra. Síðasta helgarferð jeppadeildar er aðventuferð í Bása 2.-3. desember og þarf að skrá sig í þá ferð. -----»-H------ Jólabasar Kvenfélags Fríkirkj unnar HINN árlegi jólabasar og hluta- velta Kvenfélags Fríkirkjunnar í Reykjavík verður haldin í dag, laugardaginn 4. nóvember, kl. 14 á Laufásvegi 14. Margir góðir munir verða til sölu á basarnum og einnig eru veglegir vinningar á hlutveltunni, segir í fréttatilkynningu. LAUGARDAGUR 4. NÓVEMBER 2000 69* Þegar þú verslar á íslandi er alltaf hægt að skila vöru sem reynist gölluð. Það er óneitanlega erfiðara ef gjöfin er keypt á ferðalagi í útlöndum. Vöruverðið hér heima er líka fyllilega samkeppnishæft við það sem gerist erlendis. Verslaðu á íslandi. njóttu öruggrar neytendaverndar og efldu um leið íslenskt efnahagslíf. Njóttu ferðarinnar - verslaðu af skynsemi i i 4 Fasteignir á Netinu Einróma lofl „Besta íslenska spennusagan á seinni árum. Spennandi og skemmtileg . . Loksins trúverdug íslensk sakamálasaga.“ *** Kolbrún Bergþórsdóttir, Stöð 2 dwÉ Ný spennusaga eftir Arnald Indriðason VAKA HELCAFELL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.