Morgunblaðið - 04.11.2000, Page 77

Morgunblaðið - 04.11.2000, Page 77
MORGUNBLAÐIÐ ______________________________LAUGARDAGUR 4. NÓVEMBER 2000 77 ÞJÓNUSTA/FRÉTTIR nn 800 5151._________________________________ UMHYGGJA, félag til stuðnings langveikum bömum, Laugavegi 7, Rvík. S. 552 4242, bréfs. 552 2721. UMSJÓNARFÉLAG EJINHVERFRA: Skrifstofan Tryggvagötu 26. Opin mið. kl. 0-17. S. 5621590. Bréfs. 562 1526. UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA: Bankastræti 2, opið frá 16. september til 14. maí mán.-fös. kl. 9-17. Lau. kl. 9-17. Lokað á sun. S. 562 3045, bréfs. 562 3057. STUÐLAR, Meðferðarstöð fyrir unglinga, Fossaleyni 17, uppl. og ráðgjöf s. 567 8055. VIMULAUS ÆSKA, foreldrahópurinn, Vonarstræti 4b. Foreldras. 581 1799, opinn allan sólarhringinn. For- eldrahúsið opið alla virka daga kl. 9-17, s. 511 6160 og 511 6161. Fax: 5116162._____________________ VINALÍNA Rauða krossins, s. 561 6464 og grænt nr. 800- 6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvem til að tala við. Svarað kl. 20-23._______________ SJÚKRAHÚS heimsóknartímar SKJÓL HJÚKIÍUN ARHEIMILI. Frjáls alla daga. LANDSPÍTALINN - HÁSKÓLASJÚKRAHÚS FOSSVOGUR: Alla daga Id. 15-16 og 19-20 og e. samkl. A öldrunarlækningadeild er frjáls heimsóknartími e. samkl. Heimsóknartími bamadeildar er frá 15-16 og frjáls viðvera foreldra allan sólarhringinn. Heimsóknar- tími á geðdeild er frjáls. GRENSÁSDEILD: Mánud.-fóstud. kl. 16-19.30, laugard. og sunnud. kl. 14-19.30 og e. samkl. LANDAKOT: A öldrunarsviði er frjáls heimsóknartími. Móttökudeild öldmnarsviðs, ráðgjöf og tímapantanir í s. 525 1914.___________________________________ ARNARHOLT, Kjalamesi: Frjáls heimsóknartími. HRINGBRAUT: Kl. 18.30-20. BARNA- OG UNGLINGAGEÐDEILD, Dalbraut 12: Eftir samkomulagi við deildarstjóra. BARNASPÍTALIHRINGSINS: Kl. 15-16 eða e. samkl. GEÐDEILD LANDSPÍTALANS KLEPPI: Eftir sam- komulagi við deildarstjóra. GEÐDEILD LANDSPÍTALANS Vífilsstöðum: Eftir sam- komulagi við deildarstjóra. KVENNADEILD, KVENLÆKNINGAD. Kl. 18.30-20. SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 14-21 (feður, systkini, ömmur og afar). VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Kl. 18.30-20. SUNNUHLÍÐ hjúkmnarheimili í Kópavogi: Heimsóknar- tími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: Alla d. kl. 15-16 og 19- 19.30.__________________________ SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsóknar- tími a.d. kl. 15-16 og kl. 18.30-19.30. A stórhátíðum kl. 14-21. Símanr. sjúkrahússins og Heilsugæslustöðvar Suðumesja er 422 0500. SJÚKRAHÚS AKRANESS: Heimsóknartímar em frá kl. 15.30-16 og 19-19.30._________________ AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og lyúkmnardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofusími frá kl. 22-8, s. 462 2209.________________________________ bilanavakt___________________________________ VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfum Orkuveitu Reykjavíkur (vatns-, hita- og rafmagnsveitu) sími 585- 6230 allan sólarhringinn. Kópavogur: Vegna bilana á vatnsveitu s. 892 8215. Rafveita Hafnarijarðar bilana- vakt 565 2936 SOFN ÁRBÆJARSAFN: Safnhús Arbæjar em lokuð frá 1. sept- ember en boðið er upp á leiðsögn fyrir ferðafólk á mánu- dögum, miðvikudögum og föstudögum kl. 13. Einnig er tekið á móti skólanemum og hópum sem panta leiðsögn. Skrifstofa safnsins er opin frá kl. 8-16 alla virka daga. Nánari upplýsingar í s. 5771111. ÁSMUNDARSAFNISIGTÚNI: Opið a.d. 13-16. BORGARBÓKASAFN, aðalsafn, Tryggvagótu 15: Sími: 563 1717, fax: 563 1705. Opið mánud-fímmtud. kl. 10-20. Föstud. kl. 11-19. Laug. og sun kl. 13-17. BORGARBÓKASAFNIÐ í Gerðubergi, Gerðubergi 3-5: Sími: 557 9122, fax: 575 7701. Mánud.-fimmtud. kl. 10-20, fóstud. kl. 11-19. Sept-maí er einnig opið laugard. og sunnud. kl. 13-16. BÚSTAÐASAFN v/Bústaðaveg: Sími: 553 6270, fax: 553 9863. Mánud.-fimmtud. kl. 10-20, föstud. kl 11-19. Sept- maí er einnig opið laugard. kl. 13-16. BÓKABÍLAR:Bækistöð í Bústaðasafni, sími: 553 6270.Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Bókabflar ganga ekki í tvo mánuði að sumrinu og er það auglýst sérstaklega. W5356. Mánud.-fimmtud. kl. 10-20, fóstud. kl. 11-19. Sept-maí er einnig opið laugard. og sunnud. kl. 13-16. SEUASAFN, Hólmaseli 4-6: Sími: 587 3320. Mánud. kl. 11-19, þriðjud.-fóstud. kl. 11-17. Sumarafgreiðslutími auglýstur sérstaklega. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27: Sími: 553 6814. Mánud.- fimmtud. kl. 10-19, fóstud. kl. 11-19. Sept-maí er einnig opið laugard. kl. 13-16. BÓKASAFN DAGSBRÚNAR: Skipholti 50D. Safnið verð- ur lokað fyrst um sinn vegna breytinga. BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mán.-fós. 10-20. Opið lau. 10-16 yfir vetrarmánuði. BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5: Mán.-fim. kl. 10-21, fos. kl. 10-17, lau. (1. okt.-30. apríl) kl. 13-17. Les- stofan opin frá (1. sept.-15. maí) mán.-fim. kl. 13-19, fós. kl. 13—17, lau. (1. okt-15. maí) kl. 13-17. BÓKASAFN SAMTAKANNA ’78, Laugavegi 3: Opið mán.-fim. kl. 20-23. Lau. kl. 14-16. BORGARSKJALASAFN REYKJAVÍKUR, Tryggvagötu 15: Opið mán. til fós kl. 9-12 og kl. 13-16. S. 5631770. BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyrarbakka: Op- ið alla daga frá kl. 10-18 til ágústloka. S: 483 1504. BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Sívertsen-hús, Vesturgötu 6,1. júní-30. ág. er opið alla daga frá kl. 13- 17, s: 555 4700. Smiðjan, Strandgötu 60, 16. júní-30. sept. er opið alla daga frá kl. 13-17, s: 565 5420, bréfs. 565 5438. Siggubær, Kirkjuvegi 10,1. júní-30. ág. er opið lau.-sun.. kl. 13—17. Skrifstofur safnsins verða opnar alla virka daga kl. 9-17. BYGGÐASAFNEÐ í GÖRÐUM, AKRANESI: Opið kl. 13.30-16.30 virka daga. S. 431 11255. FJARSKIPTASAFN LANDSSÍMANS, Loftskeytastöðinni v/Suðurgötu: Opið á þriðjud., fimmtud. og sunnud. frá kl. 13-17. Tekið er á móti hópum á öðrum tímum eftir sam- komulagi. FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgerði, s. 423 7551, bréfs. 423 7809. Opið alla daga kl. 13-17 og eftir samkomulagi. GAMLA PAKKHÚSIÐ í Ólafsvík er opið alla daga í sumar frákl.9-19. GOETHE-ZENTRUM: Lindargötu 46, Reykjavík. Opið þri. og mið. kl. 15-19, fim., fós. og lau. kl. 15-18. S. 551 6061. Fax: 552 7570. HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafnarfjarðar opin alla daga nema þri. frá kl. 12-18. KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safna- leiðsögn kl. 16 á sun. LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS _ HÁSKÓLABÓKA- SAFN: Opið mán.-fim. kl. 8.15-22. Fös. kl. 8.15-19 og lau. 9-17. Sun. kl. 11-17. Þjóðdeild lokuð á sun. og hand- ritadeild er lokuð á lau. og sun. S: 5255600, bréfs: 525 5615. LISTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagðtu 23, Selfossi: Opið eftir samkomulagi. S. 482 2703. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Saínið er opið lau.. og sun. frá kl. 14-17. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga. LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Sýningarsalir, kaffistofa og safnbúð: Opið daglega kl. 11-17, lokað mán. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leiðsögn: Opið alla virka daga kl. 8-16. Bókasafn: Opið þri.-fós. kl. 13- 16. Aðgangur er ókeypis á mið. Uppl. um dagskrá á int- emetinu: http//www.natgall.is LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið dag- lega kl. 12-18 nema mán. LISTASAFN SIGUBJÓNS ÓLAFSSONAR Safnið er opið lau. og sun. kl. 14-17. Upplýsingar í s. 553 2906. UÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni 1. Opið alla daga frá kl. 13-16. S. 563 2530. LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjamamesi. Safnið er lokað yfir vetrarmánuðina, en hópar geta fengið að skoða safnið eftir samkomulagi. MINJASAFN AKUREYRAR, Minjasafnið á Akureyri, Að- alstræti 58, Akureyri. S. 462 4162. Opið frá 16.9.-31.5. á sun. milli kl. 14-16. Einnig eftir samkomulagi fyrir hópa. Skrifstofur opnar virka daga kl. 8-16. MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskógum 1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mán. kl. 11-17 til 1. september. Alla sun. frá kl. 14-17 má reyna sig við gamalt handbragð i tóvinnu undir leiðsögn eldri borg- ara. Safnbúð með minjagripum og handverksmunum. Kaffi, kandís og kleinur. S. 4711412, netfang minau- st@eldhom.is. MINJASAFN ORKUVEITU Reykjavíkur v/rafstöðina v/ Elliðaár. Opið á sun. kl. 15-17 og eftir samkomulagi. S. 567 9009. MINJASAFN SLYSAVARNAFÉLAGS ÍSLANDS Þor- steinsbúð við Gerðaveg, Garði. Opið alla daga í sumar frá kl. 13-17. Hægt er að panta á öðmm tímum í s. 422 7253. IÐN AÐ ARSAFNIÐ Á AKUREYRI, Dakbraut 1 er opið frá 1. júní til 31. ágúst kl. 14-18, en lokað á mán. S. 462 3550 og 897 0200. MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓDMINJASAFNS, Ein- holti 4, s. 569 9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðmm tíma eftir samkomulagi. NÁTTÚRUFHÆDISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12. Opið mið. og lau. 13-18. S. 554 0630. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfísgötu 116 em opnir sun. þri. fim. og lau. kl. 13.30-16. NESSTOFUSAFN. Yfir vetrartímann er saíhið opið sam- kvæmt samkomulagi. NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-18, sunnud. 14-17. Kaffistofan 9-18, mán.- lau. 12-18 sun. Sýningarsalir: 14-18 þri.-sun. Lokað mán. PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafnar- firði. Opið þri. og sun. 15-18. S. 555 4321. RJÓMABÚIÐ á Baugsstöðum. Safnið er opið lau. og sun. til ágústloka frá 1.13-18. S. 486 3369. SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74, s. 551 3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmyndum. Stendur til marsloka. Opin lau. og sun. kl. 13.30-16. SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er opið lau. og sun. frá kl. 13-17 og eftir samkomulagi. Sími sýningar 565 4242. Skrifstofa Lyngási 7, Garðabæ, sími 530 2200. Fax: 530 2201. Netfang: aog@natmus.is. SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRDÍS- SONAR, Súðarvogi 4. Opið þri. - lau. frá kl. 13-17. S. 5814677. SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hópar skv. samkl. Upplís: 4831165,4831443. SNORRASTOFA, Reykholti: Sýningar alla daga kl. 10-18. S.435 1490. STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Ámagarði v/Suður- götu. Handritasýning er opin þri. til fós. ld. 14-16 til 15. maí. STEINARlKI ÍSLANDS Á AKRANESI: Opið alla daga kl. 13-18 nema mán. S. 431 5566. ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Opið alla daga nema mán. kl. 11-17. ÞJÓÐMENNINGARHÚSIÐ: Menningarsögulegar sýning- ar. Fundarstofur til leigu. Veitingastofa. Opið alla daga frákl. 11-17. Sími 545-1400. AMTSBÓKASAFNH) Á AKUREYRI: Mán. til fós. kl. 10- 19. Lau. 10-15. LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14- 18. Lokað mán. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, Hafnarstræti. Opið afla daga frákl. 10-17. S. 462-2983. NONNAHÚS, Aðalstræti 54. Opið a.d. kl. 10-17 frá 1. júní- 1. sept, Uppl. í s. 462 3555. NORSKA HÚSIÐ í STYKKISHÓLMI: Opið daglega í sum- arfrákL 11-17. _______________________ ORÐ DAGSINS_________________________________ Reykjavík s. 5510000. Akureyri s. 462 1840._______________________ SUNPSTAÐIR SUNDSTAÐIR Í REYKJAVÍK: Sundhöllin er opin v.d. kl. 6.30- 21.30, helg. kl. 8-19. Opið í bað og heita potta alla daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30-21.30, helg. 8- 19. Laugardalslaug er opin v.d. 6.50-21.30, helg. 8-19. Breiðholtslaug er opin v.d. kl. 6.50-22, helg. ld. 8-20. Grafarvogslaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helg. kl. 8- 20.30. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helg. kl. 8- 20.30. Kjaiameslaug opin mán. og fim. kl. 11-15. Þri., mið.ogfös.kl. 17-21. SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin v. d. 7-22, lau. og sud. 8- 19. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun. GARÐABÆR: Sundlaugin opin mán.-fós. 7-20.30. Lau. og sun. 8-17. Sölu hætt hálftíma íyrir lokun. HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mán.-fós. 7-21, lau. 8-18, sun. 8-17. Sundhöll Hafnarfjarðar: Mán.-fós. 6.30- 21, laug. og sun. 8-12. VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið v. d. kl. 6.30-7.45 og kl. 16-21. Um helgar kl. 9-18. SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK: Opið alla v. d. kl. 7-21 og kl.l 1-15 umhelgar.S. 426 7555. SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.45-8.30 og 14-22, helgar 11-18. SUNDMDÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mán.-fós. kl. 7-21, lau. kl. 8-17, sun. kl. 9-16. SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mán.-fös. kl. 7-9 og 15.30- 21, lau og sun. kl. 10-17. S: 422 7300. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21, lau. og sun.kl. 8-18. S. 461 2532. SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mán.-fós. 7- 20.30, lau. og sun. kl. 8-17.30. JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mán.-fós. 7- 21, lau. og sun. 9-18. S: 431 2643. BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21. ÚTIVISTARSVÆÐI HÚSDÝRAGARÐURINN er opinn alla daga kl. 10-17. Kaffihúsið opið á sama tíma. Fjölskyldugarðurinn er op- inn sem útivistarsvæði á vetuma. S. 5757 800. SORPA: SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.15-16.15. Móttökustöð er opin mán.-fim. 7.30-16.15 og föst 6.30- 16.15. Endurvinnslustöðvamar við: Bæjarflöt, Jafnasel, Dalveg og Blíðubakka eru opnar kj. 12.30- 19.30. Endurvinnslustöðvamar við: Ánanaust, Sævarhöfða og Miðhraun em opnar k. 8-19.30. Helgaropnun laugar- daga og sunnudaga kl. 10-18.30. Endurvinnslustöðin á Kjalamesi er opin sunnudag., miðvikud. og fóstud. kl. 14.30-19.30. Uppl.sími 520 2205. Jólakort eldri borg- ara komið út TJT ERIJ komin jólakort hjá Fé- lagi eldri borgara í Reykjavík og nágrenni með mynd af glugga í Skálholtskirkju eftir Gerði Helga- dóttur. Glugginn er tileinkaður Þorláki Helga Þórhallssyni, sem var biskup í Skálholti á 12. öld. Kortin eru ein mikilvægasta fjáröflunarleið félagsins og vona aðstandendur félagsins að fólk taki kortunum vel. Þau fást einn- ig á skrifstofu FEB, Glæsibæ, Álf- heimum 74 í Reykjavík. Lýst eftir vitnum MJÖG harður ái-ekstur varð 2. nóv- ember kl. 14.50 á gatnamótum Sæbrautar og Höfðatúns. Ökumaður grænnar Renault-fólks- biíreiðar ók austur Sæbraut en öku- maður blárar MMC Space Wagon ók norðm- Höfðatún og beygði vestur Sæbraut. Ágreiningur er um stöðu umferðarljósa er áreksturinn varð. Vitni að nefndum árekstri eru beð- in að hafa samband við lögregluna í Reykjavík. Námskeið í joga SRI Chinmoy-miðstöðin býður upp á ókeypis kynningarnámskeið í dag, laugardag og sunnudag þar sem leit- ast verður við að kynna jóga sem leið til meiri sjálfsvitundar og lífsfylling- ar. Fjallað verður um áhrif hugleiðslu á orkuflæði, vitund og tilfinningar auk þess sem farið verður í hefðbundnar einbeitingar- og hugleiðsluæfingar. Ennfremur verður komið inn á hlut- verk andlegra meistara í andlegum iðkunum, segir í fréttatilkynningu. Kynningai-námskeiðin eru haldin í Tónskóla Sigursveins, Hraunbergi 2, laugardag kl. 15-17 og sunnudag kl. 10-12 og 15-17. Heimsmeistaramót atvinnumanna í suður-amerískum dönsum Islenskt par í 14. sæti HEIMSMEISTARAMÓT atvinnu- manna í suður-amerískum dönsum var haldið 28. október sl. Fyrir Is- lands hönd tóku þátt Karen Björk Björgvinsdóttir og Adam Reeve. Alls tóku 38 pör þátt í keppninni og náðu Karen og Adam 14. sæt- inu. Aldrei fyrr hefur íslenskt at- vinnumannapar náð svona góðum árangri á heimsmeistaramóti. Sig- urvegarar voru frá Þýskalandi. Norðurlandameistaramótið í samkvæmisdansi verður haldið í Helsinki um næstu helgi í Finn- landi. Sex pör frá Islandi taka þátt. Þau eru: Hannes Egilsson og Sig- rún Ýr Magnúsdóttir, Gulltoppi; ísak N. Halldórsson og Helga Dögg Helgadóttir, Hvönn; Sigurð- ur Arnarson og Sandra Espersen, Hvönn; Friðrik Árnason og Sandra Júlía Bernburg, Gulltoppi; Ai-nar Georgsson og Tinna Rut Péturs- dóttir, Gulltoppi; og Jónatan Arnar Örlygsson og Hólmfríður Björns- dóttir, Gulltoppi. Norðurlandameistaramótið er ekki lengur lokað mót eins og verið hefur heldur opið mót. í fyrra sigr- uðu íslendingar í tveimur flokkum. Það voru þau ísak N. Halldórsson ' og Helga Dögg Helgadóttir, Hvönn, sem ui’ðu Norðurlanda- meistarar í ílokki ungmenna og Hilmir Jensson og Ragnheiður Ei- ríksdóttir, Gulltoppi, sem urðu Norðurlandameistarar í flokki unglinga II. Keppir á heims- meistaramóti barþjóna MARGRÉT Gunnarsdóttir, þrefald- ur íslandsmeistari, keppir fyrir ís- lands hönd með drykkinn claudia á heimsmeistaramóti barþjóna í Singapore dagana 5.-12. nóvember. Kokteillinn inniheldur 3 cl Fin- landia Cranberry, 1 cl Martini Rose, 1 cl Bols gulllíkjör, 1 bar- skeið De Kuyper Tripel Sec og toppað með Moet Chandon kampa- víni. Þess má geta að Margrét er heimsmeistari í faglegum vinnu- brögðum sem hún vann í Vínar- borg 1993. Það sama ár varð Bárð- ur Guðlaugsson heimsmeistari í j blöndun þurra drykkja með drykk- inn sinn gullið tár. Morgunblaði8/J6n Svavarsson , Margrét Gunnarsdóttir, Islands- meistari barþjóna. Netið fagnaði 5 ára afmæli sínu NETIÐ information for tourists (Netidinfo), sem rekið er af NET- INU - markaðs- og rekstrarráð- gjöf, fagnaði 5 ára afmæli í sumar. Af því tilefni var haldið hóf fyrir viðskiptavini og starfsmenn úr gestamóttökum hótela og gisti- heimila á Tapas-barnum á neðri hæð Kaffileikhússins í Hlað- varpanum. I hófinu var meðal annars dregið í happdrættisleik Netsins um ríf- lega 30 vinninga fyrir starfsmenn hótela og gistiheimila. Myndin sýn- ir Erlu frá Fosshóteli Lind taka við 1. vinning fyrir hönd Elínar Guðmundsdóttur. Fyrsti vinningur var GSM-sími frá Landssímanum, 10.000 króna gjafabréf frá Argent- ínu og Lækjarbrekku og gjafakarfa frá Bílaleigunni Budget. Á mynd- inni eru einnig Hákon Þór Sindra- son framkvæmdastjóri og Soffía G. Jóhannsdóttir markaðsfulltrúi, frá Netidinfo. ■ ÁRSHÁTÍÐ Mottuhlaupsins, Nesvina og WCME verður haldin að Ásláki í Mosfellsbæ í kvöld, laug- ardaginn 4. nóvember 2000. Byrjað verður á þríréttuðum hátíðarkvöld- verði og svo taka við fjölbreytt skemmtiatriði. M.a. munu Nesvinir stíga á svið eftir áralangt hlé, Elvis kíkir í heimsókn, dregið verður um happdrættismiða og auk leynigests og myndskeiða sem barst erlendis frá mun hljómsveit hússins leika fram á rauðanótt. Boðið verður upp á rútuferðir frá Eiðistorgi kl. 19:30 og tilbaka að skemmtun lokinni. Miðaverð er 3.500 kr. og er allt innifalið. Allir velkomnir. Gönguferð FI á sunnudag FERÐAFÉLAG íslands efnir til gönguferðar sunnud. 5. nóvember. Gengið verður frá Kaldárseli á Hús- fell, sem er 278 m y.s. og síðan um Búrfellsgjá. Þetta eru 6-8 km leið og áætlað að gangan taki 3-4 klst. Fararstjóri verður Gestur Krist- jánsson og þátttökugjald er 1.200 krónur. Allir er velkomnir í dagS; ferðir F.í. Brottför verður frá BSÍ og Mörkinni 6 kl. 13. Þá vill Ferðafé* lag íslands minna á aðventuferð í Þórsmörk 2.-3. desember og ára- mótaferð á sama stað 31. desember. Vissara er að bóka tímanlega. Lýst eftir vitnum EKIÐ var á bifreiðina VX 234 sem er Opel Astra-fólksbifreið, grá að lit, 2. nóvember sl. milli kl. 16.45 til 17.30 þar sem hún stóð í bifreiðastæði við Hallveigarstíg. Tjónvaldur ók af staðnum. Ef einhver hefur orðið vitni að nefndum árekstri er hann beðinn að hafa samband við lög- regluna í Reykjavík, umferðardeild. LEIÐRÉTT Rangt föðurnafn í frétt í blaðinu í gær, þar sem sagt var frá opnun verslunarmið- stöðvarinnar Glerártorgs á Akur- eyri, var rangt farið með föðurnafn framkvæmdastjóra Smáratorgs, sem á og rekur Glerártorg. Fram- kvæmdastjórinn heitir Agnes Geirs- dóttir og leiðréttist það hér með um leið og beðist er velvirðingar á mis- tökunum. FJÖRÐUR Handverksmarkaður - miöbœ HafnarJjaröar j dag laugardag kL 11-16 í vingjariilegu verslimarniiðstöðiiiiiL Sjáumst!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.