Morgunblaðið - 04.11.2000, Page 81

Morgunblaðið - 04.11.2000, Page 81
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 4. NÓVEMBER 2000 81 DAGBÓK Árnað heílla ÁRA afmæli. Næst- I v/ komandi mánudag, 6. nóvember, verður sjötug Elinóra Arnar, Dalalandi 6, Reykjavík. Af því tilefni tek- ur hún og eiginmaður henn- ar, Gústav Arnar, á móti ættingjum og kunningjum í dag, laugardaginn 4. nóv- ember, ki. 17-19 í félags- heimili Fóstbræðra, Lang- holtsvegi 109-111. BRIDS limsjún Uuðmuiidiir l'áll Arnai-sun VÖRNIN gegn sex spöð- um suðurs er sannkallað meistaraverk. Fyrst þarf að finna rétt útspil og svo að henda af sér á frumleg- an hátt til að verjast þvingun. Norður gefur; enginn á hættu. Norður * 108 ¥2 ♦ AG9862 + A862 Austur * 52 ¥ D9854 * K75 * 954 Suður ♦ ÁKDG9863 ¥ G103 ♦ - + K10 Vestur Norður Austur Suður - Pass Pass lspaði Dobl 2 tíglar 2hjörtu 4spaðar Pass Pass 4grönd 6spaðar Pass Allirpass Bspaðar* * Tvö lykilspil og spaða- drottning. Flestir myndu spila út hjartaás með ÁK í Utnum, en þegar sagnir eru brotn- ar til mergjar verður trompútspil mjög rökrétt. Norður myndi tæplega fara í ásaspurningu án þess að eiga fyrirstöðu í hjarta, sem er mjög lík- lega einspil. Og vestur á það mikið í láglitunum að hann gerir best í því að reyna að fækka hjartast- ungum í blindum. Svo tromp kemur út. En það er bara byrjun- in. Blindur á slaginn og sagnhafi tekur tígulás (hendir hjarta) og trompar tígul. Spilar svo hjarta- gosa að heiman. Vestur verður að dúkka í þeirri von að makker eigi drottn- inguna og geti trompað aftur út. Sem hann gerir. Sagnhafi notar innkomu blinds aftur til að trompa tígul og nú er vestur einn um að valda tígulinn og hjartað. Þegar suður rúll- ar nú niður trompunum verður eitthvað undan að láta og vestur ákveður að henda strax drottningu og gosa í laufí til að benda makker á að halda dauða- haldi í sín lauf. Austur á níuna þriðju og það dugir til að stoppa litinn og sagn- hafi fær aldrei tólfta slag- inn. Vestur * 4 ¥ ÁK76 ♦ D1054 + DG73 GULLBRÚÐKAUP. í dag, laugardaginn 4. nóvember, eiga 50 ára hjúskaparafmæli hjónin Ingigerður Ágústs- dóttir og Steindór R. Jónsson. Þau dvelja erlendis um þessar mundir. GULLBRÚÐKAUP. í dag, laugardaginn 4. nóvember, eiga 50 ára hjúskaparafmæli hjónin Ingibjörg Kristjáns- dóttir og Gunnar Siguijónsson, Sólvöllum 9, Selfossi. Þau verða að heiman í dag. SKAK Unisjón Ilelgi Áss Grétarsson STAÐAN kom upp á Hoog- eveen-mótinu er lauk fyrir skömmu. FIDE heims- meistarinn Alexander Klial- ifman (2.667) var í fanta- formi á mótinu og stýrði hér svörtu mönnunum gegn ungversku skákdrottning- unni Judit Polgar (2.656). 31. ...Hxd3! Dæmigerð skiptamunsfórn sem ryður úr vegi hindrunum fyrir stórskotalið svarts. 32. cxd3 Dxd3 33. Hcl c2 34. Hd4 Df3 35. Rf4 35. Rgl kom til greina en eftir 35. ... Dxa3 hefur svartur unnið tafl. 35. ...b6! 36. Rxg2 Ba6+! 37. Kgl Bb7! Og hvítur gafst upp enda verður hann mót eftir t.d. 38. Kfl Hxg2 39. Df4 Hgl + 40. Kxgl Dg2#. Unn- endur frönsku varnarinnar ættu ekki að láta þessa skák fram hjá sér fara: 1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Bb4 4. e5 c5 5. a3 Ba5 6. b4 cxd4 7. Dg4 Re7 8. bxa5 dxc3 9. Dxg7 Hg8 10. Dxh7 Rbc6 11. Rf3 Dc7 12. Bf4 Bd7 13. Bd3 0-0-0 14. Bg3 Dxa5 15. 0-0 Hh8 16. Dg7 d4 17. Dg4 Rf5 18. Hfbl Rxg3 19. Dxg3 Dc7 20. Kfl Hhg8 21. Df4 f5 22. h3 Kb8 23. Hel Bc8 24. Rg5 Hd5 25. Rf3 Re7 26. Habl Rg6 27. Dh2 Dh7 28. Hb4 Rh4 29. Rxd4 Rxg2 30. Hebl Dd7 31. Re2 og nú er staðan á stöðumyndinni komin upp. 14.1 mmi A il^Él Mbv VM J55LW*- Svartur á leik. LJOÐABROT BOÐUN MARÍU Var leikið á sítar? Nei, vindurinn var það, sem rótt íviðinum söng og næturró minni sleit. Ég gat ekki sofið. Sál mín var dimm og heit. Sál mín var dimm og heit eins og austurlenzk nótt. Og ég reikaði þangað sem döggin úr dökkvanum hló og á drifhvítum runnum hið gljúpa mánaskin las. Og ég lagðist nakin í garðsins svalandi gras. Sem gimsteina á festi nóttin stundirnar dró. Svo nálgaðist sítarsöngurinn handan að, og senn var hann biðjandi rödd, sem við eyru mér kvað. Var það svefninn, sem vafði mig draumi sínum? Og var það blærinn, sem brjóst mín og arma strauk, og blærinn, sem mig í titrandi faðmi sér lauk, með sæluna, er lokaði lémagna augum mínum? Tómas Guðmundsson. STJ ÖRJVUSPA eftir Frances Urake SPORÐDREKI Afmælisbíirn dagsins: Þú ert heimakær og ieggur mikið upp úrjafnvægi í sam- skiptum við aðra og ert því ekki gefinn fyrir áhættu. Hrútur (21. mars -19. apríl) Nú er heppilegur tími til þess að skipuleggja framtíðina og sem betur fer ert þú innstiUt- ur á að gera það í fullri al- vöru. Naut (20. apríl - 20. maí) Það er ekki víst að öðrum geðjist vel að hugmyndum þínum um breytingar svo það gæti verið gáfiilegt að leggja þær á hilluna meðan þú vinn- ur þeim fylgis. Tvíburar ^ (21. maí - 20. júní) Án Þótt aðrir hlaupi ekki upp til handa og fóta til að fara eftir því sem þú segir hefur þér að minnsta kosti tekist að hræra upp í þeim. Krabbi (21. júní-22. júlí) Þú þarft að einbeita þér að því að deila starfinu með öðr- um og því eru málamiðlanir nauðsynlegar þegar í odda skerst. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) m Þú mátt ekki vera svo fast- heldinn að þú látir öll tæki- færi framhjá þér fara af því að allar breytingar eru eitur í þínum beinum. Meyja j* (23. ágúst - 22. sept.) (ClL Það getur leitt til einkenni- legra aðstæðna þegar vinum er hjálpað og þú þarft á öllum þínum samningshæfileikum að halda til að sleppa ósár. Vog xrx (23.sept.-22.okt.) Það er furða hvað þú getur haft mikið upp úr því að leyfa sköpunargáfu þinni að njóta sín. Árangurinn mun koma bæði þér og þínum verulega á óvart. Sporðdreki ^ (23. okt. - 21. nóv.) MK Það væri ekki ónýtt að geta tekið sér smáfrí til þess að hlaða batteríið fyrir svartasta skammdegið. Njóttu samvist- anna við góða vini því maður er manns gaman. Bogmaður m ^ (22. nóv. - 21. des.) JíO Nú verður þú að taka til hendinni og ganga frá þeim samskiptamálum sem þú hef- ur stöðugt ýtt á undan þér. Sláðu á iétta strengi, það get- ur oft bjargað hlutunum. Steingeit ^ (22. des. -19. janúar) Þótt hugur standi til stór- ræða skaltu halda peninga- eyðslu í lágmarki. Þú munt síðar sjá að það borgaði sig að geyma aurinn til betri tíma. kh Vatnsberi (20. jan. -18. febr.) ws Þú mátt ekki halda öllu í kringum þig í heljargreipum því það getur hefnt sín grimmilega. Leyfðu hlutun- um að rúlla meira af sjálfu sér. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Þú hefur svo mörg járn í eld- inum að þú kemur eiginlega engu í verk. Reyndu að ein- beita þér að færri atriðum sem þú getur þá klárað. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindsSegra staðreynda. Geisladiskur — einsöngslög Geisladiskur með 15 ísienskum einsöngslögum, sungin af Áma Jónssyni tenórsöngvara við undirleik píanóleikaranna Fritz Weisshappels og Gísla Magnússonar, fæst nú í hljómplötuverslunum. GEISL-ADISKAveski Aðeins kr. 1 .950 persónuleg jólagjöf. jífnicdisþakkir Hjartans þakkir til ykkar allra, sem glöddu mig á 105 ára afmœlinu 26. október. Drottinn blessi ykkur. Þórdís Þorkelsdóttir frá Brúsholti. Jólaglaðningur Hinn árlegi jólaglaðningur er hafinn Náttsloppar frá kr. 1.900 Náttföt frá kr. 1.900 Sloppar frá kr. 2.600 úr satínefni með bómull að innan. Nýbýlavegi 12, Kóp., s. 554 4433. NYJAR VORUR • Leðurjakkar (rauðir & svartir) • Leðurkápur (þrjár síddir) • Pelskápur • Ullarkápur • Úlpur • Stuttkápur • Alpahófur (2 stærðir) • Hattar \<#HI/I5ID Mörkinni 6, sfmi 588 5518 Opið laugardag frá kl. 10-16 ý^<ir//Y\\\i\\ - Gœðavara Gjdfavard - mdldr oij kdlfislell Allir veróílokkdr. Heimsfræijir liönnuöir rn.d. Gidiini Versdte. _— VERSLUNIN Ltitigavegi 52, s. 562 4244. REYNIR HKIDE GLÆSILEG SKARTGRIPA- OG GJAFAVÖRUVERSLUN Á GARÐATORGI 7, VIÐ .KLUKKUTURNINN" IJR & DJÁSN • GAROATORG 7 • GAHÐABÆR . SÍMI 565 9955 • I'AX 565 9977

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.