Morgunblaðið - 04.11.2000, Qupperneq 83

Morgunblaðið - 04.11.2000, Qupperneq 83
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 4. NÓVEMBER 2000 83 FÓLK í FRÉTTUM Grímuklædd tíska UNGLIST hefur um árabil verið vettvangur íyrir unga listamenn til þess að stíga sín fyrstu skref, jafnt sem lengra komnir nota hátíðina til þess að þreifa sig áfram í sköpunar- heimi sínum. 011 göngum við í fötum, þó það sé vissulega mis- jafnt hvað við eyðum mörgum klukkutím- um sólarhringsins í þeim, og því eru fata- hönnuðir okkur nauð- synlegir. í kvöld heldur Unglist tískusýningu í Tjarnarsal Ráðhússins þar sem nokkrir nemendur úr Fata- iðndeild Iðnskólans , sýna sköpunarverk ^-V »■ sín. Hárgi-eiðslun- emar úr hársnyrtideildinni sjá um hárgreiðslumar en nemendur úr förðunarskóla Face vinna sitt verk. „Við emm heill bekkur sem sér um sýninguna," segir Sólnin Ásta Steinsdóttir, ein af þeim fatahönnuð- um sem eiga föt á sýningunni. „Við emm 10 í bekknum núna en síðan eru líka stelpur frá fyrsta og þriðja ári sem taka þátt í sýningunni. Það em allt föt sem em hönnuð utan skólatímans, föt sem við höfum verið að sauma sjálfar." Fatahönnuðimir em allir kven- kyns og koma úr ýmsum áttum. Hin- ar stúlkumar 9 sem auk Sólrúnar hafa meginumsjón með sýningunni og munu sýna þar fot sín heita Olga Kristjánsdóttir, Ester Torfadóttir, Sigrún Elsa Stefánsdóttir, Auður Unglist Þórisdóttir, Elín Ás- ____ mundsdóttir, María Kristiansdóttir, Svana Sigríður Þorvaldsdóttir, Jóna Krist- ín Snorradóttir og Berglind Arnars- dóttir. Þótt hönnuðimir hafi ekki haft neitt sameiginlegt þema var ákveðið að gefa umgjörðinni sérstakan blæ. „Við eram með óp- eruþcma. Það var strákur sem heitir Ulfar sem blandaði saman sinfómum við takta. Það var rosalega flott hjá honum. Svo verða allar fyrir- sæturnar með grímur. Svo verður förðunin líklegast íþeim k stíl lfka, auk þess sem sviðið verður skreytt á mjög rórnan- tiskan hátt, eins og tíðkaðist á þess- um árum.“ En úr hverju eru þau föt sem em í tísku þessa dagana hjá unga fólkinu? „Það er mikið um tælenskt silki svo em nokkrir hönnuðir með föt úr gallaefni. Síðan era allskonar eftú þ. á m. ullarefni og pólýester." Ekki em allir fatahönnuðimir ein- ungis að hanna fót á sinn eigin ald- urshóp. „Það er svolítið af barnafatnaði líka. Mest allt af þessu em svo kjólar fyrir ungar konur. Það em ein herraföt f þessu, einu karlmannsfót- in af 66 innkomum." Tískusýningin hefst klukkan 20:00 í kvöld og eins og á allar uppá- komur Unglistar er aðgangur ókeypis. ALMEIXIIMUR DAIMSLEIKUR með Hjómsveítínní KOS í Ásgarði, Glæsibæ, í kvöld. Húsið opnað kl. 22.00. Allir velkomnirl Morgunblaðið/Asdís Fatahönnuðimir Sigrún Elsa Stefánsdóttir, Sólrún Ásta Stefánsdóttir, Olga Kristjánsdóttir og Ester Elsa Stefánsdóttir. IITMK Stjórnandi: Silja Aðalsteinsdóttir Spyrlar: Guðni Elísson og Bjarni Þorsteinsson Einar Már flytur brot úr verkum sínum ásamt Tómasi R. Einarssyni kontrabassaleikara. Aðgangur ókeypisl Einar Már Guðmundsson á Ritþingi Gerðubergs laugardaginn 4. nóv. 2000 kl. 13.30-16.00 & Menningarmiðstöðin Gerðuberg t Rýmingarsala face Verslunin flytur! Rýmum fyrir nýjum og glæsilegum vörum, 50-70% afsláttur. Líttu við og gerðu frábær kaup - rýmingarsalan er hafin. Augnskuggar áður 1295 nú 595 Augnskuggar (litlir) áður 1095 nú 495 Varalitir áður 1495 nú 795 „Eyeliner" ááur 995 nú 494 Gloss áður 1295 nú 695 „Eyedust" áður 1095 nú 595 Maskarar áður 1395 nú 695
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.