Morgunblaðið - 04.11.2000, Side 88
88 LAUGARDAGUR 4. NÓVEMBER 2000
MORGUNBLAÐIÐ
BJÖRK CATHERINE DENEUVE
FILMI_INDI_IR
9.-15. nóv
Hagatorgi
www.haskolabio.is
simi 53Ó 1919
HÁSKÓLABÍÓ
Sýnd kl.8 og 10.15.
Stranglega bönnuð innan 16 ára
Sagt var að álög væru á íramlciðslu þessarar mvndar þegar
samtals 9 manns létust við gerð liennar. Mesta hrollvekja
allra tíma i splunkunvrri lengdri útgálu með (ullt af
nvjum atriðum. Strani»leiza bönnuð innan 16 ára.
Ef þú fengir tækifæri á þvi að hitta sjálfan þig 8 ára
gamlan, myndi hann (þú) vera ánægður með hver þú
ert orðinn? í tilviki Rusty er svarið eitt NEI!! Frá-
bær fjölskyldumynd úr smiðju DISNEY með Bruce
Willis í aðalhlutverki.
U.2og 4.15. kltal. Vitnr.
Kaupið miða í gegnum VITÍð. Nánari upplýsingar á vit.is
Hrafnhildur Sigurðardtíttir, Andrea Jtínsdtíttir og Ragn-
Bryndís Petra Bragadtíttir og hildur Gísladóttir, höfund-
Valdís Gunnarsdtíttir. ur ttínlistar í leikritinu
Sýnd veiði.
Magnað matarboð
LEIKFÉLAG íslands frumsýndi á föstudaginn var leikritið Sýnd veiði eftir
Michelle Lowe. Um er að ræða sprenghlægilegt en í senn hádramatískt verk
um afdrifaríkt matarboð. Þrenn kunningjahjón hafa hist saman og borðað
reglulega í ein 18 ár. I fyrstu virðist fátt sameiginlegt með hjónunum og
allsendis óljóst hvað liggur að baki kunningsskapnum en þar sem eigin-
konurnar sitja á spjalli í eldhúsinu yfir sherríglasi á meðan karlarnir æfa golf-
hreyfíngamar í stofunni fer ýmislegt að koma í ljós.
Með hlutverk eiginkvennanna fara þær Edda Björgvinsdóttir, Ólafía
Hrönn Jónsdóttir og Rósa Guðný Þórsdóttir en Ingvar E. Sigurðsson, Jó-
hann Sigurðarson og Pálmi Á. Gestsson Ijá eiginmönnunum raddir sínar.
Leikstjóri er María Sigurðardóttir og þess má einnig geta að Ragnhildur
Gísladóttir hefur samið tónlist sérstaklega fýrir verkið. Þetta er þvi sannkall-
að kvennaverk.
Föstudagsfrumsýningin lukkaðist með miklum ágætum og var leikkonun-
um þremur klappað lof í lófa að henni lokinni.
Þá veistu „Svarið"
RAGNHEIÐUR Eiríksdóttir, eða
bara Heiöa eins og viö þekkjum
hana, gaf út í síóustu viku sína
tyrstu plötu, ein og óstudd. Platan
ber nafnið Svarió og því vel viö
hæfi aö leggja fyrir hana eftirfar-
andi spurningar, daginn eftir afar
vel heppnaöa útgáfutónleika.
Hvernig hefur þú þad í dag?
Dálítiö þreytt!
Hvad ertu med í vösunum í
augnablikinu?
Vettlinga ogteygjur.
Ef þú værir ekki tónlistarmadur
hvad vildirdu þá helst vera?
Eigandi lítils veitingahúss t þorpi í
Suður-Frakklandi.
Bítiarnir eda Rolling Stones?
Ekki spurning, alltaf veriö Bítlaaö-
dáandi, erenn!
Hverjlr voru fyrstu tónleikarnlr
sem þú fórst á?
Human League í Höllinni, árið
1982, Ego hitaói upp.
Hvada hlut myndir þú fyrst bjarga
úr eldsvoda?
Ljósmyndum og bréfum meö
hægri, þjóölagagítarnum með
vinstri.
Hver er þinn helstl velkleiki?
Hef of oft áhyggjur þótt ég viti aö
þetta reddast allt, svo er ég
pínulítil frekja.
Hefurdu tárast í bíó?
sos
SPURT & SVARAÐ
Heiöa
Tárast yfir öllum myndum sem ég
sé.
Finndu fimm ord sem lýsa pers-
ónuleika þínum vel.
Mótsagnakennd, ofvirk, tilfinninga-
rík, óskipulögð, skipulögö,
Hvada lag kvefklr blossann?
Hvaða blossa?
Hvert er þitt mesta
prakkarastrik?
Ég lendi bara í prakkara-
strikum.
Hver er furdulegasti
matur sem þú hefur
bragdad?
Krókódílasteik og
kengúrukebab á ástr-
öiskum baríLondon.
Hvada piötu keyptir
þú sfdast?
Gítarleikarinn Joseph
Spence sem spilaöi á
Bahama-eyjunum milli
1950 og 60, og sýnir
þaö og sannar aö
þaö er tilfinning sem skiptir öllu
máli. Hann spilar eins og engill, og
rymur meö eins og Tom Waits.
Hvada leikari fer mest í taugarnar
áþér?
Val Kilmer, þaö er eitthvaö viö and-
litið hans sem ég þoli ekki.
Hverju sérdu mest eftir í lífinu?
Það er bara eitt sem ég sé eftir í líf-
inu, þaö er einn bjór sem ég drakk,
sem geröi þaö að verkum aö ég
míssti af Sonic Youth tónleikum!
Trúir þú á líf eftir daudann?
Já, nei, fer eftir dögum.
er hver að baki
nema sér bróður elgl!
V
' LGG-gerlamir eru
góðir bandamenn
þegar álag og streita herja á.
Þeir búa yfir fjölþættri vamarverkun og
miklu mótstöðuafli og koma lagi á meltinguna.
ein á dag fyrir fulla vlrknf
Opna sína fyrstu
heimasíðu
BÍTLARNIR
bresku sitja ekki
auðum höndum frekar en fyrri dag-
inn - eða réttara sagt útgefendur
þeirra. Nýverið var gefin út fyrsta
„alvöru" bókin um bandið og vænt-
anleg er plata með öllum topplögun-
um þeirra. Það nýjasta er að nú
stendur fyrir dyrum að opna fyrstu
opinberu heimasíðuna. Vissulega er
til aragrúi netsíðna tileinkaðar hin-
um frábæru fjóru en þeir sjálfir hafa
aldrei, íyrr en nú,
lagt blessun sína
yfir neina þeirra. Gáttir síðunnar,
sem kemur til með að hafa slóðina
www.thebeatles.com, verða form-
lega opnaðar sama dag og platan 1
kemur út 13. nóvember. „AJvöru“
bítlasíðu hefur verið beðið alllengi og
hafa unnendur sveitarinnar hingað
til þurft að sætta sig við aðrar mis-
góðar. Bítlasíðan hefur verið ár í
smíðum undir handleiðslu einvala
Bitlarnir i fullu fjorí
Netvæddir Bítlar.
liðs netsérfræðinga sem hafa lýst yf-
ir að hún muni valda straumhvörfum
í þróun netmála. Eftirlifandi meðlim-
ir Bítlanna og Yoko Ono, ekkja
Lennons, hafa síðan lofað að koma
með beinum hætti að því efni sem
síðan mun innihalda.